Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.10.1958, Blaðsíða 12
Iskrám Vestur rsio bindiS með 1000 œviskrám vœnf- aniegt — Mikiu safnaB af ísl. handritum Árni Bjarnason ritstjóri og bóksali o. fl. eru nú að; ■vinna að' mannfræöilegu og sögulegu stórvirki: söfnun og útgáfu æviskrár Vestur-íslendinga, og jafnframt að söfnun íslenzkra handrita vestanhafs. HiöoviumN Miðvikudagur 22. október 1958 — 23. árgangur — 238. tölublað. Árni Bjarnason er formaður nefndar er ríkisstjórnin skip- aði á sínum tima í þv.í augna- miði að efla kynni og samstarf íslendinga iieima á fósturland- inu og þe:rra íslendinga er fluttust til Ameríku á harð- indaárunum fyrir síðustu alda- mót, og síðar, og gerzt hafa bandarískir eða brezkir þegnar. Árni fór til Ameríku þess- ara erinda og dvaldist þar til síðustu septemberloka. f för- inni var einnig kona hans, Steiudór Steindórsson mennta- skólakennari á Akureyri, sr. Benjamín Kristjánsson og Gísli Ólafsson lögregluþjónn á Ak- ureyri. Ferðuðust þeir viðsveg- ar um íslendingabyggðir í Bandaríkjunum og Kanada. 1009 æviágrip f för þessari var safnað eftir föngum upplýsingum um ævi- feril Vestur-Íslerrlínga, — en Vestur-íslendinga teija þeir alla sem eru a.m.k. ís'endingar að hálfu, hvað ætterni snertir. Er nú unnið að útgáfn. fvrsta bind- is af æviskrám Vestur-íslend- inga og munu væntanlega verða þar um 1000 æviágrip. Verða þau nokkru ýtarlegri en t.d. í Hver er maðurinn. Þeir félagar söfnuðu eftir föngum myndum af íslenzku fólki vestra, og Gísli Ólafsson tók einnig á 6. hundrað myndir af íslenzku fólki og bústöðum þese. Myndasafn þetta verður að sjálfsögðu notað við út- gáfu æviskrárinnar, en að því búnu hyggst Árni gefa það Þjóðminjasafninu. Mikill fjöldi íslenzkra handrita Jafnframt þessu safnaði Árni einnig miklu af allskonar ís- lenzkum handritum: kvæða- söfnum, ævisögum, ferðasögum o.fl. og mun hann flokka þetta og gefa það Landsbókasafninu. Hefur þar áreiðanlega mörgu verðmætu verið bjargað frá glötun. Mikið af íslenzkum handritum og íslenzkum bók- um hefur verið gefið til há- skólans í Manitoba. Aldarfjórðungi of seint 1 viðtali við blaðamenn í gær sagði Árni Bjarnason að raun- verulega hefði þetta verk ver- ið byrjað um aldarfjórðungi of seint, hefði það verið byrjað árið 1930 eða svo hefði enn verið auðvelt að fá upplýsing- a ar og handrit sem nú er glat- að. Á ferðalagi þessu héldu þeir félagar nokkur erindi meðal ís- lendinga. Tillögur þær sem Árni hefur gert til íslenzku ríkisstjórnarinnar í þessu máli ræddu þeir líka á tveim fundum með stjórn Þjóðræknisfélags- ins, en á 40. þingi þess í febrú- ar n.k. verða þær tillögur tekn- ar til meðferðar. Ríkið veitti til þessarar far- ar 30 þús. kr. (sem líklega hef- ur nægt fyrir yfirfærslugjald- inu af ferðakostnaðinum), en ó- sennilegt er að þetta verk verði látið stranda á fjárskorti. Fyrirhugað er að maður farijf vestur í vetur og vinni að þessu verkefni á Kyrrahafsströndinni og í Utah. Islenzkustu bvggðirnar vest- anhafs telur Ái'ni véra á Mikley í Winnipegvatni. Lifeyrissjóislögin verði Öryggisnefndir í Alsír starfa enn Yfiröryggisnefndin í Alsír hélt fund í Algeirsborg í gær. Ilafði verið talið sennilegt að nefndin myndi ákveða að leysa sig upp, en svo fór ekki. Þvert á móti var ákveðið að boða til ráð- stefnu allra öryggisnefndanna í landinu sem enn eru starfandi og koma nj'ju og fastara skipu- lagi á starfsemi þeirra. Arabar ætla að fá sér olínskip Arabaríkin sem ráða yfir einum mestu olíulindum heims ráðgera nú að koma sér upp miklum flota olíuflutningaskipa svo að þau verði ekki eins háð olíuhringunum í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum. Sérstök nefnd Arababandalagsins kem- ur saman í byrjun næsta mán - aðar til undirbúnings þessu máli. Stjórn íraks hefur - svipt franska flugfélagið Air France lendingarleyfi í landinu og skip- að því að loka öllum skrifstof- um sínum. Þusund konur annes XJm fimm hundruð blökku- konur, sumar með kornabörn á baki eða ,í fangi, fóru um götur Jóliannesarborgar í Suð- nr-Afríku í gær til að mót- mæla þeirri kvöð sem lögð hef- ur verið á þær að berta jafn- an á sér vegabréf. Frumvarp ílutt aí Eggert G. Þorsteinssyni Á dagskrá efri deildar var í gær eitt mál, breýtingar logunum um lífeyrissjcð togarasjómanna, frumvarp flutt af Eggert G. Þorsteinssyni, um aö lögin nái til allra sjómanna. í framsfrguræðu l.agði Egg- lögfestar væru. Einvug væri ert áherzlu á na,uðsyn þess, að réttrra a.ð 'athuga um fieiri lögin um lífeyrissjóð næðu atvinnustéttir en sjömennina ef einnig til sjómanna vélbáta- lagt væri inn á þá bráut að flotans. Nu myndi ekki minni lát.a lífej'nnn vcrða almehn- þörf að stuðla að því að ung- ari. ir menn stunduðu sjómennsku j Málinu var vír!:ð til 2. umr. á vélbátunum, og eins, að liin- og félagsmálanefndar með sam- ir sem þar væru fyrir, héldu hljóða atkvæðum. því stiarfi áfram. Taldi hann að ; ' mikil bót hefði þegar reynzt að lögunum um lífeyrissjóð Tillaga inn nefndarskipun Sex Framsóknarþingmenn í togarasjómanna, og eins myndi neðri deild lögðu í gær fram reynast með þessa breytingu.; þingsályktunartillögu svohljóð- Jafnframt væri í frumvarpinu gert ráð fyrir að „Sjómanna- samband íslands“ tilnefndi andi: „Alþingi ályktar, að skipuð skuli 5 manna nefnd til þess mann í stjórn lífeyrissjóðsins j að athuga, hvort tiltækilegt sé í stað þess að Alþýðusamband að stofna lífeyrissjóð fyrir sjó- Djuanda í Brioni, Amer í Moskvu Djuanda, forsætisráðherra Indónesíu, er nú stadilur í Júgóslaviu og ræðir við Tító forseta í Brioni. 1 Moskvu er staddur um þessar mundir Amer marskálk- ur, varaforseti Sambandslýð- veldi Lögreglan reyndi að tv.'stra kröfugöngunni sem liún sagði vera ólöglega þar sem ekkert leyfi liefði verið veitt fyrir hanni. Þegar það tókst ekki voru allar konurnar handtekn- ar og settar í fangelsi. Tæplega 500 aðrar konur gáfu sig þá fram við lögregl- una og kröfðust þess að þær væru einnig settar í fangelsi þar sem þær væru sömu skoð- uriar og hinar fangelsuðu kyn- systur þeirra. Líbanon ekki í nein herbandalög ið geri það nú, og taldi Egg- ert það rökrétia afleiðingu af samþykkt frumvarpsins. Páll Zóphóníasson tók til menn, verkamenn, bændur, út- vegsmenn og aðra þá, sem ekkt njótja lífeyristrygginga hjá sér- stökum lífeyrissjóðum, og gera máls og taldi að æskilegast væri ^ tillögu um það efni, eftir því að trj'ggingarmál öll væru und- ■ sem rétt þykir að athuguðit ir sömu stjórn, stjórn Trvgg- j máli. Fjórir nefndarmenn sétt ingastofnunar ríkisins, og væri kosnir af sameinuðu Alþingi, alveg óþarft >að setja upp ó- tal stjórnarbákn fyrir einstaka en fimmti nefndarmaðurinn sé skipaður nf ráðherra og sé hluta opinberra trygginga, er hann formaður.“ Utanríkisráðherra hinp'ar Araba, og ræddi hann í| nýju stjórnar Líbanons hefur fyrr^'dag við Krústjoff forsæt- isréðherra. Amer varaforseti liéit í gær- kvö'd veizlu fyrir ýmsa ráín- menn Sovétrí'kjanna í sendi- ráði Sambandsiýðveldis Araba. Krústjoff var meðal gesta. iýst yfir því að Líbanon vilji engan þátt eiga í neins konar iiernaðarbandalögum eða öðr- um afamtökum stórveldanna. Stjórn landsins muni kappkosta að auka og bæta samvinnuna við öll Arabaríkin. Lög sett í Sovétríkjunum til að hindra ofdrykkju í Sovétríkjunum hefur verið boðuð löggjöf sem miða á að því að draga úr ofdrykkju og ölæði á almannafæri. Frá þessu hefur verið skýrt útrýma. Þung viðurlög myndtt í Moskvu. Krústjoff forsætis- ráðherra hélt fyrir nokkrum sett við því. ■ Ýmsar aðrar ráðstafanir . yrðu gerðar til að draga úr dögum ræðu í fæðingarbæ sm-tdrykk.uskaD Þannjg myndi um, Kaiinovska, og minntist veitingahúsum fyrirskipað að þar m.a. á áfengisbölið. Hanni^ hyerjum gesti aðeins eitt vítti bændur fyrir heimabrugg ag af áfengi Maður sem sem liann sagði að yrði að Eins os skýrí var frá hér í blaðinu um daginn, bar Guð- mundur J. Guðmundsson fram á síðasta bæjarstjórnarfundí tillögu um að bæjarráði yrði faliö að rannsaka uppsagnir milli 20 og 30 verkamanna lijá Hitaveitunni. Guðmundur rök- stnddi tillögu sína ineð því að uppsagnir þessar væru mjög- ó- eðlílegar vegna þess, að í hlut hefðlu átt margir af elztu starfsmönnum Hitaveitunnar, en það væri almenn regla hjá atvinnttrekendum hér i bænum að hafa hliðsjón af starfstúna verkamanna er uppsagnir væru ákveðnar. fhaldið snerist, eins og Ies- endur inuna, gegn þessari til- lögu og hefur Morgunblaðið lineykslazt mjög á þvi að hón skyldj borin fram, jafnframt því sem það lýgur því til að Tryggvi Emilsson hafi átt hlut að uppsögnunum (sbr. at'buga- scmd Tryggva hér á síðunni). EN HVERS VEGNA SAM- ÞYKKIR EKKI ItlALDIÐ AÐ MÁL. 1-ETTA SKXJLl UANN- SAKAÐ, FYRST ÞAÐ TELliIt MÁIjSTAÐ sinn svo góð AN? Itti ensn minnsta bátt i Svohljóðandi yfirlýsing barst Þjoðviljanum í gær frá Tryggva Emilssyni: „Vegna lumnæla í Morgunblaðinu í dag, í grein um nýafstaftnar uppsfxgnir hjá hitaveitu Reykjavíkur vil ég taka það fram, að ég átti þar engan lilut að ínáii, hvaða niönnum var sagt upp vinnunni, og hverjum ekki. 21. október 1958. TRYGGVI EMIHSSON. þyrfti ;að fá sér fimm staup .yrði þá að fara í fimm veit- ingahús og það myndi renna af honum á því ferðalagi. Tekið var þó fram að ekki íæri ætlnnin að koma á blanni: „Hví ættu menn ekki að fá sér gias af víni í hópi góðra vina ?“ sagði Krústjoff. Það yrði hins vcgar að sjá til þess að áfengis væri neytt í hófi. Lange segir Kína eiga sæti í SÞ Halvard Lange, utanríkisráð- herra Noregs, sagði í ræðu í norsli)a þinginu í gær að norska stjórnin teldi það nú orðið meira en tímabært aö lcínverska alþýðustjórnin fengi sæti Kína hjá Sameinuðu þjóð- unum. Fyrirætlanir Sjangs Kaj- séks um að leggja undir sig Kíifa aftur með vopnavaidi væru gcrsamlega vonjausar, en ógnuðu samt friðnum í heim- inum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.