Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. október 1958 — ÞJÖÐVILJINN — <11 PETER CVRTIS: 2\ dagur aö og fólkið að streyma út úr þeim. Antonía horfði á það með velþóknun , Þa.ð er furðulegt hvað fólk kemur langt að til að fá sér að borða," sagði hún. ,Kemur Skákborðið til aö fá sér að borða?" ,.Hann fær ekkert annað," sagði hún einbeitt. „En maður verður þó að lifa, skilurðu." Um leið snéri hún sér að nýkomnu fólki til að heilsa jþvi [Og ég varð að halda heim til Rtykháfshússins og Eloise. En þetta var fyrsta heimsókn mín af mörgum. Ant- orna var eins elskuleg og alltaf áðujr&'og fljótlega upp- 'h'ófum^við gámla leikinn að nýju. Hið eina sem truflaði sá'.arró mína þessa vordaga, var sú staðreynd a'ð 'hún gætti þess vandlega að Joel Seaman og ég hittumst ekki í annað sinn. ..Hann veit ekki að þú átt heima skammt héðan. Þú tókst sjálfsagt eftir því að ég kallaði þig bara frænda minn. Það er óþarfi að fólkið hérna viti allt." Þetta var mér viðvörun. Antonía hirti ekki um varfærni nema bagsmunir hennar sjálfrar væru í veði; og það kom mér ekki á óvart í maímánuði að frétta að Seaman hefði talað utanað hjónabandi og hún væri ekki fráhveií því að taka honum ef hann héldi því til streitu. Við sátum í rólustól, sem mikið var af í garðinum á afviknum stöðum. Antonía hninraði sis: saman, lagði grimna fótleggina upp á röndótt áklæðið og hallaði sér í gulum silkikiól upp að sessunum. Hún var að reykja. og horfa yfir iimgerðið ofanvið ströndina. ,Eg • er orðin þreytt," sagði hún. „Eg verð þrjátíu on; tveggja í ár og ég hef ekki hlíft mér. Það er tími til kominn að ég setji:;t í helgan stein. Svona líf get- ur ekki haldið áfram að eilífu. Eg segi ekki að Skák- bocðiö sé óskadraumur minn um eiginmann, en hann vf:ður í peningum og á skemmtilegt hús og hann sér ekki sólina fyrir mér." .,Og hvaða hlutverk er mér ætlað?" ííún ók sér óþolinmóðleRa. „Við erum margbúin að taia um þetta, Dickon. Við eigum enga framtíð. í rauninni var heimskulcgt af okkur að hittast aftur. Við vorum einmitt búin að sannprófa að við gætum lifað hvort án annars. Nú verðum við a'ð byrja að nýiu. Auk þess er Joel hræðilega aíbrýöissamur, ég er orðin þreytt á þessari lausamennsku og ef Eloise kæmist að því að við hefðum samband okkar á milli, ferigi hún kast sem kálaði henni gersamlega. Skilurðu?" Eg sagði hægt: „Setjum nú svo Antonía, að ég ætti peninga. Vildirðu þá búa með mér?'- Óviðráðan- legur fagnaðarsvipur lýsti upp andlit hennar. „Það væri dásamlegt," sagði hún. .Og værirðu tilbúin til að leggia dálítið á þig til að öölast þær dásemdir?" spurði ég. , Eg myndi gera næslum hvað sem væri....." Svo varð svipur hennar aftur lokaður. „Æ, hættu þessu, Die.kon. Hvað þýðir að tala um þetta? Leiðir okkar skildust kvöldið sem ég sagði þér að ég ætlaði að gifíast Joshua gamla. Við höfum reynt að blekkja hvort annað síðan, en 'petta verða endalokín. Mér þykir það leitt, miög leitt. Eg hélt ekki að mér gæti þótt jafnvænt tim nokkurn mann og mér bykir um þig. En það þýöir ekki annað en hrista hlekki sína og full- vissa sig um að þeir séu gullnir." Eg sagði:>„Eg kem ekki hingr.ð affcijjv En þe.gar þú færð kort með myixd af Konr^- '—vellunni og biárialegri kveðiu aftan á, vért*q- þ-í. r^íðúbúirJ 'fil að hitta mig hvað sem tautar, í bök&bi'xð'trjnl I Taomifui næstum beint á móti kapellunni klÚKlcan prju daginn eftíni Wltu gera bað";" ..Það lætur dálítið ímdarlega í eyrum," sagði hún. „Hver er tOgangurinn'.'" ,Það er rétt eins og verið væri að ráðgera flótta." Eg hló. „Það er of seint að ráðgera slíkt. En það er áætlun að skapast í Kollinum á mér. Eg skal segja þcr meira um hana, þegar við hittumst. Fínnst þér þaö eliki spemiandi?" Eg hef alltaf haft nugboð um aö éo; hefði betri heua en almennt gerlit.og guð má vita að ég hef ekki íþyngt honum írieð of miklu námi, 'áhyggjura, heilabrotum eða heimspekiþönkum. Einstöku sinnum hef ég gripið til hans ef ég hef þurft að vinna fyr- ir mér, en að öðru leyti hefur hann átt náðuga daga, En þegar ég kom heim frá Sandborough þennan dag fékk ég honum verkeíni, og hann launað'i góða með- fe-ö með því að koma meö ráð'agerð,. svo einfalda, svo fífldjarfa 'að mig svimaði þegar ég vélti henni f^Tir mér. Ef ég léti Antoníu mér úr greipum gan?a núna, þá yrði það fyrir fullt og allt, það vissi ég. Við vorum bæði orðin eldii: bráðlega fæm ástriðueldarnir að loga daufar og með tímanum yrðum við dauf og löt og heföum ekki lengur orku til að leika á öriög- okkar. Það hafði verið óheillavænlegur hreimur í rödd henn- av þegar hún minntist á aldur sinn og þre^-tu'á'bai*- áttunni fyrir tilveru s^inni. Hún giftist Skálíborði og yiði honum sjálfsagt miklu betri eiginkoria en Joshua gamla. Og ég — ég yröi að halda áfram að umbera skHpbresti Eloise, þangað til ég yrði sjálfur framtaks- laus. Eg horfði frani á innihaldslausu árin, sá siálfan m,g verða eldri og eldri og áhugalausari með hverj- úro degi, unz é°; hrykkí upp af, hafa.ndi glatað því eína sem ég þráði. Það fór hrollur um mig við tilhugsunina og ég íhug- aði hina leiðina. Áætiunin %*ar skelfilég. Þaff riður- kenndi ég. Og hún var hættuleg. Ótal smáatriði þurfti að taka til athugunar og raða fólki á rétta staði án þess að það hefði hugmynd um. Og þetta var svo frum- Æ SHIPAU1 C,tRB RlKISIN S austur um land til Bakka~ fjarðar hiiin 4. nóv. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð- ar, Djúpavog^, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarð- ar í dag og árdegis á morg- un. Farseðlar seldir á mánu- dasr. austur um land í hringferð liinn 6. nóv. Tekið á móti flutn- ingi tíl Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarða?, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Ra.ufarhafnár, Kópa- skers og Húsavíkur á mtírgun og á mánudag. Farseðlar 'seld- ir á miðvikudag. ! fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaica í dag. MiigiýsIS í HJEJJMjJlÍSÞATTUR ia omei1 Margir eru að koma yfir sig Irúsi og keppa að því að flytja fyrir jól og allan ársins hring er fólk að flytja búferlum i- búða milli. Það er erfitt að flytja bú- ferlum. Alltaf gerist eitthvað óvænt sem enginn hefur búizt við. Það reynir á þolínmæðína og eina glætan í öllu umrót- inu og erfiðinu er sú, að nýju húsakynnin eru betri en hin gömlu (skulum við vona). Flest fólk hefur rótgróna andúð á flutningum og ölhi sem þeim fylgir. Þess vegna er nauðsynlegt að hugsa málið vel áður en hafizt er • handa og skipuleggja vinnubrögðin fyrir- fram. Áður en flutt er, getur ver- ið ráðlegt að senda gólfteppið orr fitssrri dregla ef einhverjir eru, í breinsun og látta síðan sendn það á nýia staðinn. Hugsið nm gluggatiöliilin, sem r.r«*.-LT b^rf- svo: að þau séu aaátuleg fyrir ný.iu ghiggana, óg gmfi ykkur' teikningu af r.ýju fbúðinni, svo að þið get- ið áætlað fyrir flutninginn í hvnðn herbert?i og við byaða leitt glerdót og ljóta postu- Iínsmunir, sem safnast fyrir á cJlum heimilum með árunum, er hægt að láta detta í gólfið svona eins og af tilviljun, og þá eru þeir úr sögunni, hafa brotnað í flutningunum. Pappír er lagður milli allra skála og diska sem settir eru i hV.ða. Gætið þess að lokið ^rýsti ekki að. Ofan á þessa '-s*r*a með brothættu eru límdir r»1ðar raeð: Varlega —- brot- h*"'t. Skóm, taui o. þ. h. er pp'-kað niður í körfur og tösk- ur, '.enpi eru vafin og bundin sanian og sömuleiðis dýnur. LömDism er vafið í teppi og bylgjupappa og hlífarnar hafð- ar útaf fyrir sig. Á körfur, kassa og töskur eru festir miðar sem gefa upp- lýsingar um innihaldið og væntanlegan stað í nýju íbúð- inni. Flutningsdaginn er að sjálf- sögðu farið snemma á fætur. Perar eru skrúfaðar úr, morg- ef ekki er samið um armað við þann sem. á eftir kemur. Tilkynna þarf flutning á pósthús, útvarp, símstöð og hagstofu. Illar tungur segja að óþa'rfi sé að tilkynna skattsTí:-1 unni flutning, hún hafi alltaf upp á manni. Líka þarf að skýra rafveit- unni frá flutningnum, svo að hægt sé að senda mann til að lesa af mælunum. Þegar öllu þessu er lokið má byrja að pakka niður. Áður erúð þið væntanlega búin að sanka að ykkur miklu af silkipappír, dagblöðum, bylgjupappa, kartonum o. þ. h. Ihugið vandlega hvað þið álít- ið að vera þurfi fram á síð- ustu stund í gömlu íbúðinni os: unmatur er tilreiddur og brauð hverju þið þurfið fyrst á að smurt og kössunum er raðað. halda í nýja staðnum. Pakkið: á mið gólfin í herbergjunum-. bessu niður í sórstnkan kassa Að þ^d búnu er gott að Og :vr\'.* miða utann hann minnast þess að íbúðhi á að S-engurfötum og BÓfapúðúm j veiÁ hrein þegar sldlið er við er t**ið'ð í skápa^ eem ekki opn-: hana. Nú er tími til að sinna ast. Bókum er vandlegn nakkað þvi,- mfðan beðið er eftir flutn- •niður í litla kassa. HVeHum ingsmönnunúm. piuastahlut úr gleri og postu-; Og að lokum: Það er hentugt Uni er vafið innaní bréf og.að eiga nokkrar clflöskur og íþeir settir í kassp., þynr;~.tu j nokkra lítra af mjólk handa • í"J,'!iÞífð géfur okkur að minnstS kosti tækifæri'til að: veggi hf's-|ðgnm fara bezt. 'hhrtirmr neðst. Trcul! eða, flutningsmönnum og aðstoðar- hittast einum og tala saman." I Loftnetið takið þið líka með pappír er troðið á milli. Hvim- fólki að dreypa á yfir daginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.