Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. október 1958 - ¦ ÞJÓÐVILJINN - • ¦#• Gert ráð íyrir 350 milljón króna sæstreng þvert yíir Skagerak . Norm-penn hafa tö'i á að láta Dönum í té rafmagn um. sæstreng frá. Suour-Noregi til Jótlands við veröi sem er satnkeppnisfært við rafmagn frá dönskum kolaraf- StÖÖVUíP. Fyrsta tilraun Bandarikjamanna til að skjóta eldflaug til tunglsins frá tilraunastöðiiuii Cape Canaveral. Eldflau.gin „Mona" lyfti sér frá jörðu eins og myndin sýnir 11 ágúsl í sumar, en sprakk vegna galla á eldsneytiskerfi 77 sekúndum eftir að hún komst á loft. Eldflciugarskot til tunglsins mun bráolega heppnast SovétsérfrœSingur rœSir tilraun Banda- rik'jamanna og undirbúning landa sinna Aðalframkvæmdasijóri norsku raforkumálast.iórnarinnar. Fr. Vogt. -skýrði frá þessu á mánu- dagjnn á" fundi ; danskra raf- veitustjóra í Kaupmannahöfn. 5—6 ára verk Hann kvað hentugast að leggja sæstrenginn frá Kragerö í Nor- egi til Jótlandsodda í Danmörku. Stofnkostnaður yrði um 3á0 mill- jónir króna fyrir 200.000 • kíló- vatía orku. Norðmenn hafa lokið tæknirannsókn, en munu ekki kosta meiru til fyrr en' Danir fallast á raíorkusamvinnu. Það ^rnyndi taka íimin til sex ár að koma fyriræt'.unum þessum í framkvæmd. 140 km leiðsla Vog't sagði að leiðslan serh gert væri ráð fyrir yrði 140 km löng. Hægt væri að leggja 115 km lejðslu annarsstaðar, en Norðmenn teldu hagkvæmast að leggja leiðslu miili Kragerö og Jótlandsodda, vegna aðdýpis þar sem hún kæmi í sjó og þess að sneitt væri hjá fiskimiðum. Sjálfsagt væri að leggja tvöfalda leiðslu, svo að önnur væri al'.taf. lil vara. Eftir sæstrengnum yrði sendur rakstraumur. sem breytt *•' yrði í riðstraum þegar á lariá kæmi. Kolaverðið Jens Möller, formaðrr sam- : bands danskra rafveitna. sagði um tilboð Norðmanna, að gætu þeir látið í té raforku við sam- keppnisfæru verði, væri þörfín mikil í Danmörku. Kolaverð hefði veríð frekar lást ö?*P á síð- kastið, en búast mætti við að það hæði brátt lágmarki og tæki að hækka á ný. Þess vegna sé full ástæða íyrir Dani að taka upp frambúðarsamvinr.u vi3 Norðmenn. Engi.on vafi er lentrur á því að mönnum mun bráðlega menn einnig að fyrirætiunum takast að skjóta raunsóknareldflaug til tuglsins, hvort úm að senda eidfiaugar tii sem hún verður látin lenda þar, ganga í kringum það eða snúa aftur til jarðar. ¦ Þetta segir sovézki vísinda- maðurinn Vitali , Bronstein, starfsmaður við stjörnufræði- stofnunina í Moskva, í viðtali við fréttaritara danska blaðs- ins Land og Folk. Tyær ástæður Bronstein segir að sovézkir vísindamenn óski starfsbræðr- um sínum í Bandarikjunum hjartanlega til hamingju með ár- angurinn sem náðist í tunglskot- inu.í síðustu viku, enda þótt það heppnaðist ekki. Um ástæðurn- ar til að rannsóknarhylkið komst ekki til tunglsins segir hann: — Ástæðurnar til að tilraunin tókst ekki virðast hafa verið léttara en sovézku spútnikamir, tvær. I fyrsta lagi hafa eld- virðist mjög mikilvægum tækj- flaugahreyfiarnir ekki verið nogu um hafa verið kQmið fyrir í því. þriðjung vegalengdarinnar til tungisins. — í öðru lagi virðist braut eldflaugarinnar hafa verið reikn- uð rangt, hún vék mikið frá brautinni sem átti að beina henni á. Vera má að hún hefði komizt lengra. ef fjórða stiginu hefði einnig verið hleypt af. Eld- flaugin þurfti að fara 345.000 km út í geiminn til að komast inn á aðdráttarsvið tung'.sins og dragast að því. Þýðingarmikið skref Spurningu fréttaritarans um tækin • í bandaríska rannsóknar- hylkinu sVarar Bronstein: — Þótt hylkið væri miklu aflmiklir, eldflaugin hefur því ekki náð nógu miklum byrjunar- hvaða, hann þarf að vera 11,1 kílómetri á sekúndu. Eldflaugin komst 127.000 km frá jörðu, um tnm á ráð- iierralaunum Einn af lávörðunum í ríkis- stjórn brezka íhaldsílokksins hefur sagt af sér ráðherradómí af fjárhagsástæðum. Mancroft lávarður, sem verið hefur ráð- herra án stjórnardeildar, kveðst hafa komizt að raun um að eng- in leið sé að framfleyta konu og fimm börnum j launum óbreytts ráðherra, 3000 sterlingspundum á ári (200.000 kfónum). Þar var útvarpsstöð, fjarstýri og s.jónvarpsmyndavél. Hefði til- raunin heppnazt, myndu menn í fyrsta skipti hafa ' kynnzt " bak- hliðinni á tunglinu. —¦ Hver er þýðing þessarar til- raunar að yðar áliti? — .Að mínu viti hefur þýð- ingarmikið skref verið stigið til að legg'ja geiminn undir menn- ina, Eldfiaug hefur verið skotið iengra út í geiminn en nokkru sinni fyrr, það hefur verið sett met. Það hefur mikla þýðingu fyrir þróun eldflaugatækninnar, undirbúning að geimsiglingum manna. Hinsvegar náðist ekki sá rannsóknarárangur sem vænzt hafði verið. Tilraunar skanimt að bíða —. Vinna sovézkir vísinda- tunglsins? — Sovézkir vísindamenn hafa til umráða eldflaugar sem eru nógu aflmiklar til að hægt sé að skjóta þeim. til tunglsins. Sov- 'ézkir sérfræðingar vinna af kappi að smíði tungleldflaugar, og búast má við að hún verði bráðlega send á loft. Þyngd hennar verður svipuð og spútn- iks annars, um hálf lest. — Um tvö eldflaugarafbrigði er að ræða, annað er gert til að lenda á tung'inu, hitt á að fara í kringum tunglið og snúa svo aftur til jarðar.' Prófessor Égoroff frá Vísindaakademíunni hefur gert aila útreikninga og notað til þess mikilvirkar raf- eindareiknivélar. Við eldflaug- arskotið sjálft þarf að viðhafa ýtrustu nákvæmni og ö'l tæki þurfa að vera ákaflega næm. Dr. Bronstein telur að í sov- ézku eidflauginni verði tæki til að mæla efnismagn tunglsins, hita- og rafleiðni þess. sjón- varpsstöð til að mynda bakhlið tung'sin-s, tæki til að kortleggja yfirborð tunglsins með það fyr- ir augum að finna lendingar- staði fyrir mannlaus könnunar- geimför og geimför með mönn- um innanborðs og tæki til að kanna hvort tunglið hefur segul- svið eins og jörðin. í Bandaríkjunum hefur verið skýrt frá því að naesta tilraun til að skjóta eldflaug til tungis- ins verði gerð 7. nóvember. Ekki myndi koma á óvart ef sov- ézkir vísindamenn gera sína til- raun um sama leyti. Svo getur því farið að tveim tunglskotum verði hleypt af á byltingaraf- mælinu. Islendingar töp- uðu fyrir Kanada 1 5. umferð á skákmótinu í Miinehen tefldu íslendingar við Kanadamenn og t':puðu með iy2 vinningi gegn 2ý2, lnS^ gerði jafntefli við Yanofskí, Guðmundur jafntefli við Yait- oies, Freysteinn jafntefli við Fiister, en Ingimar tapaði fyr- ir Joyner. Arinbjörn gaf biðskák sína við Danann Pedersen úr 4. um- ferð, svo að Danir unnu Is- lendinga með 2\'z v. gegn ll:->- Önnur úrslit úr 4. umferð: ísra- Kjarnavopn var sprengt í eiSmenn 2y2 — "Frakkar lV->, gær í Nevada í iBandaríkjun-j Ungverjar 3! 2 — Pólverjar Vá, um, það þriðja á einum sólar- Hollendingar 2¥> — Kólumbía hring. li/2. Ölokið er viðureign Kana- í fyrradag urðu þar tvær: damanna og Finna. kjarnasprengingar, önnur neð- anjarðar, hin í rúmlega 150 metra hæð. Þrjár kjarnatil- raunir í USA á einum sólarhring Dómar fyrir morð á 43 Aróbum Átta menn úr her Israels voru í gær dæmdir í 7—17 ára fangelsi fyrir morð á 43 Aröbum í október 1956. Her- Lofthelgisbroti mótmælt Sovétstjórnin sendi í gær Bandaríkjastjórn mótmælaorð-1 mennirnir höfðu verið sendir sendingtt vegna þess að banda- til þorps eins til að gæta að þvi rlsk herflugvél flaug inn í sov-^ð útgöngubann sem sett var ézka lofthelgi 30. september, ^egna stríðsins við Egypta sl. Þetta átti sér stað við Ber-' væri virt. Þorpsbúar, karlar, ingssund og segir í orðsending- konur og börn, sem höfðu ekki unni að greinilegt hafi verið fengið neina vitneskju tim út- aðflugvélin hafi verið í njósna-jÆ'öngubannið voru £ leið heim frá ökrum sínum þegnr her- mennirnir komu auga á þá og brytjuðu þá niður. ferð. Flugvél ferst á Suðurskautslandi Bandarisk flugvél af Globe- mastergerð fórst í gær á Suðurskautslandinu, um 50 km frá einni rannsóknarstöð Bandaríkjamanna þar, én þang- að var hún á leið með vistir og póst. Sex af 13 manna á- höfn vélarinnar biðu bana. L,eiðangur var gerður út frá rannsóknarstöðinni til að bjarga hinum sjö og fór hann með þrem snjóbílum. Einn þeirra festist í jökulgjá, en hinum miðar lítið áfram vegna' nú æ tiðari blindhríðar. Bandarikjanna. ng S ísííBl- Uunduhúsi Dynamitböggull sem i voru þrjátiu til fjihutij stengur sprakk á mánudagsnóUina í sam- kunduhúsi gyðinga í stárbors- inni A'.lanta í Geor«ía. einu aí suðurfylkjum Bandaríkjanna. Mikið tjón varð á húsinu og inti- anstokksmunum. Spreng.iutilræfti við samkunduhús gyðinga gerast i suðurfylkjura

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.