Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 8
<a ÞJÓDVILJINN — Laugardagur 1. nóvember 1958 Sími 1-15-44 Sólskinseyjan (Island in The Sun') Fa'leg og viðburðarík amerí'sk litmynd í CinemaScope. byggð á samnefndri metsölubók eft- ir Alec Waug. Aðalhlutverk: Harry Belafonte Dorothy Dandridge James Mason Joan Collins Bönnuð börnuin y.ngri en 12 ára. Synd icí, 5. 7 og 9.15. Trípólíbíó Símf 11189 ÁRÁSIN (Attack) Hörkuspennandi og áhrifamik- il, ný. amerisk stríðsmynti frá innrásinni í Evrópu í síðustu hrjmsstyrjöld Jack Palance Eddie Albert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. A U K A M Y N D Um tilraun Bandaríkjamanna, að skjóta geimfarinu „Frum- herja" til turiglsins. Austurbæiarbíó L. Síml 11384. Konungurinn skemmtir sér Bráðskemrntileg og falleg, ný, amerísk-ensk kvíkmynd í lit- um og CinemaScope. Errol Flynn, Patrice Wymore. Sýnd kl. 7 og 9. Jamboree Sýnd kl. 5. Sími 1-14-75 4. V I K A Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd-í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eíeanor Parker Sýnd kl. 7 og 9. Undramaðurinn með Danny Kay Sýnd kl. ö. . Stprnuhíó » ' Sími 1-89-36 Tíu hetjur (The Cockleshell He-roes) Afar spermandi og viðburða- •rik ný ensk-amerisk mynd í technico'or, urn sanna atburði ur síðusíu heimsstyrjöld. Sag- an bir'ist í tímaritirm Nýtt S. O.' S. undir nafnínu „Cat fish" árásin Jose Ferrer, TrevOr Howard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð' innan 14 ára. Verðlaunamyndin Gervaise með Mariu Schell Sýnd kl. 7. HAFMARnROe Bími 5-01-84 Prófessor fer í frí Spönsk-ítö'sk gamanmynd ¦*«- margföld verðlaunamynd. Leikstjóri: Louis Bhlanger Rauða blaðran Stórkostlegt listaverk er hlaút gullpálmann í Cannes og frönsku guHmedalíuna 1956. Myndirnar hafa ekki verið sýndar áður hér á landi. Danskur texti. Eýnj kl. 7 og 9. Captain Blood Sýnd kl. 5. afnarfjaroarmo | Sími 50-249 Leiðin til gálgans Afar spennandi, ný, spönsk stórmynd, tekin af sniilingn- um Ladislao Vajda Aðalhiutverk: ítalska kvennasullið Rassano Brazzi og spánska ieíkkonan Emma Penella Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 5. sfilf HÓDLEIKHOSID HOKPÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning í kvöld ki. 20. Bannað börmun innan 16 ára. SÁ HLÆR BEZf. . . Sýning sunnudag k). 20. Aðgðngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk:st í siðasta lagi dag- inn fyrir sýnint;ardag. rREYKJrWÍKIfR? Allir synir mínir eftir Arthur MiIIer Leikstjóri: Gísli Halldórsson Sýning sunnudagskvöid kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 1-31-91. Sími 1-64-44 Skuldaskil (Showdown at Abilene) Hörkuspennandi, ný, ame- rísk litmynd. Jock Mahoney Martha Hyer Bönnuð innan 14 ára/ Sýnd kl. 5, 7. og 9. Sími 2-21-40 Spánskar ástir Ný, amerísk-spönsk litmynd, er gerist á Spáni. Aðalhlutverk spánska fegurð- ardísin Carmen Sevilla og Richard Kiley. Þetta er bráðskemmtileg mynd, sem allstaðar hefur hlotið miklar vinsældir. Sýnd kl 5, 7 og 9. Óska eítir að kaupa 16 mm. tal- og tónkvikmyndafilmu. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Filma — 1001". Tilkyiio.ino* Nr. 30/1958. Innflutriingsskrifrtofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í' smásöiu: Rúgbrauð. óseydc', 1500 g ........ kr. 5,50 Normalbrauð, 1250 g. ............ — 5,50 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skuru þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. ...... Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há- marksverðið. TJtan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinír.' Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 31. ok+óber 1958. VerS Jagsst jórinn. o 35 « £ 35 35 O M Þiéðviliann vantar unglinga til blaðburðar í Seltjasnanies — HeiðagerSi Hvérlisgöfu —- Talið við afgreiðsluna sími 17500 Félag íslenz&ra leikasa: Revyéttan 02 ííi Sýning í Austurbæjarbíói í B kvöld klukkan 11,30 e.h. 3 *o 'u Aðgöngumiðasala í Austur- ÍJ5 bæjarbíói frá klukkan 2 í dag. Sími 11381 Þingaiöld 1958 Athyglj skattgre:f>'enda í Reykjavík ér vakín á því, að siðasti gjjalddagi þinggjalda ársins lí>58 er hinn 1. nóvemer næst!:omandi. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru minnt- ir á, að þeim bec að ljúka að fullu greiðslu þing- gjalda starfsm'an*id sinna um næstk. mánaðamót, að viðlagðri eigin áuycgö á gjöldum og aðför að lögum. Reykjavík, 30. október 1958. TOLLSTJÖRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Ú t b o ð Tilboð óskast í ao byggja einbýlishús í Skerjafirði. Skilmálar og uppdrættir verða gfhentir á Teikni- stofunni Lauga'visvegi 39, gegn 200 króna skila- tryggingu. SIGVALDI THORDARSON arkitekt. 71» K iFieiag b Merkjasala fél^sins er næstkomandi sunnudag 2. nóvember. í Reykjavík hefst sala kl. 10 fyrir hádegi og eru börn virtsamlega bcðin að mæta í símrm skóia, en þar verða þeim afheu: merkin. Fjáröfluuarnefndn,. Þjóð¥Ílfann vantar börn til blaðburðar í vesturhluta suðurbæjar. Talið við Sigsúiu Sveinsdóttur, Skúl'askeiði 20f sími 50648 mm\cm WWMfi~&&mi4f&t:ð@z&\ wwmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.