Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 6
06) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. október 1958 þlÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alÞýðu - Sósialistaflokkurinn. - Ritstjórar: MaKnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guömundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar K. Jónsson, MaBnús Torfi Olafsson, Sigurjón Jóhannsson. Sigurður V. Friðblófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Rltstjóm, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. - Sími: 17-500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 25 á mán. í Reykjavík og nágrenni: kr. 22 ann- , arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. - Prentsmiöja Þjóðviljans. ________ i Hvers vegna hefur ekki verið j tekinn brezkur togari? IVÚ eru senn liðnir tveir - 1" mánuðir síðan íslending- : arar stækkuðu fiskveiðiland- ‘ helgi sína í 12 milur, og allan 1 Þann tíma hafa Bretar hald- ■ ið uppi veiðiþjófnaði á tak- mörkuðum svæðum, einkan- i lega út af Vestfj. í skjóli ■ herskipía. Á þessum tima ■ hafa margir sögulegir atburð- ir gerzt. íslendingar hafa ■ kynn2rt af eigin raun og ' harkglegar en fyrr framkomu ! brezka heimsveldisins við ' smáþjóðirnar. En í þessum • átökum öllum er það ein > staðreynd sem vekur sívax- ■ andi spurningar landsmanna: ! enn liefur eklii verið tekinn einn einasti landhelgisbrjót- ' ur, færður til hafnar og dæmdur. t • Tll'enn spyrja að vonum: hvernig stendur á því að á tveimur mánuðum skuli ■ ekki hafa heppnazt að taka ‘ einn einasta brezkan togara og staðfesta reglugerðina með ! dómi? Ástæðan er ekki sú að : strandgæzlumenn okkar hafi ■ ekki reynzt starfi sínu vaxn- ■ ir. Þeir hafa gegnt hjnum ' vandasömu skyldustörfum ' sinum af öryggi og festu og fullri einurð, og þeir hafa . öannað í verki að þeir geta ' tekið brezka togara, til dæmis ■ þegar þeir tóku togarann ■ Paynter, yfirbuguðu áhöfn- ■ ina þrátt fyrir ofbeldisverk ' hennar og voru reiðubúnir að 1 sigla skininu til hafnar. Eiga ' þó strandgæzlumenn okkar ■ við mikið ofurefli að etja á miðunum, 100 manns talsins ■ gegn ca. 1200 brezkum sjó- ' liðum. < 'C’n þrátt fyrir ofureflið er ' ástæðunnar ekki að leita ' í vanmætti strandgæzlumanna < okkar, hana er að finna í < stefnu yfirstiórnar landhelgis- < gæzlunnar, Hermanng Jónas- < sonar dómsmálaráðherra og • Pét.iirs Sitnirðssonar sióliðs- .1 < foringia. Allir muna hvern- - ig landbelgisstiórnin fyrir- skipaði lögaæzlumönnum okk- i ar að yfiraefa togarann Paynt- ■ er. með rökum sem ekki stóð- ust minnstu gagnrýni. Hér í ■ b’aðinu hefur einnig verið < rakið áður hversu illa hefur verið búið að strandgæzlu- ' mönnunum okkar af hálfu ■ yfirsiiómarinnar, svo illa, að ■ Éauðsiáa,nleaa var ekki til þess ' ætlazt að þeir ættu í neinum átökum v?ð brezka togara- menn. Þeir höfðu ekki í hönd- unum nein tæki til að verja sig, enaar kvlfur, enga ’ hjálma. þótt fljótlega kæmi í ■ ljós að brezku togaramenn- irnir vom vounaðir hvers ■ kyns bareflum. Með þessu að- ' gerðalevsi var verið að leiðá alvarlegustu hættur yfir varð- skipsmennína okkar — ef á < annað borð var til þess ætl- azt áð þeir beittu sér. F’n það eru einnig fleiri dæmi um hið sama. Það hefur komið fyrir nokkrum sinnum að íslenzk varðskip hafa rekizt á staká brezka togara langt frá herskipun- um. En þeir hafa ekki verið teknir, heldur hafa þeir kom- izt undan í trausti þess að ekki yrði skotið á þá í alvöru. I eitt skipti komst íslenzkt varðskip þannig mjög nálægt brezkum togara; það skaut púðurskotum og skipaði tog- aranum að stöðva sig, að öðr- um kosti yrði skotið á hann í alvöru. En brezki togara- skipstjórinn hló aðeins við og svaraði: Þið þorið það eklci. íslenzki skipherrann hafði þá samband við stjóm landhelg- isgæzlunnar hér syðra, skýrði frá málavöxtum og spurði hVað gera skyldi. Og þá kom 1 ljós að brezki togaraskip- stjóri gat fulllcomlega treyst vitneskjunni um stefnu land- helgisstjórnarinar: dómsmála- ráðherrann og sjóliðsforin.g- inn lögðu bann við því að skotið yrði á veiðiþjófinn. Hann gat því fjarlægt sig óáreittur og kveðjurnar af hans hálfu voru hæðnishlátr- ar. 17'nginn ætlast til þess að “ varðskipsmennirnir okkar ijaki upp baráttu við víg- drekana brezku. En þegar þeir komast að óvörðum veiði- þjófum, ber þeim auðvitað að taka þá með þeim ráðum sem tiltæk eru. Yfirstjórn landhelgisgæzlunnar leikur ákaflega einkennilegt hlut- verk, þegar hún gerir sig æ ofan í æ bera að því að koma í veg fyrir lögmætar aðgerð- ir íslenzkra löggæzlumanna. Dæmið um togarann, sem treysti því — og gat treyst því — að ekki yrði skotið á hann, og dæmið um Paynt- er gefa til kynna að það sé stefna landhelgisstjómarinnar íslenzku að ekki megi taka brezkan togara þótt til þeirra náist. Þannig áljdctar almenningur nú og þannig mun verða ályktað þar til fyrsti togarinn verður tekinn. V/firstjórn landhelgisgæzl- unnar er að sjálfsögðu erfitt verk og vandasamt og sjálfsagt að beitt sé ýtmstu gætni. En ráðþmennirnir mega aldrei gleyma því að það er hiutverk þeirra að vemda nýju landhelgina og tiaka veiðiþjófa hvenær sem unnt er. „Gætnin“ má ekki komast á það stig að Bretar geti treyst henni og notfært sér hania í stað herskipanna. En þeir skáka nú í því hróksvaldi og munu halda þvi áfram, þar til fyrsti togarinn hefur ver- ið tekinn. Þorgeir Einarsson: frá Austurríki Vín, 19. sept. ’58 CJtjórnarblöðin hér reyna að ^ réttlæta árás Bandaríkja- manna á Arabaríkin. Þessi blöð segja að Austurríkismenn standi í mikilli þakkarskuld við Ameríkana. Spyr maður næsta mann: Hversvegna ? Segist hann ekki vita til þess, að kanar hafi gert honum eitthvað gott eða öðrum Aust- urríkismönnum. Þetta sífellda röfl blaðanna með UNRO og marshjallhjálp sé sem sagt. bara röfl. „Okkar á milli sagt“, segir maðurinn, en spyr mig áðuren hann heldur áfram hvort hann eigi að talca meira úr vöngunum. „Okkar á milli sagt ætluðu Amerík- anar að plata okkur í her- stöðvabandalag við sig með þessari „hjálp“, en Rússamir komu í veg fyrir það“. Ná- unginn tók linifinn úr brjóst- vasanum og brýndi- hann á beltinu, 'sem var fast við borðið og ég minntist íslands og hvernig kanar höfðu unn- ið pókerspil sitt þar. Maður- inn var vondur, enda hafði hann ástæðu til þess. Þrjá daga í röð höfðu amerískar herflugvélar flogið yfir Aust- urríki á leið sinni frá Þýzka- landi til Líbanon. Sápuborið andlit á næsta stól sagðist aldrei hefði trúað þessu á kana. Vonbrigði, sársauki og reiði einkenndi afstöðu manna til þessa freklega landhelgis- brots. Aldrei höfðu kanar sýnt eins greinilega fyrírlitn- ingu sína á rétti smáþjóða í Evrópu eins og í þetta skipti. En pressan gerði eins lítið úr þessu og unnt var — „vinir vorir“, sagði hún, „þakklæti vort“, o. s. frv. Eg gaf rakar- anum skilding og labbaði út í sólskinið — með etallana — en hann var of æstur til að Austurríkis við Ráðstjómar- ríkin. I samningunum frá árinu 1955, sem bundu enda á her- setu Austurríkis, höfðu Aust- urríkismenn skuldbundið sig að afhenda Ráðstjómarríkjun- um 1 millj. tonna af olíu í 10 blöð hér lýstu þessu sem miklum sigri fyrir Austurriki. Verkamannablaðið (sósíal- demókratar) sagði, að með framkomu sinni sýndu Rússar, að þeim væri alvara með kó- existensteoríu sína. Enda sýndi samningslipurð Rússa^ Stefánskirkjan í Vínarborg ár. (Þetta var í raun og veru endurgjald Austurríkismanna fyrir öll mannvirki olíulinda svæðisins, sem nú féll þeim í hemdur, en þár höfðu Rúss- ar byggt og borað mikið síð- an 1945.) í eumar höfðu þeg- ar verið afhent 3 millj. tonna. Breiðgatan Graben í Vínarborg. segja danke schön, danke sehr, danke vielmals der Herr. □ Mánudaginn 21. júlí flugu forsætisráðherra, varafor- sætisráðherra (þ.e.a.s. kansl- ari og varakanslari, en svo heitir fonsætisráðherra hér og í Vestur-Þýzkalandi) og ut- anríkisráðherra Austurríkis á- samt ráðunautum sínum til fundar við ríkisst jómina í Kreml. Tilgangur fararinnar var að ræða um samband Viðtökurnar í Moskvu voru sérlega hlýjar. Og sýndu Rússamir austurrísku sendi- nefndinni mikla virðingu. — Blað sósíaldemókrata hér, sem annars á ekki mörg orð um hlýju Rússa, lofaði mjög framkomu þeirra í þetta sinn. Árangur fararinnar fyrir Austurríkismenn var mjög góður. Rússar ákváðu að láta þá ekki afhenda nema 3’/2 millj. tonna af þeim 7 millj., sem eftir vom samkvæmt samningunum frá 1955. Flest að þeir tækju fullt: tillit til óska smáþjóða sem Austur- ríkis. Að lokum tók blaðið fram, að fullt jafnrétti hefði ríkt við samningaumræðum- ar. En sem kunnugt er, fór Raab forsætisráðherra til Bandaríkjanna á dögunum og var honum tekið þar eins og ríkir menn taka á móti fá- tækum ættingjum. Honumvar fylgt í forstofu og lítið sem ekkert tillit. tekið til cslca hans. Og fór hann á burt jafn snauður sem hann kom. Athyglisverð em ummæli Pittermanns varaforsætisráð- herra. En hann sagði að lokn- um samningaumræðum í Moskvu: „Mér þykir rétt að taka það fram að lokum, að Ráðstjórnin gerði enga tilraun til að blanda sér í innanlands- málefni Austurríkis, hvorki. meðan á samningum stóð né við hátíðahöld í sambandi við þá“. Pittermann sagði auk. þess, að Austurríki nyti mik- illar virðingar í Sovétríkjun- um vegna sinnar einarðlegu hlutleysisstefnu. (Haft eftir Arbeiterzeitung, blaði sósíal- demókrata). Eitt er víst: Gengi Austur- rikis hefur farið mjög vax- andi, síðan það losnaði við hersetu og gerðist hlutlaust. Um allan heim hefur álit þess aukizt. Lifskjör manna hér em kánnski ekki betri en í mörgum fylgiríkjum Banda- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.