Þjóðviljinn - 17.10.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Side 12
Fleiri fæðingar hér á landi árið 1957 en áður Manndauðahlutfallið álíka hátt og undan- aenain ár, 7,0 af búsundi landsmanna Árið 1957 var tala lifandi fæddra barna hér á landi 4726 eða 28,7 á hvert þúsund landsmanna. Er það sarna fæðingarhlutfall og á árinu 1950 og hefur það ekki orð- ið hærra neitt ár síðan urn aldamót. Á árinu dcu hér á landi 1157 manns eða 7,0 af hverju þúsundi landsmanna. Er það álíka hátt manndauðahlutfall og verið hefur und- angengin ár. Árið 1956 voru lifandi fæddir geíin. Er það heldur láegri hlut- 4564 eða 28,3 af þúsundi, 1955 fallstala en næstu ár á undan. Sjómaðurinn: Við þekkjum orðið verndina þíua, Sámur. — Nú er bezt þú liypjir þlg heim! Landstjóri Breta á Kýpur hefur fengið aukin völd Tveir Bretar skotnir þar í gær, 22 menn hafa verið drepnir á hálfum mánuði Sir Huge Foot, landstjóm Breta á Kýpur, hafa ver- ið fengin aukin völd í viðureign hans við samtök Grikkja á eynni. Landstjórinn hefur nú m.a. heimild til að gera upptækar eignir allra manna sem ekki Ihafa brezkan þegnrétt, taka jarðir og bæi eignarnáml, sömuleiðis skip og flugvélar sem til Kýpur koma. Hann getur fyrirskipað strangt eftirlit með öllum pósti sem til eyjarinnar kem- ur og er tilgangurinn að koma í veg fyrir að þangað berist vopn og skotfæri. Þá getur ihann lýst yfir hættusvæðum. þeir sem þangað fara gera það á eigin ábyrgð. 22 felldir á hálfum mánuði Síðan hin nýja stjórnskipan Breta á eynni gekk í gildi 1. október hafa 22 menn verið drepnir þar, af þeim 9 Bretar. Síðan uppreisn Grikkja á eynni hófst fyrir þrem árum hafa 124 Bretar verið vegnir þar. í gær var 55 ára gamall brezkur embættismaður skotinn til bana á veitingakrá í þorpi einu fyrir vestan höfuðborgina Nikósíu. Annar Breti var hættulega særður í einu út- hverfi höfuðborgarinnar. 1 borginni sjálfri var sprengju varpað að forezkri herbifreið, enginn hermannanna særðist, en fjórir borgarbúar hlutu meiðsl. Avervoff í París Averoff, utam'íkisráðherra Grikklands, kom í gær til Par- ísar að sitja fund fastaráðs Atlanzhafsbandalagsins sem þessa dagana ræðir Kýpurmál- ið og tillögu Spaaks fram- kvæmdastjóra um ráðstefnu Breta, Tyrkja og Grikkja til að finna lausn á því. Nú á að muna eftir gangandi fólki! Umferðarnefnd hefur lagt til að sett verði upp umferðarljós á fimm gatnamótum; Klapþar- stíg — Laugavegi, Hafnarstræti — Lækjartorgi, Hverfisgötu — Snorrabraut, Laugavegi — Nóa- túni og Kalkofnsvegi--Tryggva- götu. Þá hefur nefndin einnig lagt til að rannsakað verði hvort rétt sé að setja upp umferðarljós Vilja breyta biskupskjöri Bjarnl Benediktsson og Öl- afur Thórs flytja á Alþingi friunvarp unt breytingn á lög* ununt um biskupskosningu. Leggja þeir til að lögfest verði viðbótargrein við núgild- andi lög, á þessa leið: „Nú verður biskup Islands sjötíu ára að aldri, og skal hann þá, ef aðrar ástæður valda ekki, halda embætti sínu, þar til hann verður 75 ára, ef 3/5 þeirra, sem atkvæðis- rétt hafa við biskupskjör, bera fram ósk um það“. Skulu ákvæði þessi ná til núverandi biskups íslands. 5 herskip gæta 9 togara! iSamkvæmt upplýsingitm frá. landhelgisgæzlunni voru 9 brezkir togarar að veiðum inn- an landhelgi í gær og gættu þeirra 4 brezk herskip og 1 aðstoðarskip. 12 brezkir togarar voru langt utan 12 mílna mörkin, en er- lendum togurum við Vestur- land hefur nú fækkað. voru þeir 4479 eða 28,4 af þús. 1926—’30 voru fæddir lifandi að meðaltali á ári 2662 eða 25.6 af þús., 1931'—’35 va'r fæðingarhlut- fallið 23,5 af þús., 1936—’40 20,5 af þús., 1941—’45 24,7 af þús. og 1946—50 27,6 af þús. Andvana fædd þörn voru 65 árið 1957, en 61 árið áður. Alls hafa þá fæðzt 4791 börn lifandi og andvana árið 1957, en 4625 árið 1956. Fjórða hvert barn óskilgetið Af öllum börnum fæddum 1957 voru 1192 eða 24,9% óskil- 1956 voru 25,2% af heildartölu fæddra barna óskilgetin, 1955 26,5%, 1954 27,6%, 1953 25,4%, 1946—’50 26,2%, 1941—45 24,9%, 1936—’40 23,2% 1931—’'35 18,6% og 1926—30 14,5%. Barnadauðinn 1% Mannadauði hér á landi árið 1957 var 7,0 af þúsundi lands- manna. Árið 1956 var hlutfalls- talan 7,2 af þúsundi, 1955 7,0 af þús., 1954 6,9 af þús., 1953 7,4 af þús., 1946—’50 8,2 af þús., 1936—’40 10,4 af þús og 1926— ’30 11,5 af þúsundi. men'tiis farið um Túnis. Bourguiba liélt ræðu á þing- iuit í Túnisborg í gær og gaf þv': skvrinsru á ákvörðuninni um að slíta stjórnmálasam- bandi vtð Sambandslýðveldi Araba. Hann sagði að hann gæti ekki borið neitt traust til monria sem reyndu að steypa stjórn hans og stæðu fyrir spmsærum um að ráða hann af dögttm. Stjórn sambands- Ný sending fágætra bóka að vestan seld í dag Aí möraum beirra er aðeins eitt eða tvö eintök Framhald á 10. síðu. Ætlar Bourguiba að hindra að Serkjum í Alsír berist hjálp? Fréttamenn í Túnis segja það ástæðuna fyr- ir slitum stjómmálatengsla við Egypta Fréttámenn í Túnisborg telja að ein ástæðan fyrir þeirri ákvöröun Bourguiba forseta að slíta stjómmála- sambandi við Sambandslýöveldi Araba sé sú aö hann ætli aö hindra aö Serkjum í Alsír berist í framtíðinni aöstoð frá Egyptalandi. Sagt er að Bourguiba hafi verið andvigur myndun serk- nesku útlagastjórnarinnar sem hefur aðsetur í Kaíró. Hann óttist vaxandi áhrif Egypta á stjórn þjóðfrelsishrevfingarinn. ar í AlsV og telji þau ógna valdaaðstöðu hans. j Siðan uppreisnin í Alsír hófst , hefur þjóðfrelsisher Serkja borizt margháttuð aðstoð frá öðrum Arabaríkjum, einkum frá Egvptalandi. Hann hefur ; fengið þaðan vopn og vistir og þessi flutningar hafa mest- Föstudagur 17. október 1958 — 23. árangur — 234, tölubl. MoviumN Nýr varaslökkvi- iiðsstjóri á þessum gatnamótum: Hafnarstræti — Pósthússtræti, Tryggvagötu — Pósthússtræti, Miklubraut — Lönguhlíð, Ný sending með mörgum merkum bókum kemur fram í dag á bókamarkaði þeirra Árna Bjarnasonar og Egils Bjarnasonar 1 Ingólfsstræti 8. Eru þaö einnig bækur ný- komnar úr íslendingabyggðunum í Ameríku. Frnrnbnlöi 5 10 sífill Zelk látínn laus Frá því var skýrt á bæjar- stjórnarfundi í gær að Karl Bjarnason varaslökkviliðsstjóri hefði beðizt lausnar frá því starfi sökum vanheilsu. Karl Bjamason hefur starfað hjá slökkviliðinu yfir 40 ár. Ráðinn hefur verið í hans starf Sigurður Gunnar Sigurðs- son vélstjóri, en hann hefur ver- ið vélstjóri hjá hitaveitu Reykja- víkur við dælustöðina á Reykj- um frá því hún tók til starfa árið 1943. Þá hafa þau ánægjulegu tíðindi gerzt að loks hefur verið munað eftir því að það eru líka gangandi menn á götunum í Reykjavík! og því hefur umferðarnefnd lagt til að umferðarljós fvrir gang- andi fólk verði sett á gatna- mót Snorrabrautar og Lauga- vegs. Bæjarstjórn hefur óskað eftir að umferðarnefnd leggi fram kostnaðaráætlanir fyrir þessar framkvæmdir. Meðal bóka í þessari sendingu má nefna ljóð Jóns Þorláksson- ar á Bægisá, ljóð Jóns Olafsson- ar (1896), Friðþjófs saga (1884 og 1906), nokkrar bækur Kilj- ans, Ljóðmæli Matthíasar Joeh- umssonar 1—5 (Östlundsútgáf- an), Ljóðabók Hannesar Haf- steins, Maður og kona (1. út- gáfa), þýðingarnar á Hamlet og Lear konungi (1878), Sagan af Þuríði formanni, Utan frá sjó, Hadda padda, mikið af riddara- sögum, einnig ljóðakverum og öðrum bókum vesturíslenzku skáldanna. Fjöldi manns hefur sótt mark- aðinn í Ingólfsstræti og ntarg- ur haldið þaðan með dýrmætar bækur. Hefur fólk vel kunnað áð meta að gerð hefur verið gangskör að því að bjarga þess- um eftirsóttu fágætu bókum heim til íslands í stað þess að láta þær týnast vestan hafs. Markaðurinn mun standa enn nokkra daga. Dómsmálaráðuneyti Ungverja- lands tilkynnti í gær að rit- höfundurinn Zoltan Zelk sem dæmdur var í þriggja ára fang- elsi í nóvember s.l. fyrir þátt- töku í uppreisninni 1956 hefði verið látinn laus. Hann hefur beðizt afsökunar á gerðum sin- um. Zelk var einn fjögurra rit- höfunda sem hlutu fangelsis- dóm í nóvember. Kunnastur- þeirra var Tibor Dery, sem dæmdur var í 9 ára fangelsi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.