Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 11
Fösludagiu- 10. október 1958 ÞJÖÐVILJINN —- (11 PETER CURTIS: 7. dagur. A N N A R Þ Á T T U R itichaíd Curwen hagræddi Þegar búiö var aö semja og senda bréfiö til Fóstru, leið mér betur. Segt er aö veikur liöur sé í hverri ráöa- gerö og sá sem geri áætlun gleymi alltaf einhverju. Og þegar ég mundi eftir Emmu Plume og væntanlegri komu hennar og var búinn aö gera viöeigandi ráöstaf- anir, leiö mér vel og var áhyggjulaus. Samt sem áður varö mér hverft viö þegar ég upp- götvaöi að' ég haföi verið í þann veginn aö gleyma svo mikilvægu og hættulegu máli, og ég varöi löngum tíma í að athuga allt saman á ný til aö ganga úr skuggra' um aö öllu væri vel fyrir kornið. Þetta byrjaöi 'þegar ég hitti Antoníu. Eg veit aö fólk talar mjög fjálglega um það, að andstæöurnar drag- ist hver aö annarri: þaö má líka vera aö svo sé, en mér hefur alltaf fundizt sem mér geðjist bezt að fólki sem er líkast mér. Og Antonía var svo lík mér í aöalatriö- um að samruni okkar var jafn eölilegur og óum- flýjanlegur og samruni tveggja kvikasilfursagna. Alveg eirís og ég liíöi Antonía á útliti sínu og greind. Hún vann fyrir sér á ýmsan hátt, alveg eins og ég. Stundum teiknaöi hún kjóla, stundum sat hún fyrir hjá auglýsingaljósmyndurum, vann sér fyrir nokkrum aukapundum sem statisti í kvikmynd, seldi hatta, vann í tesölu, var ráöskona hjá einhverjum í hálft ár og svo framvegis. Hún var sjaldan lengi í sama staö — rétt eins og ég — vegna þess að henni var raun aö erfiði og hún varö fljótt leið á tilbreytinga- leysi. Hún elskaði munað og þægindi og skap hennar var óstööugt. Ef hana langaði til aö vera í rúminu, þá lét hún þaö eftir sér: ef veöriö var leiöinlegt kom henni ekki til hugar að fara út: ef hún fékk ákúrur svaraöi hún fullum hálsi og hafði sig á brott. Og hún var nógu falleg og fjörmikil og þokki hennar gerði það aö verkum að hún gat látið eftir duttlungum sínum án þess að nein ósköp dyndu yfir. Hún var mjög falleg. Fallegasta kona sem ég haföi séð, eins og ég sagöi oft við sjálfan mig. Hún var með dásamlega fallcgt, eirrautt hár, skær grá augu með svörtum bráhárum, lýtalaust ríörund. Vaxtalag hennar var var næstum fullkomið líka, hún var herða- breiö, mittisgrönn og hreyfingar hennar voru stæltar og fjaöurmagnaöar. Hún var greind og smellin í tilsvörum. Og auk allra þessara eðliskosta hafði hún þokka sem stafaði af makræði, frjálslyndi umburðarlyndi og löngun til skemmtana. Ég varð ástfanginn af henni um leið og ég.sá hana í fyrsta sinn. Ég heföi átt ástarævintýri áöur. Síöan ég kom heim frá Oxford og komst aö raun um aö allur fööurarfur minn haföi farið 1 svokallaöa „mennt- un” mína haföi ég lifaö á sama hátt og Antonía og oft hafði ég gott af því aö bregöa fyrir mig yfirborös- ástleitni. Stundum hafði dálítil alvara fylgt þessum samböndum, en þar til ég hitti hana hafði ég aldrei fyrirhitt kvenmann, sem mig langaði til aö kvænast sjálfrar hennar vegna. Auðvitað haföi ég enga von um aö Antonía vildi mig. Hún dró enga dul á þaö aö hún ætlaöi aö giftast til fjár og haföi ekki nema tak- markaðan áhuga aflögu handa ungum manni, sem átti engar eignir né framtíöarvonir og útlitið eitt aö bakhjarli. Viö lvttumst og kynntumst og komumst aö raun um að viö áttum svo margt sameiginlegt,] nð það var eins og við hefðum þekkst alla æfi. En j aö sjálfsögöu urðum viiö aö skilja - hún fór á sveita-, setur sem nefndist Leet Hall, þar sem hún ætlaði aö stjórna heimili hjá gömlum auökýfingi sem hét Meek- in og ég þurfti aö draga tornæman og önuglyndan pilt um höfuöborgir Evrópu. Þegar ég kom til baka fór ég t;l Lundúna, eyddi ávísunni sem ég hafði fengið fyrir erfiði mitt og fór síðan aö svipast um eftir annari atvinnu. Ég varö undrandi og feginn þegar ég fékk bréf frá Antoníu. Það var stuttort eins og bréf hennar yfirleitt. Bæjarpósturinn Framhald af 9. síðu. sízt að efla agann í skólunum. Sjálfsagt finnst einhverjum, að Pósturinn sé hér að kasta | grjóti úr glerhúsi. en þetta voru sem sé hugleiðingar, sem ásóttu . mig, þegar ég sá ung- lingana birgja sig upp af bók- um til þess að læra í vetur. Vöruhappdrætti SÍBS Framhald af 4. síðu Flasa er einkum algeng hjá unglingum. Við fáum ekki nýja húð allt í einu, heldur koma nýjar húðfrumur sífellt í stað hinna dauðu. Ef húðin er mjög þurr, verða stórir fletir af dauðum húðfrumum eýnilegir í hársverðinum, þaðan sem þær hrynja öðru hverju niður á axl- ir og hnakka og líta ekki sér- lega geðslega út. Eiginlega er flasa ekki sjúk- dómur. Séu mikil brögð að flösunni er ráðlegt að þvo hár- ið dagiega í eina viku og siðan aiuvanhvorn dag í nokkum tíma með fljótandi, fituríkri sápu sem er vel þeytt út í vatn- ið. Of sterk sápa þurrkar hár- ið. Þvoið heldur hárið úr mildri upplausn. Ferskt loft og þrifn- aður er bezta vörn gegn smit- un. Allt fólk hefur flösuvott, en líka er til sjúkleg flösumynduu og mörkin milli þessa eru óljós. Gegnum árin liafa komið fram margar kenningar um samband flösu og skalla — e« enn sem komið er Jiggja engstr sannan- ir fyrir um slikt santbaod. Auglýsið í Þjóðviliamtm 53431 54184 55133 56131 56570 57611 58015 59144 59625 59990 60729 61046 61655 62204 62684 63049 63736 64443 53605 53616 54798 54999 55155 55190 56235 56305 56891 57463 57612 57643 58301 58686 59220 59283 59638 59843 60369 60474 60739 60878 61401 61475 61690 61798 62264 62297 62697 62861 63142 63241 63767 63832 64558 64789 (Birt án 54131 54162 55058 55130 55692 55990 56306 56447 57487 57600 57849 57873 59082 59125 59412 59415 59880 59938 60601 60662 61013 61030 61547 61651 61887 61990 62544 62651 62957 62976 63430 63504 64056 64130 64936 64949 ábyrgðar) 1 HREINSKILNISPURT! Eruð þér í einlægni ánægðar með hár yðar? Engin undanbrögð — athugið nú hár yðar vandlega. Hvað um blæfegurðina ? og snvrtingu hársins yfirleitt? — Hver svo sem er uppáhaldshárgreiðsla yðar, þá ætl- izt þér til að hár yðar haldist án þess að nota límkennt hárlakk, eða brirnlantine, sem fitar hárið — eða með öðrum orðum þér viljið fá gott permanent. Vér bjóðum TONI permanent fyrir aðeins lítinn hluta af þvi sem stofupermanent kostar. — Athugið þess vegna kosti TONI-permanents. TONI er auðvelt, fljótvirkt og handhægt. TONI-liárliðun endist lengi og hárið verður blæfagurt og eðlilegt. TONI-hárbindingiu er jafn auðveld og venjuleg skol- un. TONI-hár'iiðunarvökvi hefur góðan ilm. TONI-hárliðunarpappírinn innilieldur lanolin, til að hindra slit á endum lokk- anna. SUPER fyrir hár, sem erfitt er að liða. REGULAR fyrir venjulegt hár GENTEE fyrir hár, sem tekur vel liðun. TONI er einmitt fyrir yðar hár. Hvor tvíburanna notar TONI? Pat og June Mackell eru hinar frægu söngstjörnur Breta. Pat sú til hægri er með TONI. June systir er með dýrt stofuperma- nent. Pat er hæstánægð með TÖ5ÍI og finnst hártö fora prýðilega. Jfekla Austurstræti 14. SlMI 11687.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.