Þjóðviljinn - 30.10.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 30.10.1958, Page 1
INNI £ BLAÐINU: Erlend fjárfesting. — 7. síða. |’ Hvert stefnir. — G. síða. „Frjálslyndi íhaklsins“ 6. síða, Æskulýðssíða. — 4. síða. Meira atvinnuleysi á Vesiturlöndum. — 5. síða. 0 Það er þetta sem Grikkir sætta sig ekki við: Að landar þeirra á Kýpur séu barðir til óbóta, skotm.r, fangelsaðir o,g hengdir af svokölluðum bandamöhnum fyrir það eitt að vilja ráða sér sjálfir. — Myndin sýnir nokkra grískja unglinga sein urðu fyrir bareflum B.reta í Fama- gusta á dögunum, en þá voru um 200 piltar og stúlkur þannig Jeikin. Borís Pasternak afsalar sér nóbelsverðlaununum Vegna þeirra viðbragða sem veiling þeirra olli f heimalandi hans og heiminum ölhim Boris Pasternak, sovézka skáldið sem úthlutað var bókmenntaverðlaunum Nóbels í síðustu viku, sendi í gær sænsku akademíunni skeyti þar sem han» afþakkar „hin óverðskulduðu verólaun", eins og hann komst a'S oröi. Skeyti Pasternaks til Anders Österling, ritára akademíunnar, var á frönsku og hljóðaði á þessa leið í þýðingu: „Með tiliiti til þeirrar túlkun- ar sem verðlaunaveitingin hef- ur sætt i samféiagi því sem ég tilheyrj hlýt ég að hafna þess- unr óverðskulduðu verðlaunum. Misvirðið ekki við mig þessa ig frá því í’ gærkvöld að Past- ernak hefði þá fyrir skömnm staðfest að hann hefði afsalað sér verðlaununum. Hann hefði: rætt við* vesturlenzkan blaða- mann, sem ekki var tilgreindur nánar, í bústað sinum skammt frá Moskvu. Sænska útvarpið hafði eftir Pasternak, að „hann hefði tekiðl Horfur nú á að Grikkir ses’ sig úr AHanzbandalaginu Nelfa að rœSa KýpurmáliS viS Brefa og Tyrki, kœra þá i sfaSinn fyrir SÞ Deila Grikkja við bandamenn sína í Atlanzbandalag- inu. Breta og Tyrki, út af Kýpur hefur nú harðnað svo að ekki er annað sýnna en að gríska stjórnin neyðist til að segja sig úr bandalaginu. Engar lí-kur virðast leng- ur á sáttum. Tilkynnt var í París i gær að tjlraunir fastaráðs Atlanzbanda- lagsins til að fá Grikki til að setjast að samningaborði með Bretum og Tyrkjum hefðu farið út um þúfur og hefði málið ver- ið tekið af dagskrá ráðsins. >að var Spaak, framkvæmda- stjóri bandalagsins, sem lag'ði fslenzkiir sjómað- ur slasast á Ný- fnndnalands- miSum Sovézkur læknir gerði að sárum hans ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þaö slys varð á togaramim ís- borgu í fyramorgun að einn há- selanna, Jóhann Þorvaldsson Bú- s'aðavegi 3, Reykjavík, missti framan af þrem fingrum. ísborg er að karfaveiðum á mjðunum vjð Nýfundnaland, um sólarhringssigiingu frá Kanada. Læknir af sovézku móðurskipj sem cr á Jressum mjðum var fenginn til að gera að sárum Jóhanness, og verður hann áfram um borð í ísborgu. sem á eftir 2 sólarhrjnga að veiðum, — en heimsiglingin af miðunum tek- ur 4 sólarhrjnga. Hinn ísafjarðartogarinn, Sól- borg, var nýlega hér inni með fullfermi af karfa er hann fékk á umræddum miðum. til að haldin yrði sérstök ráð- stefna þessara þriggja ríkja til lausnar Kýpurdeilunni. Gríska stjórnin tók fram um leið og sú tillaga kom fram að hún myndi því aðeins fús til að sitja slíka ráðstefnu að gengið yrði fyrir- fram að yissum skilyrðum varð- andi réttarstöðu Kýpur í fram- tíðinni, Fastafuiltrúi Grikkja í Atlanz- ráðinu sagði i gær að Bretar og Tyrkir hefðu reynzt ófúsir til að ganga að þeim skilyrðum. „Óskiljanleg og óvið- unandi óhilgirm" Griaka stjórain gaf i gee,r út tilkynningu um endalok við- ræðnanna í Paris og sakaði þar Breta um „óskiljanlega og ó- viðunandi óbilgirni“. Grikkir ættu nú ekki annars kost en að bera Kýpurmálið undir Samein- uðu þjóðimar. „Ekki á stundinni“ Karamanlis, forsætisráðherra og Averoff, utanríkisráðherra Grikkja, hafa ekki farið dult með það að undanförnu að fáist Bretar og Tyrkir ekki til að ganga að kröfum Grikkja um framtíð Kýpur, myndi þeim vcitast erfitt að standa gegn þeirri kröfu þjóðar sinnar að Grikkir segi sig úr Atlanzbanda- laginu. í víðtali við blaðamenn í Aþenu fyrir rúmri viku sagði Averoff að samkomulagið við Tyrki væri nú svo slæmt að það gæti ekki versnað, nema þá þannig að þjóðirnar bærast á banaspjót. Brezka útvarpið sagði í ga*- að endalok viðræðnaairia í Par- ís myndu valda brezku stjórninni miklum vonbrigðum, og því þótti rétt að taka fram að þessi mála- lok þýddu ekki að Grikkir segðu skiþð við Atlanzhafsbandalagið „nú á stundinni“. Framhald á 6. síðu. neitun sem ég hef ákveðið af sjáifsdáðum“. Það var ekki ætlun akademíunnar Sænska útvarpið hafði það eft- ir Österling í gærkvöld að hann i harmaði mjög þessa ákvörðun Pasternaks. Akedemian hefði veitt honum verðlaunin einungis vegna bókmenntaafreka hans, og hann væri jafn vel að þeim kom- inn þótt verðlaúnaveitingin hefði af ýmsum aðihm verið notuð í stjórnmáladeilum, sem gengju í berhögg við ætlun akademí- unnar og anda Nobelsstofnunar- innar, „Einn, frjáls og án samráðs við aðra“ Sænska útvarpið skýrði einn- ákviirðtmina einn, af frjálsunn Framhald á 2. síðu. Ingi R. teflir fjöl- teflð í Breiðfirð- ingabúð í kvöld ’ Ingi R. Jóliannsson, sem er nýkominn heim frá Olympíu- skákmótinu teflir fjöltefli i kvöld í Breiðfirðingabúð. Ingi mun tefla við allt að 50i manns og er þáttaka öllum lieimil, — en væntanlegir þátt- takendur eru minntir á að hafa töfl meðferðis. Fjöltefli þetta hefst kl. 8 í kvöld í Breiðfirðingabúð. Finncsr kcrupa 600 tonn ai lýsl fyrir œfög kagstætt Æsifregn Alþýdublaðsins um þessi v/ð- skipti er uppspuni frá rófum Alþýðubiaðiö birtir í gær yfir þvera forsíðu æsifregn um það að Lúðvík Jósepss»n hafi tryggt „kommúnista- fyr.rtækinu" Baltic Trtaing Co. mikla forréttindaað- stöðu til viðskipta viö Finnland. Æsifregn þessi er upp- spuai frá rótum; fyrirtækið Baltic Trading Co. hefur ekki fengið nein forréttindi fram yfir aðra innflytjendur — auk þess sem það er þvættingur frá rótum að þaö fyrir- tæki sé í nokkrum tengúum við Sósíalistaflokkinn. Æsifregn Alþýðublaðs:ns er j ar. Tékkóslóvakíu og nú til Finn- b.vggð á söiu á nokkru magni aí' lands, en í þessum löndum hef- lýsi til Fjnnlands á vöruskipta- i ur íslendingum boðizt mun gru.ndvelli, og eru málavextir hærra verð. Hefur þetta verjð þeir sem hér segir: gert til þess að lýsiseigendur fengju þannig að vega upp að Vcrðfall á lýsj ., . ** n . nokkru ahnf verðfallsins a Lýsi hefur verio torseljan’egl : „ ... , , trja.sa markaðnum. nu um nokkurt skeið og hefur j iækkað veruiega í \'erði á frjáis- Engín sérstaða um markaði. Verðið hefur að Salan til Finnlands er þannig undanfornu verið úr 70 pundum til komin að heildsölufyrirtækið f.o.b. ofan í 62—64 pund. Af ^ Baltic Trading Co. taldi sig geta þessum ástæðum hafa -lýsiseig- scit 600 tonn af lýsi í Finnlandi endur sótt um að fá að selja lýs- í fyrir 80 pund tonnið f.o.b., en ið á mörkuðum þar sem verð ð i þar er um mjög gott verð að er hærra en á frjálsum markaði.; ræða. Það skilyrði fyigdi þess- Þannig leyfi hafa verjð v :itt í j ari sölu að íslendingar leyfðu nökkrúm tilfellum, >,d. til ijpán-j innflutning frá Finniandi á tji- teknum vefnaðarvörum fyrií jafnháa upphæð og lýsisverðið fiemur, Hið háa verð á lýsinu kemun eingöngu íslenzkum iýsiseigend- um til góða, en innfiutninguE ál þeim vörum sem taka á í stað-i inn frá Finnlandi er veittur eftin þeim reglum sem almennt gildai um innflutningsleyfi, Þannig að það er algerleg i íS valdi bankaixna, sem vcit.s grfeiðsluheimildir, að ákveðal hverjir fái að annast inr fiutn-i ing og hefur Baltic 'Ii ading} Co. þar enga sérstöðu — ogj myndi engan innflutning f;íj ef bönkunum sýndist svo. í| samþykki ráðuneytisins fyrÍKí sölu lýsisins á þess.i verði ert skýi-t tekið fram að skilyrðH fyrir i -íflutningslieimiIcM bankanna skuli vera Það a*S verðið á vörunum sé algerlega!, saiubærilegt við verð í frjáls-* uin kaupum frá Finnlanxii* Framhald á 11. siðtfe

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.