Þjóðviljinn - 14.10.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Síða 1
Inni í bloðinit Horfðn reiður um öxl Leikdómur Ásgeirs Hjartarsonar á 7. síðu. Dagsbrnn veitti íhaldinu maklesa ráðningu A-listinn jók fylgi sitt, hlaut 1327 atkv. og nær 500 atkv. meiri- hluta, en íhaldið tapaði fylgi frá síðasta stjórnarkjöri íhaldið hélt Iðju og Trésmiðafélaginu Dagsbrúnarmenn veittu íhaldinu verðskuldaða ráðningu um helgina. Þeir létu sér ekki nægia að sigra með sömu hlutfallum og við stjórnarkjörið í vetur heldur juku fylgi A-listans og sigruðu með nær 500 atkv. meirihluta. Enn sem fyrr hafa Dagsbrúnarmenn sýnt að Dags- brún er bað vígi íslenzkra verkalýðssamtaka sem allar árásir peningavaldsins brotna á. Allur framfarasinnaður verkalýður og vinsfri menn um land allt þakka Dagsbrúnarmönnum frammistöðu þeirra, þeir hafa enn einu sinni eftir- minnilega sýnt hina glæilegu forustu sína í íslenzk- um verkalýðssamtökum. Fammistaða Dagsbrúnarmanna" í Alþj-ðusambandskosningunum um helgina var öllum verkalýð og framfaraöflum landsins ó- blandið fagnaðarefni. A-listinn hlaut 1327 atkvæði óg jók fylgi sitt frá síðustu stjómarkosningum en þá fékk hann 1291 atkv. A-listinn sigr- aði því nú með 496 atkv. meiri- hluta. Listi íhaldsins fékk 831 at- kvæði og tapaði atkvæðum frá siðasta stjórnarkjöri í Dags- brún, en þá fékk íhaldið 834 atkvæði. Úrslitin urðu hins vegar yf- irstéttinni i Reykjavík mikið á- fall og háðung, auðstéttinni sem treysti á peningavald sitt, kosnineavél, bOa og mannafla. Ihaldið hafðj í offorsi sínu reiknað sér . 1000—1500 atkv. en fékk aðeins 831. Fengu kosningastjórar þess strax í gær hinar hörðustu ákúrur æðstu foringja ihaldsins. Trésmiða.íélagið og Iðja Frá kosningunni i Trésmiða- félaginu er sagt sérstaklega á öðrum stað í blaðinu en þar beitti íhaldið hinu freklegasta kosningasvindli, sem hefur ver- ið kært til Alþýðusambands- ins. Úrslitin í Iðju urðu þau að A-listinn fékk 421 atkv. en listi ilhaldsins 781. Er þetta. minni kosningaþátttaka en við stjóm- arkjör í vetur, en hlutföll lítið breytt frá því þá. — Einnig í Iðju beitti íhaldið hinum mestu bolabrögðum. Lygabomban sprakk í höndum íhaldsins Afstaða Morgunblaðsins var þannig skýr, húsbænd- urnir höfðu tekið í taumana. Alþýðublaðið reyndi liins vegar að nota prentvillu úr bjóðviljanum til útúrsnún- inga, o.g var það í góðu samræmi við máistaðinn. En þeir, sein trúðu Morgunblaðinu og Alþýðuhlaðinu, urðu re.vnslunnj ríkari, eins og úrslit Dagsbrúnarkosninganna sýndu. Lygaboinba íhaklsins um á.hrif Dagsbrúnarsamning- anna á verðlagið sprakk í höndum þess. hegar I>jóð- viljinn skoraði á Morgunblaðið að birta. um það yfir- lýsingu, hvort futltrúar Sjálfstæðisflokksins væri reiðu- búnir til þess að styðja tillö.gu Alþýðubaitdalagsins úm að engin vara né þjónusta inætti hækka M’gna Iiækkunar á Dagsbrúnarkaupþ rairn Morgunblaðimi þegar blóðið til skyldunnar. I svargreín sinni í fyx*ra- dag er það hneykslað ofan í tær j'fir þvi að Lúðvík Jósepsson „segist skulu svíkja vinnuveiten<lur“, ráð- herrarnir „séu reiðubúnir tíl að svíkja allt, sem þeir hafi lefað“! Alíir vita þó að hér var ekki rætt ura nein „svik“, heldur aðeins breytíngu á álagningarregl- um, sem enginn hafði fengið nein loforð uœ. —_______________________________________________________<- G Eersteypuforstiórlmi stiéraaSi kosnsBtga- skrifstofu í DagsbrúnQrkosningunum I íhaldið hafði kosningaskrif- sfofur úti um allan bæ, alveg eins og í bæjarsljórnar- og al- þingiskosningum. Mátli sjá þar fyrir utan ýmsa glæsilegustu lúxusbíla bæjarins, eign auö- ugustu, atvinnurekenda o? heildsala, en synir þsirra voru við stýrið. Myndirnar hér eru af eiuni kosningaskrifstofuiini. á horni Langholtsvegar og Suð- urlandsbrautar. Hún vav að því leyti söguleg að skrifstofu- stjóri var Ingvar IngvarSson, fyrrverandi leiðtogi Heimdall- ar og síðar forsljóri Glersteyp- unuar h.f. í síðartalda fyrir- tækið fékk hann 10—20 millj- ónir af alniannafé og sólund- aði því öllu, eu eini árangurinn varð glerfjallið mikla. Þegar leið á Glersteypuævintýrið varð Ingvar frægur fyrir það að liafa kaup af verkamönn- um og nota laun þeirra sem rekstrarfé til þess að fresta gjaldþrotinu. Varð Dagsbrún að grípa til verkfallsaðgerða til að reyna að rétta hlut verka- manna — og það varð þá sem Jóhann Sigurðsson, frambjóð- andi ílialdsins i Dagsbrún, gerðisíi verkfallsbrjótur. Engu að síftur er svo ástatt enn að Ingvar skuldar verkamönnum, sem unnu hjá honum, tugi þúsunda króna, þar sem Gler- steypan er enn i gjaldþrota- rannsókn og skiptameðferð ekki lokið. Ingvar Ingvarsson ætlaði að reyna að hefna sin á Dagsbiúm með sjálfboðaliðsvinnu sinni i fyrradag. Neðri myntíin sýnÍK’ húsið sem kosningaskrifstofa, hans var í, en hann m.un vera eigandi þess; efri myndiri! ev tekin inn. um glugga kosninga- skrifstofunnar, og ef liúin prentast vel má sjá glei-steypu- fors'ljórann milli fjalanua á miðri myndinni. | - - . • ■ v Kosfiinðasvik ihaldsinskæri Yflr 26 menn voru rsnpiiga tekn- Trésmiöir hafa kært kosninguna í Trésmiðafélagi Reyicjavíkur til Alþýöusambandsins. Kæröu þeir 22 menn út af kjörskrá sem ýmist eru í öörum stéttarfélögum og hafa kosiö þar eöa hafa ekki -féiagsréttindi aí öörum sökum. Úrslitin í. Trésmiðafélag- inu urðu þau að listi íhalds- ins, B-Jistinn, i'ékk 2'22 atkv. en listi vinstri manna, A- iistinn, 205 atkv. TrésmiJir kæi'ðu yfiy 22 mönnum sem íhaidið tók iniá á kjörskrá. Eru þeir ýmisti fullgildir féiagsmenn í öðrumi stéttarfélögum og hafa greitft atkvæði þar, 'eða þeir v.'.mai alls ekki í fag'nu og i aíai ekkj gert í mörg ár, nokcraj hefur íha'dið tekið i’">n í fé«» lagið án þess að þeir ætti4i lögheimili á félagssvæðinu, —s» og éinn mann sem sagði sig úr félaginu fyrir ári og fluttH í annað hérað og var Því ekkj Framhald á 10. síðtS^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.