Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. nóveinber 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Fjáröflun til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis og almennra húsnæðlslána Frumvarp Karls GuSjónssonar rœtf i neSri deild Á fundi neðri deildar Aiþingis í gær var rætt um frum-jverið í ráði um nokkur undan- varp Karls Guöjónssonar er miðar að því að aflað verði farin ár, að þessar tvær stofn- fjár til útrýmingar hei'lsuspillandi húsnæðis og' til al- janir byggðu sér, annað hvort mennra húsnæðislána með því að ætla Byggingarsjóði saineiginlega eða hvor i sínu ríkisins 4Vz% af nettóágóða verzlunarstofnana ríkisins. Er þar aðallega aö ræða um Áfengisverzlun ríkisins og Tóbakseinkasölu ríkisins. en tekjur þeirra eru áætlaðar 192 milljónir króna á fjárlögum ársins 1959. f framsöguræðu sinni mælti Karl m.a. á þessa leið: Lögin 34 ára gömul Árið 1924 voru sett sérstök lög um það, með hverjum hætti verzlunarstofnanir ríkisins skyldu vera útsvarsskyldar, og það er aðalefni þeirra laga, að á þeim stöðum sem slíkar verzl- anir eru reknar, ' skulu þær greiða í útsvar til viðkomandi hæjár- eða sveitarfélags fimm af hundraði af nettóágóða sín- um. Þessi lög eiga fyrst og'fremst við. varðandi einkasölu ríkis- ins á tóbaki og áfengi, og að svo miklu leyti, sem útsvör eru-greidd eftir þessum lögum, þá er það a.m.k. að langmestu leyti frá þessum stofnunum. Lengi hafa verið skiptar skoð- anir manna um það, hvert rétt- læti væri í því, að slík fyrir- tæki borguðu útsvör til ein- stakra sveitarfélaga, og hug- myndir hafa verið uppi hér á Alþingi um það, að stofnanir sem þessar og þær sem eru samlög allra landsmanna, ættu að greiða útsvar í sameigin- legar þarfir þjóðarinnar allr- ar, frerpur en til þeirrar staða einna, þar sem verzlunarfyrir- tæki þeirra eru staðsett. Skattlagningaríyrirtæki Ég ætla ekki að gera þetta sjónarmið að sérstöku umtals- efni að þessu sinni, en skal taka það fram, að ég tel eðli- legt, að stofnanir, verzlunar- stofnanir, séu að einhverju leyti skattskyldar þar sem þær reka sinn atvinnurekstur aðal- lega. Hitt er annað mál, að 5% af nettóhagnaði kann að hafa verið eðlileg útsvarsálagning á þeim tíma, þegar hún var á- kveðin i lögum, eða fyrir 34 ■ árum, en nú hefur þróun mála orðið sú, að öllum er kunnugt, að þær stofnanir, sem hér er aðal’ega um að ræða, Tóbaks- einkasala ríkisins og Áfengis- verzlun ríkisins, hafa jafnt og þétt verið að breytast frá þvi að vera venjuleg verzlunarfyr- irtæki og í það að vera sérstök skattlangingarfyrirtæki ríkisins á þær vörur, sem þær verzla með. Nú er svo komið, að á- góði þessara tveggja stofn- ana, sem ég hef nefnt, er verulegur þáttur í sjálfum ríkistekjunum. Á s.l. ári, ár- inu 1957, nam ágóði þess- ara tveggja fyrirtækja sam- taís 175 millj. rúmlega, og útsvar það, scm þær eiga þannig að greiða, nemur liátt á 9. millj. kr. Nú hagar málinu svo til, að Tóbaks- einkasala ríkisins, sem skil- aði á s.l. ári yfir 70 millj. kr. hagnaði, hefur hvergi að- setur beinlínis, nema í Reykjavík, og ágóði hennar er þess vt’gna ágóði af vöru- sölunni til allra landsmanna og ekki eingöngu bundinn við þann stað, þar sem verzl- lagi hús fyrir rekstur sinn. Og nú er ekki öruggt að slíkt hús hlyti að verða í Reykjavík. Það mætti allt eins hugsa sér það, að það yrði t.d. í Hafn- arfirði eða Kópavogi, og ég í- mynda mér það, að íbúarnir á þeim stöðum hefðu ekkert á hef í frv. gert till. um það, að útsvarsskylda þeirra til þeirra staða, þar sem verzlunarrekst- urinn fer fram, verði látinn nema hálfum af hundraði. Það mur.di á næsta ári, skv. því, sem ég hér hef gert grein fyrir, nema nálægt 1 millj. kr. í útsvör. ur til útrýmingar heilsuspill- andi ibúða, fari u.þ.b. að níu tiundu hlutum, eða þó líklega nokkru meira, til útrýmingar einmitt á heilsuspillandi hús- næði í höfuðborginni. Ög hin almennu húsnæðislán hljóta jafnan að renna þangað mest, sem mest er byggt og það er- um við heldur ekki i neinum vafa um, að þar er einnig höf- uðborgin stærsti aðilinn. 1 því góðæri, sem við íslend- ingar lifum i og höfum lifað í á undanförnum ár.um er það okkur til lítillar sæmdar, að enn skuli allmargt fólk í okk- ar landi búa í húsnæði, sem talið er vera heilsuspillandi og álít ég, að það beri að leggja meginþungann á að á það ó- Til útrýmingar heilsu- móti því að úthluta lóð undir, Spillandi húsnæði Og al- fremdar^stan(j sé bundinn end> ir. Vænti ég þess, að með þeim Á hinn bóginn tel ég eðli- ráðstöfunum, sem frv. leggur legt, að það sem þessar stofn- auií þeirra annarra ra siíkt aðsetur. I Kópavogi mundi mennra húsnæðislána það trúlega'þýða það, að hægtj væri að gera íbúa þorpsins al-j gerlega útsvarslausa miðað við þær framkvæmdir, sem útsvör- in nú standa undir. I Hafnar- firði mundi þetta standa undir meira en helmingnum af út- svörunum, — ef aðsetur þess- ara stofnana væri fært á slíka staði. Karl Guðjónsson Óeðlilegur tekjustofn Það væri- þess -vegna án allr- ar lagabreytingar vel hægt að hugsa sér það, að sá tekju- stofn, sem þannig hefur mynd- azt hjá höfuðborginni, væri fallvaltari og ótryggari heldur en eðlilegt væri. Ég álít, að réttmætt sé að færa þennan gjaldstofn niður, færa útsvars- álagninguna á ágóða þessara fyrirtækja niður þannig, að hann geti ekki skoðazt nema eðlilegt útsvar á stofnanirnar sem slíkar, því það er hann ekki í dag, hann er í rauninni anir hafa hingað til greitt í útsvar, renni að langmestu leyti til þess að undirbyggja almennar framfarir og til þess að leysa úr félagslegum vanda- málum þjóðarinnar sem heild- ar. Þess vegna hef ég lagt til í frumvarpinu, að 4V£ af hundr- aði af nettóágóða verzlunar- stofnana ríkisins verði látinn renna í byggingarsjóð ríkisins og þaðan aftur til þess að full- nægja húsnæðisþörfinni í land- inu, að hálfu leyti til þess að útrýma heilsuspiHandi húsnæði, en að hiini leytinu til þcss að ; álag á vissar skattheimtur rík- un þessi heíur skrifstofur igjns Það væri í •rauninni ekki mikið ósanngjarnara að ákveða t.d. að það bæjarfélag, þar sem vörumagnstollur eða verð- tollur er innheimtur skyldi fá í útsvar part af þeim skatti. En ég geri ráð fyrir því, a.ð það yrði talin óeðlileg skatt- lagning, enda væri hún það. Á sama hátt er útsvarsskatt- lagningin á Áfengisverzlun rík- isins og Tóbakseinkasölu ríkis- ins eins og nú er komið með 5% gjaldi á þeirra ágóða, al- gerlega ósanngjörn. sinar. Svipuðu máli, og þó ekki al Veg sama, gegnir um Áfengis- verzlun ríkisins. Hún hefur að vísu nokkrar útsölur í fáum bæjum landsins og greiðir þar að parti hluta af hagnaði eín- um, skv. þessum lögum, en all- ur aðalágóðinn er talinn falla undir aðalaðsetur áfengisverzl- unarinnar, sem er hér í Reykja- vík. Á við öll útsvör í Vestmannaeyjum Þegar þess er gætt, að þess- ar tvær stofnanir borga út- svar á 9. millj. á þessu yfir- standandi ári, og það er borið saman við þau útsvör, sem fell- ur til hjá öðrum kaupstöðum, þá kemur í Ijós, að út- svarsupphæð þessara tveggja fyrirtækja er álíka inildl og t.d. cll útsvörin í Vestmanna- eyjum, og álíka mikil eins og öll útsvörin í Kópavogi. Það má kannski segja, að með því að lækka þennan á- góðahluta þá minnki tekjur Reykjavíkurborgar verulega. Það er að vísu alveg rétt. En það er ekki nema eðlilegt held- ur, að óeðlilegar tekjur séu leiðréttar, og það er ákaflega vafasamt fyrir Reykjavik að byggja á þessu sem föstum tekjustofni. Ég nefni t.d., að það hefur ] 0 milljónir á næsta ári Á næsta ári er í fjárlaga- frumvarpi því, sem lagt hefur verið fram, gert ráð fyrir því, að ágóði þessara tveggja fyrir- tækja muni samtals nema 192 millj. kr. Það er því augljóst, að útsvarpsgreiðsla þessara fyrirtækja mun verða á næsta ári á 10. millj. kr. og ef svo fer, sem jafnan hefur farið á undanförnum árum, að ágóði þeirra verði nókkru meiri held- ur en áætlanir fjárlagafrv. hafa gert ráð fyrir, þá tel ég það ekki of í lagt, þó að ætlað sé, að þetta útsvar muni nema 10 millj. kr. á næsta ári a.m.k. Ég teldi, að eðlilegt væri, að þessar stofnanir borguðu svo sem eins og 1 millj. í út- svar á þeim stöðum, þar sem þær reka verzlanir sínar og stafana, sem þegar hafa verið til þess gerðar að svo megi verða, þurfi ekki langur tími að líða þar til að ekki sé leng- ur búið í heilsuspillandi hús'- næði á okkar landi. Þrír íhaldsmenn töluðu, Jó- hann Hafstein, Magnús Jónsson og Bjarni Benediktsson og töldu að með frumvarþi Karls væri verið að ráðast á Reykja- vík. Taldi Jóhann að Karl skorti alla góðvild til höfuð- staðarins en Karl svaraði því að Jóhann virtist ætlast til að fullnægja þeirri almennu lána-, þingmenn utan af landsbyggð- eftirspurn til húsnæðisbygg- inni litu á Reykjavík sem ein- inga, sem nú er miklu meiri j hvern vesaling eða aumingja heldur en tök eru á af fjár-|sem ríkið ætti að hafa á fram- hagslegum ástæðum að sinna. j færi sínu. Kvaðst Karl leyfa Ég bendi einnig á, að þó að| sér að gera Reykjavík hærra frumvarpið sem slíkt, ef að; ur.dir höfði en svo og teldi hann lögum verður, munai nokkuðj að Jóhann sýndi kjördæmi sínu. rýra hlut Reykjavíkurbæjar í heldur takmarkaðan sóma með tekjum af beinu útsvari, þá mundi engum fremur en höfuð- borginni koma að gagni sú ráðstöfun á fénu, að afhenda það byggingasjóði ríkisins. Ég því að ræða málið út frá þeirri forsendu. ; Málinu var að lokinni um- ræðunni vísað til 2. umræðu og f járhagsnefndar með sam- má fullyrða, að fé það, er renn- hljóða atkvæðum. s voni’ msí sora 0 # Þing Landssambands vörubifreiSastjóra verður • sett í dag klukkan 2 e.h. Þingið verður haldið í félags- heimilinu að Freyjugötu 27 og er ætlað að það muni standa í þrjá daga. Verða þar rædd öll helztu mál vörubílstjórastéttar- Tveir dagar enn: Bækur Vestur-ls- lendinga á boð- stólum Nú eru aðeins tveir dagar eft- ir af bókamarkaðinum í Ingólfs- stræti 8, þar sem Árni Bjarna- son og Egill Bjarnason hafa haft á boðstólum mjkið úrval fá- gætra íslenzkra bóka er komið hafa frá Vestur-íslendingum. Enn er margt óselt góðra og fágætra bóka þar á borðunum, en markaðurinn verður eins og áður segir aðeins opinn tvo daga, í dag og á mánudaginn. í sambandinu eru nú 35 félög víðsvegar um landið og félags- mannatala samtals um 1100. Fulltrúar á þinginu verða 30 til 40. Vítavert gáleysi Framhald af 1. síðu. að enn var olía í tankinum sem unnið var við og báðu þejr um, að hann yrði tæmdur áður en verkinu væri haldið áfram. Lokaniðurstaðan verður sú að tankurinn verður tæmdur og þá mætir slökkvihðið og logsuðan heldur áfram. Það má segja að þessi at- burður sé í aðra röndina spaugi- legur, en hér er um mjög víta- vert gáleysi að ræða, enda liggur blátt bann við því að vera með opinn eld nærri eldfimum efnunr að ekki sé talað um á stöðum sem þessum. Gerið skil fyrir selda miða - Happdrætti ÞjóÖviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.