Þjóðviljinn - 31.10.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Side 1
Föstudagur 31. október 1958 — 23. árgangur — 248. tölublaö Bandaríkjamenn sviku lof- orð sín við Einstein 5. síða. K j ördæmamálið 6. síða Bókmenntir Erlend fjárfesting 7. síða Brezkar hefndarráSsfafanir vegna landhelgismálsins: Hætt við áíormið um þungavatnsverksmiðju á íslandi Með vcrk&miðjunni œtluðu Mretar að múta íslending- um til þcss að hmtta við stœkkun landhelginnar2 Aó undanförnu hafa sem kunnugt er verið uppi ráðagerð- ir «m það að reisa hér á landi verksmlðju til framleiðslu á þ.mgu vatni til notkunar í kjarnorkustöðvum. Stóð til að þau 16 Evrópulönd sem mynda Efnahiagssamvinnustofnun Evrópu kæmu þessari verksmiðju upp, og hafa nú um noltk- urt skeið verið framkvæmdar undirbúningsrannsóknir hér á landi, m. a. með djúpbornum mikla, og hsafa þær gefið mjög góðit raun. En nú hafa þau tíðindi gerzt að Bret&r hafa beitt áhrif- nni sjnum í Efrtahags.samvinnnstofnun Evrópu til þess að siöðva þessar áætlanir að fullu og öHu. Kafa brezku full- t.úarnir ekld farið neitt dult með það, að frá þeirra hálfu e> hér um að ræðá hvíndarráðstafanír vegna landhelgis- málsins og tilraun til að beita okkur efnahagslegri kúgun. Bygging þungavatnsverk- smiðju á íslandi hefur verið 1 undirbúningi um alllangt skeið, en hér eru aðstæður mjög góðar sökum þess hve mikla hitaorku þarf til framleiðslunnar, en hana höfum við í hverunum. f vor kom hingað nefnd sérfræðinga írá Efnahagssamvinnustofnun- inni og leizt henni mjög vei á öll skilyrði. Blöðin skýrðu 1. maí s.l. svo frá ummælum formæl- anda nefndarinnar: „hegar við komum aftur til Parísar og gefum skýrslu uin athuganir okkar og Iiinna ís- lenzku félaga, þá get ég full- vissað yður um, sagði dr. Kowarski, að sú skýrsla mun verða yður hagstæð. Við, sem aðeins fjöllum um hina tækni- legu hlið málsins, sjáuni enga annmarka á því að slíkt iðju- ver verði hér reist.“ Það kom fram s»ð áætlað var að iðjuverið myndi kosta um 40 milljónir dollara, og framieiðs'.a þess var áætluð 100 smálestir fyrst en gert ráð fyrir að hún rnyndi aukast upp i 500 smá- lestir. I nefndinni voru tve:r, brezkir sérfræðingar, enda vor.u það fyrst og fremst Bretar sem i beittu sér fyrir þessum ráðagerð-! um og buðust til að leggja fram fé til þeirra. Bretar hafa sem kunnugt er forustu í Vestur- Evrópu um að haignýte kjarnorku til rafrhághsframleiðslu, og þeir hefðu orðið helztu kaupendur að þungu vatni frá íslandi. Tilgangurinn að stöðva stækkun landhelginnar ,.Vi5 sem aðeins fjöllum um bina tæknilegu hlið málsins sjá- um enga annmarka á því að slíkt iðjuver verði hér reist“, sögðu sérfræðingarnir, og boranjrnar með djúpbomum hafa fullkom- lega staðfest það mat. En málið hefur ekki aðeins tæknilega hlið heldur einnig stjómmálalega. Og á fundi sem nýlega var haldinR um málið á vegum Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu kom hún greinilega í Ijós. Þar lýstu full- trúar Breta opinskátt yfir þvð að tjlgangur þeirra itteð því að bjóðast tjí að reisa þurtga- vatasverksmiðju á íslandi liefði verið sá að reyiia að múta íslendingum til þess að hætta vi 5 stækkun landhelg- innar. Við ætluðum að að- stoða íslendinga til þess að þeir yrðu ekki eins „háðir fiskveiðunum". sögðu þeir, en lslendingar ltafa nú i verki „Við, sem aðeins fjöllum um hina tæknilegu hlið niálsins, sjáum enga annmarka á því að slíkt iðjuver verði liér reist,“ sögðu eriendu sérfræðingarnir sem komu hingað í vor. — Annmarhjarnir reyndust liins vegar vera þeir, að íslend- ingt t héldu fast við að stækka landhelgi súia. hafnað því boði með því a, s'iækka landhelgi sína. Lögðu Bretar til á fundinum að al- gerlega yrði hætt við áforiii um þungavatnsverksmiðjn, til þess að refsa íslendingum fyrir aðgerðirnar í landhelgis málum, Fulltrúar Vesturþjóð- verja og fleiri studdu mál- flutning Breta ákaflega, og málið er nú algerlega úr sögunni. Hvað hefði þá gerzt? fræðinganna hingað og niður- stöður þeirra: „Hér sannast enn hvílíka þýðjngu náin samvinna við aðrar lýðræðisþjóðir hefur fyrir íslendinga.“ Já, vissulega. hefur það sannazt. En það er íleira sem hefur sannazt. Þjóðviljinn hefur marg- sinnis bent á hversu hættulegt það væri íslendingunt að veita. erlendum aðilum levti til að kom upp stórfyrirtæk.ium hér á landi, þar sem þeir gætu þann- ig öðlazt úrslitaáhrif í ö'lu efna- hagslífi þjóðarinnar. Vesturevr- ópuþjóðirnar hafa nú staðfest hvernig slík áhrif eru notuð. Og hvað halda roenn að gerzfc hefði ef verksmiðjan hefði ver- ið komin upp, ef íslendingar ltefðu verið orðnir háðir henni í öllu efnahagslífi sínu, ef afkoma þúsunda nianna hefði ver- ið bundin því að hún værí starf- rækt? Hefðu íslendingar þá haffc tök á að stækka landhelgi sína eða gera aðrar hliðstæðar ráð- siáfanir sem komið hefðu illa við> þau ríki sem áttu verksmiðj- una? Morgunblaðið orði 4. maí s.l. komst svo um komu að sér- ¥ af Reykjaness Fanney við síídarleit á vegum sjávar- útvegsmálaráðuneytisins 33! f- Fyrir dáeinum dögum fann v.s. Fanney mikla síld um 26—28 sjómílur SV af Rejdcjanesi. V.s. Fanney hefur verii viö' síldarleit fyrir Suö- vestur- og Vesturlandi á vegum sjávarútvegsmála- ráöuneytisins um mánaöar- skéið að undanförnu. ;.i HalLlor Kiljan Laxness sendi Krústjoff forsæíisráðherra Sovélríkjanna skeyti í gær og bað Lann að skerast í leikinn. Ha’Idór K;!jan Laxn.ess sendi í gær Krústjoff , íorsætisráð- herra Sovétríkianna skeyti og bað hann að beita áhrifum sín- unt lil þess að milda hinar iil- vígu árásir á Boris Pasternak. Skeytið var sent á ensku og, var svoh'jóðandi: „TURNING TO' VOlTR EX- CELLENCY I IMPLORE YOU AS LEVELHEADED SS'ATES- MAN TO USE YOUR INFLU- ENCE MITIGATING MALIC- IOUS ONSLAUGHTS OF SEC- TARIAN INTOLERANCE UP- ON AN OLD MERITERIÓUS RUSSIAN POET BORIS PAST- ERjNÁK STOP WHY LIGIIT- HEARTEDLY AROUSE WRATH OF V/ORLD'S POETS WRIT- ERS INTELLECTUALS AND SOCIALISTS AGAINST SOV,- IET UNION IN THIS MATT- ER STOP KINDLY SPARE FRIENDS OF SOVIET UNION AN UNCOMPREHENSIBLE AND MOST UNWORTHY SPECTACLE. HAL.LDOR LAXNESS CHAIRMAN ICELAND SOVIET FRIENDSHIP SOCIETY NOBEL LAUREATE LITTERATURE“ í íslenzkri þýðingu Kiljans hljóðar skeytið svo: „Ég srtý mér tál yöar hágöfgi og sitrbtt'iti yðm- sem skynsam- an stjórnarleiðtoga aö beita á- hrifum yðar til að milda illvígp ar árásir óumburðarlyndra kredduimnna á gamlan rúss- naskan rithöfund hem Itefur unnið sér verðskuldaðan lteið- ur, Boris Pasternak. Hvers- vegna gera sér leik að því að egita upp reiði skálda, rilliöf- undo, menntamanna og sósial- ista licimsins gegn Ráðstjórn- arríkjunum i slíku ntáli? Fyr- i,- alla ínuni þyrmið vinuni Riðstjárnarríkjanna við þcssu óskiljanlega og mjög svo ósæmi- lega fargani. — Ilalldór Lax- ness, forseti Mennjugartengsla íslands og Ráðstjórnarrikjanna, nóþelsvcrðlaiuiahöfundur.“ Fréttamaður Þjóðviljans hafðf sem snöggvast tal af Ingvarl Pálmasynj skjpstjóra á Fanneyja í gær, skömmu áður en haxna sigkli skipi sínu enn úr höfni til frekari síldarleitar Sagoij Ingvar að Fanney hefði hafið síldarleitfna um miðjan septcm-* ber sl. og síðan hafi verið leit- að á öllu svæðjnu frá Breiðafirði suður og austur að Selvogs- banka. Sildar varð mjög Htiði vart á þessu svæði þar til fyr- ir um hálfum mánuði, er ntiki.fc síld var lóðuð djúpt úti af Jökli',, Virðist vera um íttikia síld að ræða I byvjirn þessarar viku fanns® svo mikil srld, eins og fyrr seg- ir, um 26—28 sjóntilur suðve.st+ ur af Skaga, Virðist vera. untt mikið síldarmagn að ræða, þvf Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.