Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 1
Laugirdasur 1. nóvember 1958 — 23. árgangur — 249. tölublað Inni í hlaðinu Ævintýrið um þingeyska bóndasoninn og dóttur skógarvarðarins frá Fifeshire. '— 7. síða. vio filraunum með YefnisYop leiar i st Tillaga Sovétríkjanna á Genfarráðstefnnnni ura bann við tilraimum með kjarnavopn R'-'iðstefna þríveldanna um bann við tilraunum með kjainavopn, var sett í Genf í gær. Viö opnunina héldu fulitrúar hinna þriggja kjarnorkuvelda, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og Bretlands ræður og geröu grein fyrir steínu ríkisstjórna sinna í málinu. Fulltrúi Sovétrikjanna, Sar- apkin, sagði að Sovétríkin væru reiðubúin að staðfesta þegar I stað samkomulag um bann við tilraunum með kjamavopn að fullu og öllu, jafnframt því sem tryggt yrði eftirlit með því að slíkar tilraunir færu ekki fram, eins og samkomulag varð um á Genfarráðstefnunni í sumar um eftirlit með banni við kjarnavopnatilrasnum. Ef Bretar og Bandaríkjamenn vildu fallast á slíkt samkomu- lag, myrjiu Rússar hætta til- raununum þegar í stað, enda þótt þeir hefðu ekki gert eins margar tilraunir með kjama- vopn og Bretar og Bandaríkja- menn. Sovétríkin eru reiðubúin að hætta kjarnatilraunum sínum þegar í stað ef Bandaríkja- Fjölsóttur Al- þýðtibandalags- fundur í Eyjum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Alþýðubandalagið hélí hér góðan og vel sóttan fund síðast liðinn miðvikudag. Ræður flnttlu Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs- málaráðherra og Karl Guðjóns- son alþingismaður. Sjávarútvegsmálaráðherra hélt einnjg fund með útgerðarmönn- um. menn og Bretar vilja sam- þykkja þessar tillögur. Bandaríski fulltrúinn endur- tók tillögu vesturveldanna um að þau væru reiðubúin að hætta tilraunum í eitt ár frá og með deginum í gær. Taldi hann algjört bann við kjarna- tilraunum einskisvirði ef ekki yrði samtímis samið um alls- herjar afvopnun. Fyrsti fundurinn var opinn almenningi, en fx-amhaldsfund- ir verða fyrir luktum dyrum. Myndin er frá fundj I.A.T.A., Alþjóðasambhndi flugfélaga, í Cannes. Fulltrúi Flugfélagá Islands, Birgir Þórliallsson er annar frá vinstri. Vítavert gáleysi o stórbruna að olíustö logsuðu átti að vinna undir eítirliti slökkviliðsins síðar um daginn í gærmorgun um kl. 9 var slökkviliðið kvatt út að olíustöðinni Klöpp, sem iiggur við Skúlagötu og tókst aö slökkva olíueld áður en tjón hlytist af. Tildrög eldsupptakanna voru þau, að maður nokkur mætti til vinnu að olíustöðinni Klöpp og átti hann að logsjóða rör, sem hafði verið losað frá alistórum geymi, sem liggur á hliðinni milli stóru tankanna. Maðurjnn hóf verkið óái’eittur, en þá skeði það, að neisti féll í olíupoll, en þarna var allt löðrandi i olíu eftir að x-örið hafði verið losað og þar að auki var olía i sjáif- um geyminum, og gaus þá upp eldur og mikill reykur. Slökkvjliðið kom á vettvang og tókst að kæfa eldinn áður en tjón hlauzt af, en menn geta gert sér í hugarlund þá óskap- legu eyðileggingu, sem þetta hefði getað haft í för með sér, | ef eldurinn hefði náð sér ye.ru- lega á strik. Þetta útkall kom slökkviliðinu mjög á óvart, þar sem það hafði verið beðið um að mæta i þarna kl. 1 sama dag en þá átti logsuðan að fara fram. Er slökkviliðið baðst skýringa á þessu, kom á daginn, að verk- stjórarnir höfðu verið við jarð- arför og gleymt manninum með logsuðutækin og hann hóf vinnu sína strax um morguninn í stað kl 1 eftir hádegi — og þá und- ir eftirliti slökkviliðsins. Nú átti að halda áfram eftir hádegi, þi’átt fyrir óhappið um morguninn, og slökkviMðið beð- ið að koma aftur. En þá neitaði slökkviliðið að mæta, vegna þess Framhald á 3. síðu. Riíhðfuíidaféiag Islands mótmælir árásinni á riihöfundinn Pastsrnak A aðalfundi Rithöfundafélags íslands í fyrrakvöld var einróma samþykkt að senda formanni Sambands sovét- rithöfunda svohljóðandi skeyti: Aðalfundur Rithöfundafélags sæmandi /xðför að öldruðunt Islands lýsir megnri andúð á starísfélaga sínum, einu ágæt— árásum sovézkra valdanmnna á i skáldið Boris Pasternak eftir að liomun voru veitt bók- menntaverðlaun Nóbels. Sér- slaklega sára reiði og undrun hefur það vakið meðal jslenzkra ritliöfunda, að forystumenn Sambands sovétrithöfunda skuli hafa tekið þátt « jafn van- með flugferðum Alþjóðasamband flutninga- flugfélaga hefur ákveðið að skora á Alþjóða flugmálastofn- unina að stofna til flugum- ferðaeftirlits, sem tekur til alls Framhald á 11. síðu Samvinna sovézkra og bandarískra vísindamanna V Útvegsbændaíélag Vestmannaeyja: á • / Samningar ur;dirritaðir um skipti á niður- stöðum rannsókna í ýmsum vísindagreinum asta skáidi sem nu er uppi. Geislavirkt ryk í Los Angeles Borgarstjórnin í Los AngeI-» es hefur borið fram mótmæli. vegna þess hve xjiikið geisla-' virkt ryk hefur fallið yfir borg— ina eftir að síðasta kjarna- sprengjan var sprengd í Nev- ada-eyðimörkinni. Það var í fyrradag sem þessi sprengja var sprengd og var hún sprengd í jörðu niðri. Var hún eins öflug og kjarnasprengjan, eem varpað var á Hirosima 1945. Sérfræðingar bandarísku kjarnorkunefndarinnar hafa staðfest að geislaverkunin sé nokkuð mikil, en segja að hún sé þó ekki hættuleg fólki. Borgaryfirvöldin fullyrða hinsvegar að hætta kjarnorku- geislunarinnar ógni íbúurnl borgarinnar. rczkur piBfiar myrtaráKýpur . Ú-tvcgsbændafélag Vestmannaéyja samþykkti eftirfar- andi á fundi sínum 21. þ. m. Með útfærslu fiskveiðilögsögunnar og viðbrögðum Englendinga við hennl má gera ráð fyrir, að á komandi vertíð geti skapazt þaó ástand á fislcimiðum bátaflotans, að hættulegt megi teljast, fyrir því skorar fundur í Út- vegsbændafélagi Vestmannaeyja haldinn 21. október á ríkisstjórnina að vera vel á verði í þessu efni og auka gæzlu og vernd fiskibatanna svo sem frekast er unnt. j 1 gær var undirritað í Moskvu^ 1 samkomuiag um skipti á upp- iýsingum um ýmsar visinda- legar rannsóknir og n’ðurstöð- ; ur þeirra. 1 samningnum er lcveðið á 17 ára gamall brezkur piltur i un'r.ð sovézkir vísindamenn fannst skotinn til bana í gær- j j haldi fvrir’estrá í BaÉdaríkjun- morgun í einni útborg Fama- um og bandariskir í Sovétríkj- gusta, þar sem grískumælandi j j unum. Þá er gert ráð fyrir að ménn búa. j haldin verði námslteið í mörg-j Drengurinn var sonur brezks j um vísmdagreinum á næstu ár-j herforingja á Kýpur og fannst um og margskonar önnur sam-'j hann dauður á götu og hafði vinna í \ ísindarannsóknum er hann verið hæfður tveimur Friðlýst land: ir verad i'yrirhuguð. Samningarnir taka gi'di, er vísindaakademíur beggja land- urum á Kýpur eru einna ixarð- anna hafa staðfest [íá. Framhald á 5. síðu. skotum. Ofsóknir gegn brezluim borg- HerðiS scluna i Happdrælti Þjó i Friölýst land, samtök rit- höfuntla og- menntamanna. boðar til almenr.S fundar nu herverndina og landhelgina í Gamla bíói kl. 2 e.h. á morg- un. Ræðmnenn á fundinuni verða Jóhannes skáld úr Köthun, Rasnar Arnalds s'iu!.. mag\, frú Si.gríður Eiríksdótt- ir og' Þorvarðujr Örr.ótfssonsj kennari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.