Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. október 1958 — ÞJÓÐVIUIKN — (5 'ryans-v'fW'- Næsti sovézki spútnikinn mun íara 11 kílómeha á sekundu Sovézkir vísindamenn hafa leyst vandamálið með að ná gervihnetti aftur til jarðarinnar eftir að hann hefur farið umhverfis jörðina á braut sinni. Moskvuútvarpið hafði þetta eftir prófessor Dobronaravoff, sem er einn aoalfrömuðurinn að emíði sovézku gervihnattanna. Sagði prófessorinn að sigrazt hefði verið á öilum tæknilegum erfiðleikum í sambandi við smíði slíks gervihnattar. Nsegilegur hraði til tunglferðar Byrjunarhraði hins nýja spútniks er 11 kílómetrar á sekúndu en það er nægiíegur hraði til þess að yfirvinna að- dráttarafl jarðarinnar, þannig að spútnikinn gæti haldið ferð- inni áfram út í himingeiminn t.d. til tunglsms. Dobronaravoff sagði framfarir í vísindum og iðnaði bentu til þess að hsegt verði að fara í „Icelamls Coiiimimisl Prínie Minister Hermann Jónasson » Oft hefur verið rætt um hræðslu Breta viö kommún- fsta í ríkisstjórn íslands. Lúðvík Jósepsson hefur orðið brezkum blööum mikill þyrnir í auga, og nú láta þeir sér ekki muna um að gera Hermann Jónasson að kommúnista líka. Það er Daily Mail sem kveð- ur upp úr með þetta 25. sept- ember, en það blaða hefur verið hvað fjandsamlegast í garð ís- lendinga.af öllum brezkum blöð- um og er'þá mikið sagt. Aðurgreindan dag er blaðið að skýra frá orðsendingu ríkis- stjórnarinnar til Breta um að herskipum yrði ekki leyft að flytja sjúka togarasiómenn til lands, heldur yrðu togararnir að gera það sjált'ir. Síðan segir blaðið: Atvinnuleysingjar í Banda- ríkjunum reyndust vera 4.100. O00 í septembermánuði. Hafði þeim fækkað um 600.000 frá því í ágúst og er það mesta fækkun um langt skeið. ,,Hin nýja reglugerð, sem var tilkynnt af kommúnistanum Her- manni Jónassyni forsætisráð- herra, kveður á um að togar- arnir verði sjálfir að koma með sjúka menn til lands. „ferðaiag" til tunglsins í næstu framtíð. Tilraunin með að senda þriðja sovézka spútnik- inn á loft með mjög háfleygri eldflaug, hefur sannað, að hægt er að láta eldflaug ná 11 km. hraða á sekúrdu með eldsneyti ] því, sem notað hefur verið hingað til. sagði Dobronaravoff. Erfitt að átrvnia vændi a itaiiu Öilum hinum opinberu vænd- ishúsum Italiu hefur nú verið lokað, lögum samkvæmt. Fyrir átta :i rnánuðurn þegar fram- framkvæmd laganna hófst voru þar talin 513 vær.dishús sem hýstu 2.611 vændiskonur. 1 lögunum var ákveðið að gerðar skyldu sérstakar ráð- stafanir til að koma stúlkun- um aftur á réttan kjöl. Það átti að gera þeim kleift að afla sér kunnáttu svo að þær gætu unnið fyrir sér. Það hefur hins vegar komið í ljós að að- eins örfáar þeirra vilja þiggja leiðbeiningar og góð ráð. 262 þeirra hafa fallizt á að reyna að læra einhverja iðn, hinar allar segjast munu halda áfram vændislifnaðinum. Fundlð niófeltur vlð geislaver] Sovézkir vísindamenn hafa einangrað þau eiturefni sem myndast í frunumi dýra þegar þær verða fyrir geislaverkun og liat'a fundið móteitur seni strðA'að getur þau lífefnaferli sem mynda þessi eiturefni. Norodom Sihanouk prins frá Kambodju var nýlega í cpm- berri heimsókn í K.ína. Hánn sést hér á myndinni tij hægri ásamt Sjú Enlæ, forsætisráðherra It'na. Brezkir togaraeigendor senda vörðum veiðiþjóf anna sælgæti „Verðlaun íyrir írábæra þjónustu,, Brezk blöð skýra frá því aö togaraeigendur í Bretlandi hafi nú byrjað sendingar á ávöxtum, sælgæti og mynda- blöðum til sjóliðanna á brezku herskipunum, sem með ( vopnavaldi vernda veiðiþjófnað brezkra togara í ís- íenzkri landhelgi. Moskvuútvarpið skýrði frá þessu á sunnudaginn. Vísinda- menn við háskólann í Moskvu sem starfað hafa á grundvelli kenninga sovézka nóbelsverð- launahafans Semenoffs hafa uppgötvað að geislunin veldur ildingarefnaferlum í Iíkamanum sem leiða af sér myndun eitur- efna, en það eru þau sem valda sjúkdómunum sem geislaverk- uninni er kennt um. Þessi eitur- efni hafa verið kristölluð. Mót- eitur það sem hinir sovézku vísindamenn eru sagðir hafa fundið á að stöðva ildingar- efnaferlin og þar með myndun eiturefnanna. Vísindaiiiöniiem ouoar airam lækningnm ^eislunarspkdóna Allmörg eíni íundin, sem haía lækninga- mátt gegn kjarnorkugeislum, sem aliir óttast Það er alkunna að geislaverkanir t.d. röntgengeislar hafa í vissum tilfellum lækningamátt, séu þeir notaðir í smáum skömmtum, en þeir eru stórhættulegir sé þeim beitt í stórum stíl. í rannsóknarstofum um allan heim vinna vísindamenn af kappi að því að uppgötva lækninga- meðul, sem geta læknað hina hœttulegu kjarnorkusjúkdóma, sem nú skelfa heimsbúa. í aðalstöðvum stofnunarinnar fyrir röntgenrannsóknir í Lenin- grad hafa við rannsóknir undir forustu A. M. Russanoffs pró- fessors, verið framleidd allmörg efni, sem geta læknað kjarn- orkusjúkdóma að vissu marki. Rannsóknir með þessi efci -hafa m. a. verið framkvæmdar á músum, marsvínum óg kanín- um, sem höfðu orSið fyrir mikl- The Journal of Commerce seg- ir t. d. hinn 6. þ.rn: ,,í þakklætisskyni fyrir hina Averoff, utanríkisráðherra Grikklands, sagði í fyrradag, að griska stjórnin ætti ekkert vantalað við þá brezku og myndi ekki taka þátt i nein- um frekari viðræðum um hina nýju stjórnskipun Breta á Kýpur. Brezkir hermenn handtóku í fyrradag 25 gríska Kýpurbúa í suðvesturhlufa eyjarinnar. frába;ru bjónustu, sem brezk herskip hafa látið brezkum tog- urum við ísland í té, hefur Fé- lag togaracigenda í Hull ákveðið að senda mánaðarlega g'jafir til sjóliðanna. Verða það ávext- ir skáldsögur og blöð. Fyrsta sendingin var send af stað iaug'ardaginn 4. október með togaranum Cape Portland frá Hull. Fór hann með 1000 perur, 1000 epli, 1000 banana og rúm 6 kiló af grape-aldinum, skáldsögum og myndablöðum. Þessi glaðningur á að fara til skipsmanna á herskipinu Ulst- er. Sjóliðar á hinum brezku her- skipunum sem vernda brezka togara mega eiga von á svipuð- um sendingum með næstu togur- um, sem fara frá Hull." Brezkur almenningor borgar hernaðarkostnaðinn við Island Brezka blaðið Yorkshire Evening Post skýrir frá því 1. október að á þingi brezka Verkamannaflokksins, sem lauk fyi-ir nokkrum dögum, hafi verið gerðar ráðstaf- anir til þess aö tryggja að í næsta mánuði yrðu látnar íara íram umræður i brezka þinginu um landhelgis- deiluna enda væri nú knýjandi þörf á slíkum umræð- um. um geislaverkunum. Dýrin vorur mjög þjáð af geislunum. Helm- ingi þeirra hafði fyrir geislun- ina verið gefið móteitur af mis- munandi gerðum og síðan var þróun sjúkdómsins í öllum dýr- unum fylgt af mikilli nákvæmni. Mörg hundruð nákvæmra til- rauna hafa sannað að allmörg ný lækningaefni geta bjargað geisl- unarsjúkum dýrum frá dauðan- um. Til dæmis hafa fundizt efni, sem einangra taugamiðsíöðvarn- ar og tryg«ja það að þeitn verði ekki ofgert, en það gerir sjúkdóminn léttbærari og auð- veldar lækningu. Vísindamennjrnir framleiða nú þegar mótvirkandi lyf, sem gera mikið gagn, sé þeirra neytt í langan tíma fyrir geislunina. en ekki nokkrum^ mítútum íyrir iiana. Þetta er gert að undirlagi þingmanna Verkamannaflokks- ins í fiskimálanefnd þingsins, en þeir eru Mark Hewitson þing- maður fyrir West Hull og Kenn- eth Younger þingmaður frá Grimsby. Hewitson sagði fréttamanni blaðsins að hann væri mjög á- hyggjufullur út af deilunni. „Fólk virðist ekki gera sér ljóst", sagði hann, „að það er mikil hætta á þvr að verðið á ódýrum fiski tvöfaldist. Þetta gildir einnig fyrir óflokkaðan fisk" Þá sagði Hewitson þingmaður að brezku togararnir yrðu nú að vei'a tveim til þrem dögum lengur i veiðiferðum og yki það kostnaðinn við ferðina um 1000 pund. Þennan kostnaðarauka væri svo almenningur í Bret- landi Iátinn borga með hærra fiskveiði. við splra- kaupum í Boígíu Sænskir skipaeigendur hafa varað skipverja á skipum sin- um við því að kaupa spíritua í Antwerpen. Aðvörunin var í- trekuð í fyrradag eftir að frétt- ist um þrjá sænska farmenn sem keypt höfðu spíritus og drukkið þar í borg. Þe;r h"fðu fengið tréspiritus og liggia nú allir þungt haldnir á sjúkra- húsi. Á einum mánuði hafa um 30 menn fengið spírituseitrun í Antwerpen og þriðjungur þeirra hefur beðið bana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.