Þjóðviljinn - 14.10.1958, Side 6

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. október 1958 lOÐVILI ÚtKefandl: Sameminr^nio&icai aipyOu - eóslallstaflokkurlnn. Rltstjórar Maenús Kjartanseon áb.), SigurSur Guðmundsson. - Fréttaritstjóri: Jód BJarnason. - Blaöamenn: Ásmundur Sieurjónsson. Guðmundur Vigfússon ívar H. Jónsson. jvíaenús Toríi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. Sigurður V FHSþjófsson. — AuglýslngastJóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af> ffreiðsla, auglýsingar. prentsmiðJa: Skóla.örðustíg 19. — Sími: 17-500 <6 iinur). — Áskriftarverð kr. 30 á mán. i Reykjavík og nágrenni; kr. 27 anr. arsstaðai - Lausasöluverð kr. 2.00 - Prentsmiðja ÞJóðvilJam* Sigur Dagsbrúnarmanna T/-osningunum til Alþýðusam- bandsþings er lokið. Þeim iauk með harðvítugum átökum hér í Reykjavik, áhlaupi sem afturhaidið einsetti sér að láta öuga til þess að taka Dags- brún, sterkasta vígi verklýðs- hreyfingarinnar á íslandi. Hernaðaráaetlunin var birt feit- Jetruð á forsíðu Alþýðublaðsins fyrradag: Kosningamar í JJagsbrún til Alþýðusambands- þings halda áfram í dag. Lýk- ur þaim I kvöld kl. 10. Þessar kcsningar geta orðið örlaga- ríkar fyrir afdrif verklýðs- l'i reyf i n garinna r næstu árin. Fái kommúnistar alla fulltrúa Da.gsbrúnar kjörna liafa þeir mikla möguleika á því að halda .} firráðum í Alþýðusfamband- inu enn um hríð en bíði þeir 6- sigur er valdaskeið þeirra í ASÍ örugglega á enda og þeir munu ekki fá frekari tækifæri til þess að misnota verklýðs- samíiökin til framdráttar kom- niúnistum.“ Átökin um Dags- fcrún voru þannig einnig úr- s Jtaátökin um Alþýðusamband Islanls, sjálf ákvörðunin um fcað hverjir skyldu hafa þar íorustu næstu árin. Thaldið og íhaldskratarnir -*■ þóttust haf.a sigurinn í Dagsbrún í seilingarf jarlægð, og þær áætlanir voru engan veginn út í .b’.áinn. í síðustu ræjarstjórnarkosningum fékk ihaldið í Reykjavík 57,7.% at- kvæða. í sömu kosningum fékk Alþýðufiokkurinn 8,2% _at- kvæða. Samtals höfðu þessir iveir flokkar því um % at- kvæða í höfuðborginni, meiri- bluta sem forsprakkarnir héldu tð ætti að endast þeim til þess sð vaða uppi í öllum félags- samtökum bæjarbúa. Og aðferð- jrnar, sem. beitt var, voru binar gamalkunnu: hin lang- þjálíaða kosningavél, bílarnir, fjármagnið, áróðurinn. S.l. iaugardag og sunnudag voru allir kosningasmalar íhalds og krata á þönum frá morgni til kvölds, heildsalar og kaup- menn, atvinnurekendur og emb- ættismenn; lúsusbilarnir stað- mæmdust fyrir utan hvert Það hús þar sem atkvæði var að finna; heill herskari af mönn- um var önnum kafinn við skipulagsstörf og eftirleit að atkvæðum fram á síðustu mín- útur. Þetta voru þær aðferðir sem hrifu svo vel í bæjar- stjórnarkosningunum i vetur að þær tryggðu ihaldi og íhalds- krötum % atkvæða. jjg ekki má gleyma áróðrin- um. íhaldið minntist þess mætavel hversu ágæt áhrif lygasagan um. ,.gulu bókina“ hafði haft í bæjarstjórnar- kosningunum. Nú skyldi einnig sigrað með gulum sögum. Dag- inn áður en kosningar skyldu hefjast birti Morgunblaðið og Alþýðublaðið lygasögu þess efn- is að stjórn Dagsbrúnar hefði gert um það leynisamning við .atvinnurekendur að kauphækk- unin til verkamanna skyldi um- svifalaust vegin upp með sam- svarandi hækkunum á vöru- verði og þjónustu! Forsprakkar Viðtal við Maigréti Auðunsdóttur , fonnann Séknai B # * i _ * A ir réffar Á síðasta Alþýðusambandsþingi var samþykkt eftir- farandi tillaga að frumkvæði starfsstúlknafélagsins Sókn- ar: „25. þing ASÍ skorar á Al- þingi, að tryggja með löggjöf að allar konur, sem vinna ut- an heimila sinna, njóti sömu réttinda að því er varðar for- föll frá vinnu vegna barns- burðar og nú tíðkast um kon- ur, sem taka lauu samkv, lög- um um iaun starfsmanna rik- íhaldsins vissu manna bezt að isins, þ. e. að þær íái þrlggja saga þeirra var uppspuni fró ; mánaða leyfi frá starfi á fullu rótum; þeir ætluðu aðeins að kaupi. Telur þing ASl að ó- hagnýta þá staðreynd að Morg- fullnægjandi sé að einungis unblaðið kemur .að heita má fastráðnlr rikisstarfsmenn njóti inn á hvert heimili í höfuð- þessara sjálfsögðu réttinda og borginni — og það gat tekið telur raimar enn brýmii þörf tíma fyrir ýmsa að átta sig á á að konur vjð hin erfiðari því að blaðið hefði verið að störf t. d. framleiðslustörfin birta vísvitandi, rakalausan uppspuna, á sama hátt og ýms- ir áttuðu sig ekki á sögunni um „gulu bókina" fyrr en eft- ir kosningar. Á* í frystihúsum landsins og í verksmiðjum svo og þjónustu- tti þetta allt saman ekki að hrífa? Leiðtogar íhaldsins töldu sér trú um það. Á fundi í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík, innan um at- vinnurekendur og heildsala, hélt aðalsendillinn í Dagsbrún ræðu og sagði að sigurinn væri vís; nú þyrfti aðeins að sigra ,,kommúnista“ með sem mest- um yfirburðum, meirihlutinn þyrfti að verða a, m. k. 400 atkvæði. Hvað sem um slík hreystiyrði má segja >e-r hitt fullvíst að íhaldið taldi það á sínu færi að vinna sigur í Dagsbrún. störf svo sem a sjukrahusum, agbrúnarmenn hafa nú gef- | bamaheimilum, veitin,gastöð- ið atvinnurekendaflokknum um og víðar öðiist iiennan rétt, það svar sem hann verðsku!d- Skal í þessu snmbandi á það aði. Hann vann ekki með 400 bent, að eðlilegfc mætti teljast atkvæða mun, heldur sigruðu að viðkomaudi atvinuurekandi „kommúnistar" með 500 at- greiddi þann kostnað, sem af kvæða yfirburðum. Dagsbrún- þessu myndi leiða, svo sem armenn hafa enn einu sinni hækkun tryggingaiðgjalda af nýiega við „Hrafnistu“, svarar Margrét. — í þessa samninga var upp tekið eftirfarandi: „Starfsstúlkur sem unnið hafa fjögur ár eða lengur og taka verða frí frá starfi vegna barnsburðar skulu fá þriggja mánaða leyfi frá starfi á fullu kaupi“. Að vísu nær þetta ekki eins langt og við kusum, en við munum ha’da baráttunni áfrarn til að ná þessum rétthidum fyr- ir allar. okkar félagskonur. —Veiztú til þess að önnur verkakvennafélög hafi fengið þetta inn í samninga sína? — Eg er ekki kunnug því, en tel þó víst að þar sem flest verkakvennafélögin hafa gert nýja samninga nú í sumar, þá I liafi Iþau borið fram (þessa I sjálfsögðu kröfu, en hvað þeim hefur orðið ágengt hef ég ekki haft aðstæður til að kynna mér. Mér finnst alveg sjálfsagt að konur sem vinna úti fái þau laun er þær hafa áður, þurfi þær að taka frí vegna barns- burðar, hvort heldur sem þær eru fastráðnar eða stunda tímavinnu á hinum almenna markaði. Hvernig sem slíkar greiðslur yrðu inntar af hendi þá ætti það ekki að vera svo - ómerki- legt að ala þjóðfé'aginu nýjan borgara að þjóðfélagið geti ekki tryggt þessum mæðrum fæðingarorlof að lögum, — stórir hópar kveima í störfum hjá rílii og bæ njóta þegar þessara róítinda — og hví skyldu þá ekki laglaunaðar verkakonur við erfið kjör fá þessi réttindi? •—• Var erfitt að fá þenná visi að fæðingarorlofi í ykkar samninga ? — Ekki get ég nú beint sagt Pramliald 4 11. síðu Margrét Auðunsdóttir Jón Ólafsson sjöíugur sýnt að þeir skilja allra manna bezt um hvað er barizt í verk- lýðsmálum og stjórnmóluin á íslandi; að þeir eiga þá festu og samheldni og þann stéttar- þroska sem gerir samtök þeirra starfsifólki sínu, en greiðsla til viðkoinandi mæðra yrði í höndum Tryggingarstofnunar ríkisins. Varðandi konur, sem einungis eða aðailega vinna í tímavinnu, inætti telja eðii- að óvinnandi borg þótti íhaldið legfc að þær fengju í bóta- beiti öllum þeim aðferðum sem ! greiðslu samkvæmt þessu á- tryggja því sigur í almennum kvæði, fjórðung framtalins árs- kosningum í höfuðborginni. kaups miðað við skattafram- Með þessum mikilvæga sigri tal næstliðins árs“. hafa Dagsbrúnarmenn enn ' Nú þegar Alþýðusambands- styrkt aðstöðu sína í þeirri þin.g stendur fyrir dyrum væri kjarabaráttu og þeim stjórn- fróðlegt að fá að vita hvað málaátökum sem framundan gerzt hefur í málinu inilli eru, eða eins og Alþýðublaðið þinga, og því sitý ég mér til sagði í fyrradag: „Fái komm-: formanns Sóknar, Margrétar únistar alla fulltrúa Dagsbnin. Auðunsdóttur og bið hana að ar kjör,n,a liafa þe?/r mikla fræða okkur um það. / möguleika á því að lialda yfií-! — í fyrra gerðum við nvja ráðum í Alþýðusambandinu . samninga 1. des. við ríkis- enn. um hríð“. ¥*að voru einnig háðar aðrar *■ kosningar í Reykjavík um helgina af jafn miklu kappi,^. og ihaldið hefur ekki lieldur á- stæðu til að fagna úrslitum þeirra. í Trésmiðafélaginu tókst því aðeins að merja meirihluta með ósvífnum kjör- skrárfölsunum og kosnjngasvik- um, og í Iðju birtist óánægja félagsmanna í minnkandi kjör- sókn og verri hlut íhalds og krata en í stjórnarkosningum spítalana, Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund, Reykjavíkur- hæ, Landakotsspítala, Barna- vinafélagið Suinargjöf og nú í vetur. í þessum bremur félög- um samtals reynist heildarat- kvæðatala ,,kommúnjsta“ hærri en fylgi „andstæðinga komm- únista“. Verkalýður Reykjavík- ur hefur staðið af sér her- hlaup atvinnurekenda og leigu- þýja þeirra, og nú þarf að nota fyrsta tækifæri til að hefja gagnsókn. Sjötugsafmæli á í dag Jón Ciafsson, innheimtumaður, Meðalholti 21. Jón er sonur hins kunna ferjumanns Ólafs Guðmunds- sonar á Sandhólaferju og Ing- veldar Jónsdóttur. Frá bernsku og fram á fullorðinsár átti hann heimili í Árnessýslu, iengstum í Hraunshverfi og á Stokkseyri. Svo sem fleiri á þeim tíma ólst hann upp við frekar kröpp kjör og stranga vinnu strax sem orka leyfði. Lífsbarátta þessarar kynslóðar var hörð, og börnin voru ekki gömul er þau fóru að taka þátt í öllum algengustu störfum með hinum fullorðnu. Varð Jón snemma vaskleika- og kapps- maður við öll störf, svo sem hann á kyn til. Að öðrum þræði stundaði hann iandbún- aðarstörf, en þó öllu meira sjó- mennsku bæði á þilskipum og áraskipum. Um nokkurt skeið var hann formaður í Þorláks- höfn. Farnaðist honum vel í formannsstarfinu og má full- yrða að hann naut trausts og hylli hjá skipshöfn sinni. Svo sem að líkum lætur átti Jón ekki kost skólagöngu í æsku. Úr þessu reyndi hann nokkuð að bæta með því að nota stopular tómstundir til bóklesturs, því hann er maður greindur og fróðleiksfús. Ann- að áhugamál átti Jón, sem hann rækti eftir því sem föng voru á, en það var söngmennt- in. Gafst honum þó aldrei tæki- færi til þeirrar þjálfunar, sem hans rómaða söngrödd hefði verðskuldað. En löngum var Jón aufúsugestur á gleðimót í átthögum sínum vegna söngs- ins. Hann v.ar og glaður og reifur í góðvina hópi. Fyrir tæpum þrem áratugum fluttist Jón úr átthögum sínum. Settist hann þá að í Hafnar- firði og dvaldist þar nokkur ár, en fluttist síðan til Reykja- víkur. Um þær mundir var málningarverksmiðjan Litir & Lökk stofnsett og réðist hann í þjónustu liennar. En þegar málningarverksmiðjurnar voru sameinaðar, gerðist Jón inn- heimtumaður hjá Lakk- og málningarverksmiðjunni Hörpu h.f., og hefur gegnt þeim starfa óslitið síðan. Vitnar fcað um Jón Ólafsson hvorttveggja, að Jóni hefur lík- að vel við fyrirtækið og fyrif- tækinu við hann. Jón er traustur maður og trúlyndur, og hefur jafnan gert sér far um að rækja vel hvert það starf sem hann hefur tek- ið að sér. Hann er stéttvís og góður félagi, en ekki er það háttur hans að hafa sig mjög í frammi eða seilasí til valda. Hann var þó um liríð í stjórn Iðju, félagi verksmiðjufóiks, og þótti rúm hans þar vél skipað. Kvæntur er Jón ágætri konu, Kristgerði Gísladóttur frá Urr- iðafossi. Sá sem þessar línur ritar, þakkar þeim hjónum löng og góð kynni og oskar þeim aldurs og auðnu. En þá afmæl- isósk ætla ég bezta til vinar mín’s Jóns Ólafssonar, að hon- um megi enn um langt skeið; endast orka og heilsa til að gegna störfum sínum, af ,sama áhuga og trúnaði sem ihann. hefur gert alla ævi. Ganiall félagi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.