Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 4
4) — WÓÐVILJINN — Föstudagur 17. október 1958
þriðjudagsmárkaður (DJóðviljahs
OROG
KLUKKUR
MINNINGAM-
Viðgerðir á úrum og klukk-
Brugga þjónustu. Afgreið-
um gegrn póstkrðfu.
um. Valdlr fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja
lm Sípun^scn
Sfcartyriparazlun
SPJÖLD DAS
Mlnnlngarspjöldin fást hjá:
Happdraetti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiöar-
færav. Verðandi, sínu 1-378P
Bergmann, Háteigsvegi 52,
— Sjómannafél. Reykja-
vikur, sími 1-1915 — Jónasí
sími 1-4784 — Ólafi J6-
hannssyni. Rauðageröi 15,
sími 33-0-96 — Verzl Leifs*
götu 4, síml 12-0-37 — Guð-
rr.undi Andréssyni guilsm.,
Laugavegl 50, siiiu 1-37-69
— Nesbúðinni, Nesveg 3» —
Hafnarfirði: Á costhúsinu,
sím! 5-02-f?7
SAMCÐAR-
KORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
vamadeildum um land
sllt. í Reykjavík i hann-
yrðaverzluninni Ranka-
stræti 6, Verzlun Gunnþór-
unnar Halldórsdóttur, Bóka-
verzluninni Sðgu, Lang-
holtsvegi og í skrifstofu
félagsins, Gróíin I.
Afgreidd í síma 1-48-97.
Heitið é Slysavamafélagið.
/ WÐT/ÍKJAVINNUSTOFA
OG ViDUKJASXU
Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73
OTVARPS-
VIÐGERÐIR
oi við'ækjasala
RADÍO
Veltusundi 1, sími 19-800.
Höfum flestar tegundir
bifreiða til sölu
Tökum bíla í umboðssölu.
Viðskiptin ganga vel hjá
okkur.
Bifreiðasalan
v. Kalkofnsveg, sími 15812.
Aðstoð
sími 14096.
Geri við húsgögn
Síminn er
12-4-91
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
íasteignasala
hæstaréttarlögmaður og
Ragnar ölafsson
löggtítur endurskoðandt
BARNAROH
Húsgagna-
búðin h.ljs
Þórsgötu 1.
KAUPUM
allskonar hreinar tuskur
á
Baldursgötu 30
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 18
Annast
hverskonar
STÖRF
LÖGFRÆDI-
Ingi R. Helgason
Tökum raflagnir og breyt-
Ingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við-
gerðir á öllum heimili*-
tækjum.
SKINFAXI K.f-
Klapparstig 30. Sími 1-C484
Nú er tími tíl að
mynda barnið.
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
L—ítið á merkin
Ó—hætt er að treysta
T—empó
V—ndir öllum kringumstæðum
S—máfólkið þarf sitt:
B—arnafatnaðu r
Ú—tifatnaður -
Зa
I—nnifatnaður.
N—ánar að sjá í
(Beint á móti Hafnar-
f jarðarbíói).
SkólafóIL,
Margar gerðir gúmmí-
stimpla.
Sendum gegn póstkröfu.
Einnig allskonar smá-
prentun.
Þörf ffyrir vinnu ráði ekki
!
Framhald af 1. síðu.
sín frá fyrri umræðu við því
háttalagi íhaldsins að kalla ekki
samráðsmenn frá verkalýðsféiög-
unum til fundar um mál Ráðn-
ingarstofunnar í 2 ár. Kvað Ingi
R. hart þurfa að koma með
breytingartillögur við breytjng-
artillögur íhaldsins um gömlu
reglugerðina til þess að koma í
veg fyrir lagayfirtroðsiur.
Farjð verði að landslögum
í reglugerðinni frá 1952 —
sem féll úr gildi við nýju lögin
1956 — er gert ráð fyrir 5
manna nefnd, auk forstöðu-
manns, til að stjórna Ráðningar-
qtofimni. Samkvæmt lögujnum
frá 1956 skal forstöðumaður
stjóma henni, ásamt samráðs-
mönnum frá verkalýðshreyfing-
unni og vinnuveitendum_ Ingi
R. iagði til að farið yrði eftir
þessum lögum:
Sé 5 manna stjórn
Samkvæmt hinni nýju reglu-
gerð íhaldsins skal 5 manna
stjórn fara með mál Ráðningar-
stofunnar , en framkvæmda-
stjóri hennar skal þar engu um
ráða, að vísu hafa málfrelsi en
ekki atkvæðisrétt um stjórn
ráðningarstofunnar.
Færi svo að íhaldið héldi fast
við að hafa 5 manna stjóm, þá
kvaðst Ingi leggja til að sám-
ráðsmennirnir frá verkalýðssam-
tökunum yrðu kvaddir á fund
með stjórninni, en ekki þéim
valdalausa og atkvæðalausa
manni-sem íhaldið réði sem for-
stjóra.
Magnús með íhaldinu
Magnús ellefti kvaðst hafa
haft ýmugust á þessum tillögum
Inga við fyrri umræðu „og eftir
að hafa kynnt mér málið betur
skil ég enn minna að breytingar-
tillögur Inga verði. til bóta",
sagði Magnús. En samt lagði
Laugaveg 2. Sími !>^»0.
Heimasimi 34980.
Reykjavik. —
Hverfisgötu 50,
Sími 10615.
Þorvaldur Ari Arason, tidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavörSustíg 38
tlo Póll Jóh ÞorUifuon n.j. - Pósth 621
Simat 15416 oj 15417 - Simnclni: /ln
Magnús til að samráðsmennirnir
frá verkalýðsfélögunum verði
kallaðir mánaðarlega til fundár
með stjórn Ráðningarstofunnar
og tóku þeir Guðmundur J. og
Ingi eindregjð undir þá tillögu.
Flokksskírteini og
vinnumiðlun
Guðmundur J. minnti á að í-
haldið hefði frá upphafi snið-
gengið lögin um vinnumiðlun og
starfrækt einkaráðningarstofu í-
haldsins á vegum Reykjavíkur-
bæjar, við hliðina á hinni lög-
legu vinnumiðlunarstofu og aus-
ið í það fé almennings.
Enginn sem þekkir vinnubrögð
íhaldsins á atvinnuleysisárunum
fyrir stríð undrast þessi vinnu-
brögð í dag, sagði Guðmundur,
þá lá sá almannarómur á að
vissara væri að hafa skírteini
frá vissu pólitísku félagi í vas-
anum til þess að fá vinnu hjá
Ráðningarstofú Reykjavíkurbæj-
ar.
Aðeins í neyð
Ogeð manna á vinnubrögðum
þessarar Ráðningarskrifstofu í-
haldsins hefði ekki aðeins kom-
ið fram í því að verkamenn
hefðu ekki leitað til hennar um
vinnuútvegun nema í neyð,"held-
ur og hinu að atvinnurekendur
hefðu einnig sniðgengið hana,
og því væri ekki nema örlitið
brot af öllum vinnuráðningum í
Reykjavík sem færi fram gegn-
um Ráðningarstofu Beykjavík-
urbæjar.
Fé bæjarbúa ausið
Undanfarin ár hefur yfirleitt
verið mikil og oftast næg vinna.
Hinsvegar hefur starfsliði á
Ráðningarstofu íhaldsins ekkert
fækkað, þótt eðlileg verkefni fyr-
ir hana hafi þrotið. Bæjarbúar
hafa áfram orðið að greiða mikið
fé til þess að halda starfsliði
hennar uppi. — En hvað er það
sem t>að hefur verið látið
starfa? í hvers hágu hefuv
það starf verið unníð? . .
l»ar hefur að minnsta kosti
verið unnið eitthvað sem full-
trúar verkalýðssamtakanna
hafa ekki má<t hnýsast of
mikið í, því í tvö ár hefur í-
haldið brotið landslög'og ekki
kallað þá á fund um vinnu-
miðlunina, — og ekki svar-
að ítrekaðri kröfu Fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna um að
þessir fulltrúar vaer'u kallað-
ir á fund um rekstur Ráðh-
in garstof unnar.
Framhald á 7. síðu
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
Simi 1-90-32.
:$5GUUS
SítlMÍÖB
u\M
wSL
Trúlofunarhrlnflr,
Steinhrlngir, Háluncn,
14 og 18 kt gulL
RÝMINGARSALA
Verzlunin er að hætta. — Stórlækkað verð
' ' Opnum mánudagsmorgun.
Vöruhúsið - Laugaveg 22
(Inngangur írá Klapparstíg).
j