Þjóðviljinn - 10.10.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 10.10.1958, Page 1
VIUINN 1 4b> Föstiidagur 10. október 1958 — 23. árgangur — 228. tölubl. Botnlanginn tekinn úr honum, og síðan var hann hryggbrotinn (Sjá 12. siðu) Dagsbrún svarar fyrirœHunum afturhaldsins: Kemur ekki til mála að aínema eða skerða vísitölu á kaup verkamanna Dagsbrúnarmenn staðráðnir að tryggja Dagsbrún næsta stórsig- ur sinn í kosningunum á morgun og sunnudaginn kemiu* (íAð geínu tileíni lýsir verkamannaíélagið Dags- brún yfir því- að bað telur ekki koma til mála að afnema eða skerða greiðslu vísitöluuppbótar á kaup verkamanna, og felur fulltrúum sínum á Alþýðu- sambandsþingi að fylgja þar eftir þessari stefnu félagsins," Framanskráð tillaga frá stjórn Dagsbrúnar var ein- róma samþykkt á fundinum í Iðnó í gærkvöldi. Dagsbrúnarfundurinn í gærkvöldi sýndi enn sem fyrr einhug Dagsbrúnarmanna. Atvinnurekenda- sendlamir voru þar aersamlega fylgislausir. Um síðustu mánaðamót vann Dagsbrún þann stórsigur að ná einum beztu samningum sínum — án verk- falls. Um næstu helgi vinna þeir næsta sigur Dags- brúnar með því að gera sigur lista félagsins, — A- listans — sem mestan. Dagsbrúnarfundurinn í gær var eingöngu til að ræða um væntanlegar kosningar til Al- þýðusambandsþings. Eðvarð Sigurðsson ritarl Dagsbrúnar hafði framsögu um málið. Eðvarð kvað stjórninni hafa borizt áskorun með undirskrif- uðum um 760 mönnum um alls- herjaratkvæðagreiðslu. Þetta hefði verið 19. sept., •— þeg- ar samningar við atvinnurek- endur stóðu sem hæst, og stjórnin því haft öðru að sinna en athuga þessar undirskrift- SameinaAlþýðu- fiokkinn í íhald- inu Einn síðastur ræðumanna á Dagsbrúnarfundinum í gærkvöldi var Baldvin Bald- vinsson — hið ólæsa for- mannsefní afturhaldsins. — Flutti hann átakanlegan harmagrát um hvað Alþýðu- flokkurinn væri orðinn lítill. Fyrst hefðu hinir vondu kommúnistar splundrað hon- um — „og síðan hefur hann splundrazt 5 eða 6 sinnum ..... en við' vonum að geta sameinað hann með því að kjósa B-listann (í- haldslistann) á sunnudag- inn kemur“. Svo er nú komið að hug- sjón Alþýðuflokksmanna er að sameina Alþýðuflokkinn íhaldinu. ir. Sí'ðan hefði við lauslega at- hugun komið í ljós að um 160 af þessum mönnum hefðu ekki félagsrétt. Engu að síður hefði trúnaðarráðið ákveðið að fram A skyldi fara allsherjaratkvæða- greiðsla, 1 þessu sambandi flutti stjórnin eftirfarandi til- lögu sem var einróma samþ.: Fundurinn samþykkir þá á- kvörðun trúnaðarráðs að láta fara fram allsherjaratkvæða- greiðslu um kosningu fulltrúa félagsins á 26. þing Alþýðu- sambands Islands, enda þótt ekki hafi verið hægt að upp- fylla ströngustu fyrirmæli laga félagsins um frest til að leggja fram tillögur til upp- stillingar. Lygablað íhaldsins Eðvarð vék að lýðræði, lýð- ræðislegum kosningum og „lýð- ræðiehjali" afturhaldsins og las í því sambandi klausu úr blaði því sem atvinnurekendur og í- Framhald á 3. síðu. „Atviiuiurekendoin aivitað“ Kristínus Amdal las á Dagbrúnarfundinum í gær „yfirlýsingu" er hann sagði forsætisráðherra liafa birt samninganefndunum þegar síðustu kjai-asamningar voru gerðir, og hann túlkaði þannig að allar kauphækk- anir verkamanna. yrðu jafnharðan teknar af þeim aft- ur með hækkuðu vöruverði. Eðvarð Sigurðsson kvað samninganefnd Dagsbrúnar aldrei hafa séð né heyrt þessa yfirlýsingu og spurði hverjum hún hefði verið afhent. Það stóð ekki á svar- inu. Stínus svaraði samstundis: „ Atvinnurekendum auðvitað!“ Betur gat hann ekki sagt hverjir hefðu sent haan á fundinn og lagt fyrir hann hvað hann skyldi segja: „Atvinnurekendur auðvitað!“ Hinsvegar sýnir það bezt hve mikið mark er tékið á Stínusi að jafnvel ræðumenn íhaldsins sögðu í ræðum sínum: „Ef þa& er rétt sem hann Arndal segir um þessa yfirlýsingu!! lhaldið býður fram 25 Hræðslu- bandalagsmenn í 3 félögum En jafnframt segir Morgnnblaðið að verkamenn verði að stöðva þau svikráð að Hræðslubandalagið nái meirihluta á Alþýðusambandsþingi! í gær segir Morgunblaöið í stórum uppslætti á for- síöu að mikil hætta sé á því að Hræðlubandalagið fái meirihluta á Alþyðusambandsþingi og Framsóknarmenn nái úrslitaráðum. Á sama tíma býður íhaldið fram lista í þremur verklýðsfélögum í Reykjavík, Dagsbrún, Iðju ! og Trésmiðafélagi Reykjavíkur, og á þessum listum íhaldsins eru hvorki meira né minna en 25 Hrœölubanda- lagsmenn! Morgunblaðið birtir • í gær á íslands á þingi þess i vetur, og forsíðu og rekur í leiðara þá furðufrétt að hætta sé á að Hræðslubandalagið verði í meiri- hluta á Alþýðusambandsþingi og muni fá meirihluta í sambands- stjóm, þar sem Framsókn ráði síðan lögum og lofum. Skorar blaðið á „reykvíska verkamenn“ að „stöðva svikráðin“. Ætlar Hræðslubandalag- inu meirihluta Nánar skilgreinir blaðið þessa uppgötvun sína þannig: „Fram- sóknarmenn hafa ákveðið að ná úrslitaráðum í Alþýðusambandi jafnframt lofað Hannibal Valdi- marssyni, að hann skuli haida þar formennskunni. Ráðagerð þeirra er sú, að í í) manna mið- stjórn Alþýðusambandsins ætla þeir sjálfum sér oddamann, Hannibalistum tvo menn, Moskvukomnuinistum tvo, vinstri krötum tvo og hægri krötum tvo menn“. Eins og sjá má merkir þessi sundurgreining að Morgunblaðið ætlar Hræðslubandalaginu fimm menn, en Alþýðubandalaginu fjóra. Morgunblaðið gerir þannig róð fyrir að Ilræðslubandalagið kunni að fá hreinan meirihluta á Alþýðusambandsþingi — því varla er lesendunum ætlað að trúa því að íhaldsfulltrúarnir verði óbreytt Hræðs’.ubandalags- atkvæði á þinginu! Kosning Framsóknar- manna ,,stórsigur" Það tekur því varla að geta þess, að þessir útreikningar Morgunblaðsins um pólitíska skiptingu á Alþýðusambands- þingi eru algerlega út í bláinn. En hitt er fróðlegt hvernig hræsnin og tvöfeldnin eru blygð- unarlaust notuð í áróðri íhaids- ins. Allt fram að deginum í gær hefur Morgunblaðið sem sé lagt á það höfuðáherzlu að það væri meginnauðsyn í kosningunum til Alþýðusambandsþings að íhaldið og Hræðslubandalagið hefðu sem nánasta samvinnu, að „andstæð- ingar kommúnista11 ust. sameinuðo* I öllnm félögum þar sen* það hefur verid unnt, hefur ihaldið búið til sameiginlegai iista með hægri krö’ sim ngL hægri Framsóknarniönnum. Ilafa verið gerðir formiegiir bindandi samningar uni þettaí fyrir löngn, og þessi nána. samvinna hefur einkennt kosningarnar hér í Reykja- vík og víða liti um land; aU- ir þeir liægri kratar og hægrí Framsóknarmenn sem ná<5 liafa kosningu til Alþýðusan'- bandsþings hafa flot-ið ;í. stuðningi ílialdsins. í gær, í sania blaðinu seni vaiar hvað eindreg-nast við styrk Hræðsiubandalag-sins og sér- staklega Fratnsóknar, er skýrtt frá „stórsigTi lýðræðissinna“ í Ilreyfli. Á lista íhaldsins í Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.