Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 w> ÍÞRÓTTIR mrSTJÓRb rHlMAHH UCLGASO0 Pólverjar — Vesturþjóð- yerjar 110 st. gegn 110 sem Karl H. Wegmann varpaði 17.49 m. 1 400 m grindahlaupi vann Helmut Janz frá Þýzka- landi auðveldan sigur á 52.2, en Pólverjinn Kotlinski varð annar á 53.0. Germar og Lauer unnu tvöfalt í 200 m hlaupi og var timi Germars 21.3. Hindrunarhlaupið vann Pól- verjinn Zdzislav Krzyzkowiak á hinum ágæta tíma: 8.41.0. Hástökkið vann Þjóðverjinn Theo Piill, stökk 2.06 og Janus Sidlo vann spjótkastið kastaði Nýlega kepptu Pólverjar og^ Vestur-Þjóðverjar í frjálsum íþróttum og fór keppnin fram í Varsjá. Var mikill spenningur fyrir keppni þessa og mjög með henni fylgzt, því að fyrir stuttu höfðu Þjóðverjar unnið Rússa og Pólverjar höfðu unnið Englendinga. Pólverjar hafa sýnt mjög góðan árangur i frjálsum íþróttum imdanfarið og í sumar hafa þeir vakið mikla athygli fyrir árangur sinn. Það fór líka svo, að keppnin var mjög jöfn og hörð, eins og fram kemur af því, að eftir fyrri daginn stóðu leik- ar þannig að báðir höfðu 55 stig. Og það sama hélt áfram síðari daginn. Lokastigatalan varð 110:110! Þó var það þann- ig að Vestur-Þjóðverjar höfðu forustuna alian síðari, daginn, en þegar líða tók á keppnina fóru Pólverjar að sækja sig og þeim tókst að vinna tvöfaldan sigur í 10.000 m og það nægði til jafnteflis. Þrátt fyrir regn voru hvorki meira né minna en 80.000 manns á áhorfenda- bekkjum. Engin met voru sett og má eennilega um kenna veðri og votum brautum. í 110 grindahlaupi unnu Þjóðverjar tvöfaldan sigur og varð Lauer sigurvegari á 13.9. Þeir unnu einnig tvöfalt á 100 m og var Germar þar fyrstur á 10.7. Þjóðverjinn Schmidt vann 800 m hlaupið, en Pól- verjar höfðu bú'zt vjð að landi þeirra Makomaski m'/ndi sigra, en hann varð i öðru sæti. Tím- arnir urðu 1.48.4 og 1.49.0. — Þrístökkið vann Pólverjinn Malchersczvk, stökk 15.24. Aft- ur á móti unnu Pólverjar sleggjukastið tvöfalt þar sem Rut varð fyrstur, kastaði 64.03 m. 400 m hlaupið vann Þjóð- verjinn Kaufmann á 47.0. Kringlukastið vann Pólverjinn Piatkovski, kastaði 54.25. 4x100 m vann Þýzkaland á 40.5, en sveit Póliands hlióp á Próf fvrir dóm- araefni í kvöld Eins og getið hefur verið hér, hefur staðið yfir námskeið fyrir dómaraefni í frjálsum í- þróttum og hefur Benedikt Jakobsson verið aðalkennari. Komu nemendur þessir fram á Sveinamótinu um daginn og var það einn þáttur í kennsl- unni. Á námskeiðið hafa gefið sig fram 23 menn, og i kvöld eiga þeir að g^nga undir munn- legt próf og fer það fram Háskólanum og hefst kl. 8.15. Það virðist ’sem nokkur vand- ræði hafi verið með dómara undanfarið og er því mikill fengur að þessum starfsmönn- um, því að það er nú svo að ekkert mót er hægt að halda nema dómarar séu til og starf- andi og góðir dómarar setja að jafnaði svip á mótin. Z. KRZYSZKOWIAK verjarnir einnig með tvöföldum sigri og þá í kúluvarpi, þar Landskeppni þessi var af ýmsum talin vera nokkurs kon- ar úrslitakeppni um það hvaða land væri sterkast í frjálsum iþróttum í Evrópu- í ár. Sigurvegari í 4x400 m hlaup- inu varð Vestur-Þýzkaland á tímanum 3.42.5 en sveit Pól- lánds varð 1.2 sek. á eftir. í 1500 m hlaupinu var keppn- in svo hörð og jöfn, að það þurfti að láta mynd skera úr þvi hvor væri fyrstur, Pólverj- inn Marian Jochman eða Þjóð- verjinn Paul Schmidt. Það var Pólverjinn sem reyndist fyrstur en timi beggja var 3.42.5. 40.8. Þetta var bezti árangur- inn fyrri daginn. Síðari daginn byrjuðu Þjóð- 78.44. 1 stangarst"kkinu unnu Pól- verjar tvöfaldan sigur og sig- urvegari varð Zenon Wazny, stökk 4.30 m. Sveinameistaramót Reykja- víkur í frjólsum íþróttum Um fyrri helgi fór fram iLárus Lárusson ÍR fyrsta sinni Sveinameistaramót Gústaf Óskarsson KR Reykjavíkur og var þátttakan góð. Þó mun það hafa dregið mikið úr þátttöku að skólar voru byrjaðir og drengir munu ekki hafa getað komið til móts- ins af þeim sökUm. Mótið var líka haldið of seint á sumrinu, því að hvort tveggja er, að menn eru hættir að æfa, og svo hitt að kulda er von um þetta leyti, enda reyndist það svo, þótt gott haustveður væri. Áhugi drengjanna var mikill fyrir keppninni og skemmtu þeir sér sýnilega vel. Mót þetta er vafalaust mjög þýðingarmikið fyrir framtíð frjálsra íþrótta, og sem betur fer er mönnum að skiljast það, að því betur sem unnið er með ungu mönnunum, þeim mun betur tryggð framtiðin, sama i hvaða grein er, og ekki er að efa að næsta sumar verður þessu móti komið fyrir á 7.6 •7.7 heppilegri tíma en að þessu sinni. Dómarar við keppni þessa voru að mestu leyti nemendur sem taka þátt í dómaranám- skeiði í frjálsum íþróttum, er Benedikt Jakobsson stendur fyrir. Árangur í mótinu var eftir ástæðum nokkuð góður. Mótið var stigamót, þar sem 6 fyrstu menn í hverri grein fá stig. Takmörkuð var þátttaka hvers keppanda við þrjár greinar og eitt boðhlaup, og var það vin- sælt, auk þess 'sem það er eðíi- legt. Xírslit í einstökum greinum: 80 ni griml Kristján Eyjólfsson IR 11.2 Tómas Zoega ÍR 12.2 Trausti Guðjónsson KR 13.3 300 m hlaup Lárus Lárusson KR Gústaf Ólafsson KR Þorvarður Björnsson KR 600 m hlnup Gústaf Óskarsson KR Jón Júlíusson Á Friðrik Friðriksson IR Kúluvarp Sólon Sigurðsson Á Gunnar Sigurgeirsson ÍR 13.50 40,9 42.7 44.1 1.38.8 1.39.1 1.42.8 14.64 Björn Lárusson KR Kringlukast Þorvaldur Jónasson KR Ingvar Victorsson KR Jón Þormóðsson IR Sfeggjukast Sólon Sigurðsson Á Þorvaldur Jónasson KR Friðrik Friðriksson IR Hástökk Þorvaldur Jónasson KR Sólon Sigurðsson' Á Trausti Guðjónsson KR Langstökk Kristján Eyjólfsson iR Tómas Zoega ÍR Ólafur Þorsteinsson KR Stangarstökk Trausti Guðjónsson KR Halldór Guðmundsson KR Ólafur Þorsteinsson KR 4x100 m boðhlaup Sveit ÍR Sveit KR • Sveit Ái-manns 12.56 41.95 35.71 32,68 23.14 21.02 15.68 60 m hlaup Kristján Eyjólfsson ÍR 7.5 1.60 1.45 1.40 6.00 5.55 4.70 2.62 2.20 2.10 50.7 51.7 51.7 Stigakeppnin fór þannig: KR 105 stig, ÍR 82 st- og Ár- mann 40 stig. Borgari skrifar: Burt með Sigurp og óstjómina! Ég er á næturrölti í miðbæn- um og er með dagblað undir hendinni, sem ég fékk á lög- reglustöðinni og staldra við búðarglugga í Lækjargötu og nota ljósið frá glugganum til þéss að lésa í blaðinu, sem er dagblaðið Tíminn 15. þ.m., og les þar blaðagrein um næt- urstörf lögreglunnar. Ég fer síðan heim hugsandi, þar sem ég varð þess greini- lega áskynja við komu mína á lögreglustöðina, að lögreglu- mennirnir höfðu orðið fyrir miklum vonbrigðum, þegar þeir lásu skrifin. Mónnum hefur tekizt hns- jáfnléga vel að tendra eldinn, en hafi mönnum tekizt það, er ástæðulaust að láta hann slokkna, þegar ótakmarkað eldsneyti er fyrir hendi. Þann 11. þ.m. fóru tveir menn frá dagblaðinu Tíman- xim í heimsókn til lögreglunn- ar og hugðust kynna sér störf hennar og annað sem hana varðar, en þeim var þó gert það að skilyrði, að'sjálf- ur lögreglustjóri fengi að yf- irfara umrædd blaðaskrif áð- ur en þau kæmu fyrir almenn- ingssjónir. Hefði ekki verið skemmti- legra fyrir lögreglustjóra að vera eina nótt með næturvakt- inni og fylgjast með, og semja síðan grein sjálfur, fyrst blaðáskrifin máttu ekki birt- ast án hans samþykkis, hann hefði að minnsta kosti feng- ið svolitla innsýn í nætur- störf manna sinna og séð með eigin augum hvað hann fær mönnum sínum í hendurnar til þess að etarfa með, en Tímamenn máttu ekki minn- ast orði á það. Hr. lögreglustjóra Sigurjóni Sigurðssyni mun aldrei hér eftir takast að breiða yfir skítinn og ófremdarástandið. þótt honum hafi tekizt það furðu vel hingað til, eða þenn- an áratug, sem hann hefur setið í þessu embætti með all- ar sínar yfirbreiðslur. Mér er vel kunnugt um hvernig allt gekk til umrædda næturvakt, þegar lögreglan fékk heimsóknina og ætla ég að minnast örlítið á það, þótt lögreglustjóri óski ekki eftir því. Næturvaktin byrjaði kl. 20.00 11. þ.m. og voru fjór- ar sendiferðabifreiðar á stöð- inni, sem ætlaðar voru vakt- inni, sem stóð til kl. 06.00. Þegar lögreglumenn fóru að aka R-2001 var talstöðin ó- nothæf og einnig vantaði ann- að framljósið, en þrátt fyrir það varð að nota bifreiðina. R-2003 var bremsulaus eftir stutta keyrslu og var tekin úr umferð. R-4010 var nýkomin úr viðgerð með brotinn kúpl- ingslager og var ókeyrslufær, þá er að minnast á f jórðu bif- reiðina, sem var úrbrædd, en samt notuð alla vaktina og var þá mótorinn ónýtur. I dag hefur lögreglan aldrei staðið eins vel saman um að láta ekki bjóða sér upp á þann aðbúnað og bifreiðakost, sem ,,Borgari“ lýsti i blaði yðar i síðastliðnum mánuði. Við borgararnir og lögregl- an segjum einum rómi: burt með Sigurjón og óstjórnina. Hvað hefur verið gert við allt timbrið og 70 tonnin af sementinu, sem fyrir löngu er búið að kaupa og var ætl- að að nota til úrbóta fyrir lögregluna? Eg epyr, hefur hlutaðeigandi fyrirtæki krækt sér í rekstrarfé með sölunni, eða eru 70 tonnin orðin ónýt og munu þau eiga eftir að hafna með bílunum í bíla- kirk jugarðinum ? Eg las grein í dagblaðinu Vísi í fyrradag, þar sem seg- ir frá því að Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hafi haldið fund 19. september s.l. og rætt um þrifnaðarráðstafanir fyrir- tækja hér í bænum, s.s. kjöt- verzlun Laugaveg 32, Ex- pressokaffi, Miðgarð og fl. og hótað lokun ef ekki yrði úrbætur. En ég vil spyrja, með hvaða valdi á að loka, þegar lögreglustöðin er þann- ig, að það ætti fyrir löngu að vera búið að loka henni? Eftir að ég hafði lesið þetta ákvað ég að póstleggja báðar greinar ,,Borgara“ um aðbún- að lögreglunnar og senda hr. borgarlækni Jóni Sigurðssyni svo Heilbrigðisnefnd Reykja- víkur geti fjallað um þær á næsta fundi. L^greglan krefst þess að fá nýtt húsnæði og nýjar bifreið- ar og vona ég að Lögreglu- félagi Reykjavíkur gangi vel í þe’ssu máli með formann fé- lagsins hr. yfirlögregluþjón Erling Pálsson í fararbroddi, sem hefur alltaf barizt fyrir velferð lögreglunnar, og er líka dáður af henni. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna. — Borgari. Skrifstofustörf Stúlka vön vélritun með nokkra málakunnáttu. ennfremur stúlka er an^ast gæti símavörzlu og léttari störf, óskast í ríkisstofnun. Umsóknir um þessi störf, auðkenndar „Skrifstofu- störf“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. október.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.