Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. október 1958 — Þ.TÓÐVIUINrN — (5 Næsii sovézki spútnikinn mun íara 11 kílómetra á sekundu Sovézkir vísindamenn hafa leyst vandamáliö me'ö að „ferðaia ná gervihnetti aftur til jarðarinnar eftir að hann hefur farið umhverfis jörðina á braut sinni. Moskvuútvarpið hafði Jretta | Byrjunarhraði hins nýja eftir prófessor Dobronaravoff, | spútniks er 11 kílómetrar á sem er einn aðalfrömuðurinn að sekúndu en það er nægilegur emíði sovézku gervihnattanna. Sagði prófessorinn að sigrazt hefði verið á öilum tæknilegum erfiðleikum í sambandi smíði slíks gervihnattar. Nægilegur hraði til tungíferðar við hraði til þess að yfirvinna að- til tungisins í næstu framtíð. Tilraunin með að senda þriðja sovézka spútnik- inn á loft með mjög háfleygri eldflaug, hefur sannað, að hægt er að láta eldflaug ná 11 km. hraða á sekúrdu með eldsneyti því, sem notað hefur verið dráttarafl jarðarinnar, þannig hingað til sagði Dobronaravoff. að spútnikinn gæti haidið ferð-1 ’ inni áfram út í himingeiminn t.d. til túngisihs. Dobronaravoff sagði framfarir í vísindum og iðnaði bentu til þess að hægt verði að fara í „Icelands Communist Prinie Minister Hermann Jónasson’’ Oft hefur verið rætt um hræðslu Breta við kommún- fsta í ríkisstjórn íslands. Lúðvík Jósepsson hefur orðið brezkum blöðum mikill þymir í auga, og nú láta þeir sér ekki muna um að gera Hermann Jónasson að kommúnista líka. Það er Daily Mail sem kveð- ur upp úr með þetta 25. sept- ember, en það blaða hefur verið hvað fjandsamlegast í garð ís- iendinga af öllum brezkum blöð- um og ef 'þá mikið sagt. Áðurgreindan dag er blaðið að skýra frá orðsendingu ríkis- stjómarinnar til Breta um ,að herskipum yrði ekki leyft að fiytja sjúka togarasjómenn til lands, heldur yrðu togararnir að gera það sjálfir. Síðan segir blaðið: ,,Hin nýja reglugerð, sem var tilkynnt af kommúnistanum Ifer- manni Jónassyni forsætisráð- herra, kveður á um að togar- arnir verði sjálfir að koma með sjúka menn til lands. Erfitt að útrvma I u/ vændi á Italíu Öllum ’ninum opinberu vænd- ishúsum ftalíu hefur nú verið lokað, lögum samkvæmt. Fyrir átta rrrarmðmn þegar fram- framkvæmd laganna hófst voru þar talin 5-13 vær.dishús sem hýstu 2.611 vændiskonur. 1 lögunum var ákveðið að gerðar skyldu sérstakar ráð- Stafanir til að koma stúlkun- um aftur á réttan kjál. Það átti að gera þeim kleift að afla sér kunnáttu svo að þær gætu unnið fyrir eér. Það hefur hins vegar komið í ljós að að- eins örfáar þeirra vilja þiggja leiðbeiningar og góð ráð. 262 þeirra hafa fallizt á að reyna að læra einhverja iðn, hinar allar segjast munu lialda áfram vændislifnaðinum. Norodom Sihanouk prins frá Kjimbodju var nýlega i opin- | beri'i heimsókn í Kína. tíann sést liér á myndinni tii hægri ásamt Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kina. Fundið móteitur við gelslciverkuncsreltri Vísindamönnuni miðar áfram í lækningum geislunarsjúkdóma Allmörg eíni íundin, sem haía lækninga- mátt gegn kjarnorkugeislum, sem allir óttast Það er alkunna að geislaverkanir t.d. röntgengeislar hafa í vissum tilfellum lækningamátt, séu þeir notaðir í smáum skömmtum, en þeir eru stórhættulegir sé þeim Kníkf í efnrnm ct"íl Atvinnuleysingjar i Banda- ríkjunum reyndust vera 4.100. 000 í septembermánuði. Hafði þeim fækkað um 600.000 frá því í ágúst og er það mesta fækkun um langt skeið. Sovézkir vísindamenn hafa einangrað þ;ui eiturefni sem j myndast í frunumi dýra |»egar þær verða fyrir geislaverkun og liafa fundið móteitur sem stfðvað getur þau Ufefnaferli sem mynda Jie.ssi eiturefni. Brezkir togaraeigendur senda vörðum veiðiþjófanna sælgæti „Verðlaun fyrir frábæra þjónustu" Brezk blöð skýra frá því að togaraeigendur í Bretlandi j hafi' nú byrjað sendingar á ávöxtum, sælgæti og mynda- | blöðum til sjóliðanna á brezku herskipunum, sem með ( vopnavaldi vernda. veiðiþjófnað brezkra togara í ís- lenzkri landhelgi. The Journal of Commerce seg- ir t. d. hinn 6. þ.m; „I þakklætisskyni fyrir hina Höfnm ekkeri vi Erefa ú ræða Averoff, utanríkisráðherra Grikklands, sagði í fyrradag, að griska stjórnin ætti ekkert vantalað við þá brezku og myndi ekki taka þátt í nein- um frekari viðræðum um hina nýju stjórnskipun Breta á Kýpur. Brezkir hermenn handtóku í fyrradag 25 gríska Kýpurbúa í suðvesturhluta evjarinnar. frábæru þjónustu, sem brezk herskip hafa látið brezkum tog- urum við ísland í té, hefur Fé- lag togaraeigenda í Hull ákveðið að senda , mánaðarlega gjafir til sjóliðanna. Verða það ávext- ir skáldsögur og blöð. Fyrsta sendingin var send af stað iaugúrdaginn 4. október með togaranum Cape Portland frá Hull. Fór hann ,með 1000 perur, 1000 epli, 1000 banana og rúm 6 kíló af grape-aldinum, skáldsögum og myndablöðum. Þessi glaðningur á að fara til skipsmanna á hei'skipimi Ulst- er. Sjóliðar á hinum brezku her- skipunum sem vernda brezka togara mega eiga von á svipuð- um sendinguni með næstu togur- um, sem fara frá Hull.“ Moskvuútvarpið skýrði frá þessu á sunnudaginn. Vísinda- menu við háskólann í Moskvu sem starfað hafa á grundvelli kenninga sovézka nóbelsverð- launahafans Semenoffs liafa uppgötvað að geislunin veldur ildingarefnaferlum í líkamanum sem leiða af sér myndun eitur- efna, en það eru þau sem valda sjúkdómunum sem geislaverk- uninni er kennt um. Þessi eitur- efni hafa verið kristölluð. Mót- eitur það sem hinir sovézku vísindamenn eru sagðir hafa fundið á að stöðva ildingar- efnaferlin og þar með myndun eiturefnanna. í rannsóknarstofum urn allan heim vinna vísindamenn af kappi að því að uppgötva lækninga- meðul, sem geta læknað hina hættulegu kjamorkusjúkdóma, sem nú skelfa heimsbúa. I aðalstöðvum stofnunarinnar fyrir röntgenrannsóknir í Lenin- grad hafa við rannsóknir undir forustu A. M. Russanoffs pró- fessors, verið framlcidd allmörg efni, sem geta læknað kjarn- orkusjúkdóma að vissu marki. Rannsóknir með þessi efci -hafa m. a. verið framkvæmdar á músum, marsvínum og kanín- um, sem höfðu orðið fyrir mikl- Brezkur almenningur borgar hernaðarkostnaðinn við ísland Brezka blaði'ö Yorkshire Evening Post skýrir frá því 1. október að á þingi brezka Verkamannaflokksins, sem lauk fyrtr nokkrum dögum, liafi veriö gerðar ráðstaf- anir til þess aö tryggja aö í næsta mánuöi yrðu látnar lara íram umræöur í brezka þinginu um landhelgis- deiluna enda væri nú knýjandi þörf á slíkum umræö- um. Þetta er gert að undirlagi þingmanna Verkamannaflokks- ins í fiskimálanefnd þir.gsins, en þeir eru Mark Hewitson þing- maður fyrir West Hull og Kenn- eth Younger þingmaður frá Grirrisby. Hewitson sagði fréttamanni blaðsins að hann væri mjög á- hyggjufullur út af deilunni. „Fólk virðist ekki gera sér ljóst“, sagði hann, „að það er mikil hætta á þvf að vcrðið á ódýrum fiski tvöfaldist. Þetta gildir einnig fyrir óflokkaðan fisk“ Þá sagði Ilewitson þingmaður að brezku togararnir yrðu hú að vera tveim til þrem döguni lengur í veiðiferðum og yki það ; kostnaðinn við ferðina um 1000 S pund. Þennan kostnaðarauka j væri svo almenningur í Bret- j landi látinn borga með hærra j fiskveiði. um geislaverkunum. Dýrin vom mjög þjáð af geislunum. Helm- ingi þeirra hafði fyrir geislun- ina verið gefið móteitur af mis- munandi gerðum og síðan var þróun sjúkdómsins í öllum dýr- unum fylgt af mikilli nákvæmni. Mörg hundruð nákvæmra til- rauna hafa sannað að allmörg ný lækningaefni geta bjargað geisl- unarsjúkum dýrum frá dauðan- um. Til dæmis hafa fundizt efni, sem einangra taugamiðsíöðvarn- ar og tryggja það að þeirn verði ekki ofgert, en það gerir sjúkdóminn léttbærari og auð- veldar lækningu. Vísindamennirnir framleiða nú þegar mótvirkandi lyf, sem gera mikið gagn, sé, þeirra neytt í langan tíma fyrir geislunina. en ekki nokkrum mítútum fyrir hana. Varað við spira- kaupum í Bsigíu Sænskir skipaeigendur hafa varað skipverja á skipum sin- um við þvf að kaupa spíritus í Antwerpen. Aðvörunin var i- trekuð i fyrradag eftir að frétt- ist um þrjá sænska farmenn sem keypt höfðu spíritus og drukkið þar í borg. Þe:r h"fðix fengið tréspíritus og liggja nú allir þungt ha’dnir á sjúkra- húsi. Á einum mánuði hafa um 30 menn fengið spírituseitrun í Antwerpen og þriðjungur þeirra hefur beðið bana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.