Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagrar 14. október 1958 — 23. árgangur 231. tölubl. Inni í blaðínu Herfðis reiður um öxl Leikdómur Ásgeirs Hjartarsonar á 7. síðu. Dagsbrún veitti íhaldinu maklesa ráðningii A-íistinn jók fylgi sitt^ hlatit 1327 atkv. og nær 500 atkv. meiri- hluta, en íhaldið tapaði fylgi frá síðasta stjóroarkjjöri Ihaldið hélf Iðjlu og Trésmiðafékgíira Dagsbrúnarmenn veittu íhaldinu verðskuldaða ráðningu um helgina. Þeir létu sér ekki nægja að sigra með sömu hlutföllum og við stjórnarkjörið í vetur heldur juku íylgi A-listans og sigruðu með nær 500 atkv. meirihluta. Enn sem íyrr hafa Dagsbrúnarmenn sýnt að Dags- brún er bað vígi íslenzkra verkalýðssamtaka sem allar árásir peningavaldsins brotna á. Allur framfarasinnaður verkalýður og vinstri menn um land allt þakka Dagsbmnarmönnum frammistöðu þeirra, þeir hafa enn einu sinni eftir- minnilega sýnt hina glæilegu forustu sína í íslenzk- um verkalýðssamtökum. $- Farnmistaða Dagsbrúnarmanna" í Alþýðusajnbandskosningunum um helgina var öllum verkalýð og framfaraöflum landsins ó- blandið fagnaðarefni. A-listinn hlaut 1327 atkvæði og jók fylgi sitt frá síðustu stjórnarkosningum en þá fékk hann 1291 atkv. A-listinn sigr- aði því nú með 496 atkv. meiri- hluta. Listi íhaldsins fékk 831 at-< kvæði og tapaði atkvæðum frá eíðasta stjórnarkjöri í Dags- brún, en þá fékk íhaldið 834 átkvæði. Úrslitin urðu hins vegar yf- irstéttinni í Reykjavík mikið á- fall og háðung', auðstéttinni sem treysti á peningavald sitt, kosnineavél, bí!a og roannafla. íhaldið hafðj í offorsi sínu reiknað sér 1000—1500 atkv. en fékk aðeins 831. Fengu kosningastjórar þess strax i gær hinar hörðustu ákíirur æðstu foringja íhaldsins. Trésmiðafélagið og Iðja Frá kosningunni í Trésmiða- félaginu er sagt sérstaklega á öðrum stað í blaðinu en þar beitti íhaldið hinu freklegasta kosningasvindli, sem hefur ver- ið kært til Alþýðusambands- ins. TJrslitin í Iðju urðu þau að A-listinn fékk 421 atkv. en listi ihaldsms 781. Er þetta minni kosningaþátttaka en við stjórn- arkjör í vetur, en hlutföll lítið breytt frá því þá. -— Einnig í Iðju beitti íhaldið hinum mestu bolabrögðum. __________ '___'________\ mveiien diirl Lygabomban sprakk í höndum íhaldsins Afstaða Morgunblaðsins var þánnig skýr, húsbænd- urnir höí'ðu tekið í taumana. Alþýðublaáið réyndi hins vegar að nota prentvillu úr Þjóðviljanutn til útúrsnún- inga, og var það í góðu samræmi við málstaðinn. En þeir, sem trúðu Morgunblaðinu og Alþýðublaðinu, urðu reynslunni ríkari, eins og úrslit Dagsbrúnarkosnínganna sýndu. Lygabomba íhaklsins um áhrif Dagsbránarsanining- anna á verðiagið sprakk í höndum þess. Þegar Þjóð- viljinn skoraði á Morgunblaðið að birta nm það yfir- lýsingu, hvort fulltrúar SjálfstæðLsflokksins væri reiðu- búnir til þess að styðja tillögu AlþýðubaMdalagsins úm að engin vara né þjónusta niætti hækka vegna hækkmmr á Dagsbrúnarkaupfy raiui Morgunblaðimt þegar blóðið til skyldunnar. 1 svargreim sinni í fyrra- dag er það hneykslað ofan í tær yfir því að Lúðvjík Jósepsson „segist skulu svíkja vinnuveítemdur", ráð- herrarnir „séu reiðubúnir til að svíkja attt, seni þeir hafi lofað"! Allir vita þó að hér var, ekki rætt um nein „svik", heldur aðeins breytingu á álagningarregi- um, sem enginn hai'ði fengið nein loforð imu Glersfeypuforstsórin^ sfiórnoðí kosningo- sfcrifstofis í DagsbrúncBrkosningunum! íhaldið hafði kosiúngaskrif- stofur úti uni allan bæ, alveg eins og í bæjarstjórnar- og al- þingiskosningum. Mátti sjá þajr fyrir utan ýmsa glæsilegnstu lúxusbila bæjarins, eign auð- ugastu atvinnurekenda og heildsala, eh synír þeirra voru við stýrið. Myndirnar hér eru af einni kosningaskrifstofunni, á horni Langholtsvegar og Suð- urlandsbrautar. Hún var að því leyti söguleg að skrifstofu- stjóri var Ingvar Ingvar'sson, fyrrverandi leiðtogi Heimdall- ar og síðar forsíjóri Glersteyp- unnar h.f. í síðartalda fyrir- tækift fékk hann 10—20 mjllj- ónir af almannafé og sólund- aði því öllu, en eini árangurinn varð glerfjallið mikla. Þegar leið á Glersteypuævintýrið varð Ingvár frægur' fyrir það að hafa kaup af verkamönn- itm og nota laun þeirra sem rekstrarfé til þess að fresta gjaldþrotinu. Varð Dagsbrún að grípa til verkfallsaðgerða til að reyna að rétta hlut verka- manna — og það varð þá sem Jóhann Sigurðsson, frambjóð- andi íhaldsins í Dagsbrún, gerðisíi verkfallsbr.iótur. Engu að síftur er svo ástatt enn að Ingvar skuldar verkamönnum, sam unnu hjá honum, tugi þúsunda króna, þar sem Gler- steypan er enn í gjaldþrota- rannsókn, og skiptaineðferð ekki lokið. Ingvar Ingvarsson ætlaði að reyna að hefna sin á Dagsbrún með sjálfboðaliðsvinnu sinni i fyrradag. Neðri myndin sýnir húsið seim kosningaskrifstofa lians var í, en hann roun vera eigandi þess; efri myndin er tekin inn um glugga kosninga- skrifstofannar, og ef húní prentast vel má sjí glersteypu- forsí'ljórann milli fjaianna á< miðri myndinni. :.;:!í;v:v.^:^^::::: f?ar m sfseiin voru ranpisga mm- r á kiSrskrá í Irésniilaféiiáiiu Trésmiöir haía kært kosninguna í TrésmiÖ'afélagi Reyiíjavíkur til Alþýöusambandsins. Kæröu þeir 22 menn út af kjörskrá sem ýmist eru í öörum stéttarfélögum og hafa kosiö þar e'öa hafa ekki féiagsréttindi af öörum sökum. Úrslitin .í. Trésmiðajc-lag.- inu urðu. þau að listi. íhalds- ins, B-listinn, fékk 2'22 atkv. en listi vinstri manna, listinn, 205 atkv. Trcsmilir kærðu yfir 22 mönnum sem íhaldið tók innl á kjörskrá. Eru þeir .ýmistt fullgildir félagsmenn í öírurm stéttarfélögum og hafa grcitli alkvæði þar, '€ða þejr v.':m<« alls ekki í fag'nu og 1 aíai ekkj geit í mörg ár, noklcráj hefur ília'dið tekið i"n í íé« lagið án þess að þeir ættif lögheimjli á félagssvæðinu, —a og einn mann sem sagði sig úr fclaginu fj'rir ái'i og fluttil í annað hérað og var því ekkj Framhald á 10. síðl^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.