Þjóðviljinn - 21.10.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 21.10.1958, Side 12
og sóknarhugur rfkfl á fskulýðsfylkingarínnar HiðoyiumN Þriðjudag'ur 21. október 1958 — 23. árgangur — 237. tölublað. Goðmundur Magnússon kjörinn forseti sam bandsstjórnar. — Þingi lauk í fyrradag 17. þingi Æskulýðsfylkingarinnar lauk seint í fyrra- kvöld hér í Reykjavík. Þingiö, sem hófst á föstudags- kvöld, fór vel fram og ríkti þar mikill áhugi fyrir öllum viöfangsefnum samtakanna. Mildð og blómlegt líf í leiklistinni í Rúmeníu — segir bióðleikhússtjóri nýkominn úr kynnisíerð um landið Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri er nýkominn heim úr nokkurra vikna kynnisferð urn Rúmeníu. Þjóðleikhússtjóra var boðið i hluta þessarar a'dar. Eru leik- för þessa af stofnun þeirri i húsin, að söen þjóðleikhússtjóra, Fyrir hádegi á sunnudag fóru nefndarstörf fram, en eftir há- degi hófust þingfundir á ný. Miklar umræður urðu um fram- tíðarverkefni Æskulýðsfylking- arinnar og ríkti einlægur áhugi um að efla félagsstarfið að mun. Hrafn Sæmundsson hafði framsögu um félagsmál og lýsti á’yktun félagsmálanefnd- ar og var ákveðið að endurnýja félagsstarfið á margan hátt og efla starf deildanna úti á landi. umræða um stjórnmál og verka lýðsmál og einnig um laga- breytingar. Að lókum fór fram kosning sambandsstjórnar. Forseti sam- bandsstjórnar var kjörinn Guð- mundur Magnússon, Ingvaldur Rögnvaldsson var kosinn vara- forseti, Hjörtur Gunnarsson ritari, Ingólfur Ólafsson gjald- keri og Lúther Jónsson með- stjórnandi. Þessir fimm félagar skipa framkvæmdanefnd Æ.F. Þinginu hárust kveðjur frá Alþjóðasambandi lýðræðissinn- aðrar æsku, frá dönskum ung- kommúnistum, frá íslenzkum Guðmundur Magnússon núver- þndi forseti sambandsstjórnar stúdentum, eem eru við nám 1 Austurevrópu og frá ungum sósíalistum í Vestmannaeyjum. Ályktana þingsins verður getið síðar hér í blaðinu. Rúmeníu, sem hefur- með hönd- um kynningu á rúmenskri menn- ingu erlendis. Dvaldist hann um 10 daga skeið í höfuðborginni Búkarest, en fór síðan í ferða- lag um landið, allt norður til Karpatafjalla, Blómlegt Ieiklistarlíf í viðtali við fréttamenn í gær sagði Guðlaugur Rósinkranz að leikiiát stæði greijnilega með miklum blóma í Rúmeníu og leiklistaráhugi virtist mjög mik- ill. í Búkarest einni eru t. d. 20 leikhús og fullsetin áhorfend- um á hverri sýningu. Annars stendur leiklist á gömlum merg í Rúmeníu, aðalleiklistarskóhnn þar er t. d. 150 ára gamall og flest leikhúsanna reist á fyrri- mjög fullkomin og vtl að þeim búið. Sýnd eru jöfnum höndum rúmensk leikrit og erlend, m. a. eru verk Shakespeares jafnan á verkefnaskrá leikhúsanna, einnig oftlega leikrit Shaws, Ibsens, Strindbergs, Tsékoffs, svo nokk- ur nöfn séu nefnd. Þjóðleikhússtjóri átti þess kost að sjá allmargar óperu- og leik- sýningar í Rúmeníu og lýkur hann á þær miklu lofsorði, eink- um fannst honum mikið tii um leiksviðs. og leiktjaldabúnað all- an. Meðal leiksýninganna sem þjóðleikhússtjóri sá var sýning á rúmenskri óperettu. Hefúr komið til tals, að Þjóðleikhúsið tæki óperettu þessa til sýningá og fengi þá rúmenskan leikstjóra til Framhald á 2. síðu. Þingfulltrúar að störfum. Eignesréttur ríkisins á Ábísrð- arverksmið) unni ótvíræður Fjörugar umræður urðu um alþjóðasamstarfið og samþykkt að lýsa yfir stuðningi við 7. heimsmót æskunnar, sem fer fram í Vínarborg næsta sumar. Þá var á sunnudaginn síðari Olympíuskák- mótið 1 6. umferð á Olympíuskák- mótinu i Miinchen tefldu ís- lendingar við Pólverja og skildu þeir jafnir með 2 vinn- ingum gegn 2. Ingi vann Sliwa, sem er kunnur alþjóðlegur meistarí, Guðmundur og Frey- steinn gerðu jafntefli, en Ar- inbjörn tapaði sinni skák. I þessari umferð urðu jafntefli Ihjá öllum löndunum í B-flokki, nema Ungverjaliand vann Belg- íu með 4 vinningum gegn eng- ium, 1 7. umf. tefldu Islending- ar við Kólumbiumenn og urðu úrslit þau, að Kólumbíumenn unnu með 3'/2 vinningi gegn ihálfum. Ingi tapaði fyrir Quell- ar, Guðmundur fyrir Sanch- ez, Freysteinn gerði jafntefli við de Greiff og Jón tanaði fyrir Mjartin. Önnur úrslit í 7. umferð urðu þau að Pólland vann Israel með 2Vz gegn 1%, Kanada Frakkland 3y2— %, Finnland Belgíu 2%—l'/e Ungverjaland Holland 3>/2— Vi og Ij|anmörk °& Svíþjóð skildu jöfn 2—2. Eftir 7. umferð var röðin 9 B-flokki þessi: Ungverjaland 21 y2 vinningur, Holland 17'y2, Framhald á 5. síðu. en fyrsti varamaður er Gunnar Guttormsson og annar vara- maður Árni Björnsson. Áðrir í sambandsstjórn kosnir: Bogi Guðmundsson, Ragnar Arnalds, Eysteinn Þor- valdsson, Guðmundur Ágústs- son, Margrét Blöndal, Hrafn Sæmundsson, Kristján Jónsson, Huldar Smári Ásmundsson, Steinar Lúðvíksson, og Þórólf- ur Danielsson. Varamenn: Al- bína Thordarson, Finnur Hjör- leifsson og Angantýr Einars- son. Frumvarp Einars komið til 2. umræðn og nefndar Frumvarp Einars Olgeirssonar um breytingu á lög- voru unum um Áburð’ai’verksmiðjuna var til 1. umræð'u á fundi neðri deildar Alþingis í gær, Flutti Einar fram- söguræðu en að henni lokinni var málið sett í fjárhags- nefnd. Einar minnti á, að hann hefði flutt samhljóða frumvarp áður, en vænti þess að nú gætu þingpnenn sameinazt um að breyta lögunum. Hann minnti á að allt frá því að fyrst var farið að hugsa KirÍífaJimg var sett á laugardaginn Ilsíur þegar kosið í kirkjuráð og ræðir í dag írumvörp um biskupa og kirkjugarða Kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju var sett hér í Reykjavík s.l. laugardag. Þingið er háð í Bindindis- höllinni viö Fríkirkjuveg. þessarar hreytingar væri verk- smiðjan orðin eign þessa hluta- félags. Þegar Einar flutti frumvarp á Alþingi um hreyt- ingu á rekstrarfyrirkomulag- inu, kom skýrt fram að ekki einungis þingflokkur Sósíalista- flokksins heldur einnig Alþýðu- flokkurinn leit svo á, að alveg ótvírætt væri að Áburðarverk- smiðjan sé eign ríkisins. Það frumvarp var þó ekki afgreitt, og því er nauðsyn að flytja málið inn á Alþingi á ný, svo afstýrt verði framtíðardeil- ,,Verk-' um um eignarrétt fyrirtækisins. Þingið hófst með því að sunginn var sálmurinn „Faðir andanna“ undir stjórn Páls Isólfssonar tónskálds. Þá flutti hr. Ásmundur Guðmundsson biskup setningar. ræðu, rakti aðdraganda |að öll kjörbréf tekin gild. Þá hófst kosning forseta og skrifana. Biskup er sjálfkjörinn forseti þingsins. 1. varaforseti var kjörinn Gísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra og 2. vara- forseti var kjörinn séra Frið- stofnun kirkjuþings og þingfulltrúa velkomna til starfa. | Þingið samþykkti að senda forseta Islands kveðjur og árn- | aðaróskir. Kosin var kjörbréfanefnd. Siðar sama dag hélt þingið á- fram störfum og skilaði þá * kjörbréfanefnd áliti og voru bauð; rik A. Friðriksson, prófastur á Húsavik. Skrifarar voru kjörnir séra Þorgrímur Sig- urðsson Staðarstað og Þórður Tómasson Vallnatúni. Þá var kosið í tvær fasta- nefndir þingsins, kirkjumála- nefnd og allsherjarnefnd. I kirkjumálanefnd voru kosnir: Framhald á 2. síðu um áburðarverksmiðju á Is- landi var talið sjálfsagt að hún yrði ríkiseign. Nefndi Einar ýmis dæmi, m.a. hefði þótt sjálfsagt að Sogsvirkjunin tryggði verksmiðjunni rafmagn á lágu verði, svo lágu að óeðli- legt yrði að teljast ef aðrir en ríkið ætti í hlut. I iögunum stendur: smiðjan er sjálfseignarstofnun, I er lýtur sérstakri stjórn. Verk- smiðjuna má hvorki selja né veðsetja nema heimild sé veitt til þess af Alþingi." Hún ert því stofnun sambærileg við Landsbankann, sí'darverksmiðj-: urnar og önnur s’ík stórfvrir-J Ógur’eg sprenging varð í oliu- tæki, sem hafa að visu tak- fiutningaskipi, Stanvac Japan, á markaða ábvrCTð á eigin rekstri, indlandshafi í gær. Öll yfirbygg- Málinu var vísað til 2. umr. o" fjárhagsnefndar. Sprenging í olíu- skipi drepur 20 en eru eign } jóðarinnar, eign ríkisins. Á síðústu stigum málsins í þinginu var hins vegar bætt í frumvarpið um áburðarverk- smiðju ákvæðum, sem eru nú í 13. grein laganna. Þar er gefin heimild áð leita eftir 1 milljónum króna hlutafé af einkafjármagni, og fáist það skuli ríkissjóður leggja fram 6 milljónir í hlutafé og „skal verksmiðjan þá rekin sem hlutafélag“. Nokkru seinna fór að gæta þess misskilnings, að vegna ingin miðskipa tættjst í sundur og biðu 10 af 16 yfirmömrum skipsins bana þegar í stað, þ. á. m. skipstjórinn. Tíu aðrir skipverjar lélu lifið, en marg- ir hinna 50 særðust hættulega. Þeir hafa verið fluttjr í önnur skip. ' Skipið sem er 17.000 lestir var á leið i'rá Marseille til Persaflóa að sækja olíu og mun sprenging- in hafa orðið þegar verið var að hreinsa geyma þess. Reynt verður að draga skipið til hafnar, en leki er kominn að þvi og dælurnar í ólagi. Kaupíð miða í Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.