Þjóðviljinn - 17.10.1958, Side 3

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Side 3
-Pöstudagur 17. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN (3 Þjóðvegir landsins ákveðnir af handahéfi og þekkingarleysi Hve margir bæir, 2—3 km frá þjóðvegi, fá afleggjar- ann heim tekinn í þjóðvegatölu og kostaðan af rík- spyr Páll Zóphóníasson inu? Hvað eru það margir bæir sem standa 2—3 km frájKvaðst hann álíta að það væri þjóðvegi og eru nú að fá lagða afleggjara heim til sín á Þágu þjóðarheiidarmnar að ríkisins kostnað, tekinn í þjóðvegatölu? Þannig spurði í gær einn staðkunnugasti maðurinn sem sæti á á Al- þingi, Páll Zóphóníasson, og enginn mun gera ráð fyrir að hann þurfi að spyrja, enda bauðst hann til að telja þá upp hringinn í kringum landið. Páll Zóphóníasson, Sigurður Bjarnason, Bernharð Stefáns- son og Sigursveinn Einarsson tóku þátt í allfjörugum um- ræðum um vegamál á fundi efri deildar Alþingis í gær. Á dagskrá var frumvarp er Sig- ’urður Bjarnason flytur um töku nokkurra vega í Norður- ísafjarðarsýslu i þjóðvegatölu. Eru margir efri deildar þing- menn komnir á stað með við- bótartillögur um vegi í sínum kjördæmum. í ræðum sínum hélt Páll Zóphóníasson því fram, að vegalög hefffu aldrei verið af- greidd á Alþingi með sjónar- snið þjóðárheildarinnar að leið- arljósi, heldur með þeim hætti að þingmenn hefðu otað vegum í sínu kjördæmi í þjóðvegatölu, oft vegna ókunnugleika ann- arra þingmanna á staðháttum. Afleiðingin væri orðin sú að á ýmsa þjóðvegi kæmi enginn niaðnr árið um kring en í sæmilega þétthýlum sveituin vanti nauðsynlegustu vegi. Taldi Páll brýna nauðsyn að vegamálin yrðu tekin til skipu- lagningar sem heild, og miðað við hvað þjóðarheildinni væri mikilvægast að fá gert af veg um og hve vandaðir þeir þyrftu að vera svo samsvaraði um- ferðinni. Taldi hann að allt of ófullkomnar upplýsingar hefðu legið fyrir Alþingi á undan förnum árum til þess að þing- menn gætu unnið þetta verk eins og vera ætti, með það í huga að þeir væru ekki ein- ungis fulltrúar sinna kjördæma heldur líka landsins alls. Við afgreiðslu þessara mála hafi á undanförnum árum gætt al- gers handahófs og sé. það ekki viðkunnandi _að svo .verði einnig í framtíðinni. Sigurður Bjarnasson and- mælti Páll; taldi að nægar upp- lýsingar um ástand vegamál- anna í landinu hefðu legið fyrir Alþingi á undanförnum árum. þjóðvegir væru lagðir um af- skekkt héruð, svo þau mættu haldast í byggð. Sigursveinn Einarsson tók í sama streng og taldi það sizt atlmgavert þó afleggjari heim á einn bæ væri tekinn í þjóð- vega tölu og kostnaður af rík- inu og nefndi dæmi um slíkt úr sínu kjördæmi. Bernharð Stefánsson tók hins vegar undir ádrepu Páls og taldi mikia þörf á heildar- skipulagningu vegamálanna í landinu, um þau mál hefði allt of mikið handahóf ráðið til þessa. Málinu var vísað til 2. um- ræðu og samgöngumálanefndar. 1326 hjónavígslur árið 1957, en 115 skilnaðir Árin 1957 var tala hjónavígslna á öllu landinu 1326 en hjónaskilnaöir 115 talsins. Auka-skátaþing að hefjast Á laugardaginn kemur hefst auka-skátaþing en aöal- þing var haldið s. 1. vor. Eitt af verkefnum þingsins verö- ur að kjósa skátahöfðingja íslands í stað Dr. Helga Tómassonar, sem lézt s.l. sumar. Foringjanámskeið var haldið á Úlfljótsvatni dagana 20.—-26. sept. sl. Sþttu það 55 skátafor- ingjar og foringjaefni frá 11 skátafélögum á landinu. Mikill áhugi ríktí á meðal hinna ungu foringja, sem flestir voru á aldr- inum 16—23 ára Má búast. við, að þeir verði styrkar stoðir skátahreyfingarinnar, hver í sínu félagi, þegar fram líða stundir. Á svona foringjanámskeiðum er lögð rik áherzla á það að þjálfa foringjaefnin, svo að þau geti orðið leiðtogar hinna ungu. Aðalkennsluefni var: Upp- bygging og skipulagning skáta- félagaflokka og sveitastarfið, sambandið við foreldra, kirkju og skóla, útilegur, ferðalög og tali á ári 62 eða 0,5 af þúsundi og 1926—30 29 eða 0,3 af þús- undi. Miðað við ásetlaðan mann- fjölda á miðju ári 1957, sem er 164766, hafa konrið 8,0 hjóna- vígslur á hvert þúsund lands- manna. Hefur þetta hlutfall far- ið lækkandi síðan 1954, en þá hefur það orðið hæst. Á árunum 1926 til 1930 var meðaltal hjónavígslna á ári 691 eða 6,6 af þúsundi íbúa, 1936— ’40 694 eða 5,9%o, 1946—’50 1123 eða 8,2%o, 1954 1417 eða 9,2%0. Hjónaskilnaðir voru 115 á ár- inu 1957 eða 0,7 af þúsundi, ár- ið 1956 voru þeir 102 eða 0,6 af þúsundi, 1955 129 eða 0,8 tölu þeirra, en L.Í.Ú. hefur sam- af þúsunfi, 1941—’45 að meðal- þykkt þessa tölu. Vörubifreiðatalan óbreytt A bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt ósk vörubílstjóra- félagsins Þróttar um að tala vörubifreiða í bænum skuli ó- breytt haldast — 265 — á næsta ári. — Vinnuveitendasambandið mótmælir allri takmörkun á Asgrímur Jénsson arfleidds Reykja vík að þremur málverkum sínum Brittingham œtlar aS styrkja fleirl ísl. stúdenta til náms Bandaríkjamaðurinn Thomas E. Brittingham, sem er fslendingum að góðu kunnur fyrir að styrkja íslenzka námsmenn til háskólanáms í Bandaríkjunum undanfar- in tvö ár, er væntanlegur til Reykjavíkur í iok þessa mánaðar ásamt konu sinni. skólanáms vestra á skólaárinu Borgafstjóri skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi í gær úá bor- izt hefði bréf frá Jóni Jónssyni, Bjarnveigu Bjarnadóttur og Guðlaugu Jónsdóttur, þar sem þau skýra frá því að Ásgnmur Jónsson listmálari hafi falið þeim að afhenda Heykjavíkur- bæ þrjú af málverkum sínum, sem þakklætisvott fyrir góða að- hlynningu á heilsuvemdarstöð- inni. Tvö þessara málverka eru olíu- málverk, en það 3. vatnslita- mynd, er hún frá Þingvöllum. ! Annað málverkið er af Hlöðu- varðeldar, og starfshættir fyrir hina ýmsu aldursflokka. Hrefna Tynes hafði stjórnina á hendi, en auk hennar kenndu margir skátaforingjar og aðrir velunn- arar skátahreyfingarinnar. Vetrarstarf skáta er nú hafið j felli, en engum viðstaddra blaða- um land allt. I manna tókst að greina hvað borgarstjórinn sagði er hann nefndi hitt málverkið. Málverkunum verður komið fyrir í einhverjúrA’ ''baejarstofn- unum, eftir að listaverkariefnd og bæjarráð hafa fjallað urn það mál. Samáðarskeyti — Þakkarskeyti Forseti Islands hefur sent sam- úðarskeyti í tilefni af andláti páfans í Róm. Forsetanum hefur borizt þakkarskeyti frá Aloisi Masella kardinála. r Ibúar landsins 1668311. des- ember sl., fjölgun á árinn 4131 / Reykjavik bjuggu þá 67589, í öBrum kaupsföSum 42541 og i sýslunum 56701 Hínn 1. desember sl. voru íbúar hér á landi samtals 166.831 og hafði fjölgað um 4.131 frá árinu á undan. í Reykjavík bjuggu þá 67.589, í öðrum kaupstöðum 42.541 en í sýslum landsins 56.701. Karlar eru 1475 fleiri en konurnar. Kemur Mr. Brittingham hing- að á vegum Íslenzk-ameríska félagsins og mun dvelja í Reykjavík í þrjá daga. Ræðir hann við forráðamenn íslenzk- ameríska félagsjns um aukin menningartengsl íslands og Bandaríkjanna auk þess, sem hann mun tala við væntanlega umsækjendur um. styrki til námsdvalar vestra. Fjórir íslenzkir piltar, þeir Auðólfur Gunnarsson, Garðar V. Sigurðsson, Pétur H. Snæland og Rafn P. Johnson, stunda nú nám við háskólana í Dalaware og Wisconsin, en þeir hlutu all- ir ríflega námsstyrki frá mr. Brittingham til ársdvalar við áð- umefnda skóla. Nú hyggst mr. Brittingham bjóða enn á ný ís- lenzkum píltum styrki til há- 1959—’60. Nema styrkirnir skóla- ■ gjöldum, dvalarkostnaði ásamt nokkrum ferðakostnaði innan Bandaríkjanna. Þeir, sem hafa hug á að sækja um þessa styrki, skulu vera á aldrinum 19 til 22 ára og hafa lokið stúdentsprófi eða Ijúka því næsta vor. Þá er nauðsyn- legt að umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu, Væntanlegir umsækjendur um áðurgreinda styrki eru beðnir um að snúa sér til skrifstofu Íslenzk-ameríska félagsins, Hafn- arstræti 19, n,k. mánudag, 13. október frá kl. 5.30 'til 7 e.h. Verða þar vclttar nánari upp- lýsingar um styrkveitingar þess- Framangreindar upplýsingar er að finna í síðasta hefti Hag'- tiðinda, en þar er birt yfirlit um mannfjöldann á öllu landinu 1. des 1957 og 1956. 110 þúsund búa í kaupstiiðum Mannfjöldinn í kaupstöðunum fjórtán var á fyrrgreindum tíma sem hér segir: 1956 1957 Reykjavik 65305 67589 Kópavogur 4344 4827 Hafnarfjörður 6235 6400 Keflavík 3924 4128 Akranes 3472 3577 ísafjörður 2671 2708 Sauðárkrókur 1075 1125 Siglufjörður 2756 2758 Ólafsfjörður 896 885 Akureyri 8158 8302 Húsavík 1364 1397 Seyðisfjörður 708 730 Neskaupstaður 1340 1372 Vestmannaeyjar 4224 4332 Samtals 106472 110130 Ibuum fækkar í einum kaupstað Eins og sést af framansögðu, hefur íbúum fjölgað í öllum kaupstöðum nema einum, Ólafs- firði, þar fækkaði á árinu um 11. Fjölgunin hefur orðið tiltölu- lega mest í Kópavogi, sem nú er orðinn fjórði stærsti kaupstað- urinn á landinu, en minnst á Siglufirði. í flestum sýslum hefur ibúum fjölgað. Þó hefur orðið fækkun í þessum sýslum: Dalasýslu (22 færri 1. des sl. en 1956), Aust- ur-Barðastrandarsýslu (35), V- Barð. (13), V. ísafjarðars. (8), N- ísafjarð’arsýslu (37), Stra;nda- sýslu (7), Skagafjarðarsýslu (16) og Vestur-Skaftafellssýslu (11). íbúafjöldinn stóð í stað í Suður Þingeyjarsýslu, en í Norð- ur-Þingeyjarsýslu fjölgaði um einn. Fjölmennustu sýslurnar eru Ái-nessýsla með 6500 íbúa og Gúllbringusýsla með 5003 íbúa, en mannfæst er Austur-Earða- strandasýsla með 598. Af þeim þorpum og kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri, sem til- greind eru í hagVíðindum, eru fiestir ibúar á Selfossi 1482 og Njarðvíkum 1068. Fleiri karhu' en konur Eins og fyrr var sagt, eru karl- ar nú fleiri hér á landi en kon- ur. Skiptjng mannfjöldans á kyn var sem hér segir 1. des. sl. Karlar Konur Alls Reykjavík 32770 34819 67589 Aðrir kaupst 21403 21138 42541 Sýslur 29980 26721 56701 Hitaveitan Framhald af 1. síðu. mundssonar var um það að fela bæjarráði að rannsaka brott- rekstra þessa. íhaldið samþykkti með 10 atkvæðum sínum að vísa þvi til bæjarráðs hvort bæjar- ráð rannsaki þetta, en ellef'a atkvæði íhaldsins sat hjá. Með tillögu Guðmundar greiddu at- kvæði fulltrúar Alþýðubanda- lagsins og Framsóknar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.