Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 2
2) —- ÞTÓÐVILJINN — Föstudagur 17. október 1958 í dag er föstudagurinn 17. <>!:tóber — 290. dagur árs- ins — Florentinus—Tungl Jtegst á lofti; í hásuðri kl. 1(5.48. Árdegisháflæði kl. 8 lfí. Síðdegisháflæði kl. OTVARPIE I D A G S 19.00 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Minningar um nm Köthigosið 1918 séra Óskar J. Þo^'ákss.). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Leifs. 21.30 Útvarpssagan: ,,tJtnesja: meim". 22.10 Kv'ldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum". 22.30 Sinfóniskir tónleikar: Ein Helden-leben „Hetju- líf" sinfónískt ljóð eftir Richard Strauss. tjtvarpið á morgun 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Umferðarmál. 14.10 Laugardagslögin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 19.30 Tónleikar: José Iturbi leikur vinsæl píanólög 20.30 Raddir skálda: „Hlátur", smásaga eftir Stefán Júlíusson (Höfundur flytur). 21.00 Leikrit: „Kamelljónið" eftir Jan Locher. — Þýðandi: Sveinn Skorri Höskuldsson. — Leik- stjóri: Haraldur Björns- son. 22.10 Danslög til kl. 24. *iklpaúf/>erð ríkisins: ^Tekla er væntanleg til Reykja- 'íkur í kvöld að vestan úr jringferð. Esja er i Reykjavík. "Herðubreið fór frá Reykjavík i gærkvöldi austur'um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rvík- ur á morgun frá Hamborg. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Eimslrip: Dettifos er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Rvik í gærkvöld til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna og Norður- landshafna. Guiifoss er í K- höfn, fer þaðan 21. þm. til Leith og Rvikur. Lagarfoss fór frá Riga í gær til Hamborgar, Hull og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Keflavík í fyrradag til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá N. Y. í gær til Rvikur. Tungufoss fór vænt- anlega frá Akureyri í gær til Siglufjarðar, Lysekil, Gauta- horgar og K-hafnar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettín, fór það- an til Haugasunds og Faxa- flóahafna. Arnarfell er í Sölv- esborg. Jökulfell fór frá Þórs- h'ifn í gær áleiðis til London. Dísarfell fór 10. þm. frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors, Abo og Hangö. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamra fell fór frá Batúmi 13. þm. á- leiðis til Rvíkur. Kenitra lestar á Austf iörðum. Marcella fer frá Fáskrúðsfirði í dag áleiðis til Brake. Finnlith lestar salt í Cabo de Gata til Þoriákshafn- str. Flugfé'ag íslands. Milliíandaf lug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 9.30 í dag. Væntan- legur aftur til Rvikur kl. 17.35 á morgun. Hrímfaxi er væntan- legur til Rvíkur kl. 16 í dag frá London. Flugvélin fer til Osló, K-hafnar og Hamborgar kl. "9.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj7 arklausturs og Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. ÝMISLEGT Tímaritið Cryal Nýtt hefti af Úrval er komið út og flytur að vanda fjö'da greina um ýmisleg efni, m.a.: 1 sálufélagi við Priestley, eftir enska rithöfundinn J. B. Priestley, „Spegill, spegill herm þú mér", Tilraunir með gervi- skynfæri, Shoyu — japönsk kjarnafæða, Nýtt um eðli drauma, Konan mín og ég, Herjað á engisprettur, Gler- augu handa g'ámskyggnum, AUsnægtir — andleg eyðimörk, Afríkudagar, Ertu litblindur? Apinn sem varð abstraktmál- ari, Unglingum hannaður að- gangur!, Þróunarkenningin 100 ára, Bartskerinn frá Bahama- eyjum, „Ég get ekki haupíð frá hestunum!", og sagan Ást og gróður eftir H. E. Baton. Loks er stór krossgáta á kápu heft- isins. DAGSKRÁ A L Þ I N G I S föstudaginn 17. október 1958, khikkan 1.30 núðdegis. Efri deild: Bifreiðaskattur o. fl. frv. — 1. umr. Neðri deild: Biskupskosningar, frv. — 1. umr. Næturverður er í Lyfjabúðinni Iðunni þessa viku. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími / 1 3 V 1 s Ib ? 8 // 9 /o U Vi /</ IS IU /? Lirétt: 1 barmar sér 6 hreyfing 7 gan 9 fléttaði 10 eins 11 fugl 12 illræmlur fclagsskapur 14 tveir eins 15 afturhluti 17 gort- aði. Lóðrétt: 1 krotar 2 ryk 3 borg 4 tveir eins 5 slitnaði 8 líkamspartur 9 gruna 13 op 15 dýramál 16 félag. Lausn á síðustu gátu: Lárétt: 1 farlama 6 óma 7 lá 9 AD 10 las 11 ota 12 er 14 an 15 Don'17 aldanna. Lóðrétt: 1 fallega 2 ró 3 Imn 4 aa 5 andanna 8 áar 9 ata 13 sóa 15 dd 16 NN. Kirkjuþing kemur saman á morgun Kirkjuþing kemur saman í fyrsta sinn á morgun kl. 2 e.h. í Templarahöllinni í Reykjavik. Forseti þess, dr. Ásmundur Guðmundsson, biskup, setur þingið. Auk hans og kirkju- málaráðherra eiga 15 kj'irnir fulltrúarsæti á þinginu, og eru þeir þessir: Séra Jón Auðuns, dómpró- fastur, Reykjavik, Gísli Sveins- son, fyrrverandi sendiherra, Reykjavík, séra Þorgrímur V. Sigurðsson, Staðarstað, Stein- grimur Benediktsson, kennari, Vestmannaeyjum, séra Jón Ól- afsson, prófastur, Holti, Jónas Tómasson, tónskáld, Isafirði, séra Þorsteinn B. Gíslason, prófastur, Steinnesi, Jón Jóns- son, bóndi, Hofi, séra Friðrik A. Friðriksson, prófastur, Húsayik, Sigurður Gunnarsson, skólastjóri, Húsavík, séra Þor- geir Jónsson, prófastur, Eski- firði, Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, Eiðum, séra Sigurð- ur - Pálsson, Selfossi Þórður Tómasson, fræðimaður, Vallna- túni, Magnús -Már Lárusson prófastur, Hafnarfirði. Þingið mun taka til með ferðar ýms mál, eem kirkjuna varða og nú eru efst á baugi, þar á meðal skipun biskups og frumvarp um kirkjugarða. Gervaise I dag byrjar Stjörnbió að sýna eina af fræg- ustu og umtöluðustn kvikmyndum, sem gerð- ar hafa verið á sdðustu árum, frönsku myndina „Gervaise". Krikmýnd þessi er gerð eftir einni af sliáldsögiuu Emils Zola og er leikstjórinn Kené Clément. Á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum 1956 hlaut myndin tvenn verðlaun, enda hefur hún hlotið einróma lof gagnrýnenda hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðal- hlut\'erk leUair hin sJijalla þýzka leikkona Maria Schell, sú sem m.a. lék í lunni afbragðsgóðu kvikmynd Helmuts Kaiitners „Síðustu brúnni" sem einnig var sýnd í Stjörnubíói fyrir noíikrum árum. Þjéðviljann vant^r börn til blaðburðar á Seitjarnarnes Talið við aígreiðsluna, sími 17 - 500 Ný bókasending hefur borizt og verður seld í dag Meðal bókanna eru ljóð Jóns Þorlákssonar frá Bægisá, Ljóðmæli Matthíasar Jochumssonar 1—5 (östlundsútgáfan), Maður og kona (1. útgáfa) og margt annað fágætra bóka íslenzkra hðfunda austan hafs og vestan. Af mörgum bókunum er aðeins eitt eða tvö eintök. Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. Bilskúr óskast tíi leigu Uppl. í síma: 17500 og 34153 e. ki. 5 Þórður sjóari Jack vissi að vfeu ekki mikið um hvað hafði skeð en hann var samt viss um að þeir væru að ræná fjársjóðnum úr ekipinu HANS. Þeir félagar kpmu áhöfninni álveg að óvörum og tókst þéim að yfir- buga nðningjana, án þess að þeir kætíiu nokknun vörnum við. Volter heyrði að ekki var allt með felldu á skipi hans. Hann snéri sér að fönguiuim og hreytti út úr sér: „Ef þið hreyfið ykkur þá mun ég efcjota". Síðan klifraði hann um borð í Kapt4s. Heubí yarð íurðu lostihn yfir þeirri sýn ^sew,. btaati vií. imtxtím. •-..,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.