Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Stjórnmálaályktun 17. þings Æskulýðsíylkingarinndr: Heildarsfjórn á þjóðarbúskapnum Naiiðsvn svo unnt sé að beina vinnuafli og f jármagni að þeim vcrkcfimm sem hagkvæmust eru þjóðarheildinni Seytjánda þingi Æskulýðsfylkingarinnar lauk á sunnu- Sjálfstæðisflokkurinn skuli t artekjunum, og þar með væri dagskvöldið var. Þmgið samþykkti ýmsar ályktanir og bafa fengið aðstöðu til lýð- ■birtist hér stjórnmálaályktun þingsins, en aðrar sam- skl,ums og spillingarstarfsemi þykktir verða birtar síðar. 17. þing Æ5F telur, ’að ýmis mikilvæg hagsmunamál verka- lýðsins hafi náð fram að ganga í tíð núverandi ríkisstjórnar, enda þótt samstarfsflokkar Alþýðubandalagsins í stjórn- inni hafi reynt að bregða fæti fyrir framkvæmd raunveru- legrar vinstri stefnu. Þó telur þingið, að vonir þær, sem ung- ir sósíaiistar bundu við núver- andi ríkisstjórn, liafi að veru- legu leyti brugðizt. Ríkisstjórnin gaf loforð um stöðvun verðbólgunnar, hún hét því að vernda kaupmátt launa og hafa nána samvinnu við verkalýðssamtökin um allar meiri háttar aðgerðir í efna- hagsmálunum. Hún gaf einnig loforð um cflingu atvinnutækj- anna, brottflutning erlénds herliðs af Islandi, stækkun fisk- veiðilandhelginnar, úttekt á þjóðarbúinu og nokkra heildar- stjórn á því. Landhelgismálið Útfærsla fiskveiðilandhelg- innar í 12 sjómílur er mjög mikilvægur þáttur í efntahags- legu sjálfstæði þjóðarinnar óg lýsir þingið fögnuði sínum yf- ir þessum merka áfanga í rétt- indabaráttu þjóðarinnar. Efling framleiðsl- nnnar Bætt kjör sjé- Þingið'i fagnar bættum kjör- um sjórrjanna, svo sem lífeyr- issjóði o. fl. og telur mikil- vægt, að störfin við undir- stöðuatvinnuveg þjóðarinnar, sjávarútveginn, verði gerð eft- irsóknarverðai'i. Efling atvinnu- lífsins 17. þing ÆF fagnar því, að atvinnulíf úti um land hefur verið eflt stórlega, hinu land' meðal veriialýðsins vegna van- efnda á loíorðum ríkisstjórnar- innar. Það er mikil nauðsyn, að verWalýðurinn láti ekki blekkjast af lýðsskrumi íhalds og atvinnurrekenda, • en fylki sér fast um upphaflega stefnu rikisstjórnarinnar og knýi fast á iim að þeirri stefnu verði fylgt fram. Útfskt á jijóðar- 17. þing ÆF telur, að vinda fengin en:i ein sönnun þess, að hlutur launþeganna í þjóð- artekjunum þurfi að aukast. Stjórnarflokkarnir lofuðu arbúskapur á Islandi og harm- ar, að ríkisstjórnin skuli ekk- ert hafa aðlicifzt í þeim mál- um þrátt fyrir gefin loforð um nokkra heildarstjórn á þjóð- arbúinu. Til þess að hægt sé að beina vinnuafli og fjármagni að þeim verkefnum, sem hag- kvæmust eru fyrir þjóðarheild- ina á hverjum tíma, er nauð- synlegt að koma á heiidar- stjórn á þjéðarbúskapnum. Það er jafnframt forsenda þess, að liægt verði 'að bæta verulega kjör alþýðunnar á skömmum tima. Til þess að slikt megí takast verður meðal annars að gerbreyta um stjórn á Seðla- þjóðinni, að látin yrði fara banHmum, sem hefur reynt að fram endurskoðun á herstöðva-^ hindra framkvæmd vinstri samningnum við Bandariki stefnu í atvinnumálum þjóð- Norður-Ameríku með það fyrir arinnar. laugum, að erlent herlið skyldi látið hverfa af íslandi. Þetta loforð hefur enn ekki verið éfnt vegna. svika samstarfs- flokka Alþýðubandalagsins í ríkisstjórmnni. 17. þing ÆF s'korar á Sós- beri bráðan bug að því að gera jjalistaflokkinn að knýja þegar úttekt á þjóðarbúinu, eins og núverandi rikisstjórn lofaði í upphafi með það fyrir augum að kanna og skilgreina þjóðar- skiptist milli atvinnugreina og þjóðfélagsstétta. Niðurstaða þessara hannsókna myndi leiða nákvæmlega í ljós hver hlutur verkalýðsstéttarinnar er í þjóð. lægia atvinnuleysi þar útrýmt' auð ísiendinga, hvernig hann og eyðingunni, sem vofði yfir þrem landsfjórðungum afstýrt. Eflisig atvinnu- tækja 17. þing ÆF vill minna á, að enn hefur ekki verið efnt loforð um kaup á 15 nýjum togurum. Telur þingið höfuð- nauðsyn, að þessi kaup verði þegar gerð og jafnframt kost- að kapps um að efl<a önnur stórvirk framleiðslutæki m.a. að byggja upp stórrekstur í iðnaði. Þingið lýsir ánægju sinni yfir því, að þegar hafa. verið fest kaup á allmörgum smærri togurum og fiskibátum. á um efndir þessa loforðs, ella sé ekki lengur sætt í ríkis- stjórninni. Heildarstjórn á jijóSarbúinu 17. þing ÆF telur brýna nauðsyn bera til, að ríkið taki strax í sínar hendur olíuverzl- uninja og athugað verði um þjóðnýtingu í fleiri greinum, sem mikil áhrif hafa á atvinnu- líf þjóðarinnar. Að endingu skorar 17. þing ÆF á alla unga sósíalista að fylkja sér einhugja um stefnu- mál þau, sem mörkuð eru í. þessari ályktun, og starfa öt- 17. þing ÆF telur höfuðnauð- ullega að því, að afla þeim syn, að tekinn verði upp áætlun fylgis æskunnar í landinu. Skozkur vísixidamaður ræðir um fóðurvandamál Islands Með eyðingu trénis úr grösum er hægt að íá kraftmikið cg gott íóður'sem myndi spara okkur inníluttan fóðurbæti Hér á landi hetur undanfarið dvaliö skozkur efna- verkíræöingur, D. R. Tullis aS nafni, og unnið að rann- sóknum á grasategundum í því augnamiði að finna út hvað þau hafa mikið næringargildi og hvað megi gera til þess að fullnýta fóðurgildi þeirra. og eflaust haf.a margar kenning- ar og uppástungur komið fram. Af ölium ræktuðum gróðri er það grasið sem gefur mestu af- urðirnar í matvælum, fái það réttan áburð og sé það nógu oft 17. þing ÆF lýtur svo á, að að með hinum hagstæðu við- skiptasamningum við sósíal- ísku ríkin til margra ára, hafi verið lagður grundvöllur undir miklar og stöðugar framfarir atvinnulffsins. Tryggðir hafa verið öruggir mhrkaðir fyrir alla útflutningsframleiðslu okk- ar, og útgerðinni þar með tryggð öruggari afkoma en í tíð undanfarandi stjórna. Þann 16. þm. varð stórbruni á Látrum við. Mjóafjörð. Brann þar íbúðarhúsið til kaldra kola ásamt öllum innanstokksmun- um, því engu varð bjargað. Á Látrum búa ung hjón og ■eiga þau þrjú lítil börn. Hjón- in hafa nú orðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni og hefur Félag Djúpmanna í Reykjavík því ákveðið að efna til sam- skota fyrir þau meðal Djúp- manna í Reykjavík og annarra, er vildu létta undir með þéss- um bágstöddu hjónum. Dagblöðin í Reykjavík hafa góðfúslega lofað að taka á móti framlögum í þessu skyni og væntum vér þess að Reykvík- ingar bregðist, nú sem fyrr, vel við er leitað er á náðir þeirra. Stöðvun verð- feélgunnar - 17. þing ÆF telur að fram- gangur verðstöðvunarstefnunn- ar, sem líkisstjórnin fram- fylgdi fyrst framan af, sé eitt höfuðhagsmunamál verkalýðs- stéttiarinnar. Með efnahagsráð- stöfunum s.l. vor var sagt skil- ið við verðstöðvunarstefnuna og telur ÆF að sú stefnu- breyting liafi stórlega skert kjör alþýðu. Þingið telur að í sambandi við þessar efnahagsráðstafanir hafi verið brotið í bága við yfirlýsta stefnu ríkisstjómar- innar um að aðhafast ekkert í efnahagsmálum nema í nánu samstarfi við launþegasamtök- in. Vekur þingið athygli á því að þessar ráðstafanir voru framkvæmdar í andstöðu við stærstu og framsæknustu verkalýðfélögin og gegn vilja meirihluta verkalýðsstéttarimi- ar. 17’. þingið skorar á Sósíal- istaflokkinn að herða barátt- una fyrir verðstöðvunarstefn- unni og auknum kaupmætti launa og skorar jafnframt á ráðherra Alþýðuband(alagsins að knýja á um framkvæmd þessara stefnumála innan rife, isstjómarinnar. ............. 17. þing ÆF bendir á þá hættu, sem í því felst að Fréttamenn ræddu nýlega við D. R. Tullis, en hann hefur ver- ið hér á vegum Ágústar Jóns- sonar, rafvirkjameistara, sem er mjkill áhugamaður á bessu sviði. D. R. Tullis hóf fóðurgildis- rannsóknir síngr fyrir allmörg- um árum og byrjaði hann ,að at- huga meltingarvökva gæsarinnar, sem lifir mest á grasi þeirra dýra, sem ekki eru jórturdýr. Út frá þeim athugunum tókst honum, með lífeðlisfræðilegum aðferðum, að auka stórkostlega á meltanleik þeirra grasa. Hann hefur haldið tilraunum sínum áfram á eigin sppýtur og hefur látið gera sérstaka kvörn, sem getur fjarlægt tréni úr grösum og gert það mun fyrirferðar- minna og uni leið kraftmeira. D. R. Tullis hefur samið greinargerð, byggða á athugun- unum hans hér, er hann nafnir Fóðurvandamál íslands og fer hér á eftir stytting á greinar- gerðinni. D. R. Tullis segir, að vegna linattstöðu og óstöðugrar veðr- áttu, þá sé hér ekki grundvöll- ur fyrir koi-nrækt, en grasrækt sé árviss hjá bændum. Margir eru þeirrar skoðunar að hin langa dagsbirta um sum- arið muni flýta fyrir vexti kornsins og verða til þess að það nái snemma þroska. Þetta íéíisér engan veginn stað. Notk- ..un.„visara,.hömóha...gæU.. aukifi. vaxtarhraða í byrjun, en sá hængur er á að ræturnar fylgj- ast ekki með að sama skapi og geta ekki haldið áfr.am að standa undir hinum aukna vexti er náðst hefur. Þá tekur við hvíldartímabil hjá jurtinni, þai til ræturnar hafa náð fuilum þroska. Sam.a má segja um aukna dagsbirtu — hún getui flýtt fyrir, en vextinum sejnk- ar aftur, þar til rætúr hafa náð fuilum þroska. Þessar at- hugsemdir eiga við innfluttar jurtategundir. Öðru máli gegnir um inn- fæddar íslenzkar jurtir. Þær hafa vanizt íslenzku loftslagi í þúsundir ára. Ef nú kemur í ljós við efnagreiningu að upp- skeran innheldur lítið af eggja- hvítuetjni og mikið afi tróni þarf að fá betri uppskerU með bættum óburði, eða þá að betr- umbæta sjálfa uppskeruna, til þess að minnka trénisinnjhald hennar og auka meltanleika hennar. Vöntuji á fóðurkorni Tullis ræðir fyrst um hversu hið háa verð á innfluttu fóður- korni og fóðurbæti takmarki notkun þeirra. Úrbætur gætu verjð í því fólgnar að auka rækt- ún á afkastame-stu grastegund- unum, þar sem því verður við komið, en þar sem seinlegt ei að koma þessum jurtum hér upp, vöxturinn er tregur og frjósemin ..lítil og aó. lohum kunna jurtirn- ar að deyja út. Hvað veldur þessu? Svarið er ekki fyrir hendi slegið. 1 kg, af velhirtu grænu og þurrkuðu grasi mun gefa af sér 4 ltr. mjólkur, en illa hirt gras mun ekki gera meira en viðhalda dýrunum. Svín og alifuglar Þar sem svín og hænsni geta ekki mielt tréni í fæðúnni, verð- ur hún að hljótá þá meðíerð, sem dregur úr tréninu. Auk hinnar miklu fyrirferð- ar þurrkaðs grass, hefur það komið í ljós við fóðurrannsóknir í Cambrjdge, að þessi húsdýr melta ekki meira en 25% af því grasi, sem þau éta. Þess vegna er nauðsynlegt að vjnna eitthvað úr grasinu, svo að fóðrið verði þeim lystugt og meltanlegt. Eyðing trénis Sé innihald trénis meira en 10 %, þá dregur það stórlega úr fóðurgildinu, sem svínið eða hænsnið vinnur úr fæðunni. Það eru tvær ólikar ástæður fyrir þessu. Hægt er að fjarlægja tréni á vélrænan hátt, sem byggist á því, að lengur er verið að mala trénið, en hin trénislausu efni, sem innihalda hin verðmætustu næringarefni, sem sé eggjahvítu olíu og kolvetni. Með því að á- ætla mátulega langan tíma þegar sett er í kvörnina og frá henni tekið, má skilja trénið frá. Sér- stök kvörn hefur verið teiknuð og byggð í þessu augnamiði. Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.