Þjóðviljinn - 31.10.1958, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Qupperneq 7
Föstudagur 31. o’któber 1958 ÞJÓÐVILJINN — (7 VII Eg hef nú athugað hver Teynsla annarra þjóða er af erlendri fjárfestingu og hvaða álvktanir draga má af henni og er því eðlilegt, að ég beri aðstæður þeirra saman við að- stæður okkar og athugi hvaða ályktanir við getum dregið fyrir þjóðarbúskap okkar um erlenda fjárfestingu. Aðalatvinnugrein okkar er sjávarútvegur, og við höfum :.aÓF í : ingu. öll fyrirtæki, sem eru I eign erlendra auðfélaga, verða að vera undir eftirliti ríkis- ins. Ákveða verður hversu mikil fjárfestingin yrði eftir athugun og þeirri ákvörðun verður að fylgja fram í hví- vetna. Gæta verður þess að er- lend fjárfesting verði á engan hátt í ósamræmi við aðra þætti þjóðfélagsins og falli á allan hátt inn í uppbyggingu þess. 2. Gróða erlendra félaga verður að takmarka. Sérstak- Gísli Gunnarsson: gættum þess að eyða gjald- eyrinum ekki fyrst og fremst til eyðslu. X En er nauðsynlegt að hafa hraðann á við að koma hér á fót stóriðju? Við ennn ekki komin að svelti vegna lítilla þjóðar- tekna eins og aðrar þjóðir, er skortir stóriðju. Þvert á móti eru lífskjör hér fremur góð. Við eigum atvinnutæki, Erlend íjáríestíng aðeins lítinn vísi stóriðju. Ef erlendum auðfélögum væri gefinn kostur á að leggja hér fé í stórframkvæmdir og við horfðum aðgerðarlausir á, værum við algerlega háðir þeim í mjög mikilvægum at- vinnugreinum. Islenzkt þjóðfélag er mjög sundurleitt þótt lítið sé og alls, kyns hagsmunahópar tog- ast þar á. Ríkisvald er hér mjög veikt, ólíkt því, sem er í Ghana og Marokkó. Hætta er því á, að erlend auðfélög, sem ættu hér hagsmuna að gæta, gætu samræmt hags- muni sína við hagsmuni ein- hvers voldugs aðilja í þjóðfé- laginu. Hér er að vísu engin gömul og úrelt yfirstétt en hins vegar öfl, sem vilja gera ríkisvaldið veikt í efnahags- málum og vilja hafa helzt engin afskipti þess af atvinnu- lífi þjóðarinnar og verzlun. Islenzkt þjóðfélag er einnig í gerjun og óvíst hvaða stefnu það muni taka, Engin iðn- menning er fyrir í landinu ólíkt því, sem er í Þýzka- landi og Kanada. Hætta er þ\ú á að þeir Islendingar, sem einkum hefðu samvinnu við erlend auðfél"g um stórfram- kvæmdir hér, yrðu fynst og fremst fulltrúar þeirra, stydd- ust við þá og styddu þá og yrðu í vissum skilningi yfir- stétt er breytti ekki i sam- ræmi við hagsmuni þjóðarinn- ar. Þar sem ís'enzkt þjóðfélag er í gerjun skortir það einn- ig stöðugleika, sem er hverri þjóð nauðsynleg, sem byrjar á eins vafasömum lilut og að leyfa erlenda fjárfestingu. Þjóðfélag okkar liefur lélega undirstöðu, bæði efnahagslega og stjórnarfarslega, og því hæpið að það þyldi erlenda fjárfestingu. VIII Það er því augljóst mál, að margs ber að gæta í þeim söluim. Ef leyfa á fram- kvaemdir erlendra fyrirtækja hér og þjóðin á ekki að glata sjálfstæði sínu verða mörg skilyrði að fylgja. 1. Setja verður mjögstrang- ar reglur og lög um allt, er kemur við erlendri fjárfest- lega ber að koma í veg fyr- ir, að fjárflótti verði úr land- inu vegna þess að hagnaður væri fluttur út og þjóðin væri þannig arðrænd. Allan hagn- að af erlendri fjiérfestíiigu verður að nota innanlands, og þá fyrst og fremst til frekari fjárfestingar. 3. Samfara erlendri fjár- festingu verður að koma mikil innlend fjárfesting, sem. væri annað hvort möguleg með erlendum lánum eða fjármagnsmyndun heima fyr- ir- ' O Þetta eru skilyrði fyrir að erlend fjárfesting verði okk- ur til góðs. En er erlend fjárfesting okkur nauðsynleg? IX Eg hygg, að flestir séu sammála um, að eriend fjár- festing sé á ýmsan hátt neyð- arúrræði, þar sem á engan hátt sé ánægjulegt, að er- lendir aðiljar eigi atvinnu- tæki þjóðarinnar. Þess vegna ætti aðeins að leyfa hana, ef í fyrsta lagi allar aðrar leið- ir til uppbyggingar atvinnu- lífsins séu útilokaðar: í öðru lagi ef hættulegt væri fyrir þjóð að taka meiri erlend lán: í þriðja lagi, ef nauðsyn krefji, að þeirri uppbyggingu verði hraðað mjög mikið. Við hljótum því að spyrja. Eru aðrar leiðir útilokaðar? Því verður að svara ngikvætt. Er- lendis eru miklir möguleikar á, að við gætum fengið lán til að byggja hér stóriðju. — Dæmi þarf ég varla að nefna. Við vitum öll um þau. Fyrir utan Sovétrikin og lönd Aust- ur-Evrópu voru ýmis fyrirtæki V-Evrópu og Norður-Amer- íku án efa £ús til að útvega okkur lán til að kaupa vörur sínar, er við notuðum við að koma á fót stóriðju. 3m er hættulegt fyrir okkur að taka meiri erlend lán? Hvort svo sé gætu sérfræðingar skrifað um margar bækur, en ef við gerðum glöggan mun á neyzlu- lánum og lánum til fjárfest- ingar, hlytum við að sjá, að aukin fjárfesting eykur þjóð- arauðinn, sem gæti aftur auk- ,ið þjóðartekjur okkar og gjaldeyriseign og þannig end- urgreitt lánin; þ. e. a. s. ef við sem gefa okkur mikið í fang. Miðað við aðrar þjóðir og miðað við fólksfjölda erum við rík. En samt erum við óánægð með þjóðarbúskapinn. Sú ó- ánægja stafar einkum af tvennu: Af því að mörgum finnst lífskjör sín ekki vera nógu góð og vegna þess ör- yggisleysis, er ríkir í efna- hagsmálum þjóðarinnar. Ef bæta á lífskjörin verður að auka þjóðartekjurnar. Slíkt er ekki hægt nema með því að efla atvinnutækin og er þá einfaldazt að auka styrk sjávarútvegsins, þar sem okk- ur er það handhægast, við höfum mesta reynslu á því sviði og auk þess er það á margan hátt nauðsynlegt. En ef afnema á örvggis- leysið er efling sjávarútvegs- ins engan veginn rægi’eg. Sagt er, að ein aðferð til að ná því markmiði sé að koma á fót stóriðju, svo að við verð- um síður háð sjávarútvegi en nú er.Augljóst er því að hún er á ýmsan hátt nauðsynleg hér á Islandi, hún gæti bætt lífs- kjörin og gert atvinnulíf okk- ar miklu öruggara. Samt er það staðreynd, að við gætum lifað góðu lífi án hennar, hún er okkur enginn lifsnauðsyn. Og þegar við lítum á atvinnu- lif þjóðarinnar, sjáum við, að annað er miklu nauðsynlegra, — einmitt að nota til fulls þau atvinnutæki, sem eru hér þegar; að vipna betur úr þeim afla, semifæst, að koma miklu betra skipulagi á þjóðarbú- skapinn en nú er. Á Vann hátt getum við bæði bætt lífskjör þeirra launþegs, er síður mega, og afnumið öryggisleysi þjóðarinnar. XI Eg sagði í upphafi grein- ar minnar, að áhugi ungra tæknifræðinga á erlendri fjár- festingu sé á ýmsan hátt skiljanlegur. En við megum aldrei gleyma, að framfarir eru aðeins til fyrir mann- kynið sjálft; þær eru ekki til sjálfs sín vegna. Tæknilegar framfarir eru því aðeins æski- legar, þegar þær eru mann- kyninu nytrnmlegar, þær ]'jóna því síður en ella og stundum alls ekki, þegar þær oru aðeins til vegna gi*óða- fvsnar eða jafnvel vegna hug- sjónaríkra manna, sem litlu máli skiptir, hver áhrif fram- faranna verða eða hvemig þær urðu til. Eg vona, að framtíðin dæmi tæknilegar framfarir ekki aðeins eftir stórleika þeirra heldur fyrst og frem;t eftir útkomu á réttu hlutfalli milli stórleik- ans og úrra ma^nlegu fóma, sem urðu vegv,n. hnns. Stund- um er gott að flýta sér hægt en þó' a’rirei byggja á öðru en traústum grunni. Sannar- lega væri æskilegt, að geysi- stórar aluminíumverksmiðjur risu upp umhverfis Þjórsá og þunga vatnsverksrajð ýi r í -Hveragerði, að sérhvert byggt ból landsins búi v'ð. .yejmesrun og öryggi. Eg he'd. *>ð má’um verði einhvern tíma bann'g háttað. En a'lt i'eftn er ekki auðfengið: að "ðlast allt þetta kostar átök ov fórnir. Við skulum vona, nð v;ð þurfum ekki að fórr.r< of mdrln, fyrst og fremst skulum v;ð vona að vegna framfaranna fórnum við ekki því, sem er okkur dýrmætara en n”t annað, ein- mitt frelsi og sjálfstæði lands okkar. Reykjavík, 30. sept. 1958, Gísli Gunnarsson. Megw við úk einhverju sjálí? Guðmundur Böðvarsson: Dyr í vegginn. — 144 blaðsiður. — Sjöundi bókaflokkur Máls og menningar, 1. bók. — Heimskringla 1958. Sagan fjallar um efni, sem mörgum höfuðskáldum hefur lengi verið hugleikið: uppreisn mannsins gegn örlögunum, bar- áttu einstaklingsins fyrir pers- ónulegu frelsi. Sagan er rituð i bréfsformi og þannig sögð í fyrstu pers- ónu. Höfundur bréfsins lýsir uppreisn sinni og baráttu, ó- sigri sínum og lægingu. Andóf hans birtist í því að hann gerist málari og vill skapa sér aðstöðu til að stunda list sína meðal fólks, sem aldrei hefur séð svo' mikið sem bakhliðina á málverki. í annan stað elur hann með sér ævýnlega: þrá til nær ókunnrar konu, sem birtist honum og hvarf eins og loftsýn. Orð hennar: „ein- hverju hljótum við að mega ráða sjálf“ eru viðlag sögunn- ar og höfuðboðskapur. I krafti þeirra orða hlýðir sögumaður listköllun sinnf,. hvað sem þorpið segir og skyldan býður. Og hvað sem læknisfrúin tekur til bragðs. Hún er í senn tengdamóðir listamannsins og höfuðandstæðingur hans — til þess kjörin að koma honurn í þokkalega stöðu, kenna hon- um að rækja brauðstritið, lifa lífi hins hversdagsgæfa með- almanns. Viðureign frúarinn- Guðmundur Böðvarsson ar og málarass €r uppistaða sögunnar. Skaldgafa GuðmunéBhr Böðv- arsábnar hrósar ýmsum fram- bærilegum sigri í sögunni. Nátt- úm og landslagslýsingar hans eru ákaflega geðþekkar, túlkun hans á þrá piltsins til hinnar týndu síúljtu er nærfærinn skáldskapur, viðskiptum hans og læknisdótturinnar í sand- inum er lýst af innsæi, skurð- gröfturinn í mýrinni er alveg' einstæð framkvæmd, lækninn höfum við þekkt frá fornu fari. Þannig mætti telja nokkur fleiri atriði. En sagan er eigi að síður misheppnað skáldvérk í megindráttum. Mannlýsingar skáldsins eru löngum næsta fátæklegar, ein- hliða og yfirborðskenndar. Læknisfrúin verður þó einna harðast úti; hún er alltof stor- kostleg og fráleit persóna. Ann_ að veifið finnst manni hún sé hugsuð sem tákn — persónu- gervingur þeirra viðja sem binda manninn: „örlaganna“. aldarfarsins, umhverfisins, fé- lagssiðanna; og höfundinum finnst hún þurfa að vera vo- veifleg í sniðum til að valda svona stóru hlutverki. Tákn- rænar sögupersónur þurfa þó jafnframt að vera life.ndi og trúverðugt fólk; en læknisfrú þessarar sögu er ekkert nema fröll og skessa. Við hlið hennar verður listamaðurinn ræsta daufur og umkomulítill, Hann er gæddur of fáum persór.uleg- um einkennum; barátta hans er linleg, lesandanum stendur nokkurnveginn á sama um hann. Þá fæ ég ekki betur séð en lokaviðskipti þeirra lækn- isfrúarinnar séu hreinn reyfari; og það er hverjum meðalmánni ofraun að trúa á refsingu mál- arans: að vera lokaður ævi- langt inni á kleppi fvrir að hafa gert sér upp brjálsemi í eitt skipti. Nei. Efni sögunnar ér viíasku’d harmleikur, en það er sem höf- Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.