Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 21. október 19S8 j NlfJA BlÖ Sími 1-15-44 Miíli heims og helju („Beetween Heaven and Hell") Geysispennandi ný amerísk Cinemascope litmynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner Terry Moore Broderick Crawíord Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. PJÓDLEIKHÚSID HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum innan 26 ára. SÁ HLÆR BEZT. . . eftir Teichmann og Kaufman Þýðandi: Bjami Benediktsson frá Hofteigi Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Frumsýning fimmtudaginn 23. október kl 20. Frumsýningargestir sæki miða 2 dögum fyrir sýningardag. Aðgðngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 19-345. Pant- anir sæk.'st í siðasta !agi dag- inn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó | Sími 11384. Fjórir léttlyndir Sérstakiega skemmti'eg og íjörug, ný, þýzk músikmynd í ljtum. Vico Torriani, Elma Karlowa. Sýnd ki. 5 og 7. HAFNARHRÐ! Sími 1-14-75 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Sími 1-64-44 Oskubuska í Róm (Donateela) F.iörug og skemmtileg ný it- ölsk skemmtimynd í litum og Cinemascope. Elsa Martinelli Gabrielle Ferzetti Xavier Cugat og hljómsveit, ásamt Abbe Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 5-01-84 Ríkharð III. Ensk stórmynd í litum og vistavision. Aðalhlutverk: Laurence Oliver Claire Bloom. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kristín Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Hafnarfjarðarbíó Simi 50-249 Det spanske mesterværk ELINO ¦man smilergennem taarer EN VIDUNDERUG FILM F0R HELE FAMIIIEN Spánska úrva'.smyndin. Sýnd kl. 7 og 9. Siðasta sinn. StjSruubíó Sími 1-89-36 Verðlaunamyndin Gervaise Afar áhrifamikil ný frönsk stórmynd, sem fékk tvenn verðlaun í Feneyjum. Gérð eft- ir skáldsögu Emíl Zo!a. Aðal- hlutverkið leikur Maria Scliell, sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Þessa stórfenglegu mynd ættu allir að sjá. Captain Blood Hörkuspennandi sjóræningja- mynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 2-21-40 Þegar regnið kom (The rainmaker) Mjög fræg ný amerísk litmynd byggð á samnefndu leikriti eftir bandariska rithöfundinn N. Richard Nash. Leikritið gekk mánuðum sam- an í New York. Sýnd kl. 7 og 9.15. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Katharine Hepburn Blaðaummæli: „Mynd þessi er prýðisgóð. Meginefni hennar er hversdagsleg en Þó athygl- isverð saga um vanmáttuga þrá hinnar ungu konu til að njóta ástar og unaðar Hfsins, en jafnframt er myndin krydd- uð glettni og gáska." Mbl. Með hörkunni hefst það (Jamaica Run) Amerísk litmynd um; hættur og afbrýðissemi. Aðalhlutyerk: Ray Milland Arlene Dahl Endursýnd kl. 5. Minningarspjöld eru seld í Sósíalistafélags Reykjavík- ur, Tjarnargötu 20. Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustig 19, og skrifstofu Æ* TT\ r r\fít.fr iripolibio Sími 11182 Ljósið beint á móti (La lumiére d'en Face) Fræg, ný, frönsk síórmynd, með hinni heimsfrægu kyn- bombu Brigitte Bardot. Mynd þessi hefur allstaðay verið sýnd við metaðsókn. Brigitte Bardot Raymond PeHegrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SKIPAUtfitRRr RIKISIN* Skjalireið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Fljat- eyjar hinn 24. þ.m. Vörumót- taka 1 dag. Parseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfelliopr fer til Vestmannaeyja í kvöld, næsta ferð á föstudag. Vörumótiíaka daglega. fiollánd — Baniiiörk 5:1 Fyrir nokkru háðu Holland og Danmörk landsleik í knatt- spyrnu og endaði leikurinnmeð sigri Hollands 5:1. í hálfleik stóðu leikar 4:0 fyrir Hollaud. Það var Enoksen sem skoraði fyrir Danmörku. Abe Lenstra skoraði tvö.af mörkum Hol- lauds pg þar með setti hann met í því að ekora mörk í landsleikjum fyrir Holland. Vörubílstjórafélagið ÞBÓTTUR Fundur verður haldinn í húsí félagsins í kvöld kl. 20,30. Fundarefni; Kaupgjaldsmál. Stjórnin. Félag íslenzkra leikara: Bessi Bjarnason og Sigríður Hagalín. Revyetta Mk og Rámantík eftir PÉTUR og PÁL Leikstjóri: BENEDIKT ÁRNASON Sýning í Austurbæjarbíói mið- vikudaginn 22. okt. kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæj- arb4ói þniðju^ag kl. 2. s.d. Simi 11384. SINFÖNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i kvöld 21. þ.m. — klukkan 9 í Austurbæjarbíói. Stjórnandi: Hennann Hildebrandt. Einleitóari: Ameríski píanóleikarinn Ann Schein. , Viðfangsefni eftir Brahms, Chopin og Kodaly. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbiói eftir kl. 2. Yfirljosiiióðir (Forstöðukona) óskast að væntanlegu Fæðingarheimili Keykjavíkurbæjar. Laun skv. VIII. launaflokki. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. nóv. n.k. BorgjMlæknir. Matráðskona óskast að væntanlegu Fæðingarheimili K«ykjavíkurbæjar. Laun skv. X. launaflokki. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. nóv. n.k. Borg^irlæknir. Til greina kemur að ráða á teiknistofu vora, arkitekt. húsgagnaarkitekt, eða byggingar- iðnfræðing. Uppl. gefur starfsmannahald vort í Sambandshúsimi. SAMBAND ISL. SAIMVINNUFÉLAGA X XX NflNKIN m^*G*rt>ÍMHtim 6e& '¦•*.* *¦¦':¦ KH.RK^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.