Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 % ÍÞRÓTTIR gmrjOKk niuAHK utuusœ Frá þingi Handknattleiks- sambands Islands Ennfremur var tillaga frá Handknattleikssamband íslands í skýrslunni er ennfremur get- j H.K.R.R. um að skipa fimm hélt ársþing i fundarsal ÍSl jð ýmissa mála sem efst hafaj manna nefnd til að endurskoða félagaskipti lcikmanna, og leggur ráðið til áð fresturinn verði minnst sex mánuðir. Upp_ lýst vár að farið hefði verið í kring um gildandi reglur í * þessu efni, en samþykkt að lengja frestinn og um það rætt, að tilkynning um skiptin verði að eiga sér stað hverju sinni, enda er það viðtekin regla allsstaðar þar sem þetta er i föstum skorðum. lað Grundarstíg 2. Til þingsins komu fulltrúar frá 5 héraðs- samböndum með 22 fulltrúa. voru það HKR — Reykjaviikur UMS — Kjalarnesþings, ÍB — Kefiavíkur, ÍB — Hafnarfjarð- ar og ÍB — Akraness. Form. sambandsins, Árni Árnason, setti þingið og bauð fulltrúa velkomna, en þingfor- seti var kosinn Hafsteinn Guð- mundsson og til vara Sveinn Ragnarsson. Ritari þingsins va,r kjöxánn Karl Benediktsson, I fundarb.yrjun ávarpaði for- seti ÍSÍ þingheim og árnaði þinginu allna heilla í störfum, en það væri hið fyrsta síðian sambandið var formlega stofn- að. Formaður sambandsins flutti skýrslu stjómarinnar sem.var hin ýtarlegasta og bar með sér að fuiðu mikið hefur verið starfað á fyrsta ári þessa „ung- lings“. '■mm Var getið móta sem fram hafa farið siðan stofnþingið var haldið og fyigdu með í sumum tiifellum úrslit leikja en í sumum ekki og það stórra landsmóta, og var það galli en það er gamla sagan um trassaskap við skýrshigerðir aðila til sambanda. Þá var getið um utanfarir félaga og þá sérstaklega þátt- töiku íslands i heimsmeistara- keppninni í handknattleik, sem stjórn sambandsins undirbjó með mikilli prýði, og var árangurinn raunar í samræmi við það. I skýrshmni er vikið að blaðaskrifuOT uro hegðun hand- knattleiksmanna í sambandi verið á blaði á þessu fyrsta núverandi fyrirkomulag Islands þingi HKSÍ. Að lokuro segir orðrétt: „Eins og sjá má, hefur lið- ið starfsár verið æði umfangs- móta og breyta því í viðunanlegra og viðráðanlegra horf, og var það samþykkt. Má fastlega gera ráð fyrir Frá keppni Islenðinga og danska handknattleikslisins frá Hels- ingör í tþróttahúsmu að Hálogaiandi á s.I. vetri. mikið og viðburðaríkt. Er þó.j ekki alls minnzt. Störf þessarar stjómar eru aðeins upphaf að iangii sögn, sem komandi stjómir bæta sin- um köflum í. Hér var um bx-autryðjendastarf að ræða og er alltaf meiri vandi að veljá leiðina en að ganga slóðann. Þingið verður að taka viljpnn fyrir verkið. Hér réði ávallt fyrst hagur íþróttarinnar og þegar unnið er dyggilega að því, þá er varla hægt að krefjast meira, þó hér ríki oft sá andi, að krefjast alls af öðrum en sem minnst af sjálf- u m sér. Þnð verður þvi lengi hægt að spvrja, þvi þetta eða við íslandsmótið á Akureyri í hiU hafi ckki verið Sert' en stjórnin beindi kröftum smtim að þvi, sem hún taldi mest sumar, og segir þar orðrétt: „Framkvæmd mótsins og hegðun leikmanna hefur verið iaðk,al,andi- °S tre>'stin >ví. að gagnrýnd opinberlega, og er,öli Þan mör^ verkefni> sem málið í rannsókn og beðið eftir bíða- verði ie-vst af komandi stjórnum, eftir því sem efni og ástæður leyfa. Stjórin vill þakka skýrslu frá H.K.R.A. Mótaskýrsla hefur ekki bor- izt, svo að úrslit leikja geta ekki fylgt hér með, en ís- landsmeistari verð Fimleikafé- lag Hafnarfjarðar." Ennfremiir segir um þetta xnál og fleira því skylt í skýrslu stjómarinnar: „Dag- blöðin í Reykjavík, svo og út- varp, hafa flest flutt mikið um handknattleik og var það allt vinsamleg eða eðlileg gagnrýni, .utan ein grein í Hhiánum, þar sem tveir lándsliðsmenn háru róg á nokkra ferðafélaga sína eftir heimkomuna frá heims- meistaramótinu. Slík skrif íþróttam. sjálfra hljóta ávallt að vera íþróttinni til ills og vill stjórnin átelja það fnimhlaup. Einnig komu nokkuð vafa- söm skrif og mynd 1 Degi, systurblaði Timans á Akureyri, um Islandsmeistaramót og íþróttamenn. Það mál er nu í rannsókn, ehíS Og áðuyer •sagt.”........ öllum endurskoða þær. Sveinn Ragn- arsson lýsti helztu breyting- um reglnanna og lét þess get- ið að það einkennilega hefði skeð að það væri eins og þær flestar væru ekkert nýtt fyrir okkur, því að dómarar hér hefðu túlkað þær eins og þær væru nú sniðiiar frá Alþjóða- sam'bandinu Verður ekki annað sagt en að þetta sé mikil viður- kenning á dómurum okkar í handknattleik. Áhugama nnareglurnar rædfljar. Á fundinum urðu allmiklar umræður um áhugamannaregl- urnar og komu fram ýms sjón- (armið í því máli, þó aðallega væirn það raddir sem vildu þókna mönnttm í vissum tilfell- um og svo hinir sem ekki vilja þókna áhugamönniim í íþrótt- um. Engn ’ samþykktir voru gerðar í máli þessu, enda er starfandi nefnd á vegum ÍSÍ sem fjallar um endurskoðun áhugamannarreglnanna. í eðli sinu er þetta kjnrni íþróttenna, og það sem eigin- lega allt þetta íþróttastarf snýst um og byggist á, og er Vafasamt að menn geri sér fulla grein fyrir því, eins og íþróttirnar og mikið af starf- seminni í kringum þær eru framkvæmdar í dag. Mál þetta hefur gífurlega félagslega og þróttahreyfinguna, og mun áð- nr en langt v.m líður vikið nánar (að því hér. Stjórnarkosning. Það má eiginlega telja nokk- uð óvenjuleg að stjórn sem skilar eins vel af sér og þessi gerði, bæði fjárhagslega og eins hvað athafnasemi snerti og þtið á fyrsta ári, skyldi ekki endnrkjörin einum rómi, en svo var nú ekki, því að þrír af fimm komu nýir við stjórn- arkjörið. Ásbjörri Sigurjónsson var kjörinn formiaður, en fyrrver- andi formaður lýsti því yfir á þinginu að hann mundí ekki taka að sér stjórnarstörf. Ámi var um skeið formaður HKRR og vann það upp með miklum ágætum og gerði það að öfl- ugu ráði, óflugra en það hafði nokkru sinni áður verið, og viðskilnaðui hans við Hjand- knattleikssambandið eftir rúm- lega ársformennsku talaði sínu máli um dugnað Árna. Aðrir í stjórn sambands- ins voru kjörnir: Valgeir Ar- sælsson, Axel Einarsson og Hafsteinn Guðmundsson, allir nýir, en Rúnar Bjarnason var endurkjörinn. í varastjórn voru kosnir Hallsteinn Hinriksson, Hilmar Hálfdánarson (Akra- nesi) og Karl Benediktsson. Endurskoðendur voru 'kosnir Sveinn Ragnarsson og Valur fjárhagslega þýðingu fyrir i- (Benediktsson. Félag íslenzkria leikara: að Islandsmótið í vetur verði leikið í tveim deildum, enda er það aðalreglsn, en ein deild vhr undanþága. Miklar likur ent til þess að í vetur komi sem þátttakendur í Islandsmótinu flokkttr í meist- araflokki karla frá Keflavík, og á Akranesi er að færast nýtt líf í handknattleikinn, svo að ekki er útilokað að það verði 11 lið sem leika í mótinu og mundi skipting- in þá verða 6 í fyrstu og 5 í annarri deild. Með því fyrir- komulagi mundi leikjum fækka um rösklega fjórðung i meist- araflokki karla, frá því sem var með tölunni 9. Gerir það mótið viðráðanlegra og leiki ekki eins tíða hjá hinum ein- stöku félögum. Þá var tillaga um það, að athugja möguleika á því að láta markahlutfall ekki ráða úrslitum í mótum, og var því vísað til reglna- og laganefndar sambandsins. Vár um það rætt Bessi Bjarnasori og Sigríður Hagalín. Revyetta Rokk og Rómantík eftir PÉTUR og PÁL Leikstjóri; BENEDIKT ÁRNASON Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11,30. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói klukkan 2 t dag. Sími 11384. nefndum gott samstarf og enn- (í framsögu nefndar um málið fremur öllum þeim mörgu aðil- um, sem veitt hafa aðstoð og þá sérstaklega framkvæmda- stjóra og framkvæmdastjóm I. S.l. og iþróttafulltrúa ríliis- ins. Stjórnin skorar að loknm á alla sambandsaðila að hafa gott samband við H.S.Í. um gengi íþróttarinnar, þannig að stjórnin geti hjálpað þeim að vinna að attkinni þátttöku og fræðslu um þandknattleik." Um skýrsluna. og reikning- ana urðu rniklar umi'æður, en reikningar sýndu góða afkomu á árinu, og að stjórain befur verið dugkg í öflun fjár. Þingmál. Fyrir þinginu lágu nokkur mál, þ.á.m. tillaga um þeð, að stjóm HSt hlutist til um það að settar verði strangari rcgl- að nefndin væri því hlynnt að láta það aðeins gilda í riðla- keppni, en ekki í öðrum mót- um, þar sem einn leikur við alla og allir viö einn, Á sínum tíma var til þessa gripið, þar sem framlenging- ar á mótum voru tiðir við- burðir og erfitt að koma því fyrir vegna húsnæðisleysis, og er hætt við að það geti svo farið enn, þó raunar sé minni hætta þegar liðin ent fleiri í hverri kenpni, eins og nú er yfirleitt í flokkunum. Samþykkt var einnig að fela reglna- og laganefnd sam- ba.ndsins að endurskoða al- mennar reglur um handknatt- leik og skila áliti fyrir 1. des. A fundinum voru lagðar fram endurskoðaðar alþjóða- handkitettleiksrcglumar, en Þórleifur Einarsson liafði unn- ur en hingað til hafa gilt umið mest að því jað þýða og FRÁ KÖYO Tékkóslóvðkm RAFKNÚNAR ZIG-ZAG SAUMAVELARI TÖSKU Etsölumenn: Radíóstofa Vilbergs og Þorsteins, Laugavegi 72, — Súní 10-259. n n nimiuuoi^ 3 & M imiiaAtðté P’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.