Þjóðviljinn - 31.10.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Qupperneq 5
Föstudagur 31. oMóber 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5. yn Þegar kjarnaspr eixgjuw'i var var.pað á irosima fyrir jjrettán árum ' Nýlega . hafa komið fram í dagsljósið upplýsingar, sem skýra á nýjan hátt pann atburð, er kjamasprengj- tinni var varpað á Hirosima árið 1945. Stjórn Banda- ríkjanna haföi lofað Albert Einstein því, að fyrstu kjamasprengjunni skyldi ekki beint að neinu skot- mavki, heldur skyldi gtið tilraun með hana yfir auðu svæði á Kyrrahafi. Upplýsingar þessar eru í ný- 'útkominni bók eítir Fernand Gig'on, sem nefnist ..Forskrift ,.Ef ég aðeins . hefði vitað hvert þctta myndi leiða, hefði ég he.’.dur orðið íásasmiður“. Það vaf enska blaðið Observer. sem birti þessar fréttir hinn 3. ágúst. Fregnir þessar eru hin- ar trúverðugustu, þegar þær eru bornar saman við þær upplýs- ingar, sem fram kotiiu í Oppen- heimermáíjnu. Þar var nafn Einstefns ekki nefn.t á nafn, en við yfirheyrslurnai’ ýfir Oppert- heimer kom, afstaða hinna ein- stöku vísindamanna til notkun- ar kjarnasprengjunnar margoft í ljós. Sumir álitu að hervfirvöldin yrðu að skera úr bví, hvorí r.ota ætti sprengjuna, én aðrir voru eindregið andvígir því. að hún yrði nokkuð notuð. nenia þá að fjandmennirnir notuðu slíka sprengju að fyrra bragði. Þriðji hópurinn var þeirrar skoðunar, að gera yrði ti'raurtir með sprengjuna á ób.vggðu svæði og skyldi fjandmönnunum boðið að hafa viðstadda fulltrúa, sem fylgdust með eyðingarmætti sprengjunnar. í hópi þessara síð- asttöldu vísindamanna voru þeir sem höfðu sönut viðhorf og AI- bert Einstein. Efíir 3—5 ár kuima allir Eins or menn muna úr fréttum. hittust þeir (lé Cjiulie for- sætisráðherra Frákldands og Konrad Adenauer kanzlári Yesfc- ur-Þyzkalands fyrir skömnni í aðsetursstað de Gaulle í þorp- að lesa og skrifa í Kma ! ara þjoða, seni longum litifa atfc 1 erjum, skyldu nu lialda t ^ ... ; með sér vinatund. Aðaltilgaiigur Adenauers með þessnm fundi Myíi kennsiukeríi mun leysa. nið mikla var a£ rcyna að fá Frakka til að gangast inn á hugmynd- vandamál oq haía sögulega þýðingu fyrir dauðánn — kjarnasprengj- an og eftirköst hennar". I. bók- inni er skýrt frá því, að þegar kjarnasprengjunni vur varpað á Hiroshima án aðvörunar, hafi Einsteiri fundizt hann vera svik- inn af Bandaríkjastjórn. „Hann missti hugarró sína, og við visst tækifæri, er hann leit yfir lífsstarf sitt, sagði hann: 339 ára gömul fall- byssa í Iiöíniíini Sænski sjóherinn hefur náð risastórri 1460 kílógramma þungri fallbyssu upp af botni hafnarinnar í Stokkhólmi. Fall- byssa þessi sökk í djúpið fyrir 330 árum með flaggskipinu ,,Wasa“. Wasa, sem var stærsta skip Gústafs Adolfs Sviakóngs, sökk hinn 10. ágúst árið 1628 með fullum seglum og opnum fall- byssuhliðum, hálfri stundu eftir að það var sett á f!ot. Tólf ára drengur framdi morð M'ðstjórn kínverska Kommúnistaflokksins og ríkis- stjórn Kína hafa gefiö leiðbeiningar um nýtt kennslu- fyriikomulag. Yfirvöldin ætla að auka og bæta skólakerfið að miklum mun, og er takmarkið að allir verði læsir og skrifandi eftir þrjú til fimm ár. USA Tólf ára bandarískur dreng- ur hefur játað ' á sig morð á 2ja ára gamalli negratelpu, en drenguiúnn er hvítur. Segir drengurinn að telpan hafi danglað hendinni í auga sitt af misgáningi og hafi hann orðið reiður. Lögreglan upplýs- ir að telpan hafi fyrst verið elegin og síðan kyrkt. Lík henn- ar fannst vafið inn í dagblaða- pappír. Skólaskylda barna og nám fuilorðinna Takmarkið er að fá full- orðna fólkið til að læra að lesa og skrifa og afla sér lika þekk- ingar á faglegum sviðum, auk þess sem skólasky’da fyrir börn verður almennt innleidd. Eitt höfuðatriðið í fræðslu- kerfinu fyrir börn og fullorðna, er þátttaka allra í framleiðslu- störfum. Allur almenningur, fyrst og fremst verkamenn, eiga kost á að sækja þrjár tegundir af skólum. Það eru í fyrsta lagi skólar, sem algjör- lega eru helgaðir bókuámi, í öðru lagi skólar, þar sem i kennsla fer fram vissan t.íma og síðan taka nemendur þátt ! í framleiðslustörfum á vissum | tímabilum. í þriðja lagi eru I svo kvöldskólar, en gert er ráð | fyrir að nemendur í þeim haldi áfram sinni daglegu atvinnu. Einnig verða skipul ’gð margs- konar smærri námskeið og út- varpskennsla verður hafin. Veldur skjótri þróun Á árunum síðan Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað, hefur þegar verið unnið mikið verk í þá átt, að kenna íbúum landsins að lesa og' skrifa og gera þeim kleift að auka menntun sína enn meir. En þegar alþýðulýðve’dið var stofnað að byltingunni lokinni, voru hundruð milljóna Kín- ina um fríverzlun Evrópu, en de Gaulle hefur , ffifið injög það mál fjTÍr Bretum og Vestur-Þjóðverjum. Eftir íundinn var iátið |í veðri valm að allt hefði fallið í Ijúí'a löð með þeim forkólfunum og þeir hefðu orðið ásáttir í viðræðunum. Þá létu þeir taka laf sér myndina hér að ofan. verja ólæsir og óskrifandi. Fólk-! ]\Tp hefur hinsvegar komið á daginn að Frakkar þvemeita ið hefur haft mikinn áhuga á|ag þátt i friverzlun Evrópu og þessi hugmynd, kim að læra og yfirvöldin hafa ! svo mjög hefur verið hainpað í Vestur-Evrópu, er mi úr sig fram um að stuðla að al- mennri fræðslu. Nú hafa þegar orðið það miklar framfarir í Kína, einn- ig á efnahagssviðinu, að Kín- verjar setja sér óhræddir það mark að útrýma ó’æsinu meðal 600 milljóna manna. Ef litið er á framfarimar í Kínverska alþýðulýðveldinu hingað til, er enginn efi á að sognnni. Minnsla barn sem íæðst hefiir í heiminum \ar aðeins 630 srömm Lækiium og hjúkrunarkonum í Belfast á Irlandi tókst nýlega að vinna baráttuna fyrir lííi barns, sem þeir rnunu ná þessu takmarki föiiyrt er að sé það minnsta, sem lifað hefur af fæðingu. sínu. Það þýðir að kínverskir Teresa Toner, sem fengið hefur gælunafnið ,,Pennj’“, vó aðeins 630 grömm þ-egai' hún fæddist 314 mánuði fyrir tím- verkamenn og bændur verða miklu hæfari, langtum fleiri sérfræðingar munu starfa og framleiðslan stóraukast. ann, hinn 11. sept. si. Hún var strax flutt á fæðingorspít- alann „The Roval Maternitv Ward“ og þar hefur hún verið síðan í sérstöku hylki, sem notað er fyrir börn, sem fæð- ast löngu fyrir timarm. Þegar hún hafði légið þar í tvær vikur, háfði hún létzt 'SÍ'tii um 60 grömm og 'æknmnir voru orðnir vonlitlir nm að geta bjargað henni. En þí byrjaði hún smámsaman að ná sér á strik aftur. Nú vegur hún orðið rúm 800 gr"mm. Hún er 34 se'ati- metrar á hæð og hringmál höf- uðsifis 23 cm. Lækn.ar te’ja að hún muni geta faiið af sjúkrahúsinu um jóláleytið. Ákveðið hefiir verið að takía upp latneskt let- ur með 26 bókstöfum í liína. I>etta er þýðingar- mikið atriði í kirnersku menningarlíii og niun flýta mjög fjTÍr ]n; að kenna fólki ivð lesa og skrifa. Á myndihni sést kenrþvri við barnaskóla í Pek- ing kenna nemendum sínunv ivið nýja letur. iii mi John Foster Dulles, utanrík- isráðherra Bandarikjanna, hef- ur tekið sig til og látið ætt- fræðinga slá því föstu, að hann sé komin af Karli keisara mikla í beinan karllegg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.