Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 15. október 1958 — 23. árgangur — 232. tölubl Brezki sjóliðinn af herskipinu Diana segir frá dvöl sinni á íslandi. • 5. siða. an2I7sti Mefmr hæhhað um 13 stig é einwm mánuði 4Þ§ 25 siig siðmn efnahagslögin w&ru sett Vísitala framfærslukostnaðar er nú komin upp í 217 ef tekið er tillit tii þess að 9 stig — og hefur hækkað um hvorki meira né minna en stig voru bætt upp með 5% 13 stig á einum mánuði. Frá því í maí í vor, þegar nýju efnahagslögin voru sett nemur hækkun vísitölunnar 25 stigum. Þessar töiur gefa nokkuð tn Tvöfalt meiri hækkun á kynna hversu stórf ellda dýrtíð • __- * ¦ , • _ einum manuoi en tveim- ur árum áður. hefur leitt af efnahagsráðstöf- unum nýju. Hækkun vísitöl- unnar síðan í maí í vor nemur 13% — það er meðalhækkun sú sem orðið hefur á vísitölu- vörunum. Hækkunin á vörum þeim sem eru fyrir utan vísi- tölukerfið mun þó vera enn meiri, þannig að dýrtíðaraukn- ingin á hálfu ári nemur til jafnaðar enn hærri prósenttölu. Dagsbrúnarkjör í Vesbnannaeyjui Verkalýðsfélag Vestmanna- eyja undirritaði sl. föstudag nýjan samning við atvinnurek Þegar núverandi ríkisstjórn tók við var visitalan 186 stig og hafði hækkað mjög ört áður í valdatíð íhaldsins. Ríkisstjórn in tók þá upp þá stefnu að reyna að halda verðlaginu í skefjum, náði hún mjög veru- legum árangri. í maí í vor •— þegar nýju efnahagslögin voru sett — var vísitalan 192 stig, hafði hækkað um ein sex stig á nærri tveimur áriim. Nú hef- ur hún hækkað tvöfalt meir á einum mánuði en áður á tveim- ur árum. Kaupgreiðsluvísitalan heíur dregizt langt grunnkaupshækkuninni sem fólst 9 efnahagslögunum. Engu að síður vantar nú 23 stig upp á að kaupgreiðslu- vísitalan haldi í við verðlags- vísitöluna, og eins og áður er sagt verða þau met e'kki jöfn- uð að neinu fyrr en 1. des- ember. Þssar staðreyndir sýna hins vegar hversu fráleitar eru hugmyndir þeirra aft- urhaldsmanna, sem ímynda sér, að hægt sé að fá verka- fólk til að fallast á að vísi- töluupphætur verði felldar niður með öllu og menn beri bótalaust þær stórfelldu verðhækkanir sem dunið hafa yfir síðustu vikur og mánuði. Alexandroff, ambassador Sovétríkjanna á íslandi, af- henJdir forseta íslands, Ásgeiri Ásgeirssyni, embœttisskil- ríki sín. — (Sjá frétt á 12. síðu). endnr. Með samningi þessum fá Vestjnannaeyingar Dagsbrúnar. kjör. Félagið hélt fund á fimmtu- ílaginn og voru þar gerðar samþykktir í landhelgismálinu o.fl. og verða þær birtar síðar. Tattugu bátar stunda nú línuveiðar frá Vestmannaeyj- um, en afli hefur verið tregur. i aítur ur. Kaupgreiðsluvísitalan breytt- ist seinast 1. september. Megin- þorri þessara verðhækkana hefur komið til framkvæmda eftir þann tíma, og verða þær ekki bættar með visitöluupp- bótum fyrr en 1. des. Kaup- greiðsluvísitalan er nú 185 stig — eða réttara sagt 194, reyet Bretar segja Þór hafa að taka togara fyrir austan efur gererey Íé KaupgreiSslur f'sl verkafólks I landí hafa sfóraukízf og úfflufningsfekjur úfgerS- arinnar aukizf fil mikilla munatfeik^ Landhelgisgæzlan skýrir írá aðvörunar- skotum Fyrstu níu mánuði þessa árs hefur Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar greitt til verkafólks í landi í kaupgreiðslur kr. 7.213.235,00, en allt árið 1957 námu hliðstæðar kaup- greiðslur kr. 2.937.919. Þessi gerbrevting er fyrst og fremst árangur af starfrækslu hraðfrystihússins nýja, en sósíalistar áttu tillöguna að byggingu þess, og fram- kvæmd hennar var gerð að skilyröi þegar samningar voru gerðir við Alþýðuflokkinn um samvinnu í bæjarmálum. Hagur bæjarútgerðar Hafn- dagstyrkir til 15. maí kr. 756. arfjarðar hefur verið með 000,00, Tekjur samtals kr. 7. miklum blóma það sem af er 619.879,10. Brezka flotamálaráðuneytiö tilkynnti í gær að íslenzkt fessu+á^ 0rs^in er fyfr.f,og! jj ^úlí fór ^Í^S^ r , . , .*. , .., 4... * . , f , , fremst bygging hraðfrystihuss- veiðiferðir og aflaði 4.020.430 varðskip hefði gert tilraun til að taka brezkan togara . . . . ^ „.. .x , ... T. K ,. „ . , íns, en elnnig hefur ?ifli veno kg. fisks. Verðmæti aflans upp fyrir Austurlandi i gær. l m-ög góðm. e5ns og sjá má af. úr gkipi nam kr 6.038.732,62, Afli skipanna hefur þannig á tímabilinu numið samtals .12. 916.954 kg. í 50 veiðiferðum, eða 258.330 kg. að jafnaði í hverri veiðiferð. Greidd vinnulaun til verka- manna við löndun aflans og af-: greiðslu skipanna (ísun, sjó- búnað o.fl.) nemur kr. 1.Ö59. 319,76 eða kr. 121,94 á hvertt- tonn fisks. Til verkafólks í landi hefui»»" Bæjarútgerðin greitt ¦ á uni^f Framhald á 3. síðu. Brezka flotamálaráðuneytið þoku og sjógangi kom varðskip- 1>VÍ að fyrstu niíu mánuði þessa hafði eftir Barry Anderson, yf- ið Þór að tveimur brezkum. árs nam a,fli bæjarútgerðartog- irforingja flotadeildarinnar sem! togurum, sem voru að veiðum aranna þriggja samtala kr. verndar veiðiþjófana við ís-'imian 12 ejómílna markanna.! 21.429.738,56 en hað er hærri land, að Þór hefði í þoku reynt að koma mönnum um borð í togarann Cap Campbell. Þetta hefði gerzt utan 12 mílna markanna fyrir Austurlandi. Annar togari, Kingston Emer- ald, hefði verið nærstaddur og siglt milli togarns og Þórs, sem þá hefði snúið frá. Skipst.iórinn á Cape Camp- bell sagði Anderson, að skotið hefði verið á skip sitt af Þór. í tilkynningu frá landhelgis- gæzlunni er einnig skýrt frá þessum atburði og er sú frá- sögn á þessa leið: Vaiðskipið gaf togurunum "P^'hæð en nf'.aðist fyrir allt stöðvunarmerki, og til þess að ár'ð 1957. Útflutningsverðmæti undirstrika þessa skipun sína, þess afla sem frystur hefur skaut það nokkrum lausum verið nam fyrstu níu mánuði ekotum, en togararnir sinntu, bessa árs 35,2 milljónum kr. því engu og hurfu til hafs". Áuk þess sem áður greinir segir í tilkynningu landhelgis- gæzlunnar; „Laust efir 6 síðdegis í gær var ekki vitað um neina er- lenda togara að veiðum innan landhelgi. Útaf Vestf jörðum voru 29 brezkir togarar. Allir utan 1? sjómílna markanna. Þar voru „Síðdegis í gær í dimmri einnig 4 brezk herskip". Hér fer á eftir lauslegt yfir- lit yfir nokkra helztu liði í rekstri Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar fyrstu níu mánuði þessa árs: Á tímabilinu 1. jan. til 1. okt. var afli togaranna, sem hér segir: B.v. Júní fór á tímabilinu 17 veiðiferðir og aflaði 4.555.459 Qcg. fiaks. Verðmæti aflans upp ur sklpi nam kr. 6.863.879,10, dagstyrkir úr Otflsjóði til 15. maí kr. 675.000,00, tekjur sam- tals kr. 6.711.737,62. B.v. Ágúst fór á tímabilinu 17 veiðiferðir og aflaði 4.340. 065 kg. fi&ks. Verðmæti aflans upp úr skipi nam kr. 6.423.121, 84, dagstyrkir úr Útfl.sjóði til 15. maí kr. 675.000,00, tekjur samtalq kr. 7.098.121,84. Meðalafli skipanna hefur samkvæmt þessu verið í hverri veiðiferð sem hér segir: Júní 267 968 kg, Júlí 251.277 kg., Ágúst 255.332 kg. Kaup og aflahlutur til skip- verja nemur: Júní kr. 2.300.000,00, Júlí kr. 2.050.000,00, Ágúst kr. 2.160.000,00. Samtals kr. 6.510. 000,00. -\r & v 8 n f é I a g sosíalisia Kvenfélag scsíalista. held- ur fund annað kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Dagskrá: 1. Ingi R. Helgason: Stjórnmálaviðhorfið og vetrarstarfið. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Kosning fulltrúa á að- alfund Bandalags \ venna. Kafii. Konur. Mætið vel á f j^rsta fundi vetrarins og takið með ykkur nýja félaga. Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.