Þjóðviljinn - 22.10.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.10.1958, Qupperneq 1
Miðvikudagiar 22. október 1958 — 23. árgangur — 238. tölublað. Fái Grikkir ekki viðunandi iausn á Kýpurdeilunni fara þeir úr NATO UfanrikisráSherra Grikk]a gefur i skyn að stjórn r hans muni veitast erfitt cfð koma i veg fyrir jbað tekið í London Theodor Heuss, forseti Vest- ur-Þýzkalands, dvelst i Loná- on í opinberri heimsókn og er hann fyrsti þýzki þjóðhöfðing- inn sem kemur til Bretliands síð. an Vilhjálmur keisari kom þangað árið 1907. Hann ók í gær frá konungshöllinni til ráðhúss borgarinnar í opnura vagni. Allmikill mannfjöldi. fylgdist með ferðum hans, en fréttaritari sænska útvarpsins sagði að eftirtektamært hefði verið að Lundúnabúum hefði búið lítill fögnuður í brjósti. Hvergi hefðu orðið nein fagn- aðarlæti, mannfjöldinn hefði horft þögull og þungbúinn eft- ir vagni forsetans. Averoff, utanríkisráöherra Grikkja, liefur gefið ótvi-f rætt í skyn að grísku stjórninni muni veitast erfitt að standa gegn kröfu þjóöarinnar að Grjkkland segi skilið við Atlanzbandalagið ef ekki finnst viöunandi lausn á Kýpurdeilunni bráðlega. Averoff hefur rætt við blaða- menn frá ýmsum löndum Ev- rópu sem nú eru staddir í Grikklandi í boði grísku stjórn- arinnar. Meðal þeirra er Stefán Jónsson, fréttamaður ríkisút- varpsins, og skýrði hann frá viðtalinu í gærkvöld. Hann hafSi eftír ráðherran- um að vel gætí svo farið að stríðið á Kýpur breiddist út. Gríska stjómin gætí orðið neydd tii að gera ráðstafanir sem hún vildi ógjarnan gera, því að ekki væri hægt að stjórna landi gegn vilja fólks- ins. Gríska þjóðin væri á mjög öndverðum meiði við vestur- veldin og ósennilegt væri að hægt yrði að halda fólkinu í skefjum, ef deilan um Kýpur harðnaði enn. Grikldr myndu jafnvel neyðast til að grípa til vopna. Um sambúð Grikkja og Tyrkja, sem ekki eru einungis hvorir tveggja í Atlanzbanda- laginu, heldur einnig í Balk- anbandalaginu, sagði Averoff að hún gæti vart verri verið. ■Hún væri svo slæm að ef hún versnaði enn þá myndi það ekki geta þýtt annað en styrjöld á milli þeirra. fslendingar eina þjóðin Makarios erkibiskup Kýpur ræddi einnig við blaðamennina. Varðandi áhrif Kýpundeilunnar á aðild Grikklands að Atlanz- bandalaginu vildi hann aðeins taka fram að ekkert aðildar- ríki bandalagsins nema ísland hefði stutt réttlátan málstað Kýpurbúa. Ekki horfur á Sausn Einn af fréttaskýrendum brezka útvarpsins ræddi í gær um Kýpurdeiluna og kvað litl- ar horfur á því að hún leystist í bráð. Viðræðurnar í ráði At- lanzbandalagsins virtust ekki hafa borið tilætlaðan árangur og jafnvel þótt þær kynnu að leiða til þess að haldin yrð; ráðstefna Grikkja, Tyrkja og Breta, að tillögu Spaaks fram kvænudastjóra bandalagsins, væri með öllu óvíst að sú ráð stefna bæri nokkurn árangur. jariutzSSj Slökkvili&ið gabb- að seint í gærkvölcP Rannsóknarlögreglan raun hafa klófest söku- dólginn - ktiariffi Skömmu áður en blaðið var að fara í pressuna, eða um mið- nætti, var slökkviliðið kvatt út að Bragagötu 34. Þar sem slökkviliðið hafði verið gabbað síðast í fyrradag, þá var vakt- stjórinn var ura sig og hafði upp á númerinu sem hringt var úr, þar sem honum fannst beiðnin um útkall slökkviliðsins heldur varhugaverð. Það kom á daginn, að þegar síökkviliðið kom á Bragagötuna, varð fólk þar furðu lostið. Á meðan var rann- sóknariögreghmni gert aðvart og taldi vaktstjórinn að hún hefði haft uppá sökudólgnum, og var mál hans enn í rannsókn er blað- ið fór í prentun. Hermönnum úr þjóðfrelsisher Serkja í Alsír fagnað við heimkomu úr leiðangri Ufanríkisstefna Duliesar er repu ur um fót Lok vöþnahíésins i Kina komu þeim illat Dulles rœddi i gœr viS Sjang Kajsék f Utanríkisstefna bandarisku stjórnarinnar og þá fyrst og fremst afstaöa hennar til stjórnar Sjangs Kajséks er flokki repúblikana mikill fjötur um fót í kosningunum sem nú standa fyrii dyrum til Bandaríkjaþings. Eisenhower er kominn til Los á fylgi repúblikana sem eiga nú Angeles í Kaliforniu en þar aeti- mjög í vök að verjast þar sem ar hann að reyna að hressa upp annarsstaðar í landinu. Frétta- vveil Taylor, yfirmaður Banda- ríkjahers, og White hershöfðjngi, yfirmaður herafla Bandaríkjanna á Kyrrahafi. Látiaus skothrið var á Kvem- oj, Litlu Kvemoj og eina af Matsúeyjum í alian gærdag. Sagt er að : suraura skotunum hafi í Herverndaður veiðiþiófnaðar hafinn að nýjn við Langanes I gœrkvolái gæíti ein freigáta 9 hrczkra tcgara þar ura slóðir, en þrjú herskip vc-m með iveim veiöiþjéíum íyrir VesturianáiS Kamkvæmt upplýsingum Landheigisgæzlunnar eru brezk herskip að nýju tekin aö vernda veiðiþjófa út af LanganesL í gærdag voru þar 9 brezkir togarar innan 12 sjómílna takmarkanna undir vernd freigátunnar Hardy. brezkir togarar að veiðum utan Brezkur hermaður veginn Brezkur hermaður beið bana í gær í þorpi í norðaxisturhluta Kýpur þegar sprengja sprakk und>r bifreið eem hann ók í á- samt öðrum hermanni. Sá særðist. 1 Famagusta var sprengju varpað að brezkri herbifreið. Þrír hermenn særðust. í þorpi einu fyrir suðaustan Nikósíu sprakk sprengja nálægt brezkri herbifreið, en ekkert manntjón varð. Einn maður var hand- tekinn. Skólabörn á mótmælafundum Börn og unglingar í skólum Kýpur minntust þess í gær að þá voru liðin 27 ár síðan Grikk- ir á eynni risu upp gegn Bret- um og kveiktu í byggingu landsstjórnarinnar. Voru fund- ir haldnir í skólaportum til að mótmæla hinni brezku nýlendu- kúgun. Úti fyrir Vesturlandi voru i gærkvöld 2 brezkir togarar að Veiðum innan fiskyeiðitakmark- anna, báðir út af Straumnesi. Þarna voru ennfremur freigát- urnar RUSSEL og PALLISER, svo og bii-gðaskip brezku her- skipanna. Auk þess voru þarna 12 sjómilna markaima. Út af # Patreksfirði voru 12 brezkir togarar að veiðum, um og utanvið fiskveiðitakmörkin. Skammt þar frá var forusíuskip brezku herskipanna hér v-ið land, BLACKWOOD, og var commod- ore Andersop þar ura borð. menn segja' að það hafi verið ætlun Ejsenhowers að forðast að ræða utanríkismál, en ákvörð- un kínversku sljórnarinnar að | binda endi á vopnahléið við j Kvemoj torveldi honum það. Hún | hafi komið séí- m.iög iíla fyrir repúblikana og ekki. síður Eis- ■ enhower sjálfan. New York Times sagði i gær I að þegar Eisenhower lagði af stað til Los Angeles hefði hann ætlað sér að gera sér mat úr. því að byssuraar á strönd Kína væru þagnaðar og nota það j sem röksemd fyrir þvi að Banda- ríkjastjóm hefði haldið rétt á j málurn. Nú dygði sú röksemd tkki lengur. Dulles talar við S.jaiig Dulles utanríkisráðherra ræddi stað sprengiefnis verið flugrit. í Taipei var í gær skýrt, frá1 því að Joftorusta hefði orðið yf- ir Taivansundi milli orustuþotal frá meginlandinu og Taivan,: Ekkert tjón hefði orðið á ilug- vélunum, Bandaríski flotjnn hefur lát- ið Taivanstjórn i té þrjú skip til1 birgðaflutninganna til Kveino,| og annarra eyja við strönd Kína, Uppreisn reynd í; Bólivín í gær Fiokkur hægrimanna í FoL ivtu, falangistar, reyndi í gært að hrifsa til sín völdin mef3 byltingu. Falangistum tókst a<3 ná fangelsi höfuðborgarinnar, La Paz, á sitt vald, en urðuj láta undan síga og upp- bæld niðu,r á fáuni Á ’.engi við Sjang Kajsék í Taipei jUð i gær og þeir raeða enn sarnan í ,reisuin var dag. í för með Dulles eru Max- .klukkustundum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.