Þjóðviljinn - 31.10.1958, Side 2

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Side 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiir 31. október 1958 18 18. 19 20, it í dag er föstudgurinn 31. október — 8(05. dagur árs- ins — Quintiuus — F. Ein- ar Benediktsson — títgáfa Þjóðoljans hefst 1936 — Tungl í h'isuðri kl. 2.51. Árdegisháflæði kl. 7.07. Síc legisliáflæði kl. 19.24. ÚTVARPIÐ f DAG: 30 Bamatími: ?r"rkar upp- finningar. (Guöm. Þor- láksson kennari). 55 Framburðarkennsla í soænsku. 05 Þingfréttir og tónleikar. 33 Dagskrá um Einar Bene- diktsson skáld. Ávörp og erindi flytja: Alexander Jóhannesson prófessor Bjami Benediktsson rit- stjóri, Mágnús Víglur.ils- son ræðismaður og séra Pigurður Einarsson í Holti. Upplestur: Sigurður Skú’ason magister. — Tónleikar: Lög við ljóð Einars Benediktssonar. Utgáfufélagið Bragi sér um dagskrána. 10 Kvöldsa gan: Föðurást. 30 Létt lög (Haukur Hauks- son). ' ° rn’ð á ir.orgun: 50 Óskalög sjúklinga. 00 Ú-’óttafræðsla (Benedikt Jakobsson). 15—16.30 Laugardagslögin. 30 Tónleikar: Arthur Rub- instein leikur Næturljóð eftir Chopin, og síðan fiytja kór og hljómsveit ungverskar tónsmiðar. 15 Skákþáttur (Guðmundur / mlaugsson). 00 .Tcmstundaþáttur barna unglinga (Jón Pálsson). 30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bí'-l. 55 í kvöMrökkrinu, — tón- leikar af plötum. 30- Leikrit: Drottningin og uppreisnarmennirnir eft- ir Ugo Betti, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Leikstjóri: Ævar Kvar- an. 10 Danslög til kl. 24.00. 22 22 Tf 1? 14 14. 16 17 18 1S 18 20. urleið. Skjaldbreið fór frá R- vik i gær vestur um Iand tilj Akureyrar. Þvrill er væntan- legur til Rvíkur i kvöid frái Siglufirði. Skaftfellingur fer frá Rvík ’ í‘ dag til Vestmanna- eyja. Sldp?de:kl SlS Hvassafell 'osar á Norðurlands- höfnum. A.rnarfe'l er i S"lves-: borg. Jökulfeil átti að fa.ra í gær frá Antvrerpen ále'ðis til Fáskrúðsfjarðar. Dísarfell átti að fara í dag frá Riga til! Gautaborgar. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxafióa." Helga-, fell lestar á Austfjorðum. Hamrafell er í Reykjavík. Borgund fcr 28. þ m. frá Djúpavogi á'eiðis til Hull og London. Eimí-'Vip: Dettifo.T.s för frá Fáskrúðsfirði í gær ti!. Eaupmannahafnar, j Korsör, Rostocl: og Swine-j múnde. Fja’lfoss fór frá iíafn-1 arfirði í gærkvöfdi til Vest- mannaey.ia og þaðan til Ham- borgar. Rotterdam, Antwerpen og Ilúll. Goðafoss fór frá Reykjavík 28. þ.m. til New York. Gullfoss fer frá Revkja- vík kl. 17 í dag til Hamborg- ar, He’singborg og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 26. þ.m. frá Hamborg. Re>-kjafoss fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 26. -þ.m. frá New York. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 29. þm. til Fur, Ilamborgar og Reykja- víkur. Flugfélag Islands h.f. jMiliiIandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15 í dag frá Lundúnum. Flugvélin fer til Qslcar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramál- ið. Millilandaflugvélin Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í dag. Vcentanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 16.35 á rnorgun. Innanlandsflugí I dag er á- æt.Iað að fljúga til Akureyrar ( 2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hó’mavíkur, Hornafjarðar, ísa- flarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönducss, Eg ilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. llll»tfllUtllll)l Sídpaótgerð rflrisins: Ilek’a er á Austfjörðum á norð- v.rleið. Esja kom til Reykjæ víkur í gærkvöidi að aust- an. Herðubreið er væntanleg til Fáskrúðsfjarðar í kvöld á suð- Lárétt: 1 sjaldgæft dýr 6 þ"rf 7 stýrir þolfalli 9 tveir eins 10 velur 11 sæði 12 fanga- mark 14 spann 15 hress 17 rafmagnsvara. Lóðrétt: 1 ílát 2 ónafngreindur 3 uppstrejnni 4 utan 5 rær hægt 8 nagdýr 9 teymdi 13 dýramál 15 forsetning 16 fangamark. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hressir 6 flá 7 og 9 FS 10 trú 11 auk 12 tá 14 MA 15 Bal 17 raulari. Lóðrétt: 1 hrottar 2 ef 3 sló 4 sá 5 röskari 8 grá 9 fum 13 Tal 15 bu 16 la. Birtingur, 2. héfti þessa ár- gangs, er kominn út og hefst á rifstjcrnargrein er fjallarj um Ungverjalandsfundinn áj Lækjartorgi og hersetuna hér.! Annað efni: Einar Bragi og' Hannes Sigfússon: Steinn! Steinarr in memoriam; Jónj Óskar: Fáe:n orð um A'bert Camus; Hörður Ágústsson: Bvggingarlist: Steinar Sigur- jó'-vson: hvert?; Erlingur E. Halldórsson: Kafli úr leikriti; Kveðia til Kaldals; Bjarnii Benediktsson: Recept upp á| svefnpillur. Þá eru þýðingar áj ljóðum og sögum eftir 'Þorgeir Þorgeirsson, Jóhann Hjálm- ar’sson, Jón Eiríkeson og Jón Óskar og frumort Ijóð eftir Odd Bjö'-nsson, Guðberg Bergs- son og Ólaf Þ. Ingvarsson. Að lokum er viðtal við diter rot og fleiri skríf í sambar.ili við hann. Stefnir. 1. hefti þessa. árgangs, hefst á Víðsjá. Steingrímur Sigurðsson: Andinn í Mennta- skólunum; Sverrir Haraldsson: Þú (Ijóð) Guðmundur H. Garð- arsson: Feist úr rústum (Vest- ur-ÞýzkalanrD; Oddur Björns- son: Þrjú ljóð: Jón Hnefill Að- aLsteinsson: S:ðferðisleg ábyrgð og frjá’s vilji; Guðmundur Jónsson: Um Chopin. Foratiðln, 9 hefti 1958, er nýkomin út. Efni: íslendingar þarfnast ein- huga forustu (ritstj.), Kvenna- hættir Samtíðarinnar; Dægur- l ’gin eru rímnalög nútimans, ss.mtal við Hauk Morthens söngvara, Astfanginn læknir (saga), Ská’dið í st.iórn Charl- es de Gaulles, Skákþáttur, briddsþáttur, afmælisspádómar c.fl., o.fh Frevr, októberheftið 1958, er nýkom- ið út. Efni: Félagstíðindi Stétt- arsambands bænda. Ný gerð af dráttarvél, Larilbúnaðarsýn- ’ngin á Selfossi 1958, Fóðrun kúnna í vetur, Bændadagur, eftir Jónas H. Þorbergsson, Verðlagsgrundvöllur landbúnað- arafurða, Viðhald búvé'a, eftir Þórð Júlíusson, Kartöflu- geymslan. Minningarorð um Guðbjörgu Þorleifsdóttur í Múlakoti, eftir Ragnar Asgeirs- son og Guðjón Jónsson í Ási, eftir Sigurð Einarsson. Reglu- gerð um meðferð búfjár við rekstur og flutning, o.fl. o.fl. Féiagsbréf AB 9. hefti, er nýkomið út. Efni: Aðalgeir Kristjánsson ritar um Konráð Gíslason, Jón Þorleifs- son um Hvert stefnir íslenzk málaralist. Lyftistengur nefnist saga eftir nissneskan rithöfund A. Jashih. Þýzk þýðing eftir Alexander Jóhannesson prófess- or á kvæði Tómasar Guð- murrissonar Japanskt ljóð. Kvæði eru eftir Gunnar Dal, Þóri Bergs^on cg Jón Dan. og ritdóma s!:rifa Ragnar Jc- hannesson og Lárus Sigur- björnsson. ALÞINGIS DAGSKRÁ fös+udagiim 31. október 19;)8, )ri. 1.30 miðlegis. Efri deild: Skemm+ana.skattsviðauki 1959, frv. 3. umr. • Neðri deikl: 1. Bifreiðaslíattur, frv. 2. Aukaútsvör ríkisstofn- ana, fr\'. — 1. umr. L.iósmæðrafélag Islands heldur fund þríðjudaginn 4. ncv. n.k. kl. 2 í Tjarnarcafé. Nemendur Liósmæðrasltólans velkomnir. — Stjórnin. BæjarbókasnXn Reykjavíkur Sími 12308 AðalsafniS, Þiughoitsstræti 29A Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. A sunnudögum k! 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13— 19. Á sunnud. er opið kl 14—19. Ctibóið líólmgarði 34. Útláns- deild f. fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Ctibúið Hofsvallag. 16. Utláns deild f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laug- andaga kl. 18—19. (l’Humanite Dimanche) Fræðslustarfið Innan skamms hefst fræðslu- starf vetrarins á vegum ÆFR. Eftir nokkra daga hefst kennsla í málfundastarfsemi. Leiðbeint verður um uppbygg- ingu ræðna, framsögu og fund- arsköp. Þá hefst bráðlega leshringur um sögu íslenzku verkalýðs- hreyfingarinnar. Nánar verður tilkynnt um þetta næstu daga. Fræðslunefnd. Félagsheimili ÆFR verður framvegis opið alla daga vik- unnar frá kl. 20 til kl. 23;30. Á laugardögum og sunnudög- um verður salurinn einnig op- inn frá kl. 15 til 19. Frnmreiðs'a í kvöld. Árni Bjikmsson Fvlkingarfélagar, fjölmennið í félagsheimilið! Salsnefnd. Þórður sjóari X.csta moipgun reis eyjan úr s;v og er. þéir komu fugiadriti. Þeir lækkuðq. seglin og ,i. i.u vélaruar. vinna nær aáu þeir að ströndin var iu’-jóstrug' og eyðileg og fylgdust vel með: dýplnu ;á radgrnuni í'. r bú ■'tist erfið' uppgöngu. 1 skini ; : gunsólarinnar vik sem þeim leizt vei á lægi fyrir' sneklcjuna, ieit út sem hún væri drifhvít, sem stafaði af xniklu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.