Þjóðviljinn - 30.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.10.1958, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 30. október 1358 — 23. árgangur — 247. tölublað INNI 1 ELAÐINTJ: Erlenxl f járfesting. — 1. síða. Hvert stefnir. — 6. sífta. „Frjálslyndi íhaldsins" 6. síða. Æskulýðssíða. — 4. síða. Meira atvinnuleysi á Vesturlöndum. — 5. síða, Boris Pasternak afsaiar sér nobelsYerðlaununum Vegna þeirra viðhragða sem veifing þeirra oili f heimaiandi hans otj heiminum öllum Boris Pasternak, sovézka skáldið sem úthlutað var bókmenntaverðlaunum Nóbels í síöustu viku, sendi í gæi" sænsku akademíunni skeyti þar sem han* afþakkar „lím óverðskulduðu veröiaun", eins og hann komst a3 oxði. Skeyti Pasternaks til Anders, ig frá því í' gærkvöld að Past- Österling, ritara akademíunnar, Það er þetta sem Grikkir sætta sig ekki við; Að landar þeirra á Kýpur séu barðir til óbóta, skotmr, fangelsaðir og hengdir af svokölluðum bandamönnum fyrir það eitt að vilja ráða sér sjálfir. — Myndin sýnir nokkra grískja unglinga sem urðu fyrir bareflum B.reta í Fama- gusta á dögunum, en þá voru um 200 piltar og stúlkur þannig Jeikin. Horfur nú á að Crikkir segi sig úr Ailanzbandalaginu Neita ao rœSa Kýpurmálið vio Brefa og Tyrki, kœra pá i staoinn fyrir SÞ var á frönsku og hljóðaði á þessa leið í þýðingu: „Með tilliti til þeirrar túlkun- ar sem verðlaunaveitingin hef- ur sætt í sárnfélagi því sem ég tilheyri hlýt ég að hafna þess- um óverðskulduðu verðlaunum. Misvirðið ekki neitun sem ég sjálfsdáðum". við mig þessa hef ákveðið af Deila Grikkja við bandamenn sína í Atlanzbandalag- inu, Breta og Tyrki, út af Kýpur hefur nú harðnað svo að ekki er annað sýnna en að gríska stjórnin neyðist til aö segja sig úr bandalaginu. Engar líkur virðast leng- ur á sáttum. Tilkynnt.var í París í gær að tilraunir fastaráðs Atlanzbanda- iagsins til að fá Grikki til að setjast að samningaborði með Bretum og Tyrkjum hefðu farið út um þúfur og hefði málið ver- ið tekið af dagskrá ráðsins. >að var Spaak, framkvæmda- stjóri bandalacsins, ?pm lagði islenzkur sjómað- ur slasast á Ný- fundnalands- Sovézkvi iæknir gerði að sárum hans ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviijans. Það slys varð á tegaranum ís- borgu í fyramorgun að einn há- seianna, Jóhann Þorvaldsson Bú- s'nðavegi 3, Reykjavik, missti framan af þrem fingrum. Isborg er að karfaveiðum á miðunum vjð Nýfundnaland, um sólarhringssiglingu frá Kanada. Læknir af sovézku móðurskipi sem er á þessum miðuin var fenginn til að gera að sárum Jóhariness, og verður hann áfram um borð í ísborgu. sem. á eftir 2 sólarhringa að veiðum, — en heimsiglingin af miðunum tek- ur 4 sólarhringa. Hinn ísafiarðartogarinn, Sól- borg, var nýlega hér inni með fullfermi af karfa'er hann fékk á umræddum miðum. til að haldin yrði sérstök ráð- stefna þessara þriggjá ríkja tij lausnar Kýpurdeilunnj. Gríska stjórnin tók fram um leið og sú tillaga kom fram að hún myndi því aðeins fús til að sitja slíka ráðstefnu að ger^gið yrði fyrir- fram að yissum skilyrðum varð- andi réttarstöðu Kýpur í fram- tíðinni, Fastafulltrúi Grikkja í Atlanz- ráðinu sagði í gær að Bretar og Tyrkir hefðu reynzt ófúsir til að ganga að þeim skiiyrðum. „Óskiljanleg ©g 6við- unandi óbilgirni" Griska stjórnin gaf í geeir út tilkynningu um endalok við- ræðnanna í París og sakaði þar Breta um „óskiljanlega og ó- viðunandi óbrlgimi". Grikkir ættu nú ekki annars kost en að bera Kýpurmálið undir Samein- uðu þjóðirnar. „Ekki á stundinni" Karamanlis, forsætisráðherra og Averoff, utanrikisráðherra Grikkja, hafa ekki farið ðu'lt með það að undanförnu að fáist Bretar og Tyrkir ekki til að ganga að kröfum Grikkja um framtíð Kýpur, myndi þeim vcitast erfitt að standa gegn þsirri kröfu þjóðar sinnar að Grikkir segi sig úr Atlanzbanda- laginu. I víðtali við blaðamenn í Aþenu fyrir rúmri viku sagði Averoff að samkomulagið við Tyrki væri nú svo slæmt að það gæti ekki versnað, nema þá þannig að þjóðirnar bærust á banaspjót. Brezka útvarpið sagði í gaír að endalok viðræðnaiina í Par- ís myndu valda brezku stjórninni miklum vonbrigðum, og því þótti rétt að taka fram að þessi mála- lok þýddu ekki að Grikkir segðu skilið við Atlanzhafsbandalagið „nú á stundinni", Framhald á 6. síðu. Það var ekki ætlun alkademíunnar Sænska útvarpið hafði það eft- ir Österling í gærkvöld að hann harmaði mjög þessa ákvörðun Pasternaks. Aksdemían hefði veitt honum verðlaunin einungis vegna bókmenntaafreka hans, og hann væri jafn vel að þeim kom- inn þótt verðlaúnaveitingin hefði af ýmsum aðilum verið notuð í stjórnmáladeilum, sem gengju í berhögg við ætlun akademí- unnar og anda Nobelsstofnunar- innar, „Einn, frjáls og án samráðs við aðra" Sænska útvarpið skýrði einn- ernak hefði þá fyrir skömmil staðfest að hann hefði afsalað) sér verðlaununum. Hann hefðt rætt við* vesturlenzkan blaða- mann, sein ekki var tilgreindur nánar, í bústað sínum skammt frá Moskvu. Sænska útvarpið hafði eftir Pasternak, að „hann hefði tekið) ákviirðanina einn, af frjálsum Framhald á 2. siðu. r fjöl- teffli í Breiðfirð- ingabúð í kvöld * Ingi R. Jóhannsson, sem er nýkoniinn heim frá Olympíu- skákmótinu teflir fjöltefli í kvöld í Breiðfirðingabúð. Ingi mun tefla við ailt að 50i manns og er þáttaka öllum heimil, — en væntanlegir þátt- takerudur eru minntir á að hafa töfl meðferðis. Fjöltefli þetta hefst kl. 8 i kvöld í Breiðfirðingabúð. Fiitnor k&upa 600 foun cif lýs: lyrlr m|ög kcsgstæft ^eri Æsifregn Alþy<$uhla<5$m$ um þe$$i y/S- $kipti er uppspuni frá rófum í Alþý'öublaðið birtir í ggar yfir þvera forsíðu æsifregn um það að Lúðvík Jósepsstri hafi tryggt „koramúnista- fyr.rtækinu" Baltic Tr-^aing Co. mikla forréttindaaö- stö'su til viðskipta viö Fiimland. Æsifregn þessi er upp- spuai frá rótum; fyrirtæKið Baltic Trading Co. hefur ekki fenJið nein forréttindi fram yfir aðra innflytjendur — auk þess sem það er þvættingur frá rótum aö það fyrir- tæki sé í nokkrum teng^lum við Sósíalistaílokkinn. Æsifregn Alþýðublaðs'ns erl ar. Tékkóslóvakíu og nú til Finn- byggð á sölu á nokkru mggni af lands, en í þsssum löndum hef- lýsi til Finnlands á vöruskipta- ur íslendingum boðizt mun grundvelli, oc eru málavextir, hærra verð. Hefur þetta verið þeir sem hér segir: Verðfall á lýsj Lýsi hefur verið torseljan'egt nú um nokkurt skeið og héfur lækkað veiulcga i verði á frjáls- um markaði. Verðið hefur að undanförnu verið úr 70 pundum f.o b. ofan í 62—64 pund. Af þessum ástæðum hafa lýsiseig- endur sótt um að fá að selja lýs- gert ti! þess að lýsiseigendur fengju þannig að vega upp að nokkru áhrif verðfallsins á frjá'sa markaðnum. E'ig-in sérstaða Salan til Finnlands er þannig til komin að heildsölufyrirtækið Baltic Trading Co. taldi sig geta s:It 600 tonn af lýsi í Finnlandi fyrir 80 pund tonnið f.o.b., en ið á mörkuðum þar sem verð'ðjþar er um mjög gott verð að er hærra en á frjálsum markaði. | ræða. Það skilyrði fylgdi þess- Þannig leyfi hafa verið v :itt í j ari sölu að íslendingar leyfðu nokkrum tilfellum, >íu. til ;5pán-| innflutning frá Finnla:;di á tU,- teknum veínaðarvörum fyrií jafn-háa upphæð og lýsisverðið! tiemur. Hið háa verð á lýsinu kemun eingöngu islenzkum lýsiseigend-< um til góða, en innflutninguB ði þeim vörum sem taka á í stað-i inn frá Finnlandi er veittur eftifl þeim reglum sem almennt gilda um innflutningsleyfi, Þannig að það er alserleg-i & valdi bankanna, sem veitad gieiðsluheimildir, að ákveðat hverjir fái að annast inrflutn-t ing- og hefur Bahic Tradina Co. þar enga sérstöíu — og| myndi engan innflutning fáí ef bönkunum sýndisí' svo. i\ samþykki ráðuneytisins i'yriej siilu lýsisins á þessu verði er[ skýrt tekið fram að skilyrði) fyrir i'*iflutningsheimiIcH bankanna skuli vera Það a»S verðið á vörunum sé algerlegaj. sam.bærilegt við verð í frjáls* uin kaupum frá Finnlaudií Framhald á Ui síðxfe

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.