Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 5
jvliðvikudagur 29. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Kosið í Örygoisráðið og fleiri stofnanii SaiLieinuðu þjóðanna Fiilliráar íirgenimu, Italíu og Tústis voru kosair í Oryggisráðið Allsherjarþing SÞ hefur skipaö nýja aöila í þrjár stoínanir Sameinuöu þjóöanna: Öryggisráðiö, Fjárhags- og félagsmálaráð og Gæzluverndarráð. í Öryggisráðið var kjörin Argentína, Ítalía og Túnis í staö Columbíu, Svíþjóðar og ísrael, en tveggja ára kjör- .tímabil þeirra rennur út í lok þessa árs. F.járhags- og félagsmálaráð-! Bartdaríkin, Grikkland. Inðónes- ið hefur 18 meðlimi og eins og lög gera ráð fyrir var nú kosið um 6 nýja meðlimi í ráðið. Við fyrstu kosningu voru nú kjörin - Hundar nú lagi leið ;úna út í himingeinúnn, og að því mun konia að menn leggja einnig S slík ferðalog, — en ekki strax. — A myndinni sest vísmdamlaður einn vera að reyna eina tegúndina af geimfaraklæðnaði í Sovétríkjunum, en þar í laudi eru stöðugt gerðar tilraunir með slika b úninga. ía og Júgóslavia. Gagnstæ.tt því sem gildir um Öryggisráðið, má endurkjósa meðlimalönd í Fjár- hags- og félagsmálaráðið, er í fyrsta sinn Bú’garla, Eandarík-I kjörtímabil þeirra rennur út. in, Nýja Sjáland, Spánn og Ven-j . Tvö af þrem.ur meðlimslönd- ezúela, en sjötta sætið '’ar ekki j um, sem voru í kjöri íjl Gæz u- ákveðið fyrr en við 5. kosningu.! verndaía*ð*ins — Burma og Iflaut það Afganistan. Þriggja Sameinaða arabalýðveldio .—■ ára kjörtímabili þessara 6 landa rennur út: Brasília, Kanada, Vængjalaosir Fámennisstéórn hinna Grein um landhelgisdeilu Breta og Islendinga í sovézka vikuMaðinu „New Times^ 42. hefti þessa árs af vikublaðinu „New Times“ flyt- ur grein eftir I. Jermasoff sem heitir „Fámennisstjórn hins, stóru“. Greinin fjallar um yfirgang' Bandaríkj- anua í Atlanzliafsbandalaginu, og greinir frá dæmum um átroðslu Breta og Bandaríkjamanna i garð' hinna minni bandalagsþjóð'a, sem þeir reyna jafnframt að draga með sér út í hættuleg hemaðarævintýri. í eft- irfarandi káfla greinarinnar er vikið' að hernaðarofbeldi Bi’eta við ísland. ir togarar halda áfram að rán- yrkja fiskimiðin við Ísland, sinna engu aðvörunum íslenzku varðskipanna, þar sem þeir vita að brezku herskipin eru i nánd. I Jafnskjótt og ís’enzkt varðskip nálgast einhvem landhelgisbrjót- anna, þá kemur brezkt herskip brunat'.di með mannaðar f all- Framhald á 9. siðu. En hegðún Breta í landhelgi íslands er ef til vill enn aug- ljósara dæmi um ofbeldi NATO- burgeisanna gegn hagsmunamál- um smærri bandalagsþjóðanna. Brezk herskip sigla sem sjó- ræningjar í íslenzkri landhelgi, ógna íslenzkum varðskipum með fallbyssum sínurn og ræna ís- lenzkum varðskipsmönnum. Með þessu er Bretland að kenna smáríkinu Islandi lexíu í „al- þjóðalögum" Atlanzhafsbanda- lagsins. íslenzka ríkisstjórnin bannaði erlendum aðilum að fiska imi- ,an 12 sjómílna takmarka frá 1. september s.i. íslendingum var nauðsynlegt að taka þessa á- kvörðun vegna hinnar miklu of- veiði brezkra, þýzkra, belgiskra og annarra erlendra togara. Of- Bandaríkjamanna, að láta nokk- ur önnur NAT.O-ríki standa með sér. Á ráðstefnu NATO-ríkjanna um fiskveiðitakmörkin, sem haldin var í Flaag, mótmæltu „bandamenn" íslands ákvörðun ís’enzku ríkisstjómarinnar °S ræddu jafnvel um ráðstafanir til að setja löndunarbann á fisk- afurðir íslendinga og lika um aðrar efnahagslegar refsiaðgerð- ir. Bandaríska utanríkisráðu- neytið reyndi beinlínis að þröngva íslendingum til að hætta við ákvörðun sína með því að senda Robert D. Murphy í sérstaka sendiferð til Reykja- vikur. Bretar ákváðu, með stuðningi NATO og þó sérstaklega Banda- ríkjánna, að mæta ákvörðun ls- lendinga á hinn ruddalegasta fuglar ug Hænsni framtíðarinnar munu ekki nafa neina vængi, cn aftur' á móti munu þau gefa af sér mun meira kjöt en hænsni nú- tíðarinnar. Þrír japanskir hænsnaræktar- fræðingar sem þátt tóku. í alþjóðaráðstefnu hænsnaræktar- manna í Mexíkó nýlega, lögðu þar fram merka skýrslu, er hét: „Vængir hænsnanna munu hvería". í skýrslu þcssari er því lýst, hvernig vængirnir munu hverfa af hænsnunum eftir því sem ræktun alifugla fleygir fram. Ráðstefnuna sátu 3000 fulltrú- ar frá 47 iöndum. voru endurkosin, en Paraeuay var nú kosið í í.vrsta sjnn í stað Guatemala. GæzluvernerrráíiS hefur 1.4 meðlimi, þeirrg á n.cð- al eru hinitjfjmm fastamei'.in'.ir Öryggisráðsins. (Frá upp'ýsingaþjónústu S Þ). « r víða imi lieim óviðunaiidi ‘a :aí Augsýnilegt er, að í mörgum löndum er menntun, vinnuerf- iði, starfssvið og ábyrgð hjúkr- vjku, en frítímjnn er liltölulega stuttur (24 klukkustundir á flestum stöðum). Frideginum veiði hinna erlendu fiskiskipa hátt. Enn einu sjnni beittu þeir ógnar íjskistofninum við land-| hnefaréttinum, en í þetta sjnn ið en við hann eru lífshagsmun- ir þjóðarinnar bundnir. Höfðu íslendingar rétt til þess að taka sér 12 mílna fiskveiði- landhelgi? Já, vissulega. Margar aðrar þjóðir hafa þegar gert það. Bretar lýstu þó yfir því með xniklum hávaða að* þeir viðuf- kenndu ekki nýju fiskveiðitak- mörkin, og mörg brezk biöð liömruðu á því, að brezk fiski- skip myrtdu halda áfram að veiða innan takmarkanna, livort sem íslenzka stjómin teyfði það eða ekki. ísLenzka stjórnin fékk að vita að vel gæti svo farið að brezk herskip yrðu send upp íið íslandsströndum að ,,vernda“ veiðiþjófana. Bi-etum tókst, með hjálp beittu þeir honum gegn eigin bandamanni sinum í hinum „frjálsa heimi". B’.aðið ,,Fin- ancial Times“. málpípa auðstétt- arinnar, lét þess mjög opinskátt getið, hvers végna Bretar breyttu svo: „ísland hefur engan vopnaðan her, aðeins lítil varðskip" Og auðvitað er „siðgæðisregla'1 -ieið- toga „hins frjálsa heims“: Ef þú ert valdlítiil, þá hefurðu rangt fyrir þér“.’ Þannig lifa þeir á hnefaréttinum. Síðan 1. september hafa Bret- ar háð „ógnunarstríð" í land- he’gi íslands gegn þessum „bafidamanni“ sínum, og þetta gera þeir framnai fyrir augliti unarkvenna aðeins að litlu leyti fylgir oft skylda til að mæta til metið. Mjsmunur byrjunarlauna starfa fyrirvaralaust, ef nauðsyn og' hæstu launa er ekki það mik- ili, að hann hvetji hjúkrunárkon- nr til að takast á herðar hina miklu ábyrgð sem fylgir mörg- um æðií stÖðum í starfi þeirra. I meira en helmingi þeirra 54 landa um allan heim, sem álits- gerðin tekur yfir, hafa hjúkrun- arkonur að jafnaði 48 vinnu- stundir eða meira á viku auk yfirvinnu, sem er algeng á sviði hjúkrunarstarfa. í mörgum lönd- um er yfirvinna allt árið frekar regla en úndantekhing. Hjúkrunarkonur í flestum löndum eiga frí einu sinni í krefur og oft er hann veittur ó- reglulega og með of stuttum fyr- irvara. Alitsgerðin ber með sér, að vöntun á hjúkrunarkonum ' er næstum um allan heim. Skort- ur á útlærðum hjúkrunarkonum er meira aberandi en skortur á aðstoðarstarfsliði. Veigamik;! ástæða til vöntunar á fullgild- um hjúkrunarkonum er óviðun- rannsótíiaskip Frumvarji um alþjóða hafrann- sóknaskip, er geti aðsioðað tnörg lönd við rannsóknir þeirra á höf- unum og unnið að lausn þeirra haffræðilegu vandamála, sem könnuðir hinna einstöku ianda megna ekki, fékk öflugan stuðn- ing á fundi, sem nýlega lauk í aðalstöðvum ETNESCO i París Meðal hinna 13 þátttöku'ánda voru Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Fjnnland. Samkvæmt frumvarpinu á rannsóktiaskipið að vera 12— 1300 smálestir og útbúið rann- sóknastofum handa 0 fastráðn- um vísjndamönnum. Auk þess á að vera rúm fyrir 15 aðstoðar- menn — tilkvadda sérfræðinga, námsmenn o.fl. Á fundinuni kom til tals sá möguleiki, að UNESCO leigði nokkur rann- sóknaskip, sem reka ætti á al- þjóðlegum grundvelli. Aliir þátttakendur fundarins • voru haffræðingar. Norrænu fulltrúarnir voru: Frá Danmörku: dr Anton F. Bruun, Noregi: dr. II. Mosby, sem var forseti fund- arins, Sviþjóð: dr. B. Ku lenberg og frá Finnlandi: dr. Ilmo Hela. (Frá uppiýsingaþjónustu SÞ.) 0P0VIS I Popovic, utanríkisráðherra Júgcslavíu kom í gær til Lond- andi vinnu- og bústaðaskilyrði j on í boði Lloyd, utanríkisráð- og þjóðfélagslegar aðstæður, sem! herra Bretland.s. Popovic dvel- ekki samsvara menntun. starfi j ur þrjá daga í Bretlardi og og ábyrgð. í munu þeir L’oyd ræða heims- (Frá upplýsjhgaþjónustu SÞ.) I mál og skipti landa sinna. alls „hins frjálsa heims“. Brezk-I Hanpdrættið biður útsölumenn sína að herða söluna og gera jafnóðum skil fyrir selda miða. — Þeir, sem þegar hafa selt sína miða, ættu að koma I skrifstofuna og taka viðbót. Þeir, sem enn hafa ekki fengið miða, en taka vilja þátt í sölunni, ættu að koma sem allra fyrst og sækja sér miða eða hringja í Sima 17500 og verða miðamir þá sendir. Látum nu hendur standa fram úr ennura.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.