Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 1
Föstudsgur 17. októbe- 1958 — 23, árangur — 234. tölubl. Inni í blaðinu Hvern eru þeir að berja? 7. síða. í rímnaleiðangri um Vestfirði 6. síða. Eldflaugarskot til tunglsins mun bráðlega heppnast 5. síða. IhaldiS samþykktí á bœ]arsf]órnarfundi! gœr: Ymnumiðlun skal ekki fara eftir þörfum manna fyrir vinnuna! Engir aðrir en dyggir íhaldsmenn mega f jalla um störf ráðning^ arstofunnar - og atlra sízt fulltrúar verkalýðssamtakanna! Á bæjarstjórnarfundinum í gær FELLDI íhaldiS tillögu um að starfslið Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar skuli „láta ba sitja fyrir vinnu, sem hæfastir eru og brýnasta þörf hafa fyrir hana, svo sem vegna fjblda framfærðra, langvarandi avinnuleysis og annarra ástæðna." Þar með staðfesti íhaldið í eitt skipti fyrir öll þann orðróm, er í áratugi hefur hvílt á Ráðningar- stofunni að hún ráði menn til vinnu eftir pólitískum skoðunum og sé fyrst og fremst pólitískt tæki í höndum íhaldsins. Eftir þessa atkvæðagreiðslu þarf víst enginn að fara í grafgötur með það hvernig stendur á eftirfarandi atrið- um. Að íhaldið hefur allt frá bví lögr um vinnumiðlun voru sett reynt að sniðganga þau lög og hafa að engu. Að meðan starfandi var vÍBnumiðliuiarskrifstofa er starfaði samkvæmt landslög- Ntm hélt íhaldið uppi ann- arri vinnmniðlunarskrifstofu f Reykjavík, þar sem sfarfað var eftir kokkabókum íhalds- ins eituim — og varið til þess- arar óþörfu skrifstofu stórfé úr vasa bæjarbúa. Að íhaldið dró það í tvö ár eftir að nýju lögin voru sett um vinnumiðlun að semjá Ráðningarstofunni reglugerð til samræmis við þau lög. Að íhaldið hefur ekk> í tvö ár kallað fulltrúa verkalýðs- sam'lakanna til ráða um Ráðii- ingarstofuna. Að loks þegar ný reglugerð um Káðningarstofuna er sam- in er það gert án min.nsta 17. þing Æsku- lýðsfylkingarinn- ar sðtt í kvöld 17. þing Æskulýðsfylkingar- innar verður sett í kvöld kl. 8,30 að Tjarnargötu 20. Bogi Guðmimdsson, varafor- setti Æskulýðsfylkingarinnar setur þíngið, en Einar Olgeirs- son, alþingismaður, flytur á- varp: . Til þingsins koma fulltruar héðan úr Beykjavík og vjðs- vegar að utan af laudí. samraðs við fulltrúa verka- lýðssamtakanna. Að Ráðningarstofunni var" kosin stjórn í trássi við lög áður em reglugerð um hana var samin. Að það setur reglugerð um að lögskipaðir fulltrúar verka- lýðssamtakanna skuli einung- is hafa samráð og fá upp- lýsingar hjá forsí'öðumanni Ráðningarstofunnar — manni . sem það hefur með reglugerð svipt atkvæðisrétti um rekst- ur hennori! Að íhaldið beitir ÖLLUM ráðum til Þess að koma í veg fyrir að nokkrir aðrir en það og tryggir þjónar þess hafi nokkuð um það að segja hvað gerist innan veggja Ráðning- arstofu Reykjavíkurbæjar. Reglugerð um Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar var til síð- ari umræðu og afgreiðslu á bæj- arstjórnarfundi í gær. vinnumiðlun. Samkvæmt þeim'* skal forstjóri vinnuiðlunarskrif- stofu fara með þau mál og hon- um til ráðuneytis 2 fulltrúar frá hvorum aðila, verkalýðssam- tökunum os atvinnurekendum. Bæjar- eða sveitarstjórn getur sett reglur um ráðningarstofur í sínu umdæmi, en til að öðl- ast gildi verða þær að hljóta staðfestingu félagsmálaráðuneyt- isins. Ingi R. Helgason minnti á að hann hefði við fyrri umræðu í sumar mótmælt þeim vinnu brögðum íhaldsins, að kjósa Ráðningarstofunni stjóm eftir ó- löglegri reglugerð frá árinu 1952. Þá ítrekaði Ingi R. mótmæli Framhald á 4. siðu Frönsku laiidnemarnir í Alsír urðu að láta í minni pokann Ákváðu að afturkalla verkfallsboðun sína, en aðeins með 13 atkvæðum gegn 10 Frönsku landnemarnir í Alsír guggnuðu á þeirri ætlan sinni aö efna til allsherjarverkfalls og útifunda í mót- mælaskyni við þá ráðstöfun de Gaulle forsætisráðherra að banna hermönnum í Alsír öll afskipti af stjórnmálum. Verkfallið og útifundurinn á torginu fyrir framan stjórnar- ráðsbygginguna í Algeirsborg áttu að hefjast klukkan 3 í gærdag. Yfiröryggisnefndin kom sam« an á fund strax í gærmorgua og urðu þar miklar deilur um hvort afturkalla ætti verkfalls- Framhald á 10. sífu. Hneyksli í hitaveituvinnunni? Gamlir sfarfsmenn hennar reknir en nýliíar" láf nir haida vinnunni fi Guðmundur J. Guðmundsson lagði til á bæjarstjórnar- fundi í gær að rannsókn yrði látin fara fram á því hvers- vegna 20—30 mönnum hefði verið sagt upp vinnunni og hefði þriðjungur þeirra manna starfað frá 6—12 ár hjá hitaveitunni, en áfram væru látnir vinna menn er hefðu skamman starfstíma að baki. íhaldið brást ókvæða við, en vísaði tillögunni til bæj- arráðs. Guðmundur J. Guðmundssn uhni væru a m.k. 10 menn sem skýrði frá því að af þeim mönn- Vorið 1956 voru sett ný lög um um er sagt var upp í hitaveit- Sovétríkin mótmæla sjóránum Bretá' undir sovézkum fána Segja þau enn ósæmilegri þar sem Sovét- ríkin hafa viðurkennt landhelgi Islands Sovétstjórnin hefur sent brezku stjórninni mótmæla- orðsendingu vegna þess athæfis brezks togara að hafa sovézka fánann uppi er hanh var að veiöum innan ís- lenzkrar landhelgi. skyldi lokið veturinn 1957—1955», Henni er ólokið enn! Hvað líður hitaveitufrarrw kvæmdum í Höfðahverfi, Lau^" arneshverfi og Teigahverfi, spurðf Þórður. Þýða þessar spumingatl það, að hitaveitan sé hætt vi«S þær framkvæmdir sem hún hefr» ur byrjað á og að hitaveitan s# hætt við allarnýjavframkvæmd* hefðu unnið hjá hitaveitunni ir? frá því yfir 6 ár til 12 ár. Hins- vegar hefði verið haldið eftir í vinnunni mönnum sem hefðu miklu styttri starfstíma að baki. Sendiherra Breta í Moskvu var afhent þessi orðsending i gær. Moskvuútvarpið sagði að þessi misnotkun á fána Sovét- ríkjanna í islenzkri landhelgi hefði átt sér stað 26. og 30. september og 1. pktóber. Sovétstjórnin. tók fram að Guðmundur kvað það viður- kennda reglu annarra atvinnu- rekenda í bænum að starfs- menn nytu starfsaldu'rs og væri í'ráleitt að bæjarfélagið gengi á undan í því að reka úr vinnu mehn sem unnið hefðu lengst hjá bæjaríyrirtæk.ium en taka aðra í þeirra stað. Loforðin brenna þetta atliæfi væri sérstaklega Þórður Björnsson bað skýringa ögrandi þar sem alkunna væri á þessu háttalagi og minnti að Sovétríkin styddu tilkall Is- íhaldið á að árið 1955 samþykkti lendinga til 12 mílna fiskveiði-, íhaldið áætlun um hitaveitu í lögsögu. Brezka stjórnin var beðin tini að ejá til þess að brezk skip gerðust ekki framar sek um slíkt athæfi. Hliðahverfið og skyldi henni vera lokið í nóvtímber 1956. f nóvember 1956 var henni ólokið, en íhaldið samþykkti- að henni Komið við kvikuna i>að var eins og mál þeirrai beggja, Guðmundar og Þórðar^ kæmu við helsára kviku hj§ íhaldinu. Gunnar borgarstjórf tútnaði af vandlætingu og sagðf m.a. „Að fara að samþykkjié rannsókn á þessu, eins og hé.K hafi átt sér stað eitthvað sak-i næmt (!) nær vitanlega ekk|., nokkurri átt"! Hvað ætti borgarst.ióri ihalds* ins að sjá saknæmt í þessunf brottrekstrum!! Guðmundur J, kvaðst ekkf skilja ótta borgarstjóra við aðt láta rannsaka þetta mál. Hvað e<, það sem borgarstjórinn viH': dylja? Tiliaga Guðmundar J. GuS*- - :. -' Framhald á 3, siðlU .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.