Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 10. október 1958 * í dag er föstudagurinn 10. október—283. dagur ársins — Gereon — Turigl í liá- silðri kl. 10.05. Árdegishá- flæði kl. 3 05. SíðdegisM- flæði kí. 15.28. UTVARPIE 1 D A G í 13.30 Setning Alþingis: a) Guðþjónusta í Dcm- kirkjunni. (Prestur: séra Páll Þorleifeson prófast- ur á Skinnaslað. Organ- leikari dr. Páll ísólfss.). b) Þingsetning. 19.30 Tónleikar: Létt lög pl. 20.30 Guðm. Hagalín sextugur. a) Erindi: Gils Guðm. b)Upp!estur úr verkum skáldsins. Flytjendur: — Brynjólfur Jóhannesson, Baldvin Halldórsson og Guðm. Hagalín. 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum. 22.30 Sinfónískir tónieikar: — Sinfónía í D-dúr eftir C. Franck. 23.10 Dagskrárlok. Úívarpið á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Umferðarmál. 14.10 Laugardagslögin. 19.00 Tcmstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.) 19.30 Tón'eikar: Harold Will- iams og Malcolm Mc Eachern syngja (pl.). 20.30 Raddir skálda: Heyannir, smásaga eftir Þórleif Bjarnason (Höf. flytur).. 20.55 Leikrit: Lest 56 — eftir Herbert Grevenius. Leik- stióri og þýðandi: Ragn- hildur Steingrímsdóttir. 22.10#DansIög (plötur). Ff UGIÐ Fhipfé'.ag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 9.30 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 17.30 á morfrun. Hrímfaxi er væntan- legur til Rvíkur kl. 16 í dag frá London. Flugvélin fer til Osló- ar, K-hafnar osr Hamborgar kl. 9.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akurevrar tvær ferðir, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar. ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætl- að að fljúeia til Akurevrar, Blönduós.s, Egilsstaða, Isafiarð- ar, .Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS: Hvasnafell er í Rostoek. Arnar- fell er í Sölvesborg. Jökulfell fór í f<»r frá Rvík til Húnaflóa- Skagafi^rðar- og Eyjarfjarðar- hafna. Dísarfell fer í dag frá Siglufi'-ði áleiðis til Helsing- fors, Abo og Hangö. Litlafell ¦er á !eið frá Akureyri til Þing- 'eyrar og Flateyrar. Helgafell væntanlesft til Reyðarf.i'arðar 13. þm. frá Leningrad. Hamra- fell er í Batumi. Skípnútgerð ríkisáns Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í nótt að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörð- , uín. á suðurleið. Hérðubreið er í Reykjavik, Skjaldbrað fór fr» Re^díjavík í gærkvÖIdi til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er væntanlegur til Hamborgar á hádegi í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til ¦ Vest- marinaeyja. ? M I S L E G T Frá guf ;pekifé1agiiui Dögun heldur fund i kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu við Ingóifsstræti. S'gva'di Hjálm- arsson flytur erindi: Skapgerð- arflokkar, ennfremur verður hljóðfæraleikur, og kaffiveiting- ar í fundarlok. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur föstudagskvöld 10. okt. kl. 8.30 i Ungmennafélagshús- inu við Holtsveg. „Með eigin höndum" TT'östudagur 10. okt. kl. 16,30 Bækur barnanna. Umsjón Stef- án Jónsson. Kl. 21 bókakynn- ing. Umsjón Sigiirður A. Magn- ússon. Léiðréffing Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandi: — „í dagblöðunum í Reykjavík, dagana 23. tii 25. september, er þess getið, að Þorsteinn Ey- vindsson skipstjóri á Northern Prince frá Grimsby hafi verið að tilkvnna herskipum Breta um ferðir varðskipanna undan- farið. Eg hefi aflað mér upplýsinga um' þetta mál, osr tel örugt, að Þorsteinn sé hafður fyrir rangri sök, að þessu leyti. Þótt þetta sé ekki haft eftir mér, tel ég sjálfsagt að leiðrétta þennan á- burð. Þorsteinn mun hafa tekið sér nærri þennan orðróm. Enda hefur hann og kona hans fengið hótunarbréf frá íslardi, með þannig orðbragði, að sízt er Is- lendingum til sóma. Teldi ég hréfritarana meiri menn ef þeir skrifuðu afsök- unarbréf á frumhlaupi sínu. 1 þeirri von, að blað yðar vilji heldur hafa það sem rétt- pra revnist, bið ég yður að birta línur þessar. Með þökk fvrir eróðviljann. 9. október 1958, Eiríkur Kristófersson". IDJil ?r iigcmr leiðin Framhald af 12. síðu. Ingib.jörg Tryggvadóttir, Últíma Jakob Bragi Björnsson, Steinstóipar. Jóhann V. Guðlaugsson, Verksmiðjan Svanur. Karl Steí'ánsson, Greltir. Kristján Matthíasson. Freyja. Oddgeir Jónsson, Framtíðin. Pálina Guðfinnsdóttir, Föt. Sigfús Brynjólfsson, Skógerð Kristjánsson Guðm.ss. Þráinn Arinbjarnarson, Gólfteppagerðin. Stéttvíst og vinstri sinnað Iðju-fólk er eindregið hvatt til að kjósa sem fyrst og leggja fram ötult starf til sigurs fyrir A-listann. í þessum kosningum fær iðnverkafólk tækifæri til að hefja þá sókn sem ekki linnir fyrr en atvinnurekendaþjónunum er velt frá völdum í Iðju. Er mikill áliugi meðal Iðju-félaga fyrir þvi aö vinna að sigri A- Hstars við fulltrúakjörið og hindra með því kösningu at- vinntirekendaþjóna íhalds og hægri krata á þing heildarsam- taka verkalýðsins í landinu. Ið,i«félagar, ínunið: x A-LISTINN. rRESMIÐIH ""ramhald af 12 <;íðu samtakanna reyndir og traust- ir menn sem láti hagsmuni stéttarinnar og samtakanna. sitja í fyrirrúmi. Listi íhaldsandstæðinga í Trésmiðafélagi Reykjavíkur er skipaður þessum félagsmönn- um. Aðalfulltrúar: Jón Snorri Þorleifsson, Grundargerði 13 Sturla H. Sæmundsson, Óðinsgötu 17 Marvin Hallmundsson, Miðstræti 8 Helgi Þorkelsson, Bólstaðahlíð 37 Ásmundur Guðlaugsson, Rauðalæk 50 Varafúlltrúar: Halldór Þórhallsson, Hamarsgerði 4 Einar Scheving, Hrísateig 17 Jón Sigurðsson, Bjarghólastíg 3 Árni Gestsson, Njálsgötu 38 Magnús Stefánsson, Garðsenda 13. Kjörfundur í Trésmiðafélag- inu hefst kl. 2 e.h. á morgun (laugkndag) og stendur yfir til kl. 10 annað kvöld. Á sunnu- Hafnarfjarðarbíó endursýnir þessa daga Marcelinó, spænska kvikmynd, elskuleg, mannleg og djúp, þó að yfirborðið láti ekki mikið yfir sér. — Hér á myndinni sést litli drengurinn í reifum hjá munkunum. — Okkur er tjáð, að lúterstrúar- prestur hér í bæ, megi vart vatni halda fyrir hrifriingu. — Allt ber að sama brunni. — Manneskjan er manneskja, livar sem er á jarðarkrir.glunní. jvei i j«tmi Framhald af 12. síðu metrar, vænghaf 30,48 m, mestf hæð stéls frá jörðu 10,05 m Meðalflughraði er 650 km é klukkustund. en hámarkshraði 725 km. Flug'vélin getur borið allt að 99 farþega og þarfnast tiltölulega stuttra brauta til flugtaks og lendingar, Hún þyk- ir mjög sparneytin í rekstri. Flugvélin, sem lentii hér á Reykjavíkurflugvelli í gær, er innréttuð fyrir 66 farþega, en með annaiTÍ sætagerð og skip'ári' getttr hún borió 99 farþega. GestunUm þótti mikið1 til koma Framleiðendur E'ectra-flugvél- arinnar buðu allmörgum gestum til hádegisverðar í veitingastofu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli eftir komu hennar þangað i gær. Síðan var gestum boðið í klukku- stundarflug með flugvélinni út yfir Faxaflóa. Bar öllum gesttm- um saman um að farkosturimi væri með afbrigðum glæsilegur, en íslenzkxim flugmönnum og daginn hefst kosning kl. 10 f.h. og er kosið til kl. 12 en lokað milli 12 og 1. Kl. 1 e.h. hefst kosning að nýju og stendur yfir til kl. 10 á sunnudags- kvöld og er þá lokið. Vinstri menn í Trésmiðafé- laginu eru hvattir til að kjósa svo fljótt sem nokkur kostur er á og ganga ötullega til starfa að sigri lista síns. 1 full- trúakjörinu fá allir félags- þroskaðir og stéttvísir meðlim- ir Trésmiðafélagsins .dýrmætt tækifæri til að hreinsa ihalds- stimpilinn af stéttarfélagi sínu og skipa því að nýju við hlið hinna framsæknu afla í verka- lýðshreyfingunni og tryggja um leið sína eigin stéttarhags- muni. öðrum kuniiáttuniönnnm um flugmál seni með voru þót^li flug- hæfni hennar með .eindæmum. Einkum vakti athygli hve afl- miklir en þó sparneytnir hreyfl- arnir eru. Við flugtak var notuð lengsta braut Réykjavíkurflug- v^al'ar frá suðri til norðurs. Strax &£ Hugvélinni hafði verið snúið í ilugstetnu á brautarenda þaut hún af stað op var iaus frá jörðu móts við stjórnturn flugvallar- ins, en hækkaði síðan flugið óð- fliiga'allt upp í 25 þús. feta hæð. Var flogið nokkra stund í þeirri hæð norður og vestur á haf út, en síðan stefnt suður og austur og flugið lækkað. Á heimleiðinni sýndi bandsríski flugstjórinn ís- lenzkum starfsbræðrum sínum (meðal þeirra voru Kristinn Ol- sen, Jóhannes Markússon og Magnús Guðmundsson frá Loft- leiðum og Jóhannes Snorrason yfirflugstjóri hjá Flugfélagi ís~ lands) hvernig hreyflarnir starfa við ýmsar ólíkai- aðstæður, t. d. hversu ört má' hækka flug þó að lendingarhjól séu niðri o. s. frv. Við lendingu að flugi loknu var hemlum ekki beitt, heldur aðeins drégið úr ferðinni með loftskrúfunum, og notaði flugvél- in þá aðeins liðlega helminginn af flugbrautinni. Fréttamaðiur Þjóðviljans spurði að flugferðimii lokinui Kristján Guðlaugsson hrl., formann stjórnar Loftleiða h.f„ hvað hafa mætti eftir þeim Loftleiðamönnum um kaup á Elecííraflugr\'élum. Svaraði Kristján því til, að á morgun myndi luum leggja af stað áleiðis til Bandaríkj- amia, ásamt Alfreið Elíassyni framkvæmdastjóra Loftleiða og Sigurði Helgasyni, og yrðí í þeirri för tekin ákvörðum tim hvort úr flugvélakaupun- um yrði eða ekki. Volter gerði nú mönnum sínum grein fyrir ráða- lífróður en kona Omars gerði sem-hún gat til jþess gerð sinni. Um leið og þeir legðust upp að Láru áttu Kð lialda foátnuin á floti, en hann var hriplekur :Jwétt þeir að klaupa um borð og hirða fjársjoðinn.; og siðan fyrir íyið^erðlna^t.Þau gerðu> sér' ljóst, er jww^sSw • skyldi siglt frá. Enginn hafði tekið eftír;.Utlum, bát ^..Kap^ís.ielta,:-Látu^.hvað'ijaúfi-var. * ?s-; 5 f. ¦senrfirt»ftÆ;J-áttína;,yi-skipanna.í.Ab^ •••¦.¦¦>••'•. .<" :•¦ '••¦'¦¦/-';* ¦' •%•...'.,,.;... aiq

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.