Þjóðviljinn - 15.10.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.10.1958, Qupperneq 1
Miðvikudagur 15. október 1958 — 23. árgangur — 232. tölubl. Brezki sjóliðinn af herskipiiui Diana segir frá dvöl sinni á íslandi. ★ 5. síða. Yísitalan 217 sti Meímr Umhkmð um 18 stig á einum mánuði og 25 stig síðmi efnahagslögin voru sett Vísitala framfærslukostnaðar er nú komin upp í 217 , ef tekið er tillit til þess að 9 stig — og hefur hækkað um hvorki meira né minna en stig voru bætt upp með 5% 13 stig á einum mánuði. Frá því í maí í vor, þegar nýju efnahagslögin voru sett nemur hækkun vísitölunnar 25 stigum. Þessar töiur gefa nokkuð tii Tvöfalt meiri hækkun á kynna liversu stórfellda dýrtið • emum mdnuoi en tveim- hefur leitt af efnahagsráðstöf- unum nýju. Hækkun vísitöl- unnar síðan í maí í.vor nemur 13% — það er meðalhækkun sú sem orðið hefur á vísitölu- vörunum. Hækkunin á vörum þeim sem eru fyrir utan vísi- tölukerfið mun þó vera enn meiri, þannig að dýrtíðaraukn- ingin á hálfu ári nemur til jafnaðar enn hærri prósenttölu. Dagsbrúnarkjör í VesbBannaeypn Verkalýðsfélag Vestmanna- eyja undirritaði sl. föstudag nýjan samning við atvinnurek- endnr. Með samningi þessum fá Vesfanannaeyingar Dagsbrúnar- kjör. Félagið hélt fund á fimmtu- daginn og voru þar gerðar samþykktir í landhelgismálinu o.fl. og verða þær birtar síðar. Tattugu bátar stunda nú línuveiðar frá Vestmannaeyj- um, en afli hefur verið tregur. ur árum áður. Þegar núverandi ríkisstjórn tók við var vísitalan 186 stig og hafði hækkað mjög ört áður í valdatíð íhaldsins. Ríkisstjórn in tók þá upp þá stefnu að reyna að halda verðlagínu í skefjum, náði hún mjög veru- legum árangri. 1 maí í vor ■— þegar nýju efnahagslögin voru sett — var vísitalan 192 stig, hafði hækkað um ein sex stig á nærri tveimur árúm. Nú hef- ur hún hækkað tvöfalt meir á einum mánuði en áður á tveim- ur arum. Kaupgreiðsluvísitalan heíur dregizt langt aítur úr. Kaupgreiðsluvísitalan breytt- ist seinast 1. september. Megin- þorri þessara verðhækkana hefur komið til framkvæmda eftir þann tíma, og verða þær ekki bættar með visitöluupp- bótum fyrr en 1. des. Kaup- greiðsluvísitalan er nú 185 stig — eða réttara sagt 194, Bretar segja Þór hafa reynt að taka togara fyrir austan Landhelgisgæzlan skýrir frá aðvörunar- skotum grunnkaupshækkuninni sem fólst 1 efnahagslögunum. Engu að síður vantar nú 23 stig upp á að kaupgreiðslu- vísitalan haldi í við verðlags- vísitöluna, og eins og áður er sagt verða þau met ekki jöfn- uð að neinu fyrr en 1. des- ember. Þssar staðreyndir sýna liins vegar hversu fráleitar eru liugmyndir þeirra aft- urlialdsmanna, sem ímynda sér, að hægt sé að fá verka- fólk til að fallast á að vísi- töluuppliætur verði felldar niður með öllu og menn beri bótalaust þær stórfelldu verðhækkanir sem dunið liafa yfir síðustu vikur og mánuði. Alexandroff, ambassador Sovétríkjanna á íslandi, af- hendir forseta íslands, Ásgeiri Ásgeirssyni, enibœttisskil- ríki sín. — (Sjá frétt á 12. síðu). Hraðfrysfihúsi ný|a hef sir gerbreytt starfsemi Bæiarutaerðar KaupgreiSslur ti! verkafólks i landi hafa stóraukizf og útflufningstekjur útgerS- arinnar aukizt til mikilla muna Fyrstu níu mánuði þessa árs hefur Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar greitt til verkafólks í landi í kaupgreiðslur kr. 7.213.235,00, en allt árið 1957 námu hliðstæðar kaup- greiðslur kr. 2.937.919. Þessi gerbrevting er fyrst og fremst árangur af starfrækslu hraðfrystihússins nýja, en sósíalistar áttu tillöguna að byggingu þess, og fram- kvæmd hennar var gerö að skilyrði þegar samningar voru geröir við Alþýðuflokkinn um samvinnu í bæjarmálum. Brezka flotamálaráðuneytiö tilkynnti í gær að íslenzkt Þcssh an- Orsokin er f.vrs frArn«t hvpo'inp' nrfi.nTrvsrir várðskip hefði gert tilraun til að taka brezkan togara fyrir Austurlandi í gær. ;mjög góðnr eins og sjá má af Brezka flotamálaráðuneytið þoku og sjógangi kom varðskip- l,v* fyrstu niíu mánuði þessa hafði eftir Barry Anderson, yf- ið Þór að tveimur brezKum ar® nanl í!hi bæjarútgerðartog- irforingja flotadeildarinnar sem , togurum, sem voru að veiðum aranna þriggja samtals kr. vemdar veiðiþjófana við Is-'innan 12 sjómílna markanna.121.429.738,56 en bað er liærri HagUr bæjarútgerðar Ilafn- dagstyrkir til 15. maí kr. 756. arfjarðar hefur verið með 000,00, Tekjur samtals kr. 7. mildum blóma það sem af er 619.879,10. B.v. Júlí fór á tímabilinu 16 freinst bygging hraðfrystihúss- veiðiferðir og aflaði 4.020.430 ins, en einnig liefur efli verið kg. fisks. Verðmæti aflans upp úr skipi nam kr. 6.038.732,62, Afli skipanna hefur þannig á tímabilinu numið samtals 12. 916.954 kg. i 50 veiðiferðum, eða 258.330 kg. að jafnaði I hverri veiðiferð. Greidd vinnulaun til verka- manna við löndun aflans og af- greiðslu skipanna (ísun, sjó- búnað o.fl.) nemur kr. 1.059. 319,76 eða kr. 121,94 á hvertJ- tonn fisks. land, að Þór hefði í þoku reynt að koma mönnum um borð í togarann Cap Campbell. Þetta hefði gerzt utan 12 mílna markanna fyrir Austurlandi. Annar togari, Kingston Emer- ald, hefði verið nærstaddur og siglt milli togarns og Þórs, sem þá hefði snúið frá. Skipstjórinn á Cape Camp- bell sagði Anderson, að skotið hefði verið á skip sitt af Þór. í tilkvriningu frá landhelgis- gæzlunni er einnig skýrt frá þessum atburði og er sú frá- sögn á þessa leið: Varðskipið gaf togurunum uirnhæð en af'.aðist fyrir allt stöðvunarmerki, og til þess að ar-ð 1957. íltflutningsverðmæti undirstrika þessa skipun sína, Þess aha sem frystur hefur skaut það nokkrum lausum verið nam fyrstn níu mánuði skotum, en togararnir sinntu þessa árs 35,2 milljónum kr. því engu og hurfu til hafs“. Áuk þess sem áður greinir segir í tilkynningu landhelgis- gæzlunnar; „Laust efir 6 síðdegis i gær var ekki vitað um neina er- lenda togara að veiðum innan landhelgi. Útaf Vestfjörðum voru 29 brezkir togarar. Allir utan 12 sjómílna markanna. Þar voru „Síðdegis í gær í dimmri einnig 4 brezk herskip". Hér fer á eftir lauslegt yfir- lit yfir nokkra helztu liði í rekstri Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar fyrstu níu mánuði þessa árs: Á tímabilinu 1. jan. til 1. okt. var afli togaranna, sem hér segir: B.v. Júní fór á tímabilinu 17 veiðiferðir og aflaðj 4.555.459 dagstyrkir úr Útflsjóði til 15. maí kr. 675.000,00, tekjur sam- tals kr. 6.711.737,62. B.v. Ágúst fór á tímabilinu 17 veiðiferðir og aflaði 4.340. 065 kg. fisks. Verðmæti aflans upp úr skipi nam kr. 6.423.121, 84, dagstvrkir úr Útfl.sjóði til 15. ma.í kr. 675.000,00, tekjur samtals kr. 7.098.121,84. Meðalafli skipanna hefur samkvæmt þessu verið í hverri veiðiferð sem hér segir: Júrií 267 968 kg, Júlí 251.277 kg„ Ágúst 255.332 kg. Kaúp og aflahlutur til skip verja nemur: Júní kr. 2.300.000,00, Júlí kr. 2.050.000,00, Ágúst kr. tkg. fisks. Verðmæti aflans upp 2.160.000,00. Samtals kr. 6.510. úr sklpi nam kr. 6.863.879,10, 000,00. Til verkafólks í landi hefur*w Bæjarútgerðin greitt á Framhald á 3. síðu. Kvsnfélag sósíalisfa Kvenfélag scsíalista. held- ur fund annað kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Dagskrá: 1. Ingi R. Helgason: Stjórnmálaviðhorfið og vetrarstarfið. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Kosning fulltrúa á að- alfund Bandalags \ venna. Kafii. Konur. Mætið vel á fyrsta fundi vetrarins og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.