Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 12
Sjang Kajsék s
sift vera stríð g
Hann og félagar hans segja oð ekki komi
til mála oð flyt]a herliS frá Kvemo}
ÓÐVILJIN
: '
Föstudagxir 10.
oktöo
er 1958 — 23. árgangur — 228... tölubl.
Sjang Kajsék lýsti yfir í ræðu sem hann fjutti í út-
varpið í Taipei, höfuðborg Taivans, að hann og félagar
hans væru staðráðnir í að leggja meginland Kína aft-
ur undir sig. i
Hann sagði að vopnahlé "það
sem kínverska stjórnin lýstr yf-
ir á Kvemojsundi um síðustu
helgi væri aðeins bragð. Ætlun
hennar hefði aðeins verið sú að
grafa undan baráttuþreki her-
n.anna Taivanst.iórnarinnar og
valda misklíð milli stjórna
Taivans og Bandaríkjanna.
Utanríkisráðherra hans hélt
einnig ræðu í gær á fundi í
Taipei. Hann sagði að Taivan-
stjórn myndi aldrei fallast á að
eyjarnar við meginland Kína
íhaldsandsf
er A-llsf I
Félagið kýs íullítúa á Alþýðusambands-
þing á morgun og sunnudag
Iðja, féla.g verksmiðjufólks kýs fulltrua á Alþýðusambands-
þing að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu nú um helgina.
Kosið er um tvo lista, A-lista sem borinn er fram af stéttvísu
©g vinstri sinnuðu fólki í félaginu, og B-Hsta, sambræðslu-
lista lílialílshis og hægri kraíta með stuðningi atvinnurekenda.
Allsherjaratkvæðagreiðslan um
fulltrúakjörið hefst kl. 10 f.h. á
laugardag og stendur þann dag
til kl. 7 e. h. Á sunnudag-
inn stendur kosning yfir frá kl.
10 f. h. til kl. 11 e. h. og er
þá lokið. — Kosið verður í skrif-
stofu félagsins að Þórsgötu 1.
Lista vinstri manna í Iðju,
A-listann, skipa eftirtaldir Iðju-
félagar:
Aðalfulltrúar:
Anna Hallsdóttir,
Vinnufatagerð íslands.
Arngrímur Ingimundarson,
Lakk- og máln.verksm. Harpa.
Einar Eysteinsson,
Stálumbúðir.
Guðlaug Vilhjálmsdóttir,
Vinnufatagerð íslands.
Hörður Bragi Jónsson,
Lakk- og máln.verksm. Harpa.
Ingólfur Sigurðsson,
Feldur.
Jakob Tryggvason,
Andrés Andrésson.
Jóhann Einarsson,
Ölgerðin Egill Skallagr.sson.
Pétur Jónsson,
Trésmiðjan Víðir.
Rannveig Guðmundsdóttir,
Klæðagerðin Últíma.
Sigurbjörn Knudsen,
Verksmiðjan Hreinn.
Sigurður Valdimarsson,
Steinsteypan.
Unnur Magnúsdóttir,
Verksmiðjan Föt.
Valgerður Frímann,
Feldur.
Vílborg Tómasdóttir,
Belgjagerðin.
Þórður Guðmundssou,
Skógerðin.
Varafulltrúar:
Bergþór ívarsson,
Dósaverksmiðjan,
Eiríkur Lýðsson,
Trésmiðján Víðir.
Elín Jónsdóttir,
Leðuriðjan.
Fanney Vilhjálmsdóttir,
Vinnufatagerð íslands,
Guðbjörg Jónsdóttir,
Litla Efnalaugin.
Guðlaug Bjarnadóttir,
Lindin.
Guðrún Einarsdóttir,
Feldur,
Framhald á 2.
síðu.
sem hún hefur nú á valdi sínu
yrðu gerðar hlutlaus svæði og
friðlýstar. Ekki kæmi heldur
til mála að fækka nokkuð í setu-
liðum hennar á þessum eyjum.
Þau væru þ.ar aðeins í varnar-
skyni. Kommúnistar hefðu hins-
vegar komið sér upp 400.000
manna her í Fúkíenfylki sem
er gegnt Kvemojeyjum og hefðu
þar mörg hundruð f allbyssu-
stæði.
Vilja fá vopnahléið framlengt
White, talsmaður bandaríska
utanríkisráðuneytisins, sagði í
Washington í gær, að Jacob
Beam, sendiherra Bandaríkjanna
í Varsjá, myndi fara fram á að
vopnahléið við Kvemoj verði
framlengt, þegar hann ræddi við
Vang Pingnan, sendiherra Kína í
Varsjá, í dag. Vopnahléið á að
standa til sunnudags.
Það er erfitt að sjá hvaða rök
hann getur fært fram fyrir þeirri
ósk sinni. Þótt nú séu liðnir
fjórir dagar síðan skothríðinni
á Kvemoj var hætt hefur Banda-
ríkjastjórn ekkert aðhafzt til að
fá stjórnina á Taivan til að
minnka liðssamdrátt sinn á
Framhald á 5. síðu.
Botnlangiim tekinn úr lionum,
og síðan var hanii hryggbrotinn
:
Þóra Magnúsdóttir
Hann heitir Victor Smith 28
ára gamall, og var háseti á tog-
aranum Paynter, þeim hinum
sama og var tekinn fyrir Vest-
f jörðum, en sleppt, — hann var
lagður í sjúkrahús í þorpi einu
á Vestfjörðum og skorinn upp
við botnlangabólgu.
Ung hjúkrunarkona annaðist
sjúklinginn í vikutíma. Síðan
;:.::": :':'::;:-;:^-.'v:::.v.:-'::'''.-'./::'.'.-::::
. :. ¦¦ ¦ : ¦
^:ííí:::-:iw>í¥ííí
Lockheed Electra-flugvélin, sem liafði yiðdvöl hér á landi.
Victor Smith
er honum- sleppt lausum og
hann fer heim — via Hótel
Borg — og þar segir hann
blöðunum að hann vilji fara
aftur til íslands og setjast þar
að — og giftast hjúkrunarkon-
unni vestur á f jörðuni.
Hún heitir Þóra Magnúsdótt-
ir, 27 ára gömul, og útskrifað-
ist frá Hjúkrunarkvennaskól-
anum s,l. vor og réð sig að
sjúkrahúsinu á Vatnseyri. Þar
stundaði hún m. a. brezkan
togarasjómann, með sömu alúð
og ,alla aðra sjúklinga.t Þegar
hún fréttir að allur almenning-
ur í Bretlandi standi á öndinni
dt af þeim ummælum: sjó-
mannsins að hann ætli áð gift-
ast Þóru Magnúsdóttur hjúkr-
unarkonu, þá er svarið: Eigin-
maðurinn verður áreiðanlega
enginn Victor Smith. , .¦.....¦
Elecira-llugvél í jómf rúferð
r
hoiði viðkomu hér á Islandi
ÁkveBlB vœntanlega i mánuðmum hvori
LoftleiSir kaupa vélar af þessari gerS
Hvassviðri á
miðunum
Út af sunnanverðum Vest-
f jörðum voru í morgun 15
brezkir togarar að veiðum í
fiskveiðilandhelgi og 5 fyrir ut-
an landhelgislínu.
Út af Látrabjargi voru í
kvöld a.m.k. 18 brezkir tpgarar
að veiðum innan tólf milna
markanna. Annars staðar varð
¦ekki vart landhelgisbrjóta,
Út af Vestfjörðum er nii
norðaustan hvassviðri.
(Frá landhelgisgæzlunni).
í gærdag varö mörgum starsýnt á glæsilega, hvít- og
blámálaða, fjögurra hreyfla farþegaflugvél á flugi yfir
Reykjavík. Flugvél þessi er af ger'ðinni Lockheed Electra
og ísland einn af áföngunum í auglýsinga- og reynslu-
ferð hennar um heiminn. Sem kunnugt ér hafa forráða-
menn Loftleiða hf. lengi haft mikinn hug á að kaupa
tvær flugvélar af þessari gerð, en ákvörðun um, hvort
úr kaupum nerður mun vœntanlega tekin í pessum
mánuði.
Electra-ilugvélin lenti á Kefla-
víkurflugvelli um klukkan hálf
fimm i fyrradag eftir rúmlega
fjögurra stunda flug frá Ný-
fundnalandi, var síðan um kyrrt
þar syðra í íyrrinótt en flaug til
Reykjavíkur laust eftir hádegið
i gær. Eins og fyrr segir, hafa
Lockheed-flugvélaverksmiðjurnar
sent þessa flugvél í átta vikna
reynslu- og auglýsingaflug um
Evrópu, Asíu og Mið-Austur-
lönd, Héðan frá Islandi var
ferðinni heitið til AmsVerdam. .
Ber allt að hundrað farþega
Electra-flugvélinni hefur áð-
ur verið lýst nokkuð hér í blað-
inu, en hún er fyrsta stóra far-
þegaflugvélin, knúin hverfi-
hreyflum, sem tekin er til al-
mennra nota í Bandaríkjunum.
Lengd flugvélarinnar er 3M5
Framhald á 2. svm."
TrésmiSir! Hekið Ilólia íhaldsins frá stjóm-
arkfönnu og rryggíð vinsiri möunum signf
Á morgun og sunnudaginn verða fulltrúar Trésmiðafélags
Reykjavíkur á 20. þinff Alþýðusambands Islands kjörnir aS
viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. í kjöri eru t\'eir listar,
annar skipaSiu- stéttMísum og reyndum vinstri mönnum í fé-
laginu en hinn skipaður handbendum íhakisins og atvinnu-
rekenda.
I stjórnarkjörinu í vetur lega að útsendarar íhalds og
munaði örfáum atkvæðum að
íhaldslistinn félli í Trésmiðafé-
laginu. Þennan flótta, sem þá
þegar var brostinn. í lið íhalds-
ihs, þarf nú að reka evo ötul-
atvinnurekenda falli við full-
trúakjörið um helgina og að
þannig verði tryggt að frá tré-
smiðum mæti á þingi heildar-
Framhald á 2. siðu.