Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 21. október 1958 — 23. árgangur — 237. tölublað. Einhuga alþýiusamfök gefa mófái heilbrigða stjérnarsfefeiy og tryggf framkvæmd hennar Ur rœou Björns Jónssonar, fulltrúa Alþýoubandalagsins, Wð 7. umrœou f'iárlaganna Alþýðusamtökin verða að slá skjaldborg um þá stór- felldu efnahagslegu ávinninga, atvinnuuppbygginguna, framleiðsluauknir^una, markaðina, fulla atvinnu, nýju landhelgina, sem unnizt hafa í samstarfi við ríkisstjórn- ina síðastliðin tvö ár, en þau verða jafnframt að krefj- ast þess svo kröftuglega aö ekki verði undan því vik- izt að verðþennslan verði stöðvuð, verðlag í landinu tryggt, og önnur loforð ríkisstjórnarinnar efnd. um um efnahagsþróunina und- anfarandi ár, og kom með skýr dæmi um efnahagsöngþveitið sem Sjálfstæðisflokkurinn skildi eftir sig er hann hrökklaðist frá vöMum. Á þessa leið mælti Björn Jónsson í ræðu sinni við 1 umræðu fjárlaganna í gær- kvöldi. Björn talaði af hálfu þingflokks Alþýðubandalagsins í umræðunura en ræðumenn hinna flokkanna voru f jármála- ráðherra, ÍEysteinn Jónsson, Emil Jónsson og Magnús Jóns- son. Björn lagði áherzlu á í byrj- un ræðu sinnar að með fjár- lögum og lögunum um Útflutn- ingssjóð ráðstafi Alþingi og ríkisstjórn meir en þriðjungi allra þjóðarteknanna. Væri þetta orðin fjármálastjórn á þjóðarbúinu sem ráði algerlega úrslitum um allt efnahagslíf og afkomu hvers manns á land- inu. Ræddi hann í stórum drátt- í------------------------------------_______________________________________________ 4 togarar og Russel í gærkvöld voru 4 brezkir tog- arar að veiðum um og innan við fískveiðítakmörkin útaf Vest- íjörðum undir vernd freigát- unnar RUSSEL. Auk þess vóru allmargir brezkir togarar þarna að veiðum utan 12 mílna mark- anna. Nokkur hreyfing hefur verið á togurunum þarna í gær, og virðast þeir staldra litt við á hverjum stað. Af öðrum fiskislóðum cr ekk- ert að frétta, en vjtað er um rr- lenda togara að veiðum fyrir austan og norðan land, langt ut- an fiskveiðitakmavkanna. (Frá landhelgisgaezJunni) Björn. Jónsson Mikill hluti ræðu Björns fjallaði um atvinnumálin í tíð núverandi stjórnar og benti hann bæði á þau atriði sem vel hefur tekizt og hin sem miður hafa farið. Ummælin um fyrra atriðið dró hann saman í þessum orðum: Framleiðslan hefur verið aukin meira en áður eru dæmi til á jafnstuttum tíma og fullnægjandi mark- aðir tryggðir fyrir allar framleiðsluvörur. Hvert at- vmnutæki hefur verið knúð til hínna ýtrustii afkasta os; r^órl'elid atvinnuuppbypigíng verið f.ramkvæmd víðsvegar MGzmtaskólanema? á Laugarvatni: ,,Fundur haldinn í Mími, félagi menntaskólanema að Laugarvatni, 16. október 1958, samþykkir að skora á ríkisstjórn íslands að framfylgja þegar í stað sam- þykkt Alþingis frá 28. marz 1956 um uppsögn her- verndarsamningsins. Ennfremur samþykkir fundurinn, með hliðsjón af undangengnum atburðum í landhelgismáli íslendinga, að skora á hið háa Alþingi, að Island segi sig úr Atlanz- hafsbandalaginu án tafar." um landið. Fólksflóttinn til Suðurnesja hefur verið stöðvaður. Nýjar fram- leiðslugreinar hafa verið efldar. tJtgerðinni verið tryggður fullnægjandi rekstrargrundvöllur. Kjör sjómanna hafa verið bætt svo að unnt hefur verið að manna alllan flotann íslend- ingum. Tekjur þjóðarjnnar af framleiðslunni hafa aldrei verið meiri. Björn lagði þunga áherzlu á mikilvægi þess sem unnizt hef- ur í landhelgismálinu. Hann deildi hins vegar á fráhvarfið frá stöðvunarstefn- unni, að ekki skyldi enn hafa verið framkvæmd kaup hinna 15 stóru togara sem ríkis- stjórnin hafði lofað að útvega, og á handahóf fjárfestingar- innar. En Björn benti einnig á leið- ina til að knýja fram heilbrigð- ar framkvæmdir: Verkalýðshreyfingin hefur hér úrslitahlutverki að gegna. Ef hún mótar sína afst'lðu í efnahagsmálunum einhuga og sterk, er hún það afl sem getur knúið fra-m þær breytingar á stjórnarstefnu sem óhjá- kvæmilegar eru ef lífskjörin eiga að haldast eða batna frá því sem nú er. Framur.dan bíða verkalýðs- Framhald á 10. síðu Herinn teknr öll rald í Thailandi Herinn í Thailandi tók í gær' öll völdin í sínar hendur, en hann hefur í rauninni stjórnað landinu síðan í september í fyrra þegar Pibúl Songgram mar- skálkur var settur af' og hrakinn úr landi. Sarit Thanarat, yfir- hershöfðingi, velti Songgram frá völdum og skipaði Thanom Kitt- ikachorn hershofðingja i emb- ætti forsætisráðherra, Stjórn hans fór frá í gær og Thanarat tilkynnti að hann hefði sjálfur tekið við. Þetta hefði hann gert til að forða landinu og konungi þess frá miklum hættum sem að steðjuðu, kommúnismanum sem ógnaði þjóðinni. Allir ííanar að ' fa ra ur anozi Bandaríkjamenn eru nú að Ijúka brottflutningi hers síns frá Líbanon og er talið að þar séu aðeins eftir 3.000 bandarískir hermenn sem fluttir verða úr landinu, sumir f'ugleiðis, aðrir sjóleiðis, fyrir vikulokin. Brottflutningur brezka hersins frá Jórdan hófst í gær. Skofhríð er nú hafin affur á eyjarnar við sfrönd Bandarikm hafa ekki virt skilmáia þá sem Kinastiórn setti fyrír vopnahléi í gærmorgun var aftur hafin skothríð úr virkjum á strönd Fúkíenfylkis í Kína á eyna Kvemoj og aðra smáey rétt hjá henni. Kínverska stjórnin hafði tilkynnt skömmu áður að Bandaríkjamenn hefSu virt að vettugi skilmála þá sem hún hefði sett fyrir vopnahléinu við Kvemoj sem hófst fyrir hálfum mánuði. I tilkynningu kínversku stjórn- arinnar var sagt að bandarísk herskip, herflutningaskipog þrír tundurspillar, hefðu í fyrrinótt fylgt birgðaskipum Taivanstjórn- ar til Kvemoj og þá farið inn í kínverska landhelgi. Kínverjar færðu út landhelgi sína úr 3 míl- um í 12 4. september, en Banda- ríkin hafa neitað að viðurkenna þá útfærslu, og því var neitað í Washington í gær að banda- rísk herskip hefðu nokkru sinni siglt inn í kínverska landhelgi síðan átökin um Kvemoj hófust. Mciva en 100 skot á mínútu Skothríðin á Kvemoj byrjaði klukkan áttá i gærmorgun eft- ir íslenzkum tíma og stóð lat- laust allan daginn. í Taipei, höf- ucborg Taivans, var sa«t að meira en 6000 fallbyssuskot hefðu fa'lið á. eyna fyrsta erkir skila frönskum föngum Serkneska þjóðfrelsishreyfing- in lét í gær lausa i Túnis fjóra Frakka sem her hennar tók höndum í viðureign í Alsír í janúar s.l. Fleiri franskir her- fangar munu látnir 'lausir á I næstunni. klukkutímann. Sagt var að tveir f'lu'.ningaprammar hefðu eyði- lagzt. Dulles á fund Sjang Kajséks Þegar skothríðin hófst var Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagður af stað flug'eiðis til Taipei þar sem hann ætlar að ræða við Sjang Kajsék. Flugvél hans lenti í Al- aska til að taka eldsneyti og Dulles ræddi þá í síma við Eisenhower forseta se-m sagði honum að halda áfram för sinni. Ráðgjafi hans um mál Austur- Asíu, Walter Robertson, er þegar kominn til Taipei. Fréttaritari brezka útvarpsins í Hongkong minnti i gær á það að kínverska stjórnin hefði lýst yfir um síðustu helgi þegar hún ákvað að lengja vopnahléð um- tvær vikur að skothríðin á strandeyjarnar myndi hafin aft- ur ef Taivanstjórn notaði ekkí tækifærið til samninga. Sjangi- Kajsék hefði hins vegar þver- tekið fyrir alla samninga. Næsta \iðfangsefni ÞjóðleiL hússins er gamanleikur Leikritið ,,Sá hlær bezt11 írumsýnt á íimmtudagskvöldið N. k. fimmtudagskvöld verður bandaríski gamanleik-qr./> urinn Sá hlœi' bezt ___ eftir Teichmann og Kaufman. frumsýndur í Þjóöleikhúsinu. ' Þýðingu leikritsins hefurjbezt, þeir Kaufman og Teich-- Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi gert, leikstjóri er Ævar Kvaran, en leiktjöld málaði Gunnar Bjarnason. Persónur leiksins eru 11, auk aukaleik- ara, en með aðalhlutverkin fara Emelía Jónasdóttir, Indr- iði Waage, V(aldimar Helga- son, Róbert Arnfinnsson Lárus Pálsson og Haraldur Björns- son. mann, eru í hópi kunnustu gam- anleikritahöfunda i Bandaríkj- unum. Þjóðleikhúsið hefur áð-« ur sýnt eitt laf leikritum Kaui'- mans, Er á meðan er, en hanti hefur efrikum samið gaman- leiki í samvinnu við landa sinn Hart og er-Jíklega kunnastui" þeirra „The Mah Who Qame to Dinner". Sá hlær bezt er ósvikinn gamanleikur og gerist Höfundar leiksins Sá hlær.j Nctv York og Washington. j.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.