Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. nóvember 1958 í dag er laugardagurinn t.| nóvenrber — 3. dagur árs-| ins — Allra sálna messa. — Tungl í háfiiiðri Id. 4.30. j Árdegishíflæði 'kl. ¦ 7.42.' Síðílegisháflæði kl. 20.02. itlIIBIIIlllllT^ll mwwm liiiiiiiitinHiinlmi lllfll lllllllllllll' Sldpaúígerð ríkisins ÍÍ ÚTVARPIÐ í DAG: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðsla (Benedikt Jakobsson). 14.15—16.30 Laugardagsjögin. 16.30 Tónleikar: Arthur Rub- instein leikur Næturljóð e'ftar Chopin, og síðan flytja kór og hljómsveit ungverskar tónsmíðar. Íl.'iS Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 18.00 Tómstundaþáttur barna unglinga .(Jón PáJsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og bfl.l. 18.55 í kvölilrökkrinu, — tó'ri- leikar af plötum. 20.30 Leikrit: Drottningin og uppreisnarmennirnir eft- ir Ugo Betti, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Leikstjóri: Ævar Kvar- an. 22.10 Danslög til kl. 24.00. ÍJtvarpið á morgun: 9.20 Morguntónleikar (pl.) : a) Leikfangasinfónían ; eftir Haydn. b) Þættir úr Te Deum eftir Anton Bruckner. c).Sónata fyr- > ir selló og píanó eftir York kl. 7, 'fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl, 8.3(). Edda. er A'æntanleg frá Kaupriktnnahöfn, Gautaborg og Stavanger kl. 18.30, fer til New Hekla er Kæn.tagkg . Ul . Ákur-, York,. kl. 23. s eyrar í áag á vestu'pJeið. Esja . ¦ fer frá Reykjavík kl. 20 í kyö'd vestur um land í hringferð. Aheií, rgjafir o.i'l. íi! Herðubreið er á Austfjörðum á StyrlrtarfélagV vangefinna suðurleið. Skjaldbreið er á G. Sch kr. 100, H.H. kr. 100, Húnaflcahöfnum á leið til Ak- K.Á. (Ágóði af skemratun) kr. ureyrar. Þyrill kom til Reykja-j 800, E.S. (minningargjöf) kr. víkur um miðnætti í nótt frá! 500. M. kr. 100, Sjómaður Akureyri. Skaftfellingur fór frá (Andvirði. róðurs á sumardag- Reykjavík í gœr til Vestmanna-. inn fyrn-ta) kr. 600, Kvenfé- eyja. Skipadeikl SÍS Hvassafell er á Húsavík. Arn- arfell ér í Sölvesborg. Jökul- SnnnudasrssKóii fell fór í gær frá Antwerpen a- "' „ö leiðis til Fáskrúðsfjarðar. Dís-1 kL w-áJ- ,, ,. , ; . , _.. ... Barnasamkoma arfell íer 1 dag fra Rjga til , , „,,.¦„' „ ¦ • ¦_,-,..,. verður 1 Guðspekifclagshusmu Gautaborgar og Reykjavikur. ' , ^v- . ; ,., - i".;, ,,..,,. . Ingrlfsstræti 22 a morgun, Ltlafell er 1 olmflutnmgum 1 s , v lft1-ph. „ „,, TT , , ,, ¦¦ r> * sunnudag. 2. nov. kl. 10. lo f.n., Faxaf c'a. Helgafeil er a Rauf- .. . • , -r tt í 11 - t> „1 -io Saga, songur, kvikmyndir, arhofn. Hamrafell er 1 Reykja- ° ' a . , músikleikir o.fl. OIl born vel- vjk. ,,,....... . • 1 komin. íðiistu sýningar á ^Gervai&e" ki lagið Hringurinn kr. . 3000, G. Sch. kr. 130, B. G. (Áheit) k'r. 100. Samtals kr. 5.400. Aðventkirkjan í skúlasalnum H.f. Etinskipal'élag íslands Dettifoss fór frá Fá.skrúðsfirði 30. f.m. til Kaupmannahafnar, Korsör, Rostock og Swine- miinde. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Ham- borgar, Rotteniam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Reykjavík 28. f.m. til New York. Gullfoss fór frá Reykja- vík í gær til Hamborgar, Hels- ingborgar og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 26. þ.m. frá Hamborg. Reykjafoss fór frá Hamborg 30. f.m. til Hull og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Brahms. d*) Renata Te-j Reykjavík i kvöld til Leningrad baMi syngur. e) Konsert; og Hamina. Tungufoss fór frá fyrir píanó og hljómsveit Kaupmannahöfn 29. f.m. til eftir Béla Bartok. 11.00 Mersa i Dómkirkjunni. 13.15 F>-;ndi: Kirkja og skóli. (Þórarinn Þórarinsson skólastjóri'á Eiðum). 14.00 Miðdegistónleikar (pl.). a) Strengjakvartett nr. 14. — Dauðinn og stúlk- an. eftir Schubert. b) Robert Shaw-kórinn syngur c) Poeme op. 25 eftir Chausson. d) Tham- ar, sinfónískt ljóð eftir Balakirev. 15.30 Kaffitiminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika létt lög. b) Atriði úr söngleiknum — Kon- ungurinn og ég — eftir Rodgers og Hammerstein. Bandarískir listamenn ' f'ytja. 16.30 Tónleikar: Hljómsveit . Ríkisútvarpsins leikur lög eftir Johann Strauss. Hans Antolitsch stjórnar. 17.00 Einsöngur: HiMe Gueden svngur lög eftir ýmsa höfundar. Plötur). 17.30 Barantíminn' Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 Á bókamarkaðnum (Vil- hjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 20.20 SkáMið og ljóðið: Jó- hannes úr Kötlum (Knút- ur Brun og Njörður Njarðvík sjá umþáttinn). 20.45 Þorsteinn Hannesson ó- perusöngvari spjallar við hlustendur og leikur hljómplötur. 21.25 Framtíðarlandið, — frá- saga eftir Vigfús Guð- mundsson gestgjafa (Þór- arinn Guðnason læknir fl.ytur). 22.05 Danslög (plötur). Fur, Hamborgar víkur. K og Reykja- Kvcnfélag Háteigssóknar 1 úng og á morgun erti síðustu sýningar í Stjömubíói á hinn; srórkostlegu frönsku k\ikmjTid „Ger\aise", einu mesfa hefur bazar 12. nóvember n.k.! verki síðustu ára á sviði kvikmjTidalistarinnar. Aðalhlutyerkið Félagskonur og aðrir velunnar- j í k,ii{inyndinni leikur Mai'H Schell, sem sést hér á myndinni ar komi munum til Ágústu Jó-i fyri,- ofan. — „Gervaise" verður sýnd aðeins ld. 7 í dag o.g hannsdóttur ° Flókagötu 35,|4 morgun. Vill'ÞjóðviIjinn eindregið hvetja þá unnendur góðra Maríu Hákonardóttur Barma-. kvi^mynda, sem enn hafa ekki séð þes^a, einstæðu mjTid, til hlíð 36, og Kristínar .Þórarins-j^ B(>ta n(l ^^ t^j.^ dóttur Háteigsveg 23. Trúlofun Síðastliðinn þriðjudag opinber-.; { uðu tríilofun sína ungfrú Guð rún A. Guðmundsdóttir, Holta gerði 4, Kópavogi og Helgijí Kristófers.son, Bjarmalundi,: j Sandgerði. ÍllllffllllllllllHII! Flugfélag Islands h.f. Millilandaf lug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Millilandafiugvélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 16.10 á morgun. Iimanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá New , , , og með þennan „tannstöng- ul" er hann á helmingi hærri launiun en ég . . . Leiðrétting Ljóð það sem birtist á Æsku- lýðssíðunni s.l. fimmtudag og sagt var stæling eftir Jónas Svafár, er eftir Walt Witman og er ekki stælt heldur þýtt af Jónasi Svafár. Þökkum alla vinsemd, gjaíir og heillaóskir á 40 ára aímæli vcru 20. október 1958. Sjóváiryggingarfíelag íslands H.F. STARF Æ.F.R, .:';. :.;¦ . ..'•¦".:.•';¦-.:¦. ;.;•.::• ' • ¦ ":¦'¦-"¦:¦ • "' '" Ofbreiðl Þjéðviljann Málfimdakennsia. Fyrsti fræðslu- hópur ÆFR á vetrinum tekur til starfa sunnudaginn 8 okt .nk. í þessum fræðsluhópi verður kennt: fundarstjórn, samning og flutningur ræðna, framsögn. Mjög hæfir leiðbeinendur munu starfa með hópnum. ÆFR-félag- ar eru' hvattir til að rita nöfn sín á þátttökulistann í félags- fundi -sína í félagsheimilinu á sunnudögum frá kl. 13 til 1.5 Fræðslunefnd. ÆFR-salur. Salurinn er op- inn í dag kl. 15—19 og frá kl. 20—23,30. Framreiðsla i dag: Sigurjón Pétursson. I Framreiðsla í kvöld: Bergljót Stefánsdóttir. heimilinu Tjarnargötu 20. Málfundahópurinn heldur Salsnefnd. Þórður sióarr Um leið og þeir sigldu inln í víkina kom í ljós, að þetta var ekki vík, heldur sund á milli tveggja eyja. „Sjáðu nú þessa fugla", sagði Eddy aodáunarfullur, „þeir skipta þúittndum . . . ." Þórður kinkaði kolli, „og finnst þér þuð ekki fjári undarlegt, að eyjan til vinstri er ölj þakin af fugladriti, en það sést ekki drit á hinni?" Þpgar þeir höfðu varpað akkerinu, þá settu þeir út lítinn bát og Eddy rétti Þórði sívaln- ing úr stáli. „Þetta------ þetta eru nokkur nauð- synteg tæki", sagði hann snöggt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.