Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. október 1958 I dag er þriðjudagurinn 14. október — Kalixtusmessa — Tungl í hásuðri kl. 13.52. Árdegisliáflœði W. 5.57. Síð- degisháflæði kl. 18.18. T V A R P I E I D A G II 19.00 Þingfréttir. 19.33 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum pl. 20.30 Erindi: Gerðardómur i milliríkjamáinm og Al- þjóðadómstóllinn í Haag, síðara' erindi (Jón P. Emils 'ögfr. flytur. 20.55 Tónleikar: Inngangur og tilbrigði op. 160 eftir Schubert. 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn II. 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum. 22.30 Lög unga fólksina. SkipadeUd SÍS: Hvassafell kemur í dag til Stettin frá Kiel. Arnárfell er í Sölvesborg: Jökulfell íestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfeíl fór 10. þm. frá Si'glufirði á- leíðis til Helsingfors, Ábo og Hango. Litlafell kemur til Revkjavíkúr í dag. Helgafell er á Seyðtgflrði* Hamrafell er í Batumi. Kenitra er væntaníegt t;i Hornafjarðar 16. þ.m. Síarvútgerð ríkisins gek'-a er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykja- ví':. Herðubreið er í Reykja- vílr. Skialdbreið fer frá Reykja- vík sí'idegis í dag vestur um land t'l Akureyrar. Þyrill fór frá Hamborg 11. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frí Reykjavík í kvöld til Vectmannaeyja. H.f. Ehnskipafélag Islands Dettifoss kom til Reykjavíkur í raorgun 13. þ.m. frá Leith. Fjallfoas kom til Reykjavíkur í gær frá Antwerpen. Goða- foss kom til Reykjavíkur 11. þ.m. frá New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, fer það- aíi 21. þ.m. til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss er í Riga, fer þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hafnarfirði. Tröllafoss er í Nevv York fer þaðan væntan- lega 15. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór á miðnætti í nótt frá Isafirði áleiðis til Húsa- víkur, Akureyrar, Daivíkur og Siglufjarðar. ff.oftleiðir: Ilekla er væntanleg kl. 8 frá I",Y., fer síðan til Glasgow ogi Lorjion klukknn 9.30. Fiii^r^Víg ís'ands. f/PlWxndafíngi Gullfa ' ^r væntan^egur til R- ^ikuy kl 17.35-í dagfrá Ham- b >rg K-höfn og G'asgow. Hrím faxi fiey +i! G^.sgow og Kaup- iia'uiahafnar kl. 9.30 í fyrra- jftiálið, ¦ ÍKnn^Iandsfb.ig: I dag er áætlað að fljúga til Akurpvrar tvær ferðir, Btöndu- éss, Efrilsstaða, Flateyrar, Sauð árkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa- vikur, ísafjarðar og Vestm,- eyja. DAGSKRÁ ALÞINGIS DAGSKRÁ sameinaðs AÍþingis þrið.judag- inn 14. október 1958, kl. 1.30 miðíeg's. 1. Kosning fastanefnda sam- kvæmt 16. gr. þingskapa: a. fjárveitinganefnd, b. utan- rikismálanefnd, c. allsherjar- nefnd. 2. Kosning þingfararkaups- nefrdar. Daf'krá efri deildar Alþingis þriðiudagiim 14. október 1958, aft loknum fufidi í sa_nesnu*&a þir.gi. 1. fjárhagsnefnd, 2. samgöngu- málanefnd, 3. landbúnaðar- nefnd, 4. sjávarútvegsnefnd, 5. iðnaðarnefrd, 6. heilbrigðis- og fé^agsmálanefnd, 7..... nuennta- málanefnd, S. allsherjarnefnd. Darskrá neðri deildar Alþingis | ríð.þidaginn 14. október 1958, að lokíium fundi í sanieinuðu bir.gi. Kosning í fasta.nefndir sam- kvæmt 16. gr. þingskapa: 1. fjárhagsnefnd, 2. samgöngu- málar-efnd, 3. lardbúnaðar- nefnd, 4. sjávarútvegsnefnd, 5. iðnaðarnefnd, 6. heilbrigðis- og félagsmáianefnd, 7. mennta- málanefnd, S. allsherjarnefnd. Í M ISLEGT Sextugsafmæli Erlendur Indriðason, Skúla- skeiði 18, Hafnarfirði varð 60 ára 11. október s.l. Banslagakeppni S.K.T. 1958 hófst um helgina, og voru at- kvæði gre:dd um níu l"g við gömUi dansana á laugardags- kv'-ildið, og átta lög við nýju dansana á sunnudagskvöldið. — Mikil þátttaka var í keppninni, og urðu margir frá að hverfa á laugardagskvöldið. Fimm lög við gömlu dansana voru valin til úrslitakeppni, og urðu þessi fyrir valinu: Berst til mín vorið, tangó eftir Kalla á Hóli,. Reykjavíkurpolki, eftir Leifa. Við fljúgum, vals eftir Ferðalang. f Egilsstaða- skógi, polki eftir Snáða. Loft- ieiðavalsinn, eftir Farfugl. Fjögar lög við nýju dansana voru valin í úrslitakeppnina, og urðu þessi fyrir valinu: Sprett úr spori, foxtrot eftir Léttfeta. Syngdu, tangó, eftir Söngfugl. Liðin vor, boléro eft- ir Ljósvaka. Minning, beguine eftir X—9. Keppnin heldur áfram um næstu helgi, og er að venju háð í .Góðtemplarahúsinu. Bridgedeild Breiðfirðinga. Einmenningskeppni stendur nú yfir. Spi'aðar hafa verið tvær umferðir. — Efstir eru: Jón Stefánsson 122 stíg Þórarinn Sig. 113 Ingi Guðm. 110 Magnús Oddss. 109 Kristín Kr. 109 Halldór Jónss. 107 Björgúlfur Sig. 107 Gissur Guðm. 107 Leifur Guðj. 104 Páll Ólafss. 104 Sigvaldi Þorst. 104 Ólafur Þork. 103 Kristján Magnúss. 103 Siðasta umferð verður spiluð í kvöid. — 21. þ.m. byrjar tví- menningskeppni þátttaka tií- kynnist í síma 18269. ¦-_...- ..._.:: V Já, frú mín góð — hænan er nieð hita- sótt og því engin furða þótt eggin séu harðsoðin . . . 1 eumar er Æ.F.R.-saluriön opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 til 23.30. Næturverður er í Lyfjabúðinni Iðunni þessa viku. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13— 19. Á sunnud. er opið kl. 14—19. Útíbúið líólmgarði 34. Útláns- deild f. fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. barn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. tjtábúið Hofsvallag. 16. Útláns- deild f. börn pg fullorðna: Alla virka daga nema laug- andaga kl. 18—19. tjtibúið Efstasundi 26. t.tláns- deild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—19. Barna- lesstofúr eru' starfræktar i . Austurbæjarskola, Laugar- nesskóla, Mslaskóla og Mið- bæjarskóla. — Hvað segirðu? Finnst þér þetta elikert líkt þér? ©pnahiéS á Taivansundi framseiig Framhald af 12. síðu. með friðsamlegum samningum. Tekið var fram að Bandarikja- stjórn kæmu ekki við skipti Kínverja innbyrðis, útistöður ESna. og Bandaríkjanna væru til umræðu sérstaklega í sendi- herraviðræðunum í Varsjá. — Blaðið ítrekaði kröfu Kina- stjórnar að Bandaríkjastjórn kalli herafla sinn heim frá Tai- van og nágrenni hennar. Bandarískt undanhald? McElroy, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, kom í fyrradag til Taipeh, höfuðborgar Taivan, og hóf í gær viðræður við Sjang Kaisék. Við komuna til vinnu við sig, ef hún hyrfi að því ráði að draga úr banda- rískum herafla á og við Tai- van. Tveggja vikna náða.itími Fréttamenn í Washington segja að' talsmenn Bandaríkja- stjómar hafi látið í ljós á- nægju yfir að Kínastjórn skuli hafa framlengt vopnahléð. Brezk blöð brýna fyrir Bandarikjamönnum að nú sé ómetanlegt tækifæri til að setja niður til frambúðar viðsjárnar við Kína. Frjálslynda blaðið News Chronicle kemst svo að orði í gær: „Bandaríkiunum gefst . 2.i'a Taipeh spurðu fréttamennj vikna náðartími,. og hann verða hann, hvort rétt væri að Bandaríkjastjorn hefði ákveðið að minnka herafla sinn á Tai- van og sundinu milli lands og eyjar. Hann svaraði, að það færi eftir þwi hvað kommún- istar hefðust að næst hvort dregið yrði úr bandarískum herafla á þeim slóðum. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í Taipeh sagði í gær, að kvisazt hefði að Sjang hefði tjáð McElroy að hann vænti þess að Bandaríkjastjórn tæki upp nánari hernaðarsam- forustumenn þeirra að nota til að beita Sjang öllum þeim þvingunum sem þeir ráða yfir. Viðræðurnar í Varsjá Sefa þeim aðstöðu til að koma vit- inu fyrir hann". Danski sendikennarinn, Erik Sönderholm, hefur námskeið , í dönsku í framhaldsflokki í vet- ur. ¦¦ ; Kennsla hefst þriðjudaginn 14. okt. kl. 3,15 e.h. í II. kennslu- stofu. ,. •';¦: í Enginn hafði svo mikið . sem skrámazt um borð í Láru, en þau voru öll hálf ringluð. Þórður tróð sér undan seglinu og sá að skip hans var að sókkva. NiÍs kora upp úr vélarúminu auðsjáanlagA dÁlítið rinéiaður í koUinuin. Á hinu skipinu ríkti masta ringuireið. Volter var fyrstur að ná sér. Hann &á að Lára var byrjuð að sökkva og hann skiþáði ití&tiik- um sínunx áð hefjast handa áður en það: yröt' Iéul aeiaan. '"_ **"' ,-.-; _•*"": ;•..*.•'.•.;-::!. ' : :r , ¦ . _- -^j,. .,,.,„.;• ¦¥"•0. , , ;;:_.:_.•... -z:::^i. f rsli-fcS ' :" ;'í ¦:.-.'. . •¦:'!¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.