Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. október 1958 í (!ag er miðvikudagurinn' 15. október — 288. dagur ársias — Heiðveig — Esjaj kemur frá Petsamó 1940 — Tungl í hásuftri kl. 14 52. Árdegisháflæði 1*1. j fi 40. Síftdegishát'læfti kl. 19.03. OTVARPIE I D A G 9 12.50—14.00 Við vinnuna. 19.30 Óperulög (plötur). 20.30 Samfelld dagskrá frá H’býla- og tómstunda- sýningunni. (Æskulýðs- ríð Reykjavíkur sér um dagskrána). 21.20 Tónleikar: Arthur Rub- instein leikur píanóverk eftir Chopin (plötur). 21.30 Kímnissaga vkunnar: ..Sjálfsmorðingjarnir í Dimmug"tu“. •— Einar Kvaran þýddi. 22.10 Kvö'dsagan: Presturinn á Vökuvöllum“. 22.30 Létt lög (plötur) a) Tony Benett & Peggy Lee syngja. BM-fundur i kvöld kl. 9 á Skólavörðustig 19. -— Stundvísi. Iðju sfaðinn að iZL' Skipadeiíd SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell er í Sölvesborg. Jökulfell er á Húsavík. Dísarfell fór 10. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors, Ábo og Hangö. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell kemur til Ak- ureyrar í dag. Hamrafell fór 13. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavikur. Kenitra kemur til Hornafjarðar í dag. Eimskip: Dettifoss er i Reykjavik. Fjall- foss er i Reykjavík. Goðafoss fer frá Reylcjavík í kvöld til Vestmannaeyja og Austfjarða- hafna. Gullfoss er í Kaup- í Þjóðviljanum í gær er kom- izt svo að orði í frásöen frá Iðjukosnirigunum, að íhaldið hafi beitt hinum verstu bola- brögðum. En vegna þess að ýms- ir gætu skilið það svo að þessi ummæii ættu við framkvæmd kosninganna ,af hendi kjör- stjórnar félagsins, vil ég sem umboðsmaður A-listans, taka það skýrt fram að framkvæmd kosninganna, af hendi kjör- stjómar, var að ötlu vítalaus. Hitt er svo annað mál að kjörskrá félagsins var mein- gölluð. Sumt voru það gallar, sem mjög erfitt er að gera við vegna þeirra öru breytinga sem ávalt eru á meðlimaskrá fé- lagsjns, en aðrir voru af öðr- um toga spunnir. Fjöldi fólks>> var á skránni, sem mjög ork- ar tvímælis aði'nokkurn rétt hafi til þess og er þá nærtæk- ast að nefna aila útlendingana, sem hér dvelja á þriggja mán- aða atvinnuleyfum. Margt af þessu fólki skiiur ekki orð í málinu og á því engan kost á að mynda sér skoðun á því, sern um er kosið. Rétt er að viðurkenna það að nú bar minna á því, en við stjórnar- kosningarnar s.l. vetur, að aldri — ■ 11! i' lllíiSSSl lllllltt llllllll Loftleiftir: Edda er væntanleg frá New York kl. 8.00, fer síðan til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19.30, fer síðan til New York kl. 21.00. Flugfélag íslands h.f. Minilandaf lug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9.30 í dag. Væntanleg aftur til mannah'fn, fer þaðan 21. þ. m. I Reykjavíkur kl. 17.35 á morg- til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss er í Riga, fer þaðan un. Millilandaflugvélin Gull- faxi fer til Lundúna kl. 9.30 til Hamborgar, Hull og Reykja- í fyrramálið. víkur. Reykjafoss er í Hafnar- Innanlandsflug: í dag er áætl- firði, fer þaðan til Keflavíkur. að að fljúga til Akureyrar, Tröliafoss er í New York fer Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- þaðan væntanlega í dag 15. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss er á Akureyri, fer þaðan til Siglufjarðar, Lysekil, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Skipaútgerð ríldsins Hekia er á Austfjörðum á inorðurle’ð. Esja er í Reykja- ■vík. Herðubreið fer væntaniega fi’á Revkjavík á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær ■vestur um land til Akureyrar. iÞyrill fór frá Hamborg 11. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Skaft- feliingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. vjar t Áætlunarflug brezka flugfé- lagsins BOAC lá niðri í gær vegna verkfalls flugvirkja í London. Lögðu þeir niður vinnu til að mótmæla brott- rekstri félaga sinna, sem höfðu fceitt sér fyrir kröfu um hækk- ®ð eftirvinnukaup. mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Næturvc.rftur er í Lyfjabúðinni Iðunni þessa viku. unglinga væri breytt á kjör- skrá til þess. að svo liti út. sem þeir hefðu náð 16 ára aldri og þar með kosningarétti í fé- laginu. Þó leitt sé verður ekki hjá því kemizt ad minnasí hér á atbnrð, sem gerðist i þessum kosningum, því liar.n sýnir svo átakanlega þá niðurlægjngu og spiUingu, sem hin Iiamslaasa pólitíska barátta innan verka- lýðshreyfingarinnav er aft leifta hana út í. Þaft, sem gerðist. var að fermaður Iðju, Guðjón Sv. Sigurðsson, var á kjörstað staðinn að tiliaun '41 kosnínga- svika. Hann vélaði urgling innan 16 ára aldurs til að ljúga til um aldur sinn í því skyni að koniast inná kjörskrá. Að þetta ekki tókst ög að formaft-{ urii’n varð sanmir' aft sök var eingöngu að þakka árvekni og samvizkusemi kjörstjórnar. Eg held að engum eeti b.’and- ast húgur um að svona atburð- ir gætu ekki gerzt í verkalýðs- félagskosningu nema vegna hinnar hamslausu pólitísku baráttu. sem háð er í félögun- um; og þá er hitt víst að mönn- um, sem íramkvæma svona óþverraverk, gæti ekki skoiað upp í æðstu trúnaðarstöður inuan verkalýðsfélaganna, nenia vegna þessara pó itísku átaka. Iljörn Bjarnason. ,,Ef pú getur ekJci séð pvottasnúruna míTia í friði, pá áttu mér að mæta“. Þjéðviljann vantar börn til blaðburðar á Sðlijarnaraes og Laugarnes Talið við afgreiðsluna, sími 17 - 500 DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild miðvikiuiaftina 15. október 19-58, kl. l.SO in.d. Tollskrá o.fi., frv. — 1. umr. Neðri deild. Vegalög, frv. — 1. umr. YMISLEGT IJ'.'n mn nnaldóbbu rinn rrð r útvarpsmál. í kvöld er Listamannaklubbur- inn í baðstofu Náustsins opinn. eins oflj venjulega á miðvikudög- um. 1 þetta sinn verða umræð- ur um tóngæði og önnur tækni- mál Ríidsútvarpsins, og er Stefán Bjamason verkfræðing- ur útvarpsins frammælandi. ívi' ia rhókfl safn Reykja víiru r Bími 12338 Aftalsafnið, Þinglioltsstræti 29A títíánsdeild: Alla virka daga kl. 11—22, nema laugard. kl, 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alia virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13— 19. A sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúift llólmgarfti 34. Títláns- deild f. fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga uertta laugardaga kl. 17—19- Lesstofa og útlánsdeild f. b'~rn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Ilofsvallág. 16. Útláns- deild f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laug- andaga kl. 18—19. í tibúið Efstasundi 26. Útláns- deild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—19. Barna- lesstofur eru starfræktar i Austurbæjarskóla, Laugar- nesskóla, Malaskóia og Mið- bæjarskóla. Þórdís Egilsdóttír áttræð Þórdís Egilsdóttir, Hranna- stlg 2, ísafirði var áttræð ! gær. Hún er fædd á Kjóastöð- um í Biskupstungum. Hún gift- ist Þorsteini Guðmundssyni klæðskera, sem einnig var úr Biskupstungum. Settust þau að á ísafirðj laust eftir aldamótin síðustu og hefur Þórdís átt heima á ísafirði síðan. Hún hefur staðið mjög framarlega í handíðum, saumað og ofið hin fegurstu veggteppi. Þá hefur hún starfað mikið í kvenna- samtökum ísafjarðar. Volter lét nú setja fast í Láru til þess að hún sykki ekki undir m.önnum hans, og síðan tóku þeir að bera fjársjóðinn yfir í Kaprís. Áhöfnin á Láru fékk ekki við neitt úáðið — Volter hafði í fullu tré við þau. Þórður var að velta fjTir sér hvað myndi ske þegar Volter væri búion að ná fjársjóðnum. Eif (hann leysti Láru frá, þá myndi hún sökkva á sSkammri stundu, og ef hann þekkti Volter rétt, þá rayndi hann áreiðanlega ekki hugsa um að bjarga jþeim, Allir voru svo önnum kafnir, að enginn tók aftk bitnuín. sera var róið frá eyjunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.