Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 4
4) ■— ÞJÓÐVILJINN ■— Föstudagur 10. október 1958 ,Heilsugæzks' í matj urtagörðum á vegum B.tvinnudeildariunar Engólkr Ðavíðsson segir frá rannsóknar- og leiðbeiningarferðum um Iandið Undaníarin sumur hefur Búnaöardeild Atvinnudeild- ar Háskólans haft á hendi einskonar „heilsugæzlu” í matjurtagöröum víðsvegar um land. Hafa þeir Ingólf- ur Davíðsson og Geir Gígja ásamt Kára Sigurbjörns- syni o.fl. aðstoðarmönnum ferðazt um landið á sumrin bæ frá bæ og rannsakaö heilbrigðisástandið í mat- jurtagörðunum. Þjóðviljinn hefur haft tal af Ingólfi Davíðssyni og feng- ið hjá honum eftirfarandi upplýsingar um starfið í eum- ar. I ferðum þessum hefur einkum verið lögð stund á að rannsaka útbreiðslu kartöflu- hnúðormsins og kálæxlasýk- innar en það eru einhverjir hættulegustu matjurtasjúk- dómar, m.a. vegna þess að þeir geta lifað mörg ár í görð- unum og stöðugt valdið smit- un og tjóni. Berast h-m'Mí’- Kartöf’uhnúðormurinn berst emkun með útsæði og æxla- veikin með káljurtum til gróð"raptn;ngar úr sýktum uoneidisreitnm og auk þess með búfiáráburði undan grin- i,m er etið hafa svkt kál eða róO,-. Ennfromur berast báðir phiv',órnarnir með garðvrkju- V£,t'-C*n,rn, mold og rusli úr görðunum. Þarf að legg.ja niður — Sýkta garða þarf he^zt að leqrg.ia niður og breyta þeim í tún. Skipta þarf jafn- framt alveg um útsæði, og hreinsa geymslur, t.d. kalka þær. Kálæxlaveikin er útbreidd- nst á jarðhitasvæðum, t. d. í Hveraverði, að Laugarvatni, Svðr-Revkjum í Biskupstung- nm. í landi Flúða og Hvamms í Hrunamannahreppi og sum- staðar í Mosfellssveit. Er mönnum eðlilega sárt um Stöngulsýki. heitu garðana og eru tregir lil að leggja þá niður með öllu. En vel er fært að hafa sáðskipti og hætta ræktun káls og rófna á sýktum svæð- um. Að hætta algerlega — Og auðvitað ættu allir garðyrkjumenn að sjá sóma sinn í því að hætta algerlega að láta af hendi til gróður- setningar káljurtir eða aðrar plöntur með rót úr smitaðri mold .gvo að sýkin dreifist ekki frá þeim út um landið Það er lágmarkskrafa sem gera verður til þeirra. Kartöíluhnúðormur í rénun Undanfarið hafa þeir Kári og Ingólfur ferðazt um Borg- arfjörð, Árnes- og Rangár- vallasýslur (en Geir Gígja í Dalasýslu). Telja þeir kart- öfluhnúðorminn í rénun, því að margir leggja sýktu garð- ana niður eins og vera ber, en þó engan veginn allir. Sumum bæði í borg og bæ, (einkum öldruðu fólki) er furðu sárt um gömlu garðana þótt þeir séu alsýktir og þetta séu flest smá-garðholur með kraga af njóla, húspunti o. fl. illgresi umhverfis og langt inn í garðana — auk arfans — því vinnukraftur er víðast lítill til hirðingar. En flestir slíkir garðar eru rétt við bæj- arvegginn. Tómatalinúðomiur Sum jarðhitasvæði eru mjög .sýkt eins og áður var nefnt, t. d. svæðið við Flúðir, en þar fundust bæði í fyrra og nú í sumar kartöfluhnúðormar, kálæxlaveiki og auk þess tómatahnúðormar, sem borizt hafa úr gróðurhúsunum og lifa í heitu moldinni og valda þar ljótum ,æxl- um á ýmsum jurtum. Engin kartöflumygla — Stöngulsýki út- breidd Ekkert hefur enn borið á kartöflu- myglu, enda hefur verið óvenju þurrt veðurfar á myglu- svæðinu og kaldar nætur komið öðru hvoru. (Hefur víða verið vatnslítið eða vatnslaust á bæjunum og háarspretta sáralítil sökum þurrkanna). Stöngu1sýki er all- útbreidd í sumum görð- um. Þarf að hreinsa burtu sjúkar jurtir sem fyrst til þess að smituðu kartöflurnar lendi ekki saman við útsæðið og jaðrar „gevTnslukartöflur1' og valdi þar ekki vetrarrotn- un. Mikið um káhnaðk sunn- anlands Mörgum hefur tekizt vel að verja kál og rófur fyrir kál- maðkinum og einkum notað til þess Lindan, Gesarol og Rotmakk Kværk. Sumir hafa látið nægja að blanda Lindandufti saman við fræið, en það hefur alls ekki reynzt nægjanleg vörn. Mikið hefur verið um kálmaðk sunnánlands og hefur hann víða valdið miklum skemmdum þar sem engin eða ónóg varnarráð hafa verið við ' w ,. ý a * « « ö ö u höfð. Rófur eru einnig sumstaðar mjög lélegar sökum þurrka og kart- öflugrös gulnuð og rýr í mjög þurrum sand- görðum, en víða sunnan- lands virðist gott útlit með kartöflusprettu. Sáðskipti Mjög tíðkast núorðið að hafa sáðskipti og rækta kart- öflur og rófur í nýræktarflög- um 1—4 ár í stað. Er það að miklu leyti gert vegna arfans en er jafnframt mikilsverð heilbrigðisráðstöfun gagnvart kartöfluhnúðormi. o. fl. sjúk- dómum. — snemma á sumri má úða, t. d. með nikótíni. Góð vaxtarkjör og raðhreinsun draga úr ,,ormaplágunni“ samkvæmt erlendri reynslu. Gesarol reyn- ist og allvel. En sjaldan ger- ír kálmölurinn skaða ár eftir ár; — Konurnar áhugásamastar Víða til sveita háir fólksfæð mjög garðyrkjunni. Víðast ræktar þó bóndinn nógar kart- öflur til síns heimilis og sum- staðar dálítið af rófum. En konurnar vilja ennfremur rækta kál, salat, spínat og gulrætur o. fl. heima hjá sér. (Nógum ljúffengum matjurt- Ingólfur Daviðsson 'incxcy/a* um er úr að velja, sambr. nýju Matjurtabókina). — En konurnar eru svo heimilis- störfum hlaðnar, að oft vinnst lítill tími til garðyrkjunnar, því miður. En sigursæll er góður \úlji. Sjást þess víða <S)--:----------------------—---- merki sem betur fer. Og hver vill ekki geta sótt nýjar kart- öflur, kál og rófur út í eigin garð, fremur en þurfa að kaupa myglusýktar erlendar kartöflur? „Hollur er heima- fenginn baggi“. Æxlaveiki í káli Kálmölurinn Víða sunnanlands og í Borg- arfirði er íóðurkál, rófnakál og annað kál allt götótt og nagað og mjög ljótt á að líta. Veldur þessu aðallega lirfa káfm^ölsins, en einnig dálítið eniglar o. fl. Kálmölurinn er útbreiddur allt frá Nýja-Sjálandi og norður til íslands og Græn- lands. Lirfan er lítil, oftast grænleit á lit. Sést hún neðan á blöðunum og spinnur að lokum um sig hjúp. — Nokk- uð hefur borið á kálmöl hér áður, en naumast eins mikið og nú í sumar. Héðan af ekkert við þessu að gera, Vinningar í vöruhappdrætti SÍBS er Itnúðormar á rót kartöflu- jurtar. — (Stækkað). Skrá um vinninga í Vöru- happdrætti S.I.B.S. í 10. flokki 1958: 100.000,00 kr. 13614 50.000,00 kr. 50853 10.000,00 kr. 20006 30263 31230 32178 35075 42934 46314 54565 56854 61309 5.000,00 kr. 779 4012 4790 5083 13113 18859 21853 22500 38169 46768 47921 53960 57684 1.000,00 kr. 2067 5882 8196 8810 9649 13969 14699 15483 16268 20923 22293 24022 25342 25759 28891 29689 30416 32149 38158 39300 44268 46523 47320 48386 48642 48806 48988 50628 54347 56749 58383 59958 60388 63745 64072 500 krónur 382 619 864 1745 2740 3102 3601 4868 5911 6152 6561 7164 7748 8280 8944 9703 10182 10235 10285 10595 10694 10842 10901 11057 11123 11136 11162 11185 11261 11263 11285 11397 11399 11417 11615 11652 12132 12372 12430 12767 12797 13277 13309 13341 13405 13511 13744 13803 14017 14042 14078 14189 14388 14447 14655 14764 83 173 209 305 445 493 563 597 649 696 704 763 946 1089 1246 1377 1877 2155 2389 2727 2841 2867 2887 2970 3210 3351 3417 3499 4378 4421 4532 4775 4886 5392 5442 5910 5915 5620 5936 6096 6188 6192 6437 6490 6592 6641 6647 6857 7278 7288 7453 7645 7756 7883 8088 8251 8486 8767 8796 8896 8995 9347 9445 9590 14871 15257 15265 15275 15345 15398 15438 15638 15920 15994 16057 16345 16804 16966 17390 17397 17502 17513 17523 17585 18216 18238 18369 18596 18844 19074 19415 19507 18812 19895 19937 20474 20698 20924 20997 21236 21376 21739 22050 22071 22344 22669 22721 23247 23392 23767 23945 24018 24176 24227 24552 24776 24807 24833 24860 25292 25609 26001 26189 26224 26282 26633 26712 27022 27452 27609 27681 27801 27922 28216 28426 28472 28480 28618 28875 28974 29119 29205 29428 29766 29974 29989 30070 30119 30790 30838 31219 32093 32258 32544 33918 34023 34105 34116 34289 34344 34433 34829 34875 34923 34965 35058 35224 353S6535413 35437 35456 35677 357S¥35754 35897 36062 36073 36116 36162 36516 36817 36884 37017 37029 37171 37478 38213 38265 38651 38674 38739 38779- -38788 -38806 38993 39201 39371 39459 39547 39570 39729 39892 40230 40280 40404 40434 40503 40546 40566 40622 40839 40857 41078 41395 41471 41560 41810 41930 41978 42580 4263S 42758 42798 42951 43177 43226 43415 43506 43510 43525 43540 43690 43771 43793 43898 44186 44279 45088 45111 45470 45717 46061 46092 46491 46747 46835 46970 46979 46992 47117 47435 47733-47774 47920 47925 47929 48281 48345 48569 48694 4S847 48936 48969 48984 49416 49451 49530 49670 49753 49883 50005 50119 50191 50256 50291 50707 50738 50912 51112 51131 51328 51392 51441 51557 51592 51763 51825 51932 51998 52270 52356 53069 53128 53200 Framhald á 11. 6>ðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.