Þjóðviljinn - 14.10.1958, Side 4

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Side 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 14, október 1958 CR OG KLUKKUK WINNINGAR- Viðgeröir á árum og klukk- ftrugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkrðiu. um. Valdir fagmenn og full- komlð verkstæði tryggja Jön Slgmunðsscn Stotjripíwzlua SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fóst hjó: Happdrættl DAS, Vestur- veri, 8Ími 1-77-57 •—• Veiöar- færav. Veröandi, síml l-378f Bergmann, Háteigsvegi 52, — Sjómannafél. Reykja- víkur, sími 1-1915 — Jónasi síml 1-4784 — Óiafl Jó- hannssyni, Rauöageröi 15, síml 33-0-90 — Veral. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guö- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegl 50, arnu 1-37-69 * — Nesbúðinni, Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á costbúsinu, síml 5-02-67. SAMOÐAR- KORT Slysavamafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninnl Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrlístoíu félagslns, Gróíln 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Heltið á Slysavamafélaglð. OC VIÐIÆtUASAW UUU4VOO • «tafl a*n Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 OTVARPS- VIÐGERÐÍR og viðtækjasala RADIO Veltusundi 1, aíml 19-800. Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan v. Kalkofnsveg, sírnj 15812. Aðstoð Auglysing Athygli söluskattsskyldra aðila i Reykjavík skal vakin á þvi, að frestur til að skila framtali til skattstofun.nar um söluskatt og útflutningssjóðs- gjald fyrir 3. ársfjórðung 1958, svo og farmiða- gjald og iðgjaldaskatt samkv. 40.—42. gr. laga nr. 33 frá 1958, rennur út 15. þ. m. Fyrir þann tima ber gjaldendum að skila skatt- inum fyrir ársfjörðunginn til tollstjóraskrifstofunn- ar og afhenda. afrit af framtali. Reykjavík, 11. okt. 1958. Slcattstjórinn í Reykjavík, ToIIstjórinn í Reykjavik. verður haldin að Skipholti 1, hér í bænum, mið- vikudaginn 22. okt. næstk. klukkan 2 e.h., eftir kiöfu tollstjórans i Reykjavík og fl. Seld verða bókbandspressa og pappirsskurðarhnífur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetion í Reykjavík, Biðskýli og sjoppur — Kvöldgöltur barna og unglinga í sælgætisbiðskýlunum. sími 14090. Geri við húsgögn Síminn er 12-4-91 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og íasteignasala hæstaréttarlögmaður of Ragnar Olalsson löggiltur endurskoðandl TIL liggur leiðiu Annast hverskonar STÖRF LÖGFRÆÐI- Ingi R. Helgason Tökum raflagnir og breyt- Ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og vlð- gerðir ó öllum heimilis- tækjum. SKINFAXI K.f Klapparstig 30. Simi 1-0484. Nú er tími til að mynda barnið. Laugaveg 2. Sími IZrlO. Heimasíml 34980. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BIL liggja til okkar BILASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. BARNARCSI Húsgagna- búðin h.li Þórsgötu 1. KAUPUM allskonar hrelnar tuskur á Baldursgötu 30 MUNIÐ Kaffisöluna Haínarstræti 18 ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Þorvaltíur Árl Árason, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavöröuutíg 38 c/o páll Jóh Þorleiltson h.f. - Póslh. 62) Simar 154)6 og 15417 — Simne/ni: A’i L—ítið á merkin Ó—hætt er að treysta T—empó U—ndir öllum ki-ingumstæðum S—máfólkið þarf sitt: B—arnafatnaður U—tifatnaður Зa I—Díúfatnaður. N—ánar að sjá í (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Skólafólk, j Margar gerðir gúmmí- stimpla. Sendiun gegn póstkröfu. Einnig allskonar smá- prentun. Cr) Reykjavík. — Hverfisgötu 50, Sími 10615. Trúlofun arhringir, Stelnhringir, Hólsmen, 14 og 18 kt. guil. BORGARI skrifar: „Póstur sæll! Það virtist vera að verða ófrávíkjanleg regla, að strætisvagnabiðslíýli og sæl- gætissjoppur séu eitt og hið sama. Víðs vegar um bæinn, og þó auðvitað einkum þar sem mikilla viðskipta er von, eru ýmist að rísa upp eða ný- lega tekin til starfa biðskýli, sem jafnframt eru blaða- og sælgætisverzlanir. Á biðskýi- um þessum, sumum a.m.k. er þó sá Ijóður að þau eru ekki opnuð fyrr en um níu- leytið á morgnana, um leið og sjonpan er opnuð, það er sem sé ekki gert ráð fyrir, að fólk sem þarf að nota strætisvagna 'fyrir þann tíma, sé líklegt til að kaupa mik- ið af sælgæti og þess vegna taki því ekki að opna bið- skýlin og sjoppurnar fj’rr en þetta. Aftur á móti eru sjopp- ur þessar (og biðskýlin þá líka) opnar til klukkan hálf tólf á kvöldin, enda bissnes- vonin meiri þá. Annað er hitt, að á flestum timum dagáins en þó einkum á kvöldin, er skikkanlegu fólki tæplega vært að biða eftir strætis- vagni í sjoppum þcssum vegna ólátanna i unglingum og börn. um sem safnast þangað, ým- ist til þess að verða sér úti um sælgæti og gosdrykki eða bara til að fíflast. Virðist mér, að bæði þeir sem reka þessi fyrirtæki og eins lög- reglan, mættu líta betur eft- ir því en nú er gert, að börn slæpast á slíkum stöðum fram eftir öllum kvöldum. Einu sinni var látið í veðri vaka, að öryrkjar skyldu gánga fyrir öðrum með leyfi til að reka söluturna og sjoppur, og er ekki nema gott eitt um það að segja, svo langt sem það nær. En hins vegai mun mik- ili misbrestur hafa orðið á því í framkvæmdinni, að ör- yrkjar fengju leyfi til þess atvinnureksturs öðrum frem- ur. Mér er nær að halda að meirihlutinn af sjoppum og söluturnum hæjarins sé rek- inn af fílhraustum kaupsýslu- mönnum, veitingamönnum, jafnvel atvinnubílstjórum o.fl. En úr því að það er nú að verða tízka að strætisvagna- biðskýli og sjoppur séu eitt og hið sama, væri þá ek‘ki heppilegast að bærinn sjálfur ræki sjoppurnar? Hagnað- inum af þeim rekstri mætti verja til aukinnar risnu eða loftvarnaaðgerða, en báðir þeir liðir hafa á undanförnum árum kostað bæjarsjóð mik- ið fé, og veitti þó sannarlega ekki af að afla aukins fjár- magns til svo þýðingarmik- illa og nauðsynlegra fram- kvæmda!! —“ PÓSTURINN þekkir lítilshátt- ar til á einni biðskýlissjoppu og hún er ekki opnuð fyrr en klukkan hálfníu eða níu, og verður því fólk sem fer til vinnu á morgnana að norpa úti í morgunkaldan- um meðan það bíður eftir vagni. Hins vegar er alla-* jafna fjöldi unglinga. þama á kvöldin, og vill Pósturinn taka undir þau tilmæli bréf- ritara, að strangara eftirlit sé haft með því að börn og unglingar séu ekki að snöltra á sjoppum þessum fram und- ir miðnætti.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.