Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 1
Allir symr mínir Leikdómur eftir Ásgeir Hjartarson á 7. síðu. . Miðvikudagur 29. október 1958 — 23. árgatigur — 246. tölublað Fríverzlunarsvæði í Vestur« Evrópu kontið í sgálfheldu Bretar og Frakkar koma sér meo engu móti saman á ráSstefnu í París Samningaumleitanir um stofnun fríverzlunarsvæðis í Vestur-Evrópu eru komnar í sjálfheldu á ráðstefnu í París. Viðræðurnar, sem hófust í síðustu viku, snúast um starfs- reglur stofnana væntanlegs frí- verzlunarsvæðis, samræmingu á aðflutningstollum hlutaðeigandi landa og séireglur um viðskipti með landbúnaðarafurðir. 1 við- ræðunum taka þátt ráðherrar frá öllum hlutaðeigandi ríkjum nema Frakklandi. Sameiginlegi markaðurinn Ágreiningur hefur verið mik- ill um 031 þessi mál, og í gær- kom það á daginn sem marga hafði grunað, að sjónarmið >ur millibi valinn i 11. atrennu Jéhannes XXIII, áðar Roncalli pafríark í Feneyj- um, taiinn í hópi hinna frjálslyndari háklerka Eítir þriggja sólarhringa innimúrun og 11 atkvæða- gre'öslur tókst kardínálasamkundunni í gær aö velja nýj- an páfa. Nýi p-áfinn, sem hefur valið sér páfanaínið Jóhannes XXIII, heitir Angelo Giuseppe RoncalH og hefiir undanfarin ár verið patríark eða yfirbiskup í Feneyj- um „Habemus papam" Klukkan var átta mínútur yfir fimm síðdegis í gær 5 Rómj þeg. ar reyk tók að leggja upp úr ofnrörinu í kapellu Sf.xtusar, þar sem kardínál.arnir' koma saman til kjörfunda. í fyrstu var reykurinn gráleitur en lýst- ist upp. og þá laust mannfjöld- inn á Péturstorgi upp fagnaðar- ópi. Hvíti reykurinn sýndi að kjörseðlarnir voru brenndir cin- tómir, páfakosning hafði tek- izt. Kardínáladjákninn Canaii kom nú út á Svahr og hrópsði hina hefðbundnu tilkynningu um páfakjör: „Hábemus papasn" (við höfum páfa) og tilkynníi kosningu Roncalli. Klukkutíma síðar kom nýi páfinn fram á svalir Péturskirki- unnar í fullum skrúða pg flutti b:essun „urbi et orbi" (borgmni og heiminum). Mortini næstur? Kosning Roncalli, sem er orð- inn 77 ára gamail, sýnir að sú skoðun hefur orðið ofaná meðal kardínálanna að kjósa mann sem bersýnilegt er að mun sitja skamma stund á páfastó'IiMHúí- verk hans á að vera að koma lagi á kirkjustjórnina, sem að ýnasu leyti fór í haridaskolum síðusiu árin sem Píus XII lifði. Fjöldi embætta í æðstu stjórn kírkjunnar er ófylltur og 17 af 70 sætum kardínálasamkund- unnar eru laus. Jóhannes XXIII Sfcndi Nenni kveðiu Roncalli fæddist 1881 í kofa landbúnaðarverkamanns á Norð- ur-ítalíu. Hann tók prestvígslu 1904 qg var ritari bískupsins í Bergamo tii 1914. í heimsstyrj- öldinni fyrri var hann herprest- ur. Síðan gekk hann í þjóhustu páíastólsins, starfaði i trúboðs- deildinni til 1925 og var eftir það í utanríkisþjónustunni, fyrst í Búlgaríu, svo Tyrklandi og loks í Frakklandi eftir heime- styrjöldina síðari. Hann var gerður fulltrúi páfastðlsins hjá UNESCO, menningar- og vísinda- stofnun SÞ, árið 1952 og kardm- áli árið eftir. Roncalli hefur haft orð á sér fyrir frjálslyndi, eftir þvi sem gerist um háklerka rómversk- 'kaþólsku kirkjunnar. Hann hef ur stutt vinstra arm kaþólska flokksins á ítaliu. RoncaHi sætti harðri gagnrýni íhaldssamra klerka fyrir nokkru, þegar hann sendi flokksþingi Sósíaíista- flokks Italíja, sem haldið var i Feneyjum, kveðju sina, en for in,gi þess flokks ec Pietro Nenni tveggja holztu rikjanna, Frakk- lands og Bretlands, eru ósam- rýmanleg. Fréttamenn telja að það hafi nú sannazt endanlega að franska stjórnin kæri sig ekk- ert um stofnun fríverzlunar- svæðis. Fimm önnur megin- landsríki, sem ásamt Frakk- landi hafa ákveðið að stofna sameiginlegan markað, standa með Frökkum af ótta við að ella hætti þeir við þátttöku í markaðinum. Þessi riki eru Vastur-Þýzkaland, Italía og Beneluxlöndin. Vanefndir á báða bóga Eftir viðræður forsætisráð- herranna de Gaulle og Mac- millans í sumar var gefið til kynna að þeir hefðu leyst helztu ágreiningsatriðin varð- andi stofnun fríverzlunarsvæð- is, en nú er komið á daginn að ágreiningurinn er engu minni e*i áður. Blöð í Bret- landi og Frakklandi segja að Macmillan og de Gaulle hafi löfað hvor öðrum öllu fögru, en ekki staðið""við neitt af því í reynd. Macmillan hefur ekki efnt fyrirheit um að hjálpa Frökkum til aukinna áhrifa í A-bandalaginu og við smiði kjarnorkuvopna, og úr því að bvo er telur de Gaulle enga ástæðu til að efna sín loforð um stuðning við fríverzlunar- svæðið. Sumir álíta að de Gaulle vilji ekki' binda sig í neinu fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði, til þess að styggja ekki þá franska aðila sem telja Brynjóífur Bjarnason formað- ur Sósíaiistaf éíags Reykjavíkur. Aðalfundur Sósíalistafélags Reykjavíkur var haldinn f gærkvöldi aS Tjarnargötu 20. ¦, Formaður fráfarandi félags-| Emilsson, Stefán Ögmundssoi% stjórnar, Sigurður Guðgéirsson,! Hulda Bfarnadóttir og Hendrife flutti skýrslu stjórnarinnar og Ottósson. Varastjórn: Skúli Norðdah^ Kristín Einarsdóttir, Ágúaíii \?igfússon. Endurskoðerdur voru kjörn« ir: Jón Grímsson, Björtt Bjarnason og til vara: Björa. Kristmundsson. í fjarveru hins nýkjörna for« manns þakkaði varaformaður* inn Gísli Ásmundsson fráfar«. andi stjórn starf hennar ogf; hvatti furdarmenn til dáðríkra. starfa. Ekki var lokið störfunfe aðalfundar og var honum frest» að. Brynjólfur Bjarnason formaður Sósíalistaíeíags Reykjavf.kur urðu um hana nokkrar umræð- ur. Úrslit stjórnarkosningar urðu þessi: Formaður: Brj'njólfur Bjarna- son. Varaformaður: Gísli Ás- mundsson. Meðstjórnendur: Margrét Auðiinsdóttir, Trygg\'i ermn B U Nu, forsætisráðherra Burma, afhenti í gær bráða- birgðastjórn hersins undir for- sæti Ny Win herráðsforseta völd í landinu. Sagði hann að hlutverk herforingjastjórnar- innar væri að koma á lögum að fríverzlunarsvæði sc sér ó-1 og reglu og sjá um framkvæmd hagkvæmt. ' þingkosninga í april. Laiidhelgismáí í hásætisræðu Brezka þingið var sett í og var nú hásætisræðu þjó5» höfðingjans útvarpað og sjón«- varpað í fyrsta skipti. ElísabeÉ drottning vék í ræðu sinni a$ landhelgismálinu og sagði: „Ráðherrar mínir munu halda. áfram aðstoð við fiskiðnaðinn„ Hjá SÞ stj'ðja þeir tillögu ura. að ný haflagaráðstefna komi brátt saman. Von þeirra er aft þar finnist varanleg lausa á vandamálum landhelgi og fiskveiðilögsögu, sem hafa mikla þýðingu fyrir brezktí fiskimenn". Eiigar viðræður uri gagnkvæm fiskveiðiréttindi 6 ára dreBgnr beið bana í umferðarslvsi í sær Varð íyrir strætisvagni á Lauqarnesvegi Laust fyrir hádegi í gær varð sex ára drengur fyrir strætisvagni á Laugarnesvegi og beiö bana. Lögregluna vantar upplýsingar um Lildrög slyssins. Slysið varð kl. 11.45 í gær ál Þegar blaðið átti tal við um- Laugarnesveginum rétt norðan! ferðari"gregluna í gærkvöldi Við Afurðasölu SÍS. Var stræt- vár ekki að fullu upplýst með isvagninn á leið norður Laug- hverjum hætti slysið hefði bor- arnesveginn og segist vagn- stjórinn ekki hafa séð dreng- inn, hins vegar hafi hann fund- ið að eitthvað hafi skollið utan í vagninn og síðan orðið undir hjólum hans. JZr talið að bæði fram- og afturhjól vagnsins hafi farið yfir drenginn, enda lézt hann nær samstundir. Litli drengurinn var 6 ára að aldri og hét Einar Sverrisson til heimilis að Laugarnesvegi 82. ið að þar sem vitni vantaði. Biður lögreglan alla, sem ein- hverjar upplýsingar gætu gefið að gefa sig fram sem fyrst. Sérstak'ega biður hún bifreið- arstjóra á fólksbifreið, sem mætti strætisvagninum rétt áð- ur en slysið varð, að hafa sam- band við sig, einnig konu, sem kom á slysstaðinn í þann mund, er elysið varð. Síðdegis í gær barst Þjððviljo anum svohljóðandi fréttatil«t kynning frá utanríkísráðuneyftaí inu: ' „I tileíni af fregn í einu að dagblöðum Reykjavíkur um a8 danska ríkisstjórnin hafi feng" ið tilboð frá ríkisstjórn ísland® varðandi fiskveiðiréttindi Færw eyinga við Island og gagnkværíft réttindi íslendinga við Græ*a land, óskar utanríkisráðuneytiQ að tíaka fram, að fregn þessi eö með öllu tilhæfulaus; engaS? slíkar viðræður hafa farið frafiái og ekkert slíkt komið til talfll innan ríkisstjórnarinnar." ¦ j þjéfnaði í gær $ Landhelgisgæz.lan hafði þaSJJ f réttir einar að segja síðdegisi $ gær, að þá hafj enginn erlen4<w ur togari verið að veiðum innsw an iiskveiðitakmarkananna h^i \-lð land.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.