Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagmr 22. október 1958 — 23. árgangur — 238. töhiblað. Fái Grikkir ekki viðunandi Kýpurdeilunni fara þeir úr ? UtanrikisráSherra Grikk]a gefur i skyri a3 st]6rn hans muni veifast erfitf að koma i veg fyrir />oð ausn a ATO r Averoff, utanríkisráðherra Grikkja, hefur gefið ótví-^, tætt í skyn að grisku stjórninni muni veitast erfitt að standa gegn kröfu þjóöarinnar að Grikkland segi skilið við Atlanzbandalagið ef ekki finnst viðunandi lausn á Kýpurdeilunni bráðlega. Ekki horfur á lausn Einn af fréttaskýrendum IHeuss varfálega • tekiS í Londoii Theodor Heuss, forseti Vest- ur-Þýzkalands, dvelst £ Lond- on í opinberri heimsókn og er hann fyrsti þýzki þjóðhöfðing- inn sem kemur til Bretl&nds síð- an Vilhjáímur keisari kom þangað árið 1907. Hann ók í gær frá konungshöllinni til ráðhúss borgarinnar í opnum vagni. Allmikill mannfjöldi. fylgdist með ferðum hans, en fréttaritari sænska útvarpsins sagði að. eftirtektarvert hefði verið að Lundúnabúum hefði. búið lítill fögnuður í brjósti. Hvergi hefðu orðið nein fagn- aðarlæti, mannfjöldinn hefði horft þögull og þungbúinn eft- ir vagni forsetans. Averoff hefur rætt við blaða- menn frá ýmsum löndum Ev- rópu sem nú eru staddir í Grikklandi í boði grísku stjórn- arinnar. Meðal þeirra er Stefán Jónsson, fréttamaður ríkisút- varpsins, og skýrði hann frá viðtalinu í gærkvöld. Hann hafði eftír ráðherran- um að vel gætí svo farið að stríðið á Kýpur breiddist út. Gríska stjómin gæti orðið neydd tii að gera ráðstafanir sem hún viidi ógjarnan gera, því að ekM væri hægt að stjórna landi gegn vilja fólks- ins. Gríska þjóðin væri á mjög öndverðum meiði við vestur- veldin og ósennilegt væri að hægt yrði að halda fólkinu skef jum, ef deilan um Kýpur harðnaði enn. Grikkir myndu jafnvel neyðast til að grípa til vopna. Um sambúð Grikkja og Tyrkjá, sem ekki eru einungis hvorir tveggja í Atlanzbanda- laginu, heldur einnig í Balk- anbandalaginu, sagði Averoff að hún gæti vart verri verið. Hún væri svo slæm að ef hún versnaði enn þá myndi það ekki geta þýtt annað en styrjöld á milli þeirra. Islendingar eina h,joðin Makarios erkibiskup Kýpur ræddi einnig við blaðamennina. brezka útvarpsins ræddi í gær um Kýpurdeiluna og kvað litl- ar horfur á því að hún leystist í bráð. Viðræðurnar í ráði At- lanzbandalagsins virtust ekki hafa borið tilætlaðan árangur og jafnvel þótt þær kynnu að leiða til þess að haldin yrði ráðstefna Grikkja, Tyrkja og Breta, að tillögu Spaaks fram- kvæmidastjóra bandalagsins. væri með öllu óvíst að sú ráð- stefna bæri nokkurn árangur. SlökkviIilIS gafab- aðseint ígærkvöld Rannsóknarlögreglan mun haía klófest söku- dólginn ¦. iwröft Skömmu áður en blaðið var að fara í pressuna, eða um mið- nætti, var slökkviliðið kvatt út að Bragagötu 34. Þar sem slökkviliðið hafði verið gabbað síðast í fyrradag, þá var vakt- stjórinn var um sig og hafði upp á númerinu sem hringt var úr, þar sem honum fannst beiðnin um útkall slökkviliðsins heldur varhugaverð. Það kom á daginn, að þegar slökkviliðið kom á Varðandi áhrif Kýpundeilunnar Bragagötuna, varð fólk þar á aðild Grikklands að Atlanz-, furðu lostið. Á meðan var rann- bandalaginu vildi hann aðeins sóknarlögreghmni gert aðvart og taka fram að ekkert aðildar- j taldi vaktstjórinn að hún hefði ríki bandalagsins nema ísland haft uppá sökudólg'num, og var hefði stutt réttlátan málstað má] hans erln ; rannsókn er þlað- Hermönnum úr þjóðfrelsisher Serkja í Alsír fagnað við heimkomu úr leiðangri. Kýpurbúa. Brezkur hermaður veginn Brezkur hermaður beið bana í gær í þorpi í norðausturhluta Kýpur þegar sprengja sprakk und'r bifreið sem hann ók í á- samt öðrum. hermanni. Sá særðist. í Famagusta var sprengju varpað að brezkri herbifreið. Þrír hermenn særðust. í þorpi einu fyrir suðaustan Nikósíu sprakk sprengja nálægt brezkri herbifreið, en ekkert manntjón varð. Einn maður var. hand- tekinn. Skólabörn á mótmælafundum Börn og unglingar í skólum Kýpur minntust þess í gær að þá voru liðin 27 ár síðan Grikk- ir á eynni risu upp gegn Bret- um og kveiktu í byggingu landsstjórnarinnar. Voru fund- ir haldnir í skólaportum til að mótmíela hinni brezku nýlendu- kúgun. ið fór í prentun. Du repuDfikönym f jötur um fót Lok vopnahlésíns i Kína komu þeim illa, Dulles rœddi i gœr viS Sjang Kajsék \ Utanríkisstefna bandarisku stjórnarinnar og þá fyrst og fremst afstaöa hennar til stjórnar Sjangs Kajséks er flokki repúblikana mikill fjötur um fót í kosningunum sem nú standa fyrn dyrum til Bandaríkjaþings. Eisenhower er kominn til Los Angeles í Kaliforniu en þar ætl- ar hann að reyna að hressa upp HerverndaðiiF veiðlþjófnaðiir hafinn að nýju vi anganes í gærkvoldi gæíti ein frsigáía 9 brezkra tcgaia þas ura slóðir, en þifú herskip vc-rn raeð; tveim veiðiþjoium íynr Vestur).an£i! Ramkvæmt upplýsingum LandheTgisgæzlunnar eru brezk herskip að nýju tekin aö vernda veiöiþjóía út af Langanesi. í gærdag voru þar 9 brezkir togarar innan 12 sjómílna takmarkanna undir vernd freigátunnar Hardy. Úti fyrii- Vestitrlandi voru í gærkvöld 2 brezkir togarar að Veiðum innan fiskyeiðitakmark- anna, báðir út af Straumnesi. Þarna voru ennfremur freigát- urnar RUSSEL og PALLISER, svo og birgðaskip brezku her- skipanna. Auk þess voru þarna brezkir togarar að veiðum ulan 12 sjómilna markanna. Út a£ ; Patreksfirði voru 3 2 brezkir togarar að veiðum, um og utanvið fiskveiðitakmörkin. Skammt þar frá var forusíuskip brezku herskipanna hér við land, BLACKWOÓD, og yar coramod- ore Andersoijþar um borð. á fylgi repúblikana sem eiga nú mjög í vökað verjast þar sem annarsstaðar í landinu. Frétta- mcnn segja að það hafi verið Eetlun Ejsenhowers að forðast að ræða utanríkismál, en ákvörð- un kínversku sljórnarinnar að binda endi á vopnahléið við Kvemoj torveldi honum það. Hún hafi komið sé-r mjög illa fyrir rrpúblikana og ekki síður Eis- enhower sjáJfan. Nevv Yovk Times sagði í gaar áS þegar Eisenhovver lagði af Stað tii Los Angeles hefði hann ætlað sér að gera sér mat úr því að bys.surn.ar á strönd Kína væru þagnaðar os nota það sem röksemd fyrir því að Banda- ríkjasljóm hefði haldið rétt á málum. Nú dygði sú röksemd tkki Icngur. Uullí's talar við Sjang Dulles utanríkisráðherra ræddi 'engi við Sjang Kajsék í Taipei 1 gær og þeir ræða enn saman í dag. í fö'r með Dulles eru Max-.klukkustundum. well Taylor, yfirmaður Banda- ríkjahers, og White hershöfðingi, yfirmaður herafla Bandarikjanna á Kyrrahafi. Látlaus skothríð var á Kvem- oj, Litlu Kvemoj og eina af Matsúeyjum i allan gærdag. ^agt er að ; sumum skotunum hafi í stað sprengiefnis verið flugrit. í Taipei var í gær skýrt frá1 því að loftorusta hefði orðið yf-i ir Taivansundi milli orustuþotal frá meginlandinu og Taivan,: Ekkert tjón hefði orðið á flug« vélunum. Bandaríski flotinn hefur láf- ið Taivanstjórn í té þrjú skip til birgðaflutninganna til Kvemof og annarra eyja við strönd Kínai Uppreisn reynd í | ivm í gær 1 Flokkur hægrimanna í PoU ivfu, falangistar, reyndi í gærí að hrifsa til sín völdin með byltingu. Falangistum tókst a?i ná fangelsi höfuðborgarinnar, La Paz, á sitt vald, en urði| að láta undan síga og upp* reisnin var bæld niður á fáunoí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.