Þjóðviljinn - 30.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.10.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. o'któber 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ford tapar 16,2 milli dollnriim ó1 Hið heimskunna fvr'rtæki ,,Ford Motor Company" hefur á fyrstu þrem ársfjcrðungum þessa árs orðið fyrir nettotapi, i sem nemur 16,2 millj. dollara. | Tap þetta stafar af hinnij miklu sölukreppu í bandaríska| bílaiðnaðinum. Ilenry Ford í Detroit hefur! látið þess getið að þetta táknii mikla hnignun frá því í f\frra, | en þá var gróðinn á sama tima-1 bili 229,5 milljónir dollarar. i ÍIAPPDRÆTTI ÞJÓÐYILJANS 1. vinningur OBJEL-bifreið kr. 100.000.00 Fallegasti fjölsk.vlduvagninii Frímerk i asafna rar maka krók- inna p< ðlynd þessi er tekin í Atlanta í Bandariíkjunum af mönnunum sem voru viði iðnir árásir á gyðingakirkjur, en þær árásir áttii sér nýlega stað, og' vöktu mikla fyrirjitningu uni jallau heim. í>rem dögum áður en kardínálar byrjuöu aö kjósa nýjan páfa, streymdu frímerkjasafnarar til pósthúss páfaríkisins á Péturstorginu og fram aö kjöri hins nýja! páfa var þar dæmafá mannþröng. Ástæðan fyrir þessari ásókn frímerkjasafnaranna er sú, ao þeir hafa nú hafið hið venju- lega kapphlaup til þess að hamstra sem mest af sérútgáf- um þe'im, sem gefnar eru út á hinu páfalausa tímabili. Frímerkin, sem gefin voru út á síðasta páfalausa tímabil- inu árið 1939 eru í dag mörg Miðinn kostar aðeins 10.00 2. vinhingiir Kvenfatnaður kr. 6.000.00 I*að er ekbi inikiil vandi að gieðja frúna. vísmdarit Blöð í Sovétríkjunum skýra frá því aðs aovéakir vísiriJa- menn séu í þann veginn að fu'l- ; gera rafmagnsheila, sem getur þýtt vísindarit úr er’e'.idum tungumálum. Jafnframt á þetta undratæki að geta skilgre'nt-og skýrt vísindaleg orð sem fyrir koma i textanum. Rafmagnsheili þessi. sem er byggður á rannsólmastofu und- ir stjórn prófessors Guten- maehers, á að preta 4000 blaðsiður á klukkustund. að gefa út sérstaka 500-líra| silfurmynt í tilefni þessa tíma- bils nú. Lausafréttir hafa verið und-! anfarið í it'Tskum blöðum um ] að dagbækur Píusar sálaða væru í höndum vesturþýzka; sendiráðsins í Vatikaninu, og átti nunna sú, er hjúkraði Pí- ■ usi á banabeði, Pasqualina Lenh hundruð sinnum meira virði j ert að nafni og þýzkættuð, en nafnverð þeirra var þá. Þá ætlar stjórn páfaríkisins k* sagt jafti Montgomery marskálkur hinn brezki, hefur orðið fyrir harð- vítugri gagnrýni í brezkum blöðum, vegna hins óvægilega dóms síns yfir utanríkisstefnu Bándaríkjanna og Bretlands, og yfir stefnu Atlanzhafsbanda- lagsins. Monty var hinn djarfmæltasti í gagnrýnisræðu sinni og spar- aði hvergi stór orð! Og hann þurfti ekki lengi að bíða af- iéiðinganna. Fjöldi brezku b!að- anna skipa marskálknum blátt áfram, með miður kurteislegu orðalagi, að ,,halda kjafti" í framtíðinni. að hafa komið þeim þangað. Vesturþýzka sendiráðið í Vatf kaninu hefur nú raótmælt fregnum þessum. HERÐIÐ SÖLtJNA 3. vmningur Ileri-afatnaðu r kr. 6.000.00 Svo er J>að alklæðnaður á heimilisföðurinn. Atvimiuleysi á vesturlöndum mun meira eu a ari Gerið skilagrein sem í'yrst 4. vinningur Telpnafatnaður kr. 4.000.00 Liíia dóttirin sæt og frn. Sex ára drengur tmlofast Fyrri hluta þessa árs var meira atvinnuleysi í nær því öllum vestlægum löndum hel'dur en á sama tíma í fyrra, samkvæmt frétt 1 Hamborgarbla'öinu Die Wett. 1 byrjun maí s.l. voru t. d. i en 2,7 miilj. á sama tíma í um 166500 verkamenn atvinnu-j fvrra. lausir í Vestur-Þýzkalandi, en Það fyigir fréttinni, að at- 94300 á sama tíma í fyrra. j vinnuleysi hafi minnkað taia- í Bretlandi var tala atvinnu-! vert í sumum þessara landa síð- leysingja í maí 49800, en 34800 an í vor. um sama leyti árið 1957.----------------------------—------ 1 Hollandi voru 69600 at- vinnulausir í vor en 26700 í fyrra. 1 Sviþjóð er hlutfallið. 33700 miðað við 24200 í fyrra.lKana- da 516000 á móti 306000 á síð- enn a • r I a Masúr prins, sex ára gamall asta ári , uppáhaldssonur Sauds Arabíu- ■ konungs, hefur trú'ofazt- 3ja | ára gamaili telpu úr ríkri eg- j ypzkri fjölskyldu. í Að morgni trúlofunardagsihs i keypti drengurinn brjóstnál og hálsfesti úr gulli og ennfremur brúðu og blóm. Síðan hélt liann ! til áðurnefndar fjöiskyldu og hað um hönd dótturinnar, í Bar.daríkjunum voru at- vinnuleysingjar í vor 4,9 millj. V-Þ\ zkaland ætti að lána öðrum fé Á fimmtudaginn var lokuðust 64 menn inni í kolanámu í Spring Hill í Nova Scotia í Kanada þegar göng hrundu saman af v'Tdum jarðskjálfta. Síðan hefur verið unnið að björgunarstarfi sem er mjög erfitt sökum þess hve djúpt náman liggur í jörðu. I gær urðu björgunarmenn varir v':ð Vinningsverðmæti alls kr, 120.000.00 5, vinningur Ð reng ja f a tnaður kr. 4,000.00 Verður litli strákurinn úiundan? Efnahagssamvinnunefnd Vest-1 lífsmark á miklu dýpi. Kom ur-Evrópu hefur l'agt til að . í 1 jós að 12 mannanna voru enn kyssti hana innvirðulega og af- Vestur-Þýzkaland reyni að á lífi, en lokaðir inni á bak við minnka hinn mikla hagnað sem 18 metra þvkkan vegg sem er á greiðslujöfnuöi þess með mynlazt hafði þegar göngin því að lauka innflutning og í brundu saman. Vonir standa til fjárfestingu erlondis. Verði j að mönnunum berist hjálp í \onungur g henti henni gjafirnar. Síðan lék kærustuparið sér saman fram. að kvöldmat. Brezka blaðið ,,The People“ skýrir frá þessu, og segir enn- 'S" ! fremur að prinsinn hafi fengið j leyfi föður síns til bónorðsins, j þó með því skilýrði að brúð- ! lcaupið færi ekki fram fyrr en ; mannanna ! Hollendingurinn Tonny van Masúr yrði 16 ára gamall. ! Dommelen frá Amsterdam hef- ! ur verið kjörinn bezti töfra-j j maður heims á alþjóðaráðstefnuj | galdramanna í Vín. ! Forseti ráðstefnunnar, Hcnkj það ekki gert sé fyrirsjáanlegt ^ag. að áfram haldi að safnast sam - an erlendur gjaldeyrisforði í Vestur-Þýzkatandi sem geri öðrum löndum Vestur-Evrópu stöðugt erfiðara fyrir. Hiim ákiósanlegi geimfari Vei-meyden, afhenti van Domm- , Hinn ákjósanlegasti geimfari Þetta staðhæfði hinn þýzk- . „ að vera á aldrinum 30 til 45 j *ttaði lífeðlisfræðingur dr. elen, sem er 32 ara og fyrr-; , j Balke eftir margra vikna til- verandi galdralærlingur Ver- ra' tLnn a a \tra íei raunjr j þessum efnum. Dr. hraustur, ekki mjög vöðvgmik- ill og vel vaninn við að draga andann við sömu aðstæður og eru í háloftunum. j meydens, liin eftirsóttu verð- j laun galdramanna ,Grand Piáx‘, ■ en þau eru veitt þriðja hvert ' ár. Frív erzluu eim á gskrá mn sien Balke er forstöðumaðui' rann- sóknarstofnunar fluglæknis- fræðiskólans í Randolph í Tex- as. Samkomulag náðxst um það í gær í 17' ríkja nefnd þeirri sem að undanförnu hefur set- ið á rökstólum í París og reynt að finna lausn á fríverzlumr- málinu að þeim viðræ'öum sku'.i haldið áfram alveg til . árs- loka. Þessar viðræður hafa hingað til engan áiimgur bor- ið og litlar líkur þykja á þvi að framlenging þeirra auðveldi lausn málsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.