Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Hæíta á nýjum óeirðum vegna stjórnarskipta í Líbanori Mikil ólgá er í mönnum í Líbanon vegna þeirrar ráö- stöfunar Chehabs forseta aö veita Karami forsætisráö- herra og stjórn hans lausn frá embætti. Fréttir af stórnarskiptunum iaf leíðtogum þeirra, Líklegt í Líbanon eru óljósar. Fyrst var skýrt frá þvl að Karami hefði beðizt lausnar, eftir að 28 af 66 þingmönnum á þingi Líbanons hefðu lýst yfir að þeir gætu ekki veitt honum og stjórn hans traust sitt. I síð- ari fréttum var frá því sagt að Chehab hefði skipað Nassem Abkari, skrifstofustjóra forsæt- isráðuneytisins, í embætti for- sætisráðherra, enda þótt Kar- ami hefði enn ekki látið af émbætti. í stjórn Abkaris eru sagðir 4 herforingjar, en 2 óbreyttir borgarar. Hann er múhameðs- trúar eins og Karami. Fréttinni um að Chehab hefði vikið Karami úr embætti var illa tekið í Beirut, einkum því hverfi hennar sem uppreisn- armanii höfðu á sínu valdi í allt sumár, en Karami var einn þykir að -stjórnarskiptunum verði svarað með nýrri upp- reisn. Alvopnað bandarískt herlið var á verði um allar opinber- ar byggingar í Beirut í gær. Ætlunin hafði verið að það væri allt farið úr landinu fyrir næstu mánaðamót, en ekki er gott að vita hvort úr þyí verð- ur eftir þessa atburði. Mikið siiamfali i Álsír undaníarí ÞaS eru mjög takmarkaðar fréttir sem berast af stríðinu « í Alsír upp á síðkastið, en þó er vitað að enn eru þar háðir mjög harðir og bíóðugir bar- dagar. Vikuna fyrir atkvæðagreiðsl- una um stjórnarskrárfrumvarp de Gaulle féllu {annig um 1 000 Serkir í orustum á ýmsum stöðum í Iandinu. Á sunnudag- inn var tilkynnt í Algeirsborg að franskir hermenn hefðu fellt 206 Serki í viðureign ná- lægt landamærum Túnis. Sex Serkir voru teknir til fanga. Þac er ógöfugmannlegt að lúta linum sterka en kúga smáríki Nýlega urðu óeiröir í Bugnps Aixes og fleiri borgum i Argentínu. Tilefni þeirra var- aö Frondizi forseti gerði kunnugt að set-t yrou ný lög sem gæfu háskólum í einkaeign, sem langflestir eru eign kaþólsku kirkjunnar, ^ i jafnan rétt til aö útskrifa kandídata og ríkisháskólamir Grein úr blaðinu Border Counties Advertiser. hafa. Stúdentar efndu til mótmælafunda gegn pessum í London 17. september, eítir J. W. Davies j'ögum og lögreglan var send á vettvang. Á myndinni ' sjást fjórir lögreglumenn á hlaupum eftir ungum stúdent. Herst,iórinn í Pakistan, Múh- iameð-Ayub Khan, kunngerði í gær | strangar refsin^ar við margs konar afbrotum sam- kvæmt herlögunum sem sett voru í fyrradag. Fyrir mörg afbrot verður nú refsað með lífJáti: Fyrir að hjálpa óvinum Pakistans, eins og bað er orðað, fyrir gripdeildir, smyg), mannrán og fyrir að hafa ekki í höndum vegabréf eða önnur skilríki þegar þeirra er krafizt. Fyrir ýms minni háttar .afbrot eru ákveðnar fangelsis- refsingar. Hermenn eru á verði alls stað- ar í höfuðborginni. Karachi, en fréttamenn segja að allt sé þar annars með eð'ilegum hætti. Vildi vera kyrr íyrir vestan Pólski rithöfundurinn Marek Hlasko fór í gær fram á við stjórnarvöld í Véstur-Berlín að sér yrði veitt griðland þar sem pólitiskum flóttamanni. Hlasko sem er 25 ára gam- all hefur dvalizt utan ættlands síns síðan i vor, aðallega • í París. Hann hefur verið tal- inn einn af efnilegustu höfund- um Pólverja, en skáldverk hans, mest smás'-gur, hafa ver- ið mctuð af hömlulausri svart- sýni sem stundum hefur jaðr- að- við mannfyrirlitningu. (í frétt íiíkisútvarpsins í gær- kvöld af; ákvörðun Hlaskos var hann: jafnan kallaður Flasko, en fréttin var höfð eftir brezka útvarpinu sem notaði hana i þágu andkommúnistaáróðurs síns. Það er varla til of mikils mælzt að rikisútvarpið fari rétt með staðreyndir í þeim brezka áróðri sem það lætur sér enn sæma að bera á borð fyrir íslendinga). Utanríkisstefna brezku íhaldsstjórnarinnar sannar að lengi getur vont versnað. Einkenni hennar er klaufa- skapur og ekkert annað. Hin heimskulega þræta við ísland er nýjasta dæmið (um þaö, hversu aulaleg og álappaleg stjórnarstefnan er. Hvað sem við viljum segja, þá er það staðreynd, að deil- an viö íslendinga er fiskveiöideila. Ibúar íslands, sem eru ekki stjórnin heldur áfram núver- einu sinni 200.000 að tölu, eiga andi stefnu sinni mun hún gefa alla lífsafkomu sína undir fiski kommúnistum aukið tækifæri og fiskafurðum komna, að und- til áhrifa. anteknum smávægilegum út- þag er dapurlegt að hugsa flutningi landbúnaðarvarnings. tíl þess að þingmaðurinn Orms- Þeir verða að flytja inn nær Dy Qore úr okkar flokki skuli því allar lifsnauðsynjar sínar. I hafa leyft sér að vera í vit- Fyrir íslendinga er verndun orði með þessari stefnu, sem fiskimiðanna því spurning um svo mjög er fjarstæð og gegn líf og dauða fyrir þjóðina. E'f hagsmunum þjóðar okkar. ofveiði verður á íslandsmiðum-------------------------- þá eiga íslendingar ekki um -mm ^ * l neinn annan atvinnuveg að MorÖ Og lHlSþynii- velja, sem þeir geta snúið sér . r að. Á íslandi eru eugir málmar Iftgar J LOílOOÍl í jörðu og jarðargróður ekki( annað en gras. | 29 ára gömul stúlka, Audrey Stjórnin samþykkti þegjandi Sutherland, var fyrir nokkrum ákvörðun Rússa um 12 mílna d'igum stungin með hnifi í landhelgi og innan þeirra tak- kaffihúsi í Stepneyhverfi í marka er aðeins fiskað sam- austurhluta Lundúna og dó kvæmt sérstökum samningum nokkrum minútum síðar. við þá. Rússar eiga að sjálf-| Þegar hún gaf upp andann sögðu stærri varðskip en Is- Var stór hópur manna að elta lendingar. Þessi stefna, að lúta mann frá Pakistan um göturn- hinum sterka en kúga hinn ar í grenndinni, króaði hann af máttarminni er ógöfug og litil- jnni { húsaskoti og þjarmaði mannieg og lítt sæmandi erfða- þar svo ag honum að honum «í pata tiJ eiöai n a í fyrrinótt venjum brezkrar íþrótta- mennsku. Þetta er óheiðarlegt. En burtséð frá þeirri siðfræði stjórnarinnar að senda flota hennar hátignar á fiskveiðar, þá er þessi stefna auk þess gagnslaus og hlýtur að stranda á grynningum þessarar land- helgi. Því miður er engin hætta á því að hún strandi á fiski- torfum, því fiskurinn virðist vera horfinn af miðunum og neita að láta veiða sig. Aldrei í sögunni hafa svona margir stórir fiskar komizt undan. Grynningarnar, sem eiga eftir að valda stjórninni miklum harmi eru grynningar tjóns, heimsku og misskilnings og þær grynningar eru í hugarfari mannannaj \ stjórnarbyggingun um í Londonj.aepfStjórna þess- um fáránlegu, aðgerðum. íslendingar byggja efnahag sinn mikið á verzlunarviðskipt- um við Sovétríkin, — 30 pró- sent af útflutningi þeirra er keyptur af Rússum. Ef íhalds- var ekki hugað líf. Scotland Yard reynir nú að ganga úr skugga um hvort eitthvert samband sé á milli þessara tveggja ódæðisverka. Brezka ílialdið sainþykkt aðgerðuniini við Island Ársþing brezka íhaldsflokksins sem stendur yfir i Blackpool samþykkti í gær aö lýsa yfir stuðningi sínum viö aðgeiðir ríkisstjórnar Bretlands út af deilunni um fiskj/eiðilögsöguna við ísland. John Hare, landbúnaðar- og siávarútvegsmálaráðherra Breta, flutti ræðu um þetta œál á þinginu. , Hann sagði að brezka stiórnin væri reiðubúin að taka upp samninga við ísland til lausnai deilunni hvenær sem væri. Hún vonaði að önnur ráðslefna um Píus páfi tólfti andaðist skömmu fyrir klukkan þrjú í fyrrinótt í sumarhöll sinni skammt í'rá Róm. Hann varð 82 ára gamalL Pius tólfti, eða Eugenio efti, lézt árið 1939 og var Pac,- Pacelli eins og, hann nefndist elli þá kjörinn til að stjórna málum Páfagarðs þar til nýr páfi væri kosinn. Hann stíð því næstur því að hreppa tign- ina. Píus páfi tólfti var hámennt- aður maður og fylgdist vel með samtímanum. Það hefur verið reynt að gera mikið úr and- stvðu hans gegn fasistum og nazistum, en það álit mun tæp- ast standast dóm sögunnai*. Hins vegar var enginn vafi á óbeit hans á kommúnismanum. Arið 1949, þegar kaþólski flokkurinn ítalski óttaðist a3 verkalýðsflokkarnir myndu ná meirihluta í þingkosningum, beitti páfi öllu áhrifavaMi sínu og auð kirkjunnar til að koma í veg fyrir það, m.a. með því að bannfæra alia þá rem kysu. frambjcðendur kommúnista. EUefu kar'Iínálar sem stadd- ir voru í Róm í gær kusu Mass- ella kardíná'a til að stjórna málum Páfagarðs þar til nýr páfi verður kjörinn eft'r 10—r 18 daga. Búizt er við að mikil togstre'ta verði að vanda iim tigninp, en víst þyk'r pð ein- hver 18 ítalskra kardínála verði fyrir vabnu. áður en hann tók við páfadómi, var af gömlum rómverskum að- alsættum. Hahn varð vígður prestur 1899, en varð snemma einn af embættismönnum Páfa.- garðs. Hann varð þannig sendi- herra i Miinchen 1917 og gegndi því embætti þar til hann varð utanríkisráðherra Páfa- garðs 1935. Fyrirrennari hans, Píus ell- Handtókiir Serkja Franska lögreglan tilkynnti í gær að hún hefði handtekið rúmlega 50 Serki sem hún sakar um að hafa staðið fyrir hermd- arverkum í Frakklandi að und- anförnu. Menn bessjr voru hand- teknh- í Lyon o^ Le Havre. Lög- reglan segist einnig bafa fund- ið birgðir skotvopna og sprengi- efna. in. Hann sagði að Bretar vildu' ekki fjandskapast við íslendinga, en ísléndingar yrðu að virða aí- þjóðalög og rétí eins og aðrar þjóðirC). Búizt er við að samningavið- ræður Dana og Breta um fisk- veiðilögsögu við Færeyjar verði teknar upp innan skamms, en réttarregiur á hafinu yrði hald-' þeim var frestað i síðustu viku. Sjang Kajsél: Framhald af 12. Ofifi. eynni og hinum strandeyjunur.-!. Þvert á móti hefur floti og flug- her Bandaríkjanna aðstoðr.-'S ^Sjang Kajsék við að flytja ser,| mest af birgðum og skotfærum til Kvemoj þessa daga. Skýrt var frá því i Peking í gær að tveir bandarískir tundur- spillar og tvær orustuþoti.r hefðu brotið gegn kínversk.i land- og lofthelgi. Slíkar ögran- ir' gætu haft hinar aivarlegusUi afleiðingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.