Þjóðviljinn - 31.10.1958, Side 11

Þjóðviljinn - 31.10.1958, Side 11
---- Föstudagur 31. október 1958 ÞJÖÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: 2 \ dagur ,Það' er rétt eins og verið væri að ráðgera flótta." Eg hló. ,,Það er of seint að ráðgera slíkt. En það er áætlun að skapast í kollinum á mér. Eg skal segja. þcr meira um hana, þegar við hittumst. Finnst þér þao elcki spennandi?" Eg hef alltaf haft nugboð um að ég hefði betri heila. en almennt gerist, - og guð má vita að ég hef ekki íþyngt honum rneð of miklu námi, áhyggjum, heilabrotum eða heimspekiþönkum. Einstöku sinnum hef ég gripið til hans ef ég hef þurft að vinna. fyr- ir mér, en að öðru leyti hefur hann átt náðuga daga. En þegar ég kom heim frá Sandborough þennan dag fékk ég honum verkeíni. og hann launaði góða með- fe'ð með því að koma með ráðagerð, svo einfalda, svo fífidjarfa að mig svimaði þegar ég vélti henni fyrir SKIPiUIHitRB RiKlSlNS austur um land til Bakka- fjarðar hinn 4. nóv. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarð- ar í dag og árdegis á morg- un. Farseðlar seldir á mánu- dag. aö' og fólkiö að streyma út úr þeim. Antonía horfði á 'pað með velþóknun Það er furð'ulegt hvað fólk kemur langt aö' til að fá sér að borða,“ sagði hún. ,Kemur Skákborðiö til að fá sér að borða?“ ,.Hann fær ekkert annað,“ sagði hún einbeitt. ,,En maður verður þó að lii'a, skilurðu." Um leið snéri hún ser að úýkomnu fólki til að heilsa þvi og ég varð að halda heirn til Reykháfshússins og Eloise. En þetta var fyrsta heimsókn mín af mörgum. Ant- onia var eins elskuleg og alltaf áður> og fljótlega upp- hófum við gamla leikinn að nýju. Hið eina sem truflaði sátarró mína þessa voraaga, var sú staðreynd að hún gætti þess vandlega að Joel Seaman og ég hittumst ekki í annað sinn. ..Hann veit ekki aö þú átt heima skammt héðan. Þú tókst sjálfsagt eftir því að ég kallaði þig bara frænda minn. Það er óþarfi að fólkið hérna viti allt.“ Þetta var mér viövorun. Antonía hirti ekki um vurfæmi nema hagsinunir hennar sjálfrar væru í ve'ði; og það kom mér ekki á, óvart í maímánuði að frétta að Seaman hefði talað utanað hjónabandi og hún væri ekki fráhverf því að taka honum ef hann héldi því til streitu. Við sátum í rólustól, sem mikið var af í garðinum á aíviknum stöðum. Ar.tonia hninraði sig saman, lagði granna fótleggina uop á röndótt áklæði'ð og hallaði sér í gulum silkikiól upp aö sessunum. Hún var að reykja og liorfa yfir limgerðið ofanviö ströndina. ,Eg er orðin þreytt,“ sagði hún. „Eg verð þrjátíu og tveggja í ár og ég hef ekki hlíft mér. Það er tími * til kominn að ég setjist í helgan stein. Svona líf get- ; ur ekki lialdið áfram að eilífu. Eg segi ekki að Skák- borðið sé óskadraumur minn um eiginmann, en hann viður í peningum og á skemmtilegt hús og hann sér ekki sólina fyrir mér.“ ..Og hvaða hlutverk er mér ætlað?“ Uún ók sér óþolinmóðlega. „Við erum margbúin að ta'a um þetta, Dickon. Við eigum enga framtíð. í rauninni var beimskulcgt af okkur að hittast aftur. Við vorum einmitt búin að sannprófa að við gætum, liíað hvort án annars. Nú verðum við að byrja að nýiu. Auk þess er Joel hræöilega aíbrýðissamur, ég er orðin þreytt á þessari lausamennsku og ef Eloise kæmist að því að við hefðum samband okkar á milli, fe rgi hún kast sem káiaöi henni gersamlega. Skilurðu?“ Eg sagði hægt: „Setjum nú svo Antonía, að ég ætti peninga. Vildirðu þá búa með mér?" Óviðráðan- legur fagnaðarsvipur lýsti upp andlit hennar. „Það væri dásamlegt," sagði hún. .Og værirðu tilbúin til að leggia dálítiö á þig til að öðlast þær dásemdir?” spurði ég. , Eg myndi gera næslum hvað sem væri..........“ Svo varð svipur hennar aftur lokaður. ,.Æ, hættu þessu, Dickon. Hvað þýðir að tala upi þetta? Leiðir okkar skildust kvöldið sem ég sagði þér að ég ætlaði að giffast Joshua gamla. Við höfum revnt að blekkia hvnrt annað síðan, en petta verða endalokin. Mér þykir það leitt, miög leitt. Eg hélt ekki að mér gæti þótt. jafnvænt um nnkkurn mann og mér þykir um þig. En það þý'ðir ekki annað en hrista hlekki sína og full- vissa sig um að þeir séu gullnir “ Eg sagði: _„Eg kem ekki hipgr.ð aftur. En þggar þú færð kort með m/nd af Hdnúngskapéllunni og biáriálegri kveðiu aftan á, vertu- þá reiðuhúiri til að hitfca mig hvaö sera tautar, í bókabúð:ririi á "h'orniriu næstum beint á móti kapellunni klukkn.ri"þrjú aaginri effcir. Viltu gera baö?“ ..Það lætur dálítið undarlega f eyrum,“ sagði hún. „Kver er tilgangurinnV“ •1 géfur okkur að minnstri koéti tækifæri til að h.ttast einum og tala saman.“ mer. Ef ég léti Antoníu mér úr greipum ganva. núna, þá yrði það fyrir fullt og allt, það vissi ég. Við vorum bæði orðin eldil: bráðlega færu ástríðueldarnir að loga daufar og með tímanum yrðum við dauf og löt og heföum ekki lengur orku til að leika á örlög okkar. Það hafði verið óheill? vænlegur hreimur í rödd henn- av þegar hún minntist á aldur sinn og þrevtu á bar- áttunni fyrir tilveru sinni. Hún giftist Skákborði og yiði honum sjálfsagt nuklu betri eiginkoria en Joshua' gamla, Og ég — ég yrði að halda áfram að umbera skapbresti Eloise, þangað til ég yrði sjálfur framtaks- laus. Eg horfði fram á innihaldslausu árin, sá sjálfan m.g verða eldri og eldri og áhugalausari með hverj- urn degi, unz ég hrykki upp af, hafandi glaíað því eína sem ég þráði. Þa'ð fór hrollur um mig við tilhugsunina og ég íhug- aði hina leiðina, Áætlunih var skelfileg. Það viffujy kenndi ég. Og hún var hættuleg. Ótal smáatriði þurfti að taka til athugunar og raða fólki á rétta staði án þess að það hefði hugrnynd um. Og þetta var svo frum- anstur um land í hringferð hinn 6. nóv. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarða?, Seyðisf jarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnár, Kópa- skers og . Hásavikur á mðrgun og á mánudag. Farseðlar seld- ir á miovikudag. ! fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Að ííytja húferlum Margir eru að koma yfir sig húsi og keppa að því að flytja fyrir jól og allan ársins hring er fólk að flytja búferlum i- búða milli. Það er erfitt að flytja bú- ferlum. Alltaf gerist eitthvað óvænt sem enginn hefur búizt við. Það reynir á þolinmæðina og eina glætan i öllu umrót- inu og erfiðinu er sú, að nýju húsakynnin eru betri en liin gömlu (skulum við vona). Flest fólk hefur rótgróna andúð á fiutningum og ölki sem þeim fylgir. Þess vegna er nauðsynlegt að hugsa málið vel áður en hafizt er handa og skipuleggja vinnubrögðin fyrir- fram. Áður en flutt er, getur ver- ið ráðlegt að senda gólfteppið og st.ærri dregla ef einhverjir eru, í hreinsuu og láta síðan senda það á nvia staðinn. Hr.gsið um gluggatjöMin, sem breytn bnrf. evo: að þau séu mátuleg fyrir nýju gluggana, og gerið vkkur teikningu af nýju íbúðinni, svo að þið get- ið áætlað fvrir flutnin-ginn í hvaða herbergi og við hvaða voggi húsgögnin fara bezt. Loftnetið takið þið líka með ef ekki er samið um annað vió þann sem á eftir kemur. Tilkjmna þarf flutr.mg á pósthús, útvarp, simstöð og hagstofu. Illar tungur segja að óþarfi sé að tilkynna skattstof-1 unni flutning, hún hafi alltaf' úpp á manni. Líka þarf að skýra rafvc-it- unni frá flutningnum, svo að hægt sé að senda mann til að Iesa af mælunum. Þegar öllu þessu er lokið má byrja að pakka niður. Áður eruð þið væntanlega búin að sanka að ykkur miklu af silkipappír, dagblöðum, bylgjupappa, kartonum o. þ. h. íhugið vandlega hvað þið álít- ið að vera þurfi fram á eíð- ustu stund í gömlu íbúðinni og hverju þið þurfið fyrst á að halda í nýja staðnum. Pakkið þessu niður í sérstakaii kassa cg lfmið miða utaná hann. Sængurfötnm. og sófapúðum e.r troðið 5 skápa. sem ekki ppn- a.st. Rókum er vandlega pakkað: -niður í litla kassa Kverium einasta hlut úr gleri og postu- líni er vafið innaní bréf og . þeir settir í kasso., þyngstu ’hlutimir neðst. Tróul! eða pappír er troðið á milli. Hvim- leitt glerdót og ljóta postu- línsmunir, sem safnast fyrir á öJlum heimilum með árunum, er hægt að láta detta í gólfið svona eins og af tilviljun, og þá eru þeir úr sögunni, hafa brotnað í flutningunum. Pappír er lagður milli allra skála og diska sem settir eru í h’aða. Gætið þess að lokið brýsti ekki að. Ofan á þessa ’v'-sa rneð brothættu eru límdir r'íðnr með: Varlega — brot- h^'t. Skóm, taui o. þ. h. er pr’-kað niður i körfur og tösk- ur. teppi eru vafin og bundin saman og sömuleiðis dýnur. Lömmim er vafið í teppi og bylgjupappa og hlifarnar hafð- ar útaf fyrir sig. Á körfur, kassa og töskur eru festir miðar sem gefa npp- lýsingar um innihaldið og væntanlegan stað í nýju íbúð- inni. Flutningsdaginn er að sjálf- sögðu farið snemma á fætur. Perur eru skrúfaðar úr, morg'- unmatur er tilreiddur og brauð smurt. og kössunum er raðað á mið gólfin í herbergjunum. Að því búnu er got.t að minnast þess að íbúðin á að vera hrein þegar skilið er við hana. Nú er tími til að sinna þyí,- meðan beðið er eftir flutn- ingsmönnunum. Og að lokum: Það er hentugt að eiga nokkrar ölflöskur og i nok'kra lítra af mjólk handa , flutningsmönnum og aðstoðar- fólki að dreypa á yfir daginn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.