Þjóðviljinn - 01.11.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Síða 6
— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. nóvember 195S þlÓÐVILJINH ÚtKefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. —: RitstJórar: MaKnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssoá. — Préttaritstjóri: Jóti Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar K. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Priðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann- arsstaðar. — Lausasöluverö kr. 2.00. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Lærdómsríli tíðindi ¥»egar sérfræðingar frá Efna- * hagssamvinnustofnun Evr- ópu komu hingað í vor til að hynna sér aðstæður til fram- leiðslu á þungu vatni og kom- ust að þeirri niðurstöðu að skilyrði væru harla góð, varð uþpi fótur og fit hér á landi. M. a. birti Alþýðublaðið inni- legan hugsjónaleiðara um mál- ið 4. maí og komst svo að orði: T\raumar skáldanna voru 99-*^ ekki ævintýralegar hug- -sýnir. Þeir kunna að breytast í stórkostlegan veruleika á næstu árum. Og þá mun koma í Ijós að ísland er miklu byggi- legra en nokkurn hefur órað fyrir hingað til. Tækni nútím- ans mun gera framtíð þess undri líkasta . . Hún mun valda næstu kaflaskilum í ís- landssögunni." ¥jað dylst ekki að hér er mælt * af heilum hug; aðstandend- ur Alþýðublaðsins virðast hafa trúað því í einlægni að fjár- magn frá Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu og þá fyrst og fremst Brefum myndi I einu vetfangi breyta djörfustu draumum íslenzkra skálda í veruleika — afsakið: stórkost- legan- veruleika og undri líkast- an — og valda kaflaskiptum í íslandssögunni, þannig að sagn- fræðingar framtíðarinnar myndu tala um tímabilin fyrir og eftir þungt vatn. Þessi um- mæli mættu verða sígilt dæmi þess hversu lítið hinir „vest- rænu lýðræðissinnar“ á íslandi skilja í starfsemi auðfélaga, að þeir eru fangar síns eigin á- róðurs, að þeir eru eins og börn sem hafa mjög takmark- aða þekkingu á því sem er að gerast í kringum þá. Og á sömu lund voru viðbrögð Tímans og Morgunblaðsins; það síðar- nefnda var það raunsæjast að það gleymdi ekki að beina þakklæti sínu á réttar brautir: „Hér sannast enn hvílíka þýð- ingu náin samvinna við aðrar lýðræðisþjóðir hefur fyrir okk- ur íslendinga.“ Hinn „stórkost- legi veruleiki“ skyldi þó altént * notaður til að styðja hernáms- stefnuna! . IjyStt skrifað væri í íslenzk * b!öð af þvílíkum barna- skap hafa þó hinir raunsærri peningamenn í flokkum þeirra væntanlega gert sér grein fyrir því, að áformin um þunga- vatnsverksmiðju þyrfti að byggja á venjulegum viðskipta- grundvelli. Því aðeins hefði Efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu áhuga á því að hefja hér framleiðslu á þungu vatni að það væri hagkvæmt fyrir þær þjóðir sem að þeim fram- kvæmdum standa. Væri fram- kvæmdin svo líka hagkvæm íslendingum, var fengin raun hæf forsenda fyrir samningum, | þar sem við legðum fram ork-! una úr hverum og fossum og' íslenzkt vinnuafl, en hinir er- lendu aðilar legðu fram fjár- magn og keyptu framleiðslu- vörurnar. Slík viðskipti eru al- geng og eru grundvölluð á raunsæju mati allra aðila, en það mat áttu íslendingar raun- ar ’eftir í þessu máli. 17n nú er komið í Ijós að til- boðið um þungavatnsverk- smiðju fól ekki í sér neina á- ætlun um slík raunsæ við- skipti. Þaðan af síður reynd- ist Efnahagssamvinnustofnunin álfadrottning sem í einu vet- fangi brejHtii eevJntýralegum hugsýnum skldanna í stórkost- legan veruleika. Bretar og fylgjþjóðir þeirra höfðu ekkert slíkt í huga; heldur vildu þær fá sjálfsákvörðunarrétt okkar, sjálfjt .athafnalrelsd okkar í kaupbæti — og það var raun- ar aðalatriði viðskiptanna frá þeirra hálfu. Til þess að fá þungavatnsverksmiðju áttum við að hætta við að stækka landhelgina og leyfa Bretum að halda áfram að ræna auðlindir okkar; við áttum að selja frum- burðarrétt okkar, frelsið, sjálf- stæðið. hina andlegu reisn. Er- lendir peningamenn vildu fá að ákveða ákvarðanir okkar og at- hafnir í krafti fjármagns síns. T7róðlegt verður að sjá hvém- ig „vinir vestræns lýðræð- is“ bregðast við þessum tíð- indum, bæði hinir raunsæju peningamenn sem héldu að hér væri um venjuleg viðskipti að ræða og hinir barnalegu draumóramenn Alþýðublaðsins sem héldu að kraftaverk væri að gerast. Draga þeir einhvern lærdóm af þessum atburðum, skilja þeir nú betur þann hejm sem við lifum í, eða kjósa þeir enn að lifa í heimi blekking- anna og halda áfram að reyna að blekkja aðra? Ef ráðamenn borgaraflokkarína vildu læra af reynslunni og gætu það, hlytu þeir nú að taka alla stefnu sína til gaumgæfilegrar endurskoðunar Á fáum mán- uðum hefur okkur birzt í skýru og réttu ljósi eðli hernámsins, gildi Atlanzhafsbandalagsins og tilgangurinn með Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu. Það hef- ur sannazt að aðeins með sjálf- stæðri og hiklausri stefnu ná- um við árangri; en allt það kerfi „vestrænnar samvinnu" sem við höfum verið flæktir í torveldar okkur eðlilega og óhjákvæmilega þróun. Við þurfum sannarlega að sýna það á fleiri sviðum en landhelgis- málinu að við erum ekki falir. RkfíllV ílllir a rícílRíí Fsest5r hala haft tækifæ,í t!1 að skoða stóra hvali í krök tUðdliVdJUl a ilSítlJll0g kring. Þess vegna hafa framtakssamir menn gert nokknð að þvá að undanförnu að sýna þessi stærstu spendýr jarðarinnar gegn hæfilegu gjaldi. Hér er einn af þessum hvölum, langreiður, sem ne fnist Jónas, vsa(ntanlega eftir spámanninum forna. Hann er 20 metra Iþngur. — Er mýndin teldn af honura í Kaupmannahöfn, en áðúr hafði hann verið sýndur um allan heim í 6 ár s^mfleylt. Væri ekki ráð að bjóða honum til íslands lilaa? TOOli Ritstjórl; Ámi Böðvarsson. ÍSLENZK Tll\(, v i l 35. þáttur 1. nóv. 1958 1 33. þætti voru birt nokk- ur orð úr góðu orðasafni sem Halldór Pétursson hafði sent okkur. Þó að hann hafi tekið á lista sinn eingöngu orð sem ekki er að finna í orðabók Sigfúsar Blöndals, þá er einn- ig fengur að fá upplýsingar um orð sem eru í þeirri bók, einkum ef það eru upplýsingar um aðra merkingu orða en þar eru, eða frekari upplýs- ingar um útbreiðslu þeirra. Snúum okkur þá að lista Halldórs: „Hræormur. Sár sem menn fengu á höku og m.i"g illt var að græða“. Um þetta orð eru fleiri heimi’dir í seðla- safni Orðabókar Háskólans, og eru þær einnig af Austur- landi. Væri fróðlegt að fregna af því, ef einhver kannast við frekari útbreiðslu þess eða hefði eitthvað fram pð færa sem skýrt gæti myndun þess. Sumir heimildarmenn taka fram að þetta muni vera sama og hringormur, en hað eru einhvers konar úthrot. sem ég veit annars ekki frekar deili á. En af því orði er einnig til myndin hringurormur og er það raunar óvenjuleg samsetning orðs. Annars er algengt að orðið eigi við sníkjudýr í fiski, einkum stórgerðum þorski, og hefur sú trú verið á að menn fá.i hringorm í húðina, ef þeim verður á að láta ofan í sig hringorm úr fiski. Þá er orðið rudáungsiegur, „karlmannlegur maður, ó- hpflaður í fasi og háttum. (Fljótsdalshérað.)“ TTm þetta orð hefur Orðabók Fáskólans ekki heimildir, en hins vegar er alþekkt orðið ruddi (um mann), sem er þessu skylt. Lýsingarorðið „ruddungsleg- „ruddungur", sem heimildir eru ekki heldur til um, það ég veit. Þetta er sama orð- myndun og þegar „rubbungs- legur“ er dregið af „rubbung- ur“, sem merkir mann mikinn fyrir sér. Merking Jóns Thor- oddsens í orðinu rubbungs'eg- ur er sem næst hin sama og í ríkisrobbi, en það er heldur niðrandi orð um auðugan mann. Eg sé nú, að þetta orð ríkisróbbi er ekki heldur til í orðabók Sigfúsar, en mér er þetta eðlilegt mál. Væri gam- an að vita hvort flciri kann- ast ekki við það. „Gompast. Þetta gompaðist upp úr mér óvart. (Borgar- firði eystra.)“ Eg kannast við þetta orð, og fyrir mér er merking tilgreindrar setningar svipuð og „þetta dat.t óvart upp úr mér, mér varð það ó- vart að orði“. Þótt betta sé allalgengt orð, hefur Orðabók Háskólans ekki heimild um það, og ekki heMur Sigfús Blöndal. „Lódilla. Heiti á ám sem voru þungar á sér og rákust illa. (Héraði.)“ Um þe’tta hef- ur orðabókin ekki heldur aðra heimi’d. ferð örnefna frá því seni er venja meðal þeirra er m’ésf nota orðið. Þá breyta menrf' fjallsheitinu Sb.vggnirar ’í Sltyggnar vegna þess að við- urkennd ritmálsfleirtalá af orðum eins og „skyggnir" er „skyggnar“, en ekki endiiigin ,,-irar“. Það þykir ekki hæfi- legt að rita t. d. „læknirar“ né „hellrar“, heldur „læknar“ og „hellar“. — Af sömú iU stæðu breyta menn bæjar- nafninu Húsar í Hús, því að fleírtala hvorugkynsorðsins „hús“ er „hús“, ekki „húsár“ ; brevta fjallsnafninu Núps- fellsfjall í Núpsfell, þó áð enginn sem til þekkir taki sér nokkurn tíma þvílíkt orð í munn. F’eirtalan með stofnléegu r-i af orðum eins og „hellir“ „hellir“ er engan veginn ný- tilkomin, þvi að hún hefur tíðkazt í’ íslenzku máli síðan fyrir siðaskipti, og örnefna- myndir eins og ,.Húsár“ "eru enn eldri; þarf ekki að minna á annað en bæ.iamafrtið Eið- ar, sem engum dettur í hug að breyta í ESð(i) (hvorug- kvn fleirtölu), þó að svo ætti að vera, ef önnur hliðstæð nöfn eru meðh"rdluð siév^ Um orð eins og „Núþsfélls- fjall“ er það eðhleg þróun að f.jallið sé fvrst kennt við bæ- inn Núp, eða nún einhvern í f.jallinu, ef vill. Síðan færist nafn fjal’sins vfir á bæínn og hann heitir Núpsfell, en þá er í málkennd manna eðlilegast að halda áfram að heita fjall- ið eftir bænum og greina „Hargaralegt. Haft úm lin- hvort tveggja í sundúr írteð spunnið band, Ijótt og gróft', því að nefna fjallið „Núps- jafnvel um slátur sem hnoð- fellsfjall.“ — Móti þessu azt hafði of hart unn í. munu sumir vilja færa að það (Borgarfirði og Héraði.)“ Þetta orð er ekki he’dur í seðTasafni Orðabókar Háskól- ans, og mér er ekki kunnugt um neitt orð sem bað gæti verið beinlinis leitt af. Fleiri orð eru á lista Hall- sé ótækt að leyfa þessá þróun, því að næsta skref gæti eins orðið það bærinn fengi heitið „Núpsfellsfjall“, og þannig mundi nafnabreytingin ganga koll af kolli, svo að alltaf bættist við liðina. Á slíku er dórs, en við látum þau kýrr þð engin hættá, því áð þá væru nöfnin orðin of löng til þess að málkenndin leyfði þeim inngöngu. Látum nú þættinum lokið í þetta sinn. liggja að sinni. Skal nú vikið að öðru efni. Ýmsir menn hafa verið haldn- ir þeirri stefnu að „leiðrétta", ur“ er dregið af nafnorðinu eins og þeir kalla það, með-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.