Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 11
F.'ytudagur 17. október 1958
ÞJOÐVILJIMN
(11
PETER CURTIS:
AgjÖlfl
13.
dagur.
næst stakk hún upp á ökuferö út úr bænum til a'ð'
reyna nýja bílinn. Og eftir það var of seint fyrir mig
að faia heim þann dagihn.
Við snæddum saman í skelfing mæðulegri borðstofu,
troðfuliri af maghony ög silfri og drukkum kaffið í setu-
stofu, þar sem allt var fölt og veiklulegt.
Mér fannst húsið hræðilegt. Eftir klukkustundar-
dvöl í því var ég gripinn af vonlausri örvæntingu. Það
bar svo mikinn keim af horfinni veröld, þegar það
var glæsilegt og nýtízkulegt, að það var eins og að
ganga á vit hinna dauðu að dveljast í því. Jafnvel
andrúaisloftið var spillt.
Eg sagði eins og var. Elöise móðgaðist ekki. Hún
sagði aðeins að það væri alveg eins og faðir hennar
hafði skilið við það og hún hefði aldrei haft brjóst
í sér til að gera neinar breytingar.
Hvað eftir annað var ég að því kominn að hopa
af hólmi. Mér fannst augljóst að stúlkan var vanþroska
og jafnvægislaus, svo að sjúklegt mætti telia Og þegar
ég sá fram á komandi daga og nætur í slíkum félags-
skap, sasði ég við siálfan mig, að ég væri geðveikur
líka að láta mér detta slíkt í hug.
Og samt sem áður .... samt sem áður .... það var
talsve-'t gnman að fara til dæmis í bílaverzlurJna og fá
að velja siálfur, og láta starfsfólkið stiana við' sig.
Það vnr líka nokkuð í það varið að vera heiðursgestur,
sem tfkið var tillit til á allan hátt og leitað var í v'íri-
kjallaranum fyrir. Og ég verð að játa að það var eitt-
hvað geðugt við framkomu Eloise gagnvart mér, hún
var ^nn feimin, en vogaöi sér þó aö tala iítið eitt,
taugac^tyrk og full aðdáunar.
Ung *-ona fær stundum þá flu°u í höfuðiö að skemmta
sér með manni seirí hún veijt að er fátækur, hún tekur
jafnvel upp á því að giftast honum, en ef hún er
sjálf vellauðug og hefur venjúlega eiginleika konunn-
ar, he'ur hún ekkert fvrir því að sýna honum blíðu
og aíV.áur.; þvert á móti gerir hún miklar kröfur til
hans cg hikar ekki við að sýna hver hefur töglin og
hagldimar. Það var hænið að fúlsa við eiginkonu sem.
bæði var rík og full aðdáunar.
Og ekki mátti gleyma tengslunum við Antoníu. Og
svo var ekki vonlaust að eitthvað mætti gera fyrir
Eloise. Og fríðleika hennar.
Þegar ég velti þessu fyrir mér, komst ég að þeirri
niðurstöðu að ég væri stálheppmn. Áður en ég sneri
aftur neim í rykugt bókasafn Meekins, var ég staðráð-
inn í því að halda áfram án frekari heilabrota. En ég
hugsao' þó með mér, að við skyldum flyt.iast frá Birm-
inghani og losa okkur við allt úr þessu húsi og segja
upp öTiu gamla bjónustufólkinu, einkum og sér í lagi
þessari leiðindakvenpersónu sem gekk undir nafninu
Fóstra.
Morgun'n" áður en ég fór, kom Eloise niðul til roorg-
unve'.ðar. Hún sagði næstum undir eins: „Þuð er enn
eitt «era mig langar að biðja yður að hiálpa mér með.
Mig langar að biðja yður að velja dálítið, sem ég hef
ekki vel vit á."
„Þið' er ekki víst ég hafi það heldur," ^agði ég.
„Hvað er öað?"
„Sígarettuveski. Það er handa karlmanni, skiljið bér,
og karlmenn eru svo sérvitrir, finnst mér. Eg hef áður
gefið gjafir, sem reyndust algerlega misheppnaðar."
Og hugsanirjrnínar beindust í tvær ólíkar áttir. Ann-
að hvort átti ég fliótlega von á giöf frá henni. Eða
' þá að Eloise var ekki eins einfold né eins gersamlega
ólofuð og Antonía hafði talið mér trú um Og satt
að segia var það ólíklegt að ég væri eiri útsmogni oa;
samv'zkulétti maðurinn í heimi? Skynsemi mín sagði
' mér bað. Og það hvarflaði að mér að Eloise ætti ein-
hvers staðar elskhuga, ef til vill erlendis, og hún hefði
gefið honum gjafir sem hefðu verið misheppnaðar, ef til
rill vegna bess að þær voru ekki eins dýrmætar og hann
hefðt kosið .Það gat svo sem verið að ég hefði veriö' aff
sækjast eftir því sem alls ekki var falt. .
Þeisi hugsun gerði mig varan um mí» þegar 'tiff
komum inn í búðina sem hún skipti við. Það var góö l/ot,,C3C L .i f
gullsmíðiverzlun og varla nokkur smábæjarbragur .á * i*i Uií - - Iiccll<t#
henm Þarna þekkti fólkið ungfrú Evérard óg stjanaðl Framh. af 9. síðu
við hana og lögö voru fram fjölmörg sígarettuveski úr
gulli .sem kostuðu frá þrjátíu bg upp í híútíu pund.
Róleg framkoma Eíoise ga.f á erígan h'átt til kynna að
ég ætti ...at1. verða hinn sæli viðtakandi, hún yarf, ekk-
ert undirfurðuleg eða vandræðaleg. Eg óskaði næstum
að svo hefði verið, því að ég var á báðum áttum. Hefði
ég átt að fá veskið, hefði ég getaö valið það undir eins
— ekk; hið rándýrasta, heldur hið bezta af s.mni gerö
og stærö í miöluno^ verðflokki. Á hinn bóginr vildi ég
ekki hvet.ia hana til að eyða sTórri fjárhæö í einhvern
óþeki:tan blesa.
Eg handlék eitt eða tvö, naut þess að snerla þau og
prófa læsingar og hiarir, og loks sagði ég: „Eg heM
að þetta sé alveg Ijómandi." Verðið var fiörulíu og sjö
pund og tíu. Eloise tók samanbrotiö blað úr tcsku sinni,
lagði bað á veskið, rétti manninnm hvort tveggja og
sagði: „Eins fliótt og unnt er, þökk fyrir," og sneri
burt úr búðinni.
Þao var þá handa einhverjum óþekktum blesa.
ferðareftirlit á þjóðveginum.
6. Malbikun eða önnuj- full-
¦nægjandi rykbinding ofan-
greinds vegarkafla.
7. Sérstök raflýsing við bið-
skýlin í Innri-Njarðvík,
8. Flýtt verði framkvæmdum
vjð hinn fyrirhugaða veg frá
hringtorgi við Landshafnar-
hús að Hringbraut í Kefla-
vik.
Undirskriftum þessum er nú
því sem næst lokið, og vökn-
uð er sterk hreyfing meðal
hreppsbúa málinu til stuðuings
og framgangs.
Eg náði í lestiha laust fyrir tólf. Eloise hafði kraf-
izt þess aö fá að kaupa handa mér farmiða í fyrsta
farrý'n: og um leið og lestin ók af stað lagði hún á
sætið hiá mér hálfs punds öskiu af eftirlætissígarett-
um minurn. Þær kostuðu fimmtán shillinga, en ég lét
ekki huggast. Og ekkert hafði verið talað um að hitt-
ast a^ur. Eg sneri aftur til bókaskráninga:1 minnar,
heldur daufur i dálkinn.
En morguninn eftir barst mér pakki í ábyrgðarpósti
frá Búmingham, og mér varð heldur léttara í geði.
í honum var sígarettuveskið og í það var grafið: „R. C.
Með þakklæti. E.E." og dagsetningin.
Eg ^ettist niður og skrifaði mjög fjál.Glegt bréf, þar
sem ég mótmælti bví að slikur smágreiði væri laun-
aður svo rausnarlega og lét í ljós vonir um endur-
fundi. Hún svaraði og bauð mér að dveljast um helgi
þega<: mér herítaöi.
Og rokkru eftir þétta kom Antonía aftur, blómleg og
falle& með nýfengið öryggi, og rétt áður en lokið var
starfinu við bókasafn eiginmanns hennar, vildi hún
endilega að elsku frænka hennar, hún Eloise kæmi og
dveldi.st í nokkra daga. Þegar hér var komið var ég
búihh áð losa mig við allar efasemdir og hik Á þriðia
degi heimsóknar hennar, sagði ég henni að fátæktin
sem alla ævi hefði fylgt mér, hefði nú lamað hjarta
Tannbursti ©g tannkrem
Eitt elzta dsemið um tann-
hirðingu sem kunnugt er, ér
úr kóraninum, þar sem rétt-
trúuðum er fyrirskipað að
halda tönnum sínum hreinum
með burstakenndri jurtarót.
Tannbursti okkar, sem er
mjög svo persónulegt tæki, var
fyrst tekinn í notkun um 1700.
Tannburstun á morgnana er
eiginlega fremur til að hressa
munninn en hreinsa.
Flest fólk notar tannkrem,
en mcrg tannkrem sem mjög
eru auglýst eru ekki sérlega
góð. Margt tannkrem inniheld-
ur sterkt og étandi efni, sem
hefur áhrif á glerung tann-
anna.
í rauninni má segja að hví
betur sem slíkt krem getur
megnað að gera tennurnar
hvítar, því verra er það fyrir
því
OK
sezt i tannlæknisstólinn,
fljótlegri er rannsóknin
viðgerðirnar.
Tannburstun á kvöldin er
mjög þýðmgarmikil frá heil-
brigðislegu sjónarmiði.
Tennurnar á að bursta með
hreyfingum í hring. Munið
einnig að bursta tennurnar að
innan.
Burstunin kemur í veg fyrir
að matar og sykurleifar geti
gist í heitum munninum, en
hann er afbragðs gróðrarstia
fyrir rotnunar- og mjólkur-
sýrubakteríur.
Lélegar tennur geta ekki
tuggið matinn nógu vel. Nær-
ingarefnin nýtast ekki og það
hefur áhrif á ýmsa alvarlega
sjúkdóma.
Ekki ætti að þurfa að taka
það fram að hver fjölskyldu
Næsta skrefið er svo alniemi-
ur borgarafundur, sem haldinn
veröur i Samkomuhúsi Njarð-
víkur nú í kvöld*'föstudaginn
17. ' október kl. 8.30 siðdegis.
t>ar verður mál þetta tekið til
meðferðar og rætt frá ýmsum
sjónarmiðum. Gert er ráð fyr-
ir, að þingmenn kjördæmisins
eða fulltrúar þeirra sitji fund- .
inn. Ennfremur verða þar
mætlir fulltrúar frá Slysa-
varnalé'agi íslands og munu
þeir sýna stutta kvikmynd ura
umferðarmál. Það eru eindreg-
in tilmæli fundnrboðenda, að
allir Njarðvíkingar, svo og
Keflvíkingar og aðrir Suður-
nesjamenn, sem telja sig þessi
mál einhverju skipta, sjái sér
fært að mæta í kvöld á um-
ræddum fundi. Góð fundarsókn
er ein gleggsta sönnun þess,
hve heill hugur bjó á bak við,
þegar nafnið var ritað á Eyrr-
greindan lista.
Við viílum öll hve máttur ein-
huga samtaka getur verið ó-
endanlega mikill. Sýnum það
í kvöld, að viijinn til sameig-
inlegra átaka sé einlægur og
heill. Hér er um að ræða alvar-
legra nauðsynjamál en svo, að
nokkur einasti hugsandi mað-
ur sem hlut á að máli geti rétt-
lætt það fyrir samvizku sihni
að skerast úr leik. Gerum okk-
ur það ljóst, að við höfum ekki
efni á því að fórna fleiri
mannslifum án þess að spyrna
hart við fæti.
Munið fundinn í kvöld.
Stöndum fast saman.
Berjumst einhuga og djatft!
Guð gefi góðu málefni sigur!
Bi. J.
Iþróttir
Framhald af 9. sí5u.
tennurnar, þótt bæði efnafræð- j meðlimur á að eiga sinn eigin
ingar og lifeðlisfræðingar hafi tannbursta. Fjölskyldutann-
gert mikið til að draga úr
skaðlegu innihaldi tannkrems.
Spyrjið t. d. tannlækni ykk-
ar ráða í vali á tannkremi, svo
að þið fáið ekki krem sem inni-
heldur t.d. pimpstein.
Það 'ætti að vera sjálfsagt
að fólk láti aðgæta tenxtur sínr
ar reglulega, og JköS g?eíare«gft
leið að því oftar se«a mxímt'
bursti er bezti hugsanlegi
smitberi.
Þá er epli eða brauðskorpa
miklu betra tannhreinsitæki.
Raunar eru epli afbragðs
góð til tannhreinsunar og
munnhirðingar.
Bn góðar, heilbrigðar tennur
byggjaét eirmig <að »aklu leyti
4 réttri »æsia£u.
B-deild:
Lilleström 7 5 11 23-10 11
Strömmen 8 4 3 1 20-10 11
Skeid 7 4 12 19-8 9
Larvik T. ,7241 20-11 8
Raufoss 8 2 3 3 8-13 7
Odd 8 2 2 4 13-22 6
Freidig 8 115 17-25 5
Kapp 7 115 5-26 3