Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.10.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. október 1&58 — ÞJÓÐVILJIJSrN (U PETER CURTIS: 9 *£ ^91® 10. dagur. Hin nýkomna leit út eins og Antonía heföi sennilega litiö út eftir larigan og erfiðan sjúkdóm.; hún var fölari, grermri, fjörminni og lágværari. Hún var rík- mannlega, næstum glæsilega búin í svartri kápu og pilsi og kápan var brydduð silfurref án þess að nokkuð væri til sparaö: hatturinn hennar var fallegur og skómir glæsilegir, en þó var fjarri því að nokkuð ný- týzkulegt væri í fari hennar. Háriö á henni, sem var samlitt hárinu á Antoníu, var undið upp í þung- an klunnalegan hnút neöan í hnakkanum, svo að það var eins og veiklulegur hálsinn risi ekki undir honum. Eftirtektarveröast var að hún yar gersneydd fiöri og gáska Antoníu. Hún.var eins 'og lí£laus éftir- h'king af henni. En loðskinnin höfðu að siálfsögðu kostaö eíns mik- ið og Antonía hafði unnið sér inn á heilu ári-og perl- urnar sem hengu, um rvrann hálsinn sösrðu sína eigin söe:u. Antonía hafði ekki sagt ósatt þegar hún sagði ,að frænka sín vg^ri vel stæð. Og þegar hún leit á mig stórum gráum aug;um, sem voru svo lik og þó svo ólík augum Antoníu, og brosti feimnislega til mín, datt mér í hug að ef til vill væri eitthvert vít í tillöeu Antoníu þegar allt kom til alls. Ef ég héldi rétt á spöð- unum, gæti verið að ég þvrfti ekki lengur að eltast við leíðinleg störf, eins o°- að skrásetja bókasöfn, tevma tomæma unglinea um höfuöborgir Evrópu .dg hiálpa gamalærum • stríðshetjum að skrifa , hundleiðinlegar endunninni ngar. Antonía blessuð sló strax á rétta strenei: „Herra Curven er að skrásetia bókasafnið í Leet fvrir Joshua. Hann hefur verið mér miög ppður. Manstu, Richard, þe<?ar Dredser var svo skapillur og þú forðaðír mér frá honum?" Drederer var kallarameistari hiá Joshua op; h?»nn var bræddari við Antoníu en annað fólk er við bráðauest. Honum hefði aldrei komið til hurar að láta skapillsku sína bitna á henni. En ég skildi hvað hún var að fara af augnaráði hennar. Eloise var bersýnilega ein þeírra kvenna — sem eru revndar að deyia út — sem vilia ¦ lítá á karlmanninn sem verndara og skjöld og skjól. „Jæfa." sagði Antonía. „Við skulum koma og hitta frú Campell og fá farangurinn þinn inn. Vertu sæll, Richard, og þakka þér fyrir hjálpina. Við sjáum þig. á morgun." ,,Verið þér sælir, herra Curwen" sáfitði Eloise og brosti feimnislega og bætti svo við: „En Parkis þó, hvað er að?" Þegar ég gekk burt heyrði éar gamla mannínn svara ,:Það er bannsett giktin rétt einu sinm." Að aka svona langt á pessum tíma árs. Það er ekki fyrir mermska mehn." Eg var ekki í skapi til að koma í stað hins, gíkt- véika Parkersar, svo að ég herti gönguna. Veðrið daginn eftír var hreint og fagurt, bað y^glníi þessara septemberdae;a sem eru yndislegri en nokkur vordagur. Eg býst víð að níutíu prósent veizlugéstanna hafi sae:t Antoníu að sólskin á bmðkaupsda ginn boði hamine:iu. Osr hún var sæl á svipinn"dg geíslandi glöð og heillaudi fögur: svo fögur að ég fékk sting í hvert skipti sem ég leit á hana. Og éer ætla ekki að lýsa tilfmningum mínum í garð húsbónda míns, úttútnaðs kárts scm haíði getað fengið hana fyrir konu, végna þess eins aö hann hafði grætt í kauphöllinni. En ég hafði það þó á tilfmningunni að ég væri mynd: arlegasti karlmaðurinn í veizlunni og fötin mín fóra að minnsta kosti vel, og ég reikaöi til Eloise öðm hverju og sá um að glas hennar værí fyllt og hún fengi eld í sigarettu á réttum tíma. Það kom mér dálítið á ó- vart að hún skyldi reykja. Mér varð dálítið ágengt. Hún svaraði þegar ég á- varpaði hana og brosti þegar það átti við, en anrtars sagði hún fátt. Hún leit líka mjög vel út, var í fall- egum kiól með bleikum knipplmgnm og með stóran hatt með strútsfjöður í heldur dekkri lit. Antonía og Joshua óku af stað í blómahafi og ham- ingjuóskum. Eloise kvaddi mig vingiarnlega og gufu- lega eins og henni var lagið og reikaði burt í kjöl- far fm Camnell. Og ég hélt að þetta ævintýri væri um garð gengið. En hamingjan reyndist mér hliðholl. Parkers, e-amli maðurinn, sem ók bílnum, reyndist hafa fengið slæmt giktarkast. Ferðin frá Bivmingham hafði reynzt honum um megn, hann var afleitur um kvöldiö oer var allsend's óhæfur til að aka til baka daginn eftir brúðkaunið. ~Brú Campell hringdi til mín í öngum sínum. „Siáið þér til," sagði hún. „Eg hafði í hyggiu að loka húsinu á morgun og fara á veðreið- arnar í Newmarket. Eg vil ógjarnan vera óliðleg við frænku Antoníu, en ég er í mestu vandræðum. Hún getu'f ekki 'férðazt með lest, hún verður lasin. af bví. Get- ið þér, herra Curwen, bent mér á nokkurn sem gæti ekið henni til baka?" Eg hugsaði mig um andartak og knm síðan með ó- mögulegar ur)oástungur. Prú Campelí tók hvoruga í mál, en sagði síðan hálfhikandi: , Mér datt í hug hvort......" „Hvort ée: gæti gert það" sagði ég vöflulaust. ,,Það er hugsanlegt. Satt að segja væri mér það ánæeia. En það er til þess ætlazt af mér að ég hafi efthiit með öllu hér meðan húsbóndinn er í bnrtu. Haldið bér ao hann tæki það illa upp, ef ég biygði mér burt í fáeina daga?" ,.Nei, áreiðanlega ekki," kvakaði hún. „Ea: skal tak'a á mig ábvrgðina. Og auk þess er ungfrú Everard frænka Antoníu." ,.Jæja þá," sae;ði ég, „Hvenær vill hún leggia af stað?" „Það er bezt að þér talið við hana siálfur. Eg skal ná í hana. Og bakka yður kærlega fyrír, herra Curwen. Þér léttið af mér bungu f'argi." Eg beið andartak, • en svo ómaði feimnisle^ rödd Eloíse í evra mér. „Frú Camnell segir aö þér hafið boð- izt til að aka mér heim. Eruð þér viss um að það sé þægileet fyrir yður?" „Nei, það er einmitt þvert á móti," sagði ég. „En ég hef aldrei tekið skvlduna framvfir ánægjuna og ég ætla ekki að bvrja á því núna." „Hvað eigið þér við?" Hamingian góða, hugsaði ég. Hún er heimsk líka. Þetta verður á fótinn fyrir mig. Horfðií reiður Framhald á 11. síðu er ekki nákvæm. og sumum smáatriðum er ég ekki sam- dóma eins og gengur, en hún er það sem mest er um vert, rituð á mergjuðu og lifandi málj og fer yfirleitt vel í munni leikendanna; Thor er sýnilega réttur maður á rétt- um stað. Leikgestir tóku sýningunni ágæta vel, hlýddu með ó- venjumikilli athygH á lífi þrangin orð skáldsins og fögnuðu leikendum ákaft og hjartanl^ga. Sumir munu hafa dregið í efa að leikritið gæti öðlast hylli á landi hér, en reyndin er önnur orðin, John Osborne kom og sigraði. Á. Hj. W SKIPAUTGCRB> RÍKrlSIWS austur um land til Þórshafn- ar hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag. Farseðlar seldir á morgun. BEKLA IM!USÞ&nU| vestur \im land til Akureyrar hiiin 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur og Ak- isreyrar á miðvikudag og ár- degis á. fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. £er til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumdttaka i dag. íi'! Gilsfiarðar- og Hvamms- fj: rðarhafiia á. morgun. Vöru- .Tnf"?J':f. i dag. ANDRÉS RUNÓUFSSON, fyrrv;erandi verzlunarmaður, lézt að - heimili. sínu, Vörðustíg 7, Hafnarfirði, 12. októbér siðástliðizm: IStín SigargeJrsdóttir, Wrn og iKOfíðBÍt&n.. Það er gott að eiga smá lcngum dúkum, 18x36 sm og poka fyrir nauðsynlegu smá- brjótið þá saman (1) hlutina sem maður þarf alltafj Saumið hliðarnar saman (2). að hafa í veskir,u. Hann kem-i Varpið saumana snyrtilega (3). ur í veg fyrir að þeir skrölti! Gerið 3 sm breiðan fald að of- við minnstu hreyfingu og finn-j an (4) og dragið snúru gegn- iet ekki þegar þarf að notai um saumganginn (5). Þá- . | Svona poki qjt H§Msawaa*-; Snúið pokanBm rið og hana ur. SnSðií éftii og.fóðúr í troSBi er tilbéinn tíi notkunar. Sóknarkonur Framhald af 6. síðu það, en stærsti aðilinn að okk- ar samningum er Ríkisspital- arnir og þar sem þetta er í lögum hjá ríkinu, að opinberir starfsmenn njóta þessara rétt- inda, þá var erfitt að neita starfsstúlkunum um þau. Eg hef haft þá skoðun að verka- lýðurinn þurfi að hafa ítök ríkisvaldinu og eins og þú veizt er 'félagsmálaráðherra' nú líannibal Valdimarsson, — og ég býst við að hann hafi lagt okkur lið. — Er ekki líklegt að þetta verði iekið fyrir á AJþýðusam- 'band.sþmginu í haust? Eg vona að Alþýðusamh- andsþíngið taki þetta mál f>TÍr með öðrum hagsmunamáhim Yerkalýðsins, og þoki því áfram tfl sigurs. R. K. M.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.