Þjóðviljinn - 21.10.1958, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 21.10.1958, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þnðjudagxtr 21. október 1958 \Ý.I \ ItíO Sími 1-15-44 Milli heims og helju („Beetween Heaven and Hell“) Geysispennandi nj' amerísk Cinemascope litmynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner Terry Moore Broderick Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Ríkhavð III. Ensk stórmynd í litum og vistavision. Aðalhlutverk: Laurence Oliver Claire Bloom. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sími 2-21-40 Þegar regnið kom (The rainmaker) Mjög fræg ný amerísk litmynd byggð á samnefndu leikriti eftir bandaríska rithöfundinn N. Richard Nash. Leikritið gekk mánuðum sam- an í New York. Sýnd kl. 7 og 9.15. HódleikhCsíd HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. SÁ HLÆR BEZT. . . eftir Teichmann og Kaufman Þýðandi: Bjaral Benediktsson frá Ilofteigi Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Frumsýning fimmtudaginn 23. október kl 20. Frumsýningargestir sæki miða 2 dögum fyrir sýningardag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk.'st í siðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó j Sími 11384. Fjórir léttlyndir Sérstakiega skcmmtiieg og íjörug, ný, þýzk . músíkmynd í htum. Vico Torriani, Elma Karlowá. Sýncl kl. 5 og 7. GAMLA Síml 1-14-75 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í iitum og Cinemascope, um ævi söngkon- unriar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. át Sími 1-64-44 Öskubuska í Róm (Donateeia) Fjörug og skemmtileg ný ít- ölsk skemmtimynd í litum og Cinemascope. Elsa Martinelli Gabiielle Ferzetti Xavier Cugat og hljómsveit, ásamt Abbe Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kristín Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 man smilergennem taarer EN VIDUNOERUG FILM F0R HELE FAMIUEN Spánska úrvalsmyndin. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta siim. Stjörnubíó Simi 1-89-36 Verðlaunamyndin Gervaise Afar áhi'ifamikil ný frönsk stórinynd, sem fékk tvenn verðlaun í Feneyjum. Ge'rð eft- ir skáldsögu Emil Zo!a. Aðal- hlutverkið leikur Maria Schell, sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir leik sihn í þessari mjmd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Þessa stórfenglegu mynd ættu allir að sjá. Captain Blood Hörkuspennandi sjóræningja- mynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. m r rlri r r Inpolibio Sími 11182 Aðalhlutverk: Bui-t Lancaster Katharine Hepburn Blaðaummæli: „Mynd þessi er pi'ýðisgóð. Meginefni hennar er hversdagsleg en þó athygl- isverð saga um vanmáttuga þi'á hinnar ungu konu til að njóta ástar og unaðar lífsins, en jafnframt er myndin krydd- uð glettni og gáska.“ Mbl. Með hörkunni hefst það (Jamaica Run) Amerísk litmynd um hættur og afbrýðissemi. Aðalhlutverk: Ray Milland Aiiene Dahl Endursýnd kl. 5. tmxjöieeúö jðifinmttORtcucðoa Minningarspjöld eru seld í Sósíalistafélags Reykjavik- ur. Tjarnargötu 20. Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vcirðustíg 19, og skrifstofu 4 SKIÞAUTfifcKB RlKiSINái fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Fljat- eyjar hinn 24. þ.m. Vörumót- taka í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftíellinpr fer til Vestmannaeyja í kvöld, næsta ferð á föstudag. Vörumót1|aka daglega. Afiolland — Ljósið beint á móti (La lumiére d'en Face) Fræg, ný, frönsk stórmvnd, með hinni heimsfrægu kyn- bombu Bi'igitte Bardot. Mynd þessj hefur allstaðar verið sýnd við metaðsókn. Brigitte Bardot Raymond PeHegrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danmork 5si Fyrir nokkru háðu Holland og Danmörk landsleik í knatt- spyrnu og endaði leikurinn með sigri Hollands 5:1. 1 hálfleik stóðu leikar 4:0 fyrir Holland. Það var Enoksen sem skoraði fyrir Danmörku. Abe Lenstra skoraði tvö. af mörkum Hol- lands ,og þar með setti hann met í því að skora mörk í landsleikjum fyrir Holland. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 20,30. Fundarefni; Kaupgjaldsmál. Stjórnin. Félag íslenzkra leikara: Bessi Rjarnason og Sigríður Hagalín. Revyetta Rckk og Rómantík eftir PÉTUR og PÁL Leikstjóri: BENEDIKT ÁKNASON Sýning i Austurbæjarbíói mið- vikudaginn 22. okt. kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæj- arbiói þiúðjuc^ag kl. 2. s.d. Sími 11384. SINFÓNÍUHLJÓMSVEJT ISLANDS Tónleikar i kvöld 21. þ.m, — klukkan 9 í Ajisturbæjarbíói. Stjórnandi: Hennann Hildebrandt. Einleilfiari: Ameríski píanóleikarinn Ann Se.liein. Viðfangsefni eftir Brahms, Chopin og Kodaly. Aðgöngumiðar seldir i Austurbæjarbíói eftir kl. 2. Yfirljósmóðir (Forstöðukona) óskast að væntanlegu Fæðingarheimili Reykjavíkurbæjar. Laun skv. VIII. launaflokki. Umsóknir sendist undiri'ituðum fyrir 15. nóv. n.k. Borgpvrlækjiir. Matráðskona | óskast að væntanlegu Fæðingarheimili Rej kjavíkurbæjar. Laun skv. X. launaflokki. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. nóv. n.k. Borgffirlæknir. Til greina kemur að ráða á teiknistofu vora, arkitekt, húsgagnaarkitekt, eða byggingar- iðnfræðing. Uppl. gefur starfsmannahald vort í Síambandshúsinu. SAMBAND ÍSL. SAMVINN UFÉLA GA mrm VBIP issn-fMMHtifet tez*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.